Morgunblaðið - 07.07.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 7. JÚLl 1972
Norræn samvinnu-
nefnd um
landhúnaðarmál
MÁNUDAGINN 3. júli 1972 var
haldirm í Reykjavík fundur í
norrænu samvi nnu nef ndinn i um
landbúnaðannál. Auk fastra full-
trúa sátu fundinn landbúnaðar-
ráðherramir Ib Frederiksen frá
Danmörku, Thorstein Treholt frá
Noregi og Halldór E. Sigurðsson.
Á fundiniun var skipzt á upp-
lýsingum um landbúnaðarfram-
leiðsiu og stefnu í landbúnaðar-
málum á Norðurlöndum. 1 því
sambandi var rætt um hugsan-
legar afleiðingar tengsla Norður-
landanna við Efnahagsbandalag
Evrópu.
Einnig var rætt um umhverfis-
vemd, að því er lýtur að vemdun
lands og skóga, og var ákveðið
að fjalia nánar um þessi mál í
framtíðinni.
Samvinna á sviði landbúnaðar-
rannsókna var einnig tekin til
urnræðu, og samþykkt var, að
samvinnunefndin beitti sér meira
fyrir þessum málum en hún hefði
hingað til gert.
Upplýsingar voru gefhar um
starf I.F.A.P, alþjóðleg sam-
tök um landbúnaðarframleiðslu,
N.B.C., norræniu bændasamtöidn,
og önnur alþjóðleg samtök á
sviði landbúnaðar.
Næsti fundur Norrænu sam-
vinnunefndarinnar verður undir-
búinn á sérsitöikum fundi for-
manna nefndanna i október nk.,
sem haldinn verður í Finnlandi.
t
Móðir okkar
GUÐRÚN AMUNDARDÓTTIR
lézt að heimili sínu Geirlandi, Kópavogskaupstað aðfaranótt
6. júlí. Húskveðja fer fram frá heimiii hennar laugardaginn
8. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar.
Bömin.
Eiginmaður t minn og faðir okkar
BJARNI BEINTEINSSON
lézt 4. júlí.
Sigrún Hannesdóttir og börn.
t
Eiginmaður minn
GUÐJÓN JÓNSSON,
fyrrv. verkstjóri,
andaðist í sjúkrahúsinu á Siglufirði, miðvikudaginn 5. júlí.
Björg Andrésdóttir.
t
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma
GUÐRÚN GlSLADÓTTIR
frá Hjarðardal, Dýrafirði,
andaðist á Landspítalanum, þriðjudaginn 4. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Guðmundur Hermannsson,
börn, tengdaböm og barnabörn.
t
Eiginmaður minn
INDRIÐI JÓN GUNNLAUGSSON,
Víðigerði, Mosfellssveit,
verður jarðsunginn laugardaginn 8. júlí frá Mosfellskirkju kl. 2.
Fyrir hönd barnanna
Svava Elíasdóttir.
t
Faðir minn
GESTUR ÓLAFSSON,
Kálfhóli, Skeiðum,
lézt að heimili sínu þriðjudaginn 4. júlí. Jarðsett verður frá
Ólafsvallakirkju laugardaginn 8. júlí Athöfnin hefst með hús-
kveðju að heimiii hins látna kl. 1 eftir hádegi.
Fyrir hönd vandamanna,
Auðunn Gestsson.
t
Sonur okkar
JÓN ÖRN ÞÓRARINSSON,
Safamýri 48,
sem lézt af slysförum 28. júní verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 8. júlí kl. 10,30. Blóm vinsamlega
afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á
Slysavarnafélagið eða aðrar líknarstofnanir.
Sigurlína Jónsdóttir,
Þórarinn Þorvaldsson.
— Til Túnis
Framhald af bls. 4
utn að reyna að þiggja boðið.
Við höfúm fengið styrk frá
ríki og Hafnarf jarðarbæ svo
og úr Friðrikssjóði (Bjamason
ar). Síðan hefur kostnaðurinn
þó aukizt verulega, en þrátt
fyrir það erum við ákveðin
í að fara. — Kór Öldutúns-
skólans er að þessiu sinni eini
norræni kórinn, sem fær
tækifæri til að koma fram,
en tvær horrænar unglinga-
hljómsveitir munu leika.
Þingið verður að þessu
sinni haldið á tveimur stöð-
um í Túnis, Túnisborg sjálfri
og hinni fomu borg Karþagó.
Þar koma saman tónlistar-
kennarar hvaðanæva úr heim-
inum, hlýða á fyrirlestra,
kynnast nýjungum í kenrtslu-
háttum, kynnast nýjum verk-
um og hlýða á og horfa á ungt
tómlistamámsíólk á aldrinum
7—25 ára.
í kór Öldutúnssikólans eru
venjulega 40 nemendur, en í
þessa ferð fer aðeins úrval úr
kórnum, 12 stúlkur. Þær eru
á aldrinum 12—16 ára og eru
flestar þeirra kamnair í gagn-
fræðsiskóla en hafa haldið
áfram að syngja í sdn-
um gamla skólakór. Margar
þeirra hafa sungið i kómum
frá þvi hann var stofnaður
árið 1965.
Frá því ákvörðun var teikin
um þátttöku í Túnisimótinu
hefur kórinn æft af kappi.
Framan af vetri var æft
þrisvar til fjórum sinnum í
viku og nú í júní hafa þær
æft 6 sinnum í viku. Á dag-
skránni hjá þeim eru ein-
göngu ísienzk verk, islenzk
þjóðlög, lög eftir kunna ís-
lenzka höfunda og ný veirk,
þar á með.al ætlar kórinn að
frumflytja verk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson og Þorkel
Sigurbjömsson, sem þeir
sömdu sérstaklega fyrir kór-
inn. Áður en haldið verður
utan ætlar kórinn að efna til
tónleika þar sem íslenzika
efnisskráin verður surngin, svo
og nokkur erlend lög. Tón-
leikamir verða eins og fyrr
segir í Norræna húsinu á
laugardag og hefjast kiukk-
an 4.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Jónína Gísladóttir,
Skúlagötu 58,
andaðist í Landspítalanum
6. júií.
Gísli Jónsson,
Hulda Sigurðardóttir,
Steinunn Á. Jónsdóttir,
barnabörn.
HAPPDRÆTTI D. A. S.
Vinningar í 3. flokki 1972—1973
ÍBÚÐ EFTIR VALI KR. 750.000.00
40374
Bifreið eftir vali kr. 350 þiis. 49210
BtfreiA eftir vali kr. 300 þós. 3363
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 7298
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 14326
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 22698
Bifreið eftir vaH kr. 250 þús. 25834
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 30235
Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 61041
Utanferð kr. 50. þús.
12805
31458
Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús.
44529
46281
64781
Húsbúnaður eftír vali kr. fS þús.
8605
»825
26824
82049
41484
Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús.
728 4678 15343 26015 32192 37960 40621 55528
832 11445 16228 27818 32204 38597 41358 56253
2425 12028 17234 27978 33117 38947 41823 5866»
8480 13624 19199 31034 33541 39056 46706 61481
4056 14570 19927 31052 34636 39124 48215 61924
4212 14748 25764 31226 37901 Húsbúnaður eftSr eigin vali 39125 48339 kr. 5 þús. 62659 62728 63264
169 7872 15527 24200 31481 38671 47046 55484
752 7608 15741 24720 31643 39050 47194 55579
946 7742 16088 24816 32012 39948 47429 55978
998 7811 16272 24928 32158 39999 476«. 56118
1028 7935 16469 25065 32526 40228 47705 56235
1293 8003 17297 25099 32637 41173 47848 56801
1334 8241 17462 25289 32725 41239 47987 56898
1412 8303 18153 25448 32781 41284 48422 57192
1701 8484 18308 25866 32887 41602 48468 57218
1762 8684 18332 26138 32896 41604 48743 57304
1794 9206 18348 26424 33013 41800 48902 57449
1974 9460 18599 26440 33038 41889 49059 57456
1979 9560 18632 26540 33291 41975 49240 57515
2032 9645 18686 26645 33313 42490 49970 57669
2297 9986 18856 26660 33342 42618 50116 58271
2422 10469 19057 26763 33576 42657 50509 58194
2611 10592 19511 26965 33836 42934 51221 58554
2703 10680 19773 26983 33956 43075 51688 58748
2760 10958 19989 27156 34122 43102 51716 58879
2924 11362 20374 27212 34338 43332 51728 59478
3024 11421 20409 27424 34431 43141 51884 59569
3064 11427 20556 27547 34463 43647 52353 60014
3091 11604 20590 28125 34658 43926 52452 60065
3146 11611 20820 28184 34746 44415 52526 60096
8519 11640 21153 28573 34975 44514 52569 60834
4874 12362 21198 28920 35009 44517 52707 61031
4604 12572 21266 28973 35159 44851 52797 61168
4953 12733 21301 29297 85764 44878 52996 61808
4994 13024 21318 29386 35816 44902 53149 61332
5144 13086 21841 29499 35823 44998 53184 61349
5397 13193 21854 29747 35936 45036 53989 61622
5423 18282 21924 29968 36414 45095 54015 61998
5511 13477 22006 30041 36659 45487 54075 62099
5906 13527 22011 80183 36696 46093 54105 62561
5924 13572 22028 80372 36983 46294 54430 62805
6081 13664 22554 30797 37137 46435 54507 62921
6874 13778 22946 30901 37225 46436 54843 63310
6815 13876 23133 80924 37521 46509 54871 63416
6848 14253 23387 80926 37529 46627 54937 63574
6963 14283 23764 31311 38017 46737 54969 63854
7293 14623 23975 31316 38572 46771 55219 64513
64642
64947
64969
t
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar,
tengdamóðuf, ömmu og langömmu
FRÍÐAR TÓMASDÓTTUR,
Grundargerði 12.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði við
deild 3 A í Landspítalanum fyrir góða hjúkrun og umönnun.
Gunnar Gislason, Kristin Sveinsdóttir,
Ernst Gíslason, Ingunn Þorsteinsdóttir,
Olga Gisladóttir, Sigurður Sigurðsson,
bamabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartans þakklæti til ykkar allra fyrir auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
ENGILJÓNS SIGURJÓNSSONAR
Anna Jakobsdóttir,
Kristín Engiljónsdóttir,
Bjami Guðmundsson,
Jón Rafn Bjarnason,
Anna Kristín Bjarnadóttir,
Hörður Bjarnason.
t
Við þökkum hlutteknlngu
sýnda við andlát og jarðarför
eiginkonu, móður, tengdamóð-
ur, ömrnu og systur,
Ingunnar Magnúsdóttur,
Meistaravöllum 27,
sem andaðist í Borgarspítal-
anum 27. f.m. og var jarðsett
3. þ.m.
Sérstaklega þökkum við lækn-
um, hjúkrunarkonum og
starfsfólki á 6. deild A Borg-
arspítalans fyrir sérstaklega
góða hjúkrun í hennar löngu
veikindum.
Vilhjálmur Oddsson,
Helgi Vilhjálmsson,
Stefán Vilhjálmsson,
Smári Villijálmsson,
Ásta Björk Vilhjáhnsdóttir,
tengdadætur, barnaböra
og systkini.