Morgunblaðið - 07.07.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1972
23
— Neitandinn
Framhald af bl», 17.
inni eru frá Neytendasamtökunum,
þannig að segja má, að veruleg
tengsl séu við samtökin á Norður-
löndum. Við fáum tímarit þeirra, sem
eru flest mjög vönduð og við höfum
heimild til að nota efni þeirra.
G.M.: Þið eigið eikki aðild að werð-
lagsnotnd?
Ó.Y.: NeyfcenidasamtöMn eiigia eraga
aðild að verðákvörðunum hér á
landi. Ef Neytendasamtökin fengju
þá fjárveitingu, sem fer til skrif-
stofu verðlagsstjóra í dag, sem er
um 13,2 milljónir skv. fjárlögum,
væri ekki útilokað frá mínu sjónar-
miði, að slík samtök gætu verið mjög
virk og ofluig. En upphæðir, sam
þessa og e.t.v. einhverja viðbót
þyrfti til að geta rekið öfluga upp-
lýsingastarfsemi. Samtökin fengu
250 þús. kr. frá rikinu á s.l. ári og
heildartekjur samtakanna eru um
1,5 millj. kr. á ári, eða u.þ.b. 11% af
þvi, sem verðlagsskrifstofan hefur
til umráða. Þá þarf einnig annað að
koma til — og er þá undirskilið að
verðlagsákvæðum sé sleppt —
en það er að hafa heimild til að
grípa inn í svo til fyrirvaralaust
og fyrirskipa ákveðnar verðlagning
arreglur, ef á þarf að halda.
Til þess að geta gert þetta, verða
samtökin að hafa traustum og sér-
fróðum mannafla á að skipa. Þetta
er dýr starfsemi, en þessar
hugmyndir eru verðar gaumgæfilegr
ar ihugunar. Það er ljóst, að verð-
lagskerfið, sem við búum við, er ger-
samlega staðnað. Ég held, að verð-
lagseftirlitsins sé fyrst og fremst
þörf úti á landi.
G.M.: Ur einu i annað. Vilja menn
eingöngu „hreinar og náttúrulegar
afurðir" í framtíðinni?
Ó.Y.: Eitthvað af mengunarmálun
um er e.t.v. tízkufyrirbrigði. Stund-
um eru á ferðinni sjálfskipaðir
áhugamenn, sem ekki eru fyrst og
fremst að berjast gegn mengunínni,
heldur eru að fást við mál, sem hef-
ur hljómgrunn. Auðvitað eru meng-
unarvandamálin vaxandi og sjáif-
sagt fyrir íslendinga að fylgjast
með, þótt hér séu þau smáræði enn
þá.
Hér má vísa tií greinar dr. Sig-
urðar Péturssonar í Mbl. nýlega um
eiturefni í fiski, þar sem hann varar
við leit að smámunum.
G.M.: Að lokum, hverju er helzt
ábótavant hér í sambandi við sölu á
vörum og þjónustu?
Ó.Y.: Þar kemur mér strax i hug
varahluta- og viðgerðarþjónusta
á hvers kónar tæknibúnaði frá heim
ilisvélum og upp í bíla. Ur þessu er
vandleyst sökum smæðar markaðar-
ins og f jöilda tagunda.
G.M.: E.t.v. mætti leysa þetta með
því að stærri verkstæðin riðu á vað-
ið og veittu ábypgð á viðgerðuim?
Ó.Y.: Ég tek undir það. E.t.v. kem-
ur hér til fagmannaskortur, sem bæta
þarf úr.
— Lúaleg
Framh. af bls. .2
eándregið taka undir orð Krist-
jáns Reniediktssonar. Emibætti
borgiarstjóra væri eitt starf, en
etóki hjáverkavinnia, Siigurjón
saigðist ekki halda þvi fram að
borgarstjóri væri afkastaíítill í
starfi slínu; hann væri bæði starf-
samiur og afkastamikill. Unnt
væri að skilja störf hans seim
þingmanns, þau mætti telja eðlli-
letg. Sigurjón sagði, að fyrst hefði
tóaistað tóifiunum eftir að þinigi
tauk, þá befði borgarstjóri farið
í fuindaiferðailaig út á land. -Hainn
sagði ermfremur, að borgarstjóri
hefði ekki mætt vel á funduim
borgarráð® að uindanförnu.
Birgir ísleifur Gunnarsson
statgði, að ekki lægi mitóil stór-
mennska á bak við árás Krist-
jáins Benediktssonar; borgar-
stjórn væri þó eðlilegur vett-
vangiur til þess að ræða mál af
þessu tagi. Birgir benti á, að ef
hugur hefði fyligt máli, hefði
Kristján Benediktisson átt að
óska eftir því sl. þriðjudag, að
málið yrði tekið á dagskrá, sam-
kvæmt reglum fundanskapa.
Vena mætti þó, að Kristjáni hefði
fiyrst dottið þetta í hug slkömmu
fiyrir fundinn; það sýndi þá hins
vagar alvörulieysið á bak við mál
flutninginn.
Birgir ísleifur sagðii ennfrem-
ur, að þetta væri lúaiieg og litil-
miannieg árás, sem væri sett
fram flyirirvaraliaust. Starf borg-
arstjóra væri mikilvægt og ein-
mitt þess vegna heflði Geir Hal'l-
grímsson verið kosinn til þess
sitarfs. Sjálfstæðismenn stæðu
einhuga að baki honium.
Efeki væri unnt að teljia það
til vansa, að Reykvikingar
hefðu sýnt Geir Haiigrimsisyni
það traust að kjósa hann sem
fuilltrúa siinn á Alþingi. Þing-
menmskan hefði reyndar ekki
tóomið niður á star.fi harts sem
borgarstjóra; hanrn væri vakinn
og sofinn í sínu starfi.
Ámi Gunnarsson benti á, að
undiirtoúninigur undir þetta mál
væhi of slkaim'mur; mál sem þetta
yrði að ræða með mieiri fyrirvara
en nú hefði verið gert. Hann gæti
þvi ekki lagt mat á það, sem
fraim hefði komið.
Frébtamaður Þjóðviljans og
Jón Hielgason, ritstjóri Tímans,
ifylgdiust með þessuim umrtæðum
í iborgiarstjórn í gær. Þeir fóru
hins vegar báðir úr stúku blaða-
mannanina, þegar umræður höf-
Uist um máleflni borgarminar og
rei'kniniga Reykjavíikurborgar fyr
ir árið 1971.
Húsmœður í Cullbringu-,
Kjósarsýslu og Keflavík
Húsmæðraorlofið hefst í Gufudal 10. júlí. Eins og áður, verða
mæður með böm með sér fyrri mánoðinm,
Sækið um sem fyrst til orlofsœfnda heima fyrir, eða í síma
99 4250.
Útboð
Tilboð óskast í málningu hússins Banka-
stræti 11 að utan,
Útboðslýsingar fást á skrifstofu vorri.
Hf Utboð og Samningar
Sóleyjargötu 17.
TILBOÐ ÓSKAST í
Vel með farinn, frambyggðan Rússa með tvískiptu húsi, 6 cyl.,
V-mótor, sjálfskiptur, Power-hemlum og vökvastýri.
Mjög skemmtilegur til fjallaferöa og tilvaiinn fyrir verktaka.
Til sýnis í FORDSKALANUM.
hR.KHISTJÁNSSDN H.F
SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
LOFTAPLÖTUR? I
- Verzliö þar sem úrvaliö er mest
og kjörin bezt. -
|H JÓN LOFTSSON HF
W fc™ Hringbraut 121É3' 10 600
Tilboð óskast
í sendiferðabíl Ford Transit árg. 1968. Bif-
reiðin er skemmd eftir veltu, en gangverk
virðist óskemmt. Bifreiðin er til sýnis að
Þverholti 17 kl. 9—16.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HÉRAÐSMÓT
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta
á eftirtöldum stöðum um næstu helgi :
HELLISANDUR
Föstudaginn 7. júlí
kl. 21 á Hellissandi.
Ræðumenn: Jóhann
Hafstein, formaður
Sjálfstæðisflokksins
og Friðjón Þórðar-
son, sýslumaður.
BUÐARDALUR
Laugardaginn 8. júlí
kl. 21 í Búðardal.
Ræðumenn: Jóhann
Hafstein, formaður
Sjálfstæðisflokksins
og Jón Árnason, al-
þingismaður.
SÆVANGUR
■
Sunnudaginn 9. júlí
kl. 21 í Sævangi,
Strand.
Ræðumenn: Geir
Hallgrímsson, borg-
arstjóri og Þorvaldur
Garðar Kristjánsson,
alþingismaður.
Skemmtiatriði annast Ömar Ragnars-
son og Ragnar Bjarnason og hljóm-
sveit hans.
Að loknu hverju héraösmóti verður hald-
inn dansleikur, þar sem hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur.