Morgunblaðið - 07.07.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 07.07.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1972 25 — Þjórui, hafið þér gleymt mér? — Nei, nei, þér eruð maður- inn með kæsta kálfhöfuðið. HA! HA! HA! — Hvernig stóð eiginlega á því, að þessi klukka yðar vann verðlaunin? — Hún gekk klukkutímann á fimmtán miniútum. HA! HA! HA! Toarumi: Var þetta stór brúð kaupsveizla, sem þú varst í í gærkvöldi? Toggi: Já, mér tókst að kyssa brúðina tvisvar án þess að nokkur tæ-ki eftir þvi. HA! HA! HA! Lögregluþjónninn: Um leið og ég sá yður beygja inn á götuna sagði ég við sjálfan mig: 45 að minnsta kosti. Konan: Hvemig dirfizt þér að segja slikt? f>að er bara hattinum að kenna. Lögregiuþjónninn: Heyrðuð þér ekki, þegar ég kallaði til yðar og skipaði yður að stöðva bilinn? Bíístjórinn: Ég vissi ekki, að það væruð þér. Ég hélt að það væri einhver, sem ég hefði ekið yfir. HA! HA! HA! — En ég veit ekki, hvað ég á að gera, sagði frúin, sem ætiaði að fara að læra að aka bil. —■ ím'yndaðu þér bara að það sé ég, sem er við stýrið, svaraði maðurinn hennar. % stjörnu , JEANEDIXON SP® r i tlrúturinn, 21. n:arz — 19. april. I-Ú getur alveg setið á þér og gætt skapsmunauna um sinu. Nautíð, 20. apríl — 20. mai, I»að hjálpar ekkert að vera þverhaus, éða smámunasamur. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl. I»ú átt að halda þinu striki, hótt ekki sóu alUr sammála. T*ú átt að læra af særdeg-inum. en ekki að þrasa um haun. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. T»ú s:etur notfært þír út í æsar tækifærin, sem |»ér Refast til að spyrja viðkvæmra spurninga. Ljónið, 23. jiílí — 22. ágúst. I»ú ert of ákafur ogr það getur spillt fyrir t»ér. Pú ættir að gæta að þér i fjármálum. Mærin, 23. ágúst — 22. septemher. Krlnpumstæðurnar eru dálitið erfiðar núna og bindandi. Vogín, 23. september — 22. október. Persónnleg- áhugamál þin eru mjög: flókin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Velferð þín skiptir miklu máli. en byggist ekki eingönsu á sem mestum útlátum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. fiott er að setja sig i spor mótherjans. tii að öðlast nokkurn skiln ingT á heildinni. Steingeitin, 22. desember — 19. jamiar. T.íkleet er uA 1>M mætir mötspyrnu, en um það geturöu aö nokkru leyti keunt sjálfunt þér. Hversu ve! þér lánast a« laga þig a« að- stæðum átölulaust er undir þér komið. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. T»essi diiKur er þér nægUegu mikil upplyftiiiK til að þú getir hvíl'/t ánægður um siun. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. l»að eru allir að láta tilfinninKar I ljós I kringum þie, oe þá get nr þaö alvee eins eengió aö þú seeir hue Þinn allan. margfaldar murhuð yður CLÆSiLECAR.................. Tii öslu sárstaklega vönduð og gó3 3ja hart>. rfaúð á 1. haeð i Hrauobæ -ibúðin er 70,5 frn. imréttingar og teppi nýtt. Útfa. wn 1.250 þús„ mjög þaegileg íbúð. FASTEIGNAMIÐSTÖOIÍM AUSTUeSTHÆTi 12 SlMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Þar sem verzlanir hafa auglýst laugardagslokurs hvetur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fólk til að gera helgarinnkaupin tímanlega Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. DAGANA LEGGJUM VIÐ AÐALÁHERZLU Á ALLSKONAR SPORTFATNAÐ KARNA LAUGAVEGI20A OG LAUGAVEGI 66 TÖKUM UPP: □ DEIMIM BUXUR □ BURSTAÐAR DEÍMIM BUXUR □ FLAUELIS- GALLABUXUB □ BAGGY- BUXU1R A DÖMUR OG HERRA □ BOLI I MÖRGUM GEROUM. ALLIR VIIM- SÆLU LIT- IRIMIR □ STUTTERMA JERSEY SXYRTUR □ „SMIOCK"- BLÚSSUR □ BELTI TÖKUM UPP: □ RÚSKINN- OG LEÐURJAKKA A DÖMUR OG HERRA □ KVENJAKKA ÚR ULL & TERYLBME □ SKYRTUR BÆÐI STUTT- ERMA OG LANGERMA, EINLITAR OG KÖFLÓTTAR □ SPORTJAKKA A HERRA, BÆÐI STU'TT OG VENJULEG JAKKASfDD □ DÖMUPEYSUR □ NÝ SENCMNG AF PIONEER- HUÓMTÆKJ- UM. NÝIR FULLKOMN- IR BÆKLINGAR FYRIRUGGJANÖi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.