Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 26

Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 26
26 MORGUNBL,AÐIE, FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1972 Byssur fyrir San Sebasfian Stórfengleg og spennandi banda- rísk lítmynd, tekin í Mexíkó. Leikstjóri: Henri Verneuil. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. candv Rotert Hoggiog, Peter ZorefondSelmurPictures Coq). presenf A Orisfion Marquand Producfion CHoHes AznavourMoHon Brando íochord BurtonJames Cobum John Huslon-Wa(ter Mottfiau inqoStorr Ewa Aulin* Víðfræg ný banda'rísk gaman- mynd í litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærast um að Candy er al- veg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heims. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GÓLFMOTTUR í BIFREIÐIR Volkswagen 12 - 13 - 1600 Opel Rekord C Opel Kadett Ford Taunus 17 Fiat 85C - 124 - 125 - 127 - 128. Póstsendum. G. S. VARAHLUTIR Suðurlandsbraut 12 sími 36510. TÓNABÍÓ Simi 31182. Hvernig bregzfu við berum krappi („What Do You Say to a Naked Lady?") Ný bandarísk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand- id Camera" (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). í kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndílega fyrir einhverju óvæntu og furöu- legu, og þá um leið yfirleitt kát- broslegu. Með leynikvikmynda- tökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðhrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlíf, nekt og nútíma siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eiginkonur lœknanna fSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk úrvalskvikmynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á íslenzku. Leíkstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carroll O’Conner, Rachel Roberts. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Bónnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓTEL BORG STEREÖTRÍÓ syngur og leikur til kl. 1. Frábær bandarísk litmynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurleg- ar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Alain Delon Michel Bouquet ÍSLENZKUR TEXU. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. iSLENZKUR TEXTI. Síðasti dalurinn (The Last Valley) Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan*16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Vínskal til irdrekka Bókin, sem talað er um á kvöldin, er Vín skal til vinar drekka. Bók fyrir skemmtilegt og hófsamt fólk. í henni er að finna ýmsan fróðleik um vín, vínnotkun og vínframleiðslu ásamt uppskrift- um að kokkteilum og vínblönd- um. — Handbók þessari er ætlað að verða fólki til aðstoðar í meðferð áfengra drykkja og stuðla að síðsamri notkun þeirra. Frjálst framtak hf. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstrgeti 14 símar 10332 og 36673 Kodak H Kodak H Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENHr BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 KodalT^^röidakTlpíodaÍr INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. SILFURTUNGLIÐ Hljómvseitin „SYSTIR SARA“ skemmtir til kl. 1. — Aðgangur kr. 25. TJARNARBÚD E|E|E|EjE]E]EJEjE]E|EjEjE}EjE]E]EjE|EjE||j] i Sifltórt I U Opií kl. 9-1 | 0 DISKÓTEK 0 0 §1 EjsiEiggggggiggEBggggggEjEj Sýnd ki. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 11544. (SLENZKUR TEXTI. «A COCKEYED MASTERPIECE!*' —Joseph Morgenstern, Newsweek MASIi LAUGARAS BII*N Simi 3-20-7b. Ljúfa Charity MEETamm SHiRIsEY MachlUNE Úrvals bandarísk söngva- og gamanmynd í litum og Panavis- ion, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway- söngleiknum „Sweet Charity". Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftír Cy Cofeman. Mörg erlend blöð töidu Shirley Mc Laine skila sínu bezta hlut- verki til þessa, en hún leikur titilhlutverkiö. Meðleikarar eru Sammy Dawis jr., Ricardo Mont- atban og John McMartin. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. GULLSMIÐUR Jóhannes Leifsscn La,ugavegi30 TRÚDOl'UNARJIHINCAH viðsmiðum þérveljið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.