Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 30
30
MORGU'N'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUIR 7. JÚLl 1972
Ásgeir Sijfiirvinsson skorar hjá Celtic.
Jafnaði heimsmetið
SÆNSKI kringlukastarinn Ricky
Rrach jafnaði heimsmetið í
kTinglukasti á móti sem fram fór
í Stokkhólmi í fyrrakvöld, kast-
aði 68.40 m. Methafi með Bruch
er Jay Silvester frá Bandarikj-
nnun, en hann hefur kastað
70.12 metra, en það afrek hefur
ekki fengizt staðfest ennþá.
Bruch náði áxangri sínum þeg-
ax í fyrsta kiasti, og varð' gifur-
3/egnjr fögniuðoiir á leikvanginium,
ex árangurinn var tilkynntur, og
Biuch var sannariega hetja dags
ins og öll önnur afrek mótsine,
isfm voru þó ekki af iakara tag-
Jííjij íéUiu i skugga heimsmetsins.
Ðrueh er væntanlegru.r hinigað
til lands um hedgina og keppir
hann á afmælismóti FRÍ, sem
fram fer á Laiugardaisvelliwam á
mámudag og þriðjudiag. Hefur
verið unnið að því undanfarna
daiga að steypa nýjan kringliu-
kastshrinig á veQiinum, því úr
gamla hringnum er sennilegt að
Bruch heifði kastað yfir völlinn.
5000 metra hlaupið á Stokk-
hólmsmótimu var stórkosrtlegt,
en i þvi sigTaði Ian Stewart firá
Skotlandi á 13.27.4 mdn., sem eir
bezti áranigur sem náðst hefrur i
þeirri grein í heimimim í ár. í
öðru seeti varð Richard Wiide,
Bnetlandi, á 13:29.6 mín. og þriðji
varð Putteman, Belgíu, á 13:33.2
mín.
Annar sænskur íþróttaimaður,
sem keppár hér á afmælismóti
FRÍ kom einnig við sögu á móti
þessu. Það var spretthlauparinn
Anders Fager, en hann hljóp á
46.1 seik., og varð annar á eftir
Terry Muska frá Bandiarlkjum-
um, sem hljóp á 45.9 sek.
í krimgliukastskeppnfani varð
Ludvig Danek, fyrrum heámsmet
hiaifi frá Tékkósdóvakíui, i öðru
sæti, kastaði 65.40 metra, sem er
hans bezfii árangur í ár.
Richy Brach er heljarmenni að burðiim, og munar lítið að halda
landa sínum, Kcnneth Aakeson, á öxlinni. Aakcson hefur tryggt
scr þátttökurétt á OL með því að kasta kringlunni 61.64 metra.
Faxaflóaúrvalið tekur upp
þráðinn á nýjan leik
— sigraði Celtic 2:1
— Ásgeir Sigurvinsson
átti stjörnuleik
— Reykjavík sigraði „Landið“
Hiann mdnntd mikið á bræður
sína þá Jóhiannes og Þorberg.
Faxaflói
Celtic 2—1
AFMÆLISMÓT K.S.Í. hófst á
miðvikudagskvöidið með leik á
milli liðs úr Reykjavík, sem skip
að var drengjum fæddum 1956,
og liðs af landinu. Strax að þeim
leik loknum kepptu Celtic og hið
frækna Faxaflóalið. Þar hefur
nennikga verið nm einn af úr-
slitaleikjum mótsins að ræða.
Reykjavík — Landið 2—0
Fyxri hállfleikurinn var stórtíð-
ÍTKiaJiaus, bæðd idðin spiluðu sæmi
leigia en leikmenn Landsins virt-
ust þó ekki vera búnir að finna
sig, enda hafa þeir aidrei áður
ledQtið saman. Leikmenn áttu í
mfikium erfdðledikum með að fóta
siig á hádlu grasinu og var óþarf-
lieigia mikið um magalendingar.
Blezta tækifærið 1 hálfQeiQawim
átti Hanmes Lárusson, Landinu,
UL-
landsliðið
SÍBASTA æfdng unglinga.lands-
iiðsins i frjálsum iþróttum fer
íram á Lauigardaisveilinum kl. 6
í dag. Fundur verður með báðum
ilðunum í Lauigarnessíkólaiium
kl. 20.00 i kvöld.
en markmanninum tókst að
veirja hjá honum.
Strax á 2. mdnútu seinni háltf-
iedks fékk Óskar Tómasson góð-
an stuniguibodita fram völildnn.
Hann hljóp hraðax en aðrir og
sikaut fram hjá markverðinum.
ÓsQoar saigði eiftir leikinn: „Ég
vissi ekkert hvað ég átti að
gera, ég þorði varla að Skjóta og
ég hélt ég myndi ekki drifa.“
Nú Óskar skaut og staðan var
1:0 fyrir Reykjavík ’56. Eftir
markáð kom ednhver deyfð yfír
mannskaipdnn og úr varð hálfgerð
ur þæfingur.
Á 32. mdn. sótti Reykjavik upp
hægri kantinn, saklíarjs bolti var
geifínn fyrir mankið. Marikmaður
inn misredknaðli sdg eitthvað og
Ragnar átti ekki í neinium vand-
ræðum með að negQa yfir liggj-
andi markmanninn. Þannig end-
aðd iledkurinn 2:0 fyrdr Reykjavík
’56.
Lið Landsins á ábygigilega eft-
ir að standa sig betur en það
gerði í þeissum leik, þegar sam-
æfingin næst, keimur öruigglega
árangurssrí'kari fótboQti. Enginn
ednn skar sig úr í ledk liðsins,
all'ir ósköp svipaðir að getu.
Hálfdáni, Ingi Steinn og Krist-
inn voru beztu menn Reykjavik-
ur, og igaman var að hieyra hvern
ig Kristinn stjórnaði vöminni.
Strax í upphaf'i mátti ejá að
hverju stefndi, skemmtdlegum
leik og sennilega isQenzkum
sigri. Mlikidd hraði var d ledknum,
gott spdd og þá sérstakiiega hjá
Faxaflóaliðinu. Hvergi var gefíð
etftir uan tornmu, og þau voru ófá
samstuðin siem lleikmenn ientu i,
virtust Skotarnir öllu sterkari
dfiikamlega þvi þeir unnu fllest
þeárna. En ísilendingarmr bættu
það upp á öðrum vdigstöðvum og
skal nú getið Ás,geirs þáttar Siig-
urvinssonar.
Á 15. mdn. sýndi Ásgedr fyrst
snilli sdna er hann lék á þrjá
Skota og skoraði glæsdQega. Rétt
á eftir komst Ásgeir ednn inn fýr
ir en var grefaiOega rangstæður.
Hainn hélt þó áfram svona eins
og tiil að sýna Skotunum hvem-
ig á að skona. Síðan skaut hann
þrumuskoti frá teig, boltinn fór
í stönginia, þaðan yfir i hina og
inm. Á 29. mínútu var Ásgeir enn
á ferðinni. Hann komst í gegn-
um vömina, negldii í markið. Bolt
inn fór í stöngina og út. Þar var
Stefán fýrir og skiliaði hann holt
anum öruggdega í netið.
Á 7. miín. seinini hádlfleiks var
nökkurt þótt inmi í tedg Faxaflóa-
ldðsins. Gísla Torfasynii mistókst
að hrednsa og skozkur ieikmað-
ur nr. 7 skallaði laglega yfir ísd.
vömina og Ársæl markmann.
FJiedri urðu mörkin ekki, þó bæði
liðin ættu ágæt tækifæri. Á 20.
mdn. komst Stefán í ágætt færi
en var of seinn að átta sdg eða
menn stóðu sig einnig vel, og þá
sórstakieiga Bjöim oig GisQQ á
miðjunmii aiftur, sem stöðvuðu,
flestar sóknir Skotanna áður em
kom upp að teig. Annars má
segja að vaddnn maður sé i
hverju rúmi í FaxafQóaldðiniu.
Dóimarar i þessum dledkjum
voru Óli Odsem oig Einar Hjartiar-
son og dæmdu þedr óaðfinnam-
liega.
Þessi tingi maður heitir John
Church og leikur með unglinga-
liði Ccltics. Það væri kannski
ekki i frásögur færandi ef pilt-
urinn væri ekld bæði mál- og
heyrnarlaiis. Þetta virtist þó ekki
vera honum til baga, hann stóð
sig mjög vel og skoraði t.d. eina
mark liðs síns.
kannski treysti hann ekki hægri
fætinum fyrir skotinu.
Eftir mark Skotanna drógu ís-
dendfaigarmir sig nokkuð aftur,
var því ekiki edns mdkil ógnun í
Ileik liðsins og óður. Skotarmdr
sóttu nokkuð undir lokin en varn
armennirnir og Ársæll i markinu
stóðu Sig vei.
Ásgeir Sigurvinsson stóð sig
bezt í Flaxaflóaldðinu, aðrir deik-
HB á Aust-
f jörðum
DAGANA 13.—18. júli n.k. rowi
dvellja á NeskaiUipstað og Eski-
firði 26 manna hópur frá fær-
eystoa íþróttaféiaginu HB í Þórs-
höfn. HB er Færeyjameiistari í
knattspyrnu, og eru margir deik-
menn idðsins i færeyska lándsMð-
inu sem leikur við það teQieinzka
á LaiuigardadsveiQinum 9. júdl n.k.
Þetta er í fyrsta sikiptið sem
íþróttafédög á Austux’iandti hatfa
með sér samvinnu um íþrótta-
verkefmi, og vonast forráða-
rnienn Þróttar og Austra til þei&s
að þetta vetrði vdsir að nánara
samstarfi Austfjarðafédlaigenna.
Meðan Færeyingamir dveilga
eystra mumu þeir búa í skólahús-
uim staðamma, en borða á einke-
hedmiium.
Fyrri deiikur Færeyiniganim
verður við Þrótt frá Neskiaiup-
stað 14. júlí kl. 20.30, en síðairi
leikurinn verður við ffið Austra
siunnudaginn 17. júlí kl. 16.00.
Einnig er áformað að korna á leik
milli Færeyfagianna og A’uisf-
fjarðaúrvals.