Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 31

Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 31
MORGÖNBLAÐIÐ, FÖSTUDAÖUR 7. jOLÍ 1972' 31 Um 230 hestar keppa á Fjórðungsmóti norðlenzkra hestamanna á Vindheimamelum f GÆR dreif að menn og hesta á Vindheimamelum í Skagafirði, ]>ar sem Fjórðongsmót norð- lenzkra hestamanna hófst í gær með stóðhestadómum. 41 stóð- hestiu- var sýndur og dæmdur, bæði einstakir hestar og hestar með afkvæmum. í dag verða dæmdir góðhestar og kynbóta- hryssur, og hafa verið tilkynntir til þátttöku 50 góðhestar og 70 hryssur. Þá hefjast kappreiðar einnig í dag, en í þeim taka þátt um 70 kappreiðahestar. Meðal þeirra hesta, sem Skráðir eru til keppni í kapp- reiðunum, eru nokíkrir af fljót- ustu hestum landsins, þ.á.m. Blakkur frá Borgarnesi, sem tvö undanifarin ár hefur sett ís- landsrfnet í 800 rnetra hlaupi í fceppni á Vindheimamelum, Hrírrmir frá Reyfcjavík, sem er ALLHARÐUR árekstur varð, er vörubifreið frá Bæjarútgerðinni lenti aftan á annarri vörubif- reið á mótum Miklubrautar og Etliðavogs í fyrrakvöld. Öku- menn og farþegar sluppu með minni háttar meiðsli, en þó munaði minnstu að ökumaður aftari bifreiðarinnar stórslasað- Í8t Fremri bifreið in hafði stað- nsemzt á hornimu, en ökumaður Þrjú dómara- embætti Dóms- og kirkjuimá'laráðuneyt- Ið heifiur auglýsit þrjú dómara- emibættl laus til umsóknar £rá 1. ágúst að telja. Eru það emibætti héraðsdómara við bæj- arfógetaembættið á Afcureyri, embætti héraðsdómara við bæjar- Æógetaembættið í Kópavogi og embætti saikadómara við saka- dómaraembættið í Reykjaví'k. ÖM þessi emibeetti eru ný og koma 1 stað fuJlbrúastarfa, sem lögð verða niður. Guðjón Jónsson, Siglufirði, látinn GUÐJÓN Jónssom verkstjóri hjá SR á Siglufirði andaðist á áttugaata aldursári að kvöldi miðvikudagsins 5. þ.m. í sjúkra- húsi Siglufjarðar eftir langvar- andi vanheilsu. Guðjón var ættaður frá Eyrar- ibakka. Hanm stumdaði sjó- metnnisku á yngri árum, vanm í nokkra vetur sem vélamaður við rafveitustöðiina í Hafnarfiirði. Prá því 1927 starfaði haem á sumrin við Síldarverksmiðju Þjóðverjans Dr. Paul í Siglu- fiirði meðan verkenruiðjan var í hans eign og síðan áfram við sömu verksmiðju, eftir að húm fcómst í eigu SR 1933. Frá því árið 1937 starfaði Guð- jón allt árið við verk'smiðjuna fram yfir sjötugs aldur. Guðjón var öllum Siglfirðimg- uim að góðu kuniniur. Flestir út- gerðarmenm, sjómiemm og aðrir sem leið sína lögðu tM Siglu- fj arðar á síldaráirunum frá Í927 — 1967, kömmiuðuist við Guðjón verfcstjóra hjá Dr. PauJ- verksmiðjumni. Hanm var mörg- uni þeirra aannköiliuð hjálpar- hella og alltaf reiðubúinn að leýsa þamn vanda, sem að hömd- umi bar. Hann var verklaginm maður srvo af bar. Hanm var frétta- rifiari Morgunblaðsins í Sigliufirði um áratugaafceið] Siðari kona Guðjóns, Björg Andirésdóttir, lifir manín sáinn. einhver fljótasti hestur landsims í 350 metra hlaupi, og Randver frá Hvítárbakka, sem náði í keppni á Fjórðungsmóti sunm- lenzkra hestamanma á HeJlu um síðustu helgi einhverjum bezta tíma, sem náðst hefur í keppmi í skeiði hér á lamdi um árabil. Undirbúningux mótshaldsins á Vindheimamelum hefur gengið vel. Aðistaða þar er góð, þar er nýbyggt stóðhestahús og veit- imgahús, og aðstaðam er að því leyti einstæð hvað bílastæði snertir, að hægt er að fylgjast með kappreiðunum úr bílum, því að mikill fjöldi bíla kemst fyrir meðfram kappreiðabraut- inni. Þá eru þama tjaidstæði fyrir gesti, og einmig má nefma, að dansleikir verða í Miðgarði föstudags-, lauigamda'gs- og sumiruu dagskvöld. hinmar bifreiðarinnar tók ekki eftir þvi fyrr en um seiman og þó að hamn reymdi að beygja frá, dugði það ekfei til og bif- reið hans lenti aftan á hinni og kastaði hemni eina fjóra metra áfram. Ökumaður aftari bif- reiðarinmar kastaði sér þó á síð- asta augnabliki úr sæti sínu, en atýrið keyrðist aftur og nam við sætisbákið. Hefði mað- urinm vafalaust stórslasazt, ef hanm hefðd klemmzt þama á milli, en í stað þesis sJ'app hanm með skurð á fæti,. FRÆÐSLUMYNDASAFN rikis- ins hefur nýiiega útvegiað nokikr- ar kvikmyndir um eiturlyf og misnotkun þeirra. Myndimar eru nýjar af nálinni og aðiallega ætlaðar umgu fóiki. Að þvi er segir í fréttatilkynninigu frá FræcSslumyndasaifini rikisins eru þetta efcki myndir sem prédika heddur sýna margvislegar stað- reyndir og ættu því að vera hent u.gar sem umræðugrundvöllur, — Reikningur Framhald af bls. 32 og áður er sagt, að mestu leyti af nýrri og réttari verðskrán- inigu fasteigna. Kemur nú í fyrsta sinn í ljós, hversu eign- ir borgarsjóðsdns eru miklar. Má þó ætla, að verðskráning þeirra sé langt undir gangverði slíkra eigna. Aukning skuJda er svo að segja engin, nema að því er tek- ur til geymslufjár. Borgarstjóri gat þess ennfrem ur að nú fylgdi reikningnum við fyrstu umræðu skýrsla endur- skoðunardeildar Reykjavikur- borgar. Hanm lagði síðan til, að rei’kningnum yrðd að venju vísað til annarrar umræðu í borgar- stjóm. Kristján Benediktsson sagðist taka undir það með borgar- stjóra, að breytingin á bókhalds- kerfinu væri mikil bót frá þvi, sem áður hefði verið. Hann sagð- ist ekki myndu ræða redkningmn efnislega. Venja væri að gera það við aðra umræðu. Kristján gat þess sérstaklega, að hamn væri ánægður með, að skýrsla endurskoðenda fylgdi nú með, það sýndi, að þetta væri allt í framför. Það hefði verið mikil og gagngerð breytimg til bóta, þegar emdurskoðumin var sett í núverandl honL Margt fagurra verðlaumagripa verður veitt. Auk verðlauna Búnaðarfélags íslands sam- kvæmt lögum, fá bezti stóðhest- ur og hryssa í hverjum flokki verðiaunabikara til eigniar, bezti stóðhesturinm með aPkvaerni fær farandbikar gefimn af Búnaðar- félagi Skagafjarðar og bezta hryssa með afkvæmi fær bikar gefinm af útibúi Búmaðarbank- ans á Sauðárfcróki. Það er nýlunda að tvö fjórð- ungsmót séu haldim sama sum- arið, en þau njóta jafnan mik- illa vimisælda og eru fjölsótt. Mótið á VindheimamieJum stend- ur fram á sunmudagskvöld óg eins og áður er getið eru á þriðja hundrað hross skráð til keppni i því. 40 farast í skriðum Tokyo, 6. júlí — AP FJÖRUTÍU manns hafa farizt í skriðnföllum og flóðum í Japan þrjá siðustn daga og 67 er sakn- að. Rúmlega 50 slösuðust, um 18.000 hús eyðilögðust, vegir skemmdust á 462 stöðum, 43 brýr sópuðust burtu og skriður féllu alls á 634 stöðum. 59 manns grófust undir stærstu skriðuruii í þorpi á eynmi Shikoku, þrettán lík fundust en hinna er saknað. Þrettán hús grófust undir annarri skriðu í þorpi á eynni Kyushu, syðst í landimu, og er íbúa þeirra sakn- að. Á amnarri eyju féll skriða á plastverksmiðju og tíu verka- manna er saknað. til dæmis í skólabekík eða öðr- um hópi unglinigia. Myndimar eru sjö og er lengd þeirra frá 13 mínú bum upp í 34 mínútur og eru flestar þeirra i l'it Þær eru ahar bandarískar og með ensku tali, nema ein þeirra sem mefnist „Erturlyf" sem er norsk og með islenzku tali á segulröind. Hinar myndim- ar heita: „Alkóihól", „Amifeta- mín“, „LSD“, „Marijuana", „Öku fcappinn" og „Skýrsla til æskiu- fóllks um reykingar“. Allar þessar myndir verða til útlána og aiuk þess á saifnið nokkrar eldri kvik- myndir um áfengi og tóbak. Iðnnema- kjör NÝIR kjarasamningar við Iðn- nema voru undirritaðir nýlega. Samningum síðan 1970 var sagt npp af iðnnemnm sjálfum, þ.e. þeir náðu aðeins til nema í járn-, byggingar- og rafiðnaði. Nýja samkomiilagið nær til allra iðn- nema. Sviediniar tófcu upp kröfluir þeirra í nóviember sl., því nemar hafa ekki samningisrétt. Hóf'ust þá um ræður um málið mieð Vinnuveit- endasambandi íslands, og náðist samkomulag í júni sl. og segja iðnnemar það til mikilla bóta. Iðnnemar segjast hafa verið heldur óánægðir með kjör sín, þvi járniðnaðarnemar 17 ára og eldri hafa haft rúmium 62 þúsund krónrum lægra kaup en verka- menn fyrir ctegvinnu í 4 ár. Stjórn Iðnnemasambands fs- tends er þannig skipuð: Fornnað- ur Tryggvi Þór Aðalsteinsson, ritari Rúnar Backmann, gjald- fceri Gísli Eirifcsson. Slapp naumlega við stórmeiðsli Kvikmyndir um eiturlyf hjá Fræðslumyndasafni ríkisins — Quang Tri Framhald af bls. 12 Áður en loftárásimar hófust á Quang Tri höfðu bandarískar flugvélatr gert hörðustu loftárás- irnar, sem gerðar hafa verið á Norður-Vietnam síðan 1968. Alls voru farnar i gær 360 árásárferð ir gegn Norður-Víetnam og 400 ferðir gegn stöðvum kommún- ista í Súður-Víetnam. — Aukagjald Framhald af bls. 12 mundi einnig ná til ferða- manna sem notuðu aðra er- lenda gjaldmiðla á vestur- þýzkum flugvölliim. Ástæða til þessarar ráðstöf- un-ar er sú að reyna á að koma í veg fyrir að flugfélög tapi á rýrnamdi gildi dollara og pumds. Bamdárísk flugfé- lög sem halda uppi flugi til Vesitur-Þýzkalands rnunu setja sama aukagjald á næstummi, en SAS hefur slíkt ekki í hyggju þar sem gripið hefur verið til cmmarra ráðstafana af hálfu þess. — N-írland Framhald af bls. 1 um. Vanguard-hreyfingin telur sig verjajnda allra mótmasienda á Norður-Irlandi. Craig stendur ekki í beinu sambaindi við Vam- arsamtök Úlsters (UDA) og hann hefur gert tttið úr hótun- um samtakanma um að reisa ný götuvígi um heJgina. William Craig sagði í viðtali að eina ráðið til að draiga úr spennunni væri að þimgið í Storm omt tæbi aftur við fyrra hlut- verki sín u. Hann sagði að borig- arastríð brytist út á næsta ári ef ekki yrði bundiinn endi á götu- bardagia brezkra hermanna og fé Laga UDA með friðsamlegum ráðum. Ennþá flýgur Sheila SHEILA Scott er flestum íslend- ingum kunn. Bæði er hún alþjóð- leg flug'hetja og auk þess hefur hún oft komið hingað til iands. Nýlega var hún spurð hvers vegna hún hefði byrjað að fljúga. Hún svaraði, að upph&f- lega hefði hún byrjað að fljúga til þess að sýna vinum sínum að hún þyrði það. Nú er Sheila reynd fliugkona og hefiur sett mörg met. T. d. hafði hún sett 15 heimsmet í filugi milili höfiuðborga 1965 á Ht- illi tveggja hreyfla vél, og nú hefiur hún sett yfir 100 met. Sheila er mesta dugnaðarkonai. Nú er hún á fimmtugsaldri, og enniþá stýrir hún litlu vélinni sinni gegruum loftin blá, seirn hún stendur hjá hér á myndinni. — Svar EBE Framhald af bls. 32 samning íslands og bandaiags- ins. Viðræðurnar snerust aðal- lega uni það, hvort íslenzk freð- fiskflök ættu að njóta tollfrið- inda í Efnahagsbandalaginu og um fyrirvara bandalagsins varð- andi gildistöku tolifriðinda fyrir sjávarafurðir og rætt var um samkomulag um útfærslu fisk- veiðilögsögunnar, að þvi er seg- ir í tilikynningunni. — Landhelgin. Framhald af bls. 1 í brezka utanríkisráðuneyt- imu. Brezka sendinefndin verður hér í tvo daga til viðræðna við íslenzka ráðamenn. í skeyti frá norsku fréttastofunni NTB segir, að tUgangur Breta sé að reyna að komast að bráðabirgðasamkomulagi um landhelgismálið. Héraðsmótin að hefjast SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN efinir til þriggja héraðsmóta á föstudag, laugardag og sunmu- dag. Á föstudag verður mót á Hellissandi. Þar tala Jóhainin Hafstein, formaður Sjálfstæðie- flokksiins og Friðjón Þórðarsom, alþm. — Á laugardag verður mót í Búðardal. Þar verða ræðu- meinin Jóhann Haflsteiin og Jón Árnasocn., alþm — Loks verður mót í Sævangi í Strandasýslu á sunnudag. Ræður flytja þar Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Þorvaldur Garðar KrLstjáns- son, alþrn. Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans annast skommtiatriði á héraðs- mótunum, en að lokum verður stiginn dans þar sem hijómsveit Ragnars leikur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.