Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGtTR 25. JÚL.Í 1972 25 Tvelr ópíumreykjtndur sátu saman og tottuðu pípur sln- ar. — Ég hefi verið að velta þvi fyrir mér að undanförnu, sagði annar þeirra að kaupa allar demanta- og gullnámur veraldarinnar. Hinn hugsaði málið stundarkorn. — Ég er ekki viss um að ég vilji selja þær, svaraði hann. HÍ! HÍ! Þau nýgiftu stigu út úr lang ferðabilnum. — Nonni minn, sagði eiginkonan, við skulum reyna að láta líta út eins og við höfum verið gift lengi. — Já elskan var svarið, þú berð þá farangurinn. Konan: — Og hvað er að yð- ur, maður minn? Maðurinn: Sagaði framan af fingrunum á mér. — Og hvernig fóruð þér að því? — Var að saga. Hl! Hl! Keflvíkingurinn leit á leg- steininn sem á var letrað: — Hér hvilir lögfræðingurinn og ágætismaðurinn Jón Jónsson. — Og hver skyldi hafa haldið, tautaði hann að tveir menn kæmust fyrir í svona lítilli gröf. Hl! Hl! Vel lærður efnafræðistúdent lætur okkur í té eftirfarandi: — Vatn samanstendur af tveim ur ginum, öxygin og hydrogin. Oxygin er hreint gin, hydrogin er gin og vatn. Hl! Hl! Einkaritari Gyðingsins kom upp á dekk, þar sem húsbóndi hans stóð og starði á skýja- hnoðrana. — Það er eins og við ætlum að fá regn, sagði einka- ritarinn. Við? Við? endurtók Gyðingurinn. — Og síðan hve- nær gerðist þú meðeigandi í fyr irtækinu. Hl! Hl! — Þú varst að veiða í gær, ekki satt? — Jú. — Beit nokk- uð á hjá þér? — Ég held nú það. Ég fékk einn á önguUnn, sem varýsvo stór að mér var hreint ómögulegt að koma hon- um upp í bátinn. — Þú segir ekki? —Og áður en ég vissi af því, kippti hann svo harkalega í að ég féll útbyrðis. — Þú blotnaðir auðvitað. — Nei. Féll á bakið á fiskinum. Hl! Hl! Skotinn kom inn á gistihúsið og spurði hvað herbergisleigan væri há. Honum var sagt að herbergin á fyrstu hæð kost- uðu 4 doilara, á annarri 3 doll- ara, á þriðju hæð 2 dollara og á f jórðu hæð einn dollar. Eftir að hafa hugsað sig um stundar- korn, sneri Skotinn sér við og gekk i áttina til dyranna. Gisti- húsvörðurinn kallaði á eftir honum og spurði hvort honum þætti leigan of há. — Nei, svar- aði Skotinn, það er húsið sem er ekki nógu hátt. stjörnu . JEANEDIXON *P*Í r ^ rfrúturmn, 21. rnarz — 19. aprll. I»ú manst að tortryggni l>ín verður kannski misskilin, og fólk reiðist slíku. Nautið, 20. april — 20. maí. I*að sem gerist utan þíns verkahrings, er forvitnilegrt og þú hefur gitmun af |>vf ef þú fylgir fast eftir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ákveðnir samningar eru dálítið seinfgerðir og þeim má ekki flýta. I»ú nýtur þessa samt, og gefur þér tíma til ferðalaga. Krabbinn, 21. júnl — 22. júlí. I»ú \'erður óánægður ef þú ert að káka við hluti, sem þú ert óhæfur til að framkvæma. Uónlð, 23. júlí — 22. ápiist. Ef þú ert einlileypur er þetta gjöfull dagur til ásta. Mærin, 23. áffúst — 22. september. Þú heidur þig innan gjaldþolsins og nærri heimhögum, ef þú ætlast til að þín mál gangi að óskum. Voffin, 23. september — 22. október. Þú sækir á hrattann í dagr. en færð mikla útrásíþví. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Aþreifanlegar endurhætur eru mögulegar á næstunni, en það útheimtir margar vinnustundir og: kemur niður á fríinu. Bogmaðurinn, 22. nóvembcr — 21. desember. AHir vilja segja þér frá öllu lið fyrir lið, en þú færð ekkt að leggja orð I b«I(. Steing:eitin, 22. desember — 19. janúar. Þú ert I mótsögn við alla, ogr þá er rétt að þú gerir þér greln fyrir því að þetta verður túlkað á ýmsan hátt, ekki allt þér f haff. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pað er ekki nóg að vera rýmilegrur, þú verður líka að skilja, hvar þú ert staddur. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mari:. I»að sem þér virðist í fyrstik vera ómerkileg smáatriðt vex er á liður, og: skiptir miklu máli. Volksvvagcn varahlutir tryggja Volkswagcn gæði: 0T Utsala — Útsala Kápur og buxnadragtir ■ W- 'v Stakir jakkar - 7. - Stakar buxur Mikií verðlækkun. KAPU- og DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Skrifstofustarf Starfsmannaféiag óskat' að ráða í 'A starf ttl bréfaskrifta á íslsnzku. ensku og dönsku (eða öðru Norðurlandamáli). Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendtst Mbl. fyrir 31. júH merkt „Skrifstofustarf — 240S". HEKLA hf. ... 00-172 — Sírt. 21240. Önigg og sérhæíð TÍðgerðaþjdnnsta Söluturn við mikla umferðargötu í austurborginni. Næg bílastæði. FASTEIGNASALAN. Eiríksgötu 19 Sími 16260. Ofi PIONEER STEREÓ-TÆKI í BÍLINN! ÍmIIer komð á markaðinn frá pioneer sambyggt segul- llWBAND OG ÚTVARPSTÆKI MEÐ M OG L BYLGJUM í BÍLINN. HIN FRÁBÆRU TÓNGÆÐI ÞESSARA TÆKJA NJÓTA SÍN EKKI SÍÐUR í BÍLNUM EN STOFUNNI. ÞAU ERU BYGGÐ FYRIR HIN NÝJU 8 RÁSA CARDRIDGE SEGULBANDSSPÓLUR, SEM GEFA MUN MEIRI MÖGU- LEIKA. KOMIÐ, HEYRIÐ OG SANNF ÆRIST ! ! ! HLJOMTÆKJA OG PLÖTUDEILD TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR LAUGAVEG! 66 SIMI* 13630

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.