Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.07.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLl 1972 Ólafur Forsetahjónin ffang-a frá messu í fylgd sr. Guðmundar Óla Ólafssonar. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þorm.) Aðalraeðumaður liátiðarinnar dr. Björn Sigíússon. arhlé, var hátiðardagskránni haldið áfram. 36 manma kór, valinn af Martin Hunger, af tilefni há- tíðariinnar aömg lofsöngva úr sálmabóik Guðbrands Þorláks sonar, undiir stjóm M'artims. Þá flutti dr. Bjöm Si.gfús- ÓMUK klukkna dómkirkjunn- ar hljómaði í eyrum þegar við óktim í hlað í Skálhoiti. Dumbungsveður lá yfir Bisk- upstungiinum, en Skálholt var eins og vin í eyðimörkinni, þar sem sólin brauzt gegnum ský in yfir kirkjunni og ljómaði Skálholtstúnið og húsin. Fjöldi manna var kominn til að halda Skálholtshátið, sumir á bíl fjöiskyldunnar, aðrir i langferðabíhim. Kirkjan var þétt skipuð þeg ar forseti Islamds og frú gengu inn i fylgd séra Guðmundar Óla Ólafssonar, sóknarprests í Skálholti. Á eftir kom prós- esia presta og biskups, séra Sigurbjöms Einai'ssonar og séra Sigurðar Pálssonar, vígslubiskups. Martin Hung- er lék á orgelið. Hátíðlegt andrúmsloft var í kirkjunni þegar leikið var úr Þorlákstíð um á trompeta og sólargeisl- amir brotnuðu á gluggarúð- um kirkjunnar, þar sem þeir mögnuðust og vörpuðu lit- skrúði þeirra á annars hvíta veggina. Eftir bænir, sálmasöng og guðspjallið, flutti ungur prest ur, séra Heimir Steinsson, skörulega préd:kun. Margir urðu þreyttir á að standa og settust þvi út á tún- blettinn. Þangað barst beim Jónssonar setti sterkan svip á sálmasönginm. Eftir messu gekk fólk um staðinn. 1 kjallara dómkirkj- unmar stóð steinkista séra Páls heitins biskups og skruppu margir þangað nið- ur. Ut gekk fólk svo um jarð- gönig, sem skólapiltar gengu um áður, milli skóla og kirkju. Þá stóð skólimn sunm- an við hana. Nú er risið upp stórt skólahús að norðan. Mörgum, sem í lögðu, var gangan upp í turninn þreyt- andi, en þegar upp kom sáu menn vitt um. En hverjir sækja Skálholts hátíð? Margir áhugamenn eru um uppbyggingu og endur vakningu hlirtverks Skálholts staðar. Að sjálfsögðu reyna þeir að koma. Þá kemur auð- vitað fjöldi nærsveitarmanna og fjölskyldur úr Reykjavík. Margir koma ár eftir ár. Fólk er á öllum aldri, þó er heitd- arsvipurinn un.gur. Á S'kál- holtshátíðinmi er fleira ungt fóik en m-aður sér á öðrum Ikir'kjuhátíðum. Rómantísk v nnsson og Brynd.s Valdennarsdóttir. Þórdís Baldursdóttir. saga Skálholts heillar unga fólkið. Við spurðum Gunnar Egils- son, 22 ára sálfræðinema úr Reykjavik, af hverju hann sækti Skálholtshátið. — „Saga Skáiholts hefur dregið mig að staðnum. Ég hef nobkrum sinnum komið í Skálholt og einu sinmi áður á Skálholtshátið.“ Ólafur W. Finnsson, 21 árs háskólamemi og Bryndis Valdemarsdóttir, sögðust oft hafa verið á Skálholtshátíð, Ólafur reyndar á þeim ölium, siðan kirkjan var vígð. — „Annars hef ég verið hér í Skálholti undanfarin sumiur, þar til nú,“ sagði Ólafur, ,,og m.a. leikið á orgel fyrir ferða menn, og verið kirkjuvörður.“ Þórdís Baldursdóttir er 17 ára og dáfögur, úr Kópavogi. Hún hafði verið eitt sumar i sveit hjá prestinum í Skál- holti. Nú var hún komin á- samt foreldrum sínum, i ann- að sinn á Skálholtshátíð. — „Ég hef mikinn áhuga fyrir Skálholti og sérstaklega sögu þes og lesið mér nokk- uð til um hana.“ Em þarna var ekki aðeins ungt fól'k. Matthías Svein- björnsson er starfsaidursfor- seti lögreglunnar i Reykjavik og þar næst elztur að árum. ■— „Mér finnst alltaf hátið- legt að koma að Skálholti, sagði Matthías. Ég kom hérna fyrst þegar kirkjan var vígð en síðan þegar söngkóramót norræmna lögreglumanna var haldið 1966.“ Eftir rúmlega klukkustund son aðalræðu dagsins. Hon- um mæltist vel um hlutverk Skálholts, sagnfræðilegt en fyrst og fremst menningar- legt. Landifræðilegt svið ræð- unnar var þó ekki bundið við Skálholt eitt né ísland, heldur náði allt suður til Rómar. Siðan lék Ingvar Jónasson á víólu og kórinn söng verk eftir Johan Walter og J. S. Bach. Séra Tómas Guðmunds- son flutti bæn. Eh af hverju er haldin Skál holtshátíð. Við spurðum Svein björn Finnsson, ráðsmann í Skálholti. — „Skálholtshátíðin á ræt- ur sínar að rekja til hreyfing ar fárra áhugamanna, um end urvakningu Skálholts, sem kirkjulegrar og menningar- legrar miðstöðvar. Undir for- ystu núverandi biskups Is- lands, herra Sigurbjörns Ein- arssonar stofnuðu þeir Skál- holtsfélagið árið 1949. Síðan árið 1950 hafa Skálholtshátíð ir verið haldnar, í þvi skyni að vekja athygli á fyrra hlut- verki Skálholts og kynna og skapa einingu um viðhorf á- hugamanna um endurreisn staðarins. Skálholtshátíðina ber alltaf upp á Þorláksmessu á sumri þann 20. júlí eða fyrsta sunnudag þar á eftir." Giuuiar Egilsson. Matthías Sveinbjörnssori. um loftgöt í kirkjuturninum söngur kirkjukórsins, sem dr. Róbert Abraham stjómaði. Trompetleikur þeirra Lárusar Sveinssonar og Snæbjöms

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.