Morgunblaðið - 30.07.1972, Side 7

Morgunblaðið - 30.07.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972 7 Smmátna Urossgáta py: |i-;-yp 8 Mlö II 12 13 Lárétt: 1. afeyAsiu, 6. sunda, 8. fisíkur, 10. verfeur, 12. hindrana, 14. samtenging (forn), 15. í átt- ina til, 16. berja, 18. látinn. Lóðrétt: 2. sleipur, 3. feeddi, 4. Uát, 5. skipin, 7. veldur tjóni, 9. Tnissir, 11. strunsa, 13. brjóta, 16. samhl jðíar, 17. hvílt. á síðustu kros&gátu: Lá,rétt: 1. graisi, 6. úða, 8. joð, 10. fen, 12. ótalin, 14. lá 15. nr. 16. aign, 18. Raifnaris. ILóðrétt: 2. rúða, 3. að, 4. saíi, 5. kjólar, 7. innrás, 9. ota, 11. emn, 13. iegu, 16. af, 17. Na. 11 mmmmmmm iii |l Bridge Bandaríkin sigruðu Bretland með 20 S'tigum gegn 0 (80:40) i opna Bokknum í Olympíumót- inu 1972. Hér fer á eftir spil frá þessum leik þar sem brezka sveitin tapaði 11 stigum. Norður S: G-7-3 H: Á-K-10-6 T: — L: Á-K-D-8-6-2 Vestwar AHstur S: D 4 S: Á-8-5 H: D-G-7-5 H: 98-4-3 T: D-G-106 T: Á-9-5-2 L: G-9-4 L: 7-3 Suður S: K-10-9-6 2 H: 2 T: K-8-7-4-3 L: 10-5 Á báðum borðum var suður sagnha.fi í 4 spöðum og vestur lét á báðum borðum út tígul. Brezki spilarinn Rodrigue, spilaði þannig: Tiiguliinn var trwmpaður i borði, spaða goisi iát inn út, gefið heima og vestur fékk siaginn á drottningu. Vest- ur lét út tígul, gefið var í borði, austur drap með ás, og lét emn út tígul. Sagnhafi ákvað að leikna með þvi, að austur hefði í byrjun aðeins átt 3 tígla og einnig að austur hefði tromp-ás og gæti þannig ekki tekið fjórða slaginn á tíguL Hann drap þvi með tígul kóngi, iét út spaða, austur drap með ási og iét út tígul og þar með tapaðist spii ið. Bandaríski spilarinn, S-olo- way spilaði þannig: Tíguiútspil ið var gefið í borði, austur drap með éisi, iét enn út tígul sem trampaður var í borði. Spaða gosi var látinn út, getfinn heima og vestur gaf einnig!! (Senni- lega hefur vestur verið að von ast eftir að sagnhafi svinaði aft- ur). Sagnhafa fannst þetta eitt- íhvað gruwsamiegt og hætti við trompið og lét næst át tígul, trompaði í borði, tók siðan ás og kóng í hjarta og kastaði tigli heima. Síðar i spiiinu lét sagn- hafi út spaða kóng og þá féilu saiman ás, kótngur og drottnóng og þar með átti saignhatfi aiígang inn og vann 5 spaða. Bílaskoðim í dag R14401 — R 14550. DAGBOK BARMNNA.. BRÓÐIR MINN eftir Káre nóttina stóð ég . . . á nær- skyrtunni, það var komið undir morgun og kalt . . . ég stóð með kökk í hálsin- um og tók á móti bróður mínum í eldhúsdyrunum. „Ég veit hvar þú varst,“ sagði ég. Hann svaraði að það væri víst meira en hann vissi sjálfur. Nú var ég orðinn stærri og sterkari. Við vonrm íarnir að takast á í hnefa- leik ... hann með annan handlegginn fyrir aftan bak en hinn framréttan eins og stórt spjót. Og ég með mína tvo vindmyllu- spaða sveiflandi út í loft- ið án þess að gera mér nokkrar rellur út af því hvar ég bitti. Einn daginn hitti ég hann í augað. Ég var reiður, af því hann hafði verið úti með stelp- unni. Ég sló fast. Augað varð blátt. „Þ>að var mér að kenna,“ sagði hann við fullorðna fólkið, þegar það kom að og ætlaði að refsa í mér. „Ég sagði honum að slá.“ Þá laug hann. En hann gat ekki farið að hitta stelpuna í átta daga út af auganu . . . og um sama leyti birtist nýr keppinautur, þó ekki væri hann neinn ofjarl minn. Kvöld nokkurt kom hann drukkinn heim. Hann kom heim og ég 1 sá strax, að hann var ekki eins og hann átti að sér að vera. Enginn annar hafði séð hann. Ég kom honum í skyndi inn í skons una á bak við kjallaradyrn . ar. Þar var bara xusla- geymsla, enginn leit þar inn og ekki heyrðist upp í eldhúsið, þótt einhver tal- aði í skonsunni. „Leggstu hérna,“ sagði ég skipandi rómi. Svo fór ég að sækja mjólk handa kanínunum, en ég fór ekki með mjólk- ina til þeirra. Ég færði hon um hana. Ég fann líka harða brauðskorpu og gaf honum. En hana vildi hann ekki. „Leggstu hérna,“ sagði ég byrstur. Mér tókst að þvo honum og þrífa hann, fann eitt- hvað til að láta undir höf- uðið á honum . . . stökk út og kallaði á hann og inn aftur tál fullorðna fólksins og sagðist ekkert skilja, hvert hann hefði farið. Pabbi ætlaði að fara að leita. Ég hljóp til og sagði að ég hefði hitt börn ná- grannans og þau hefðu sagt mér að Eðvarð hefði ráðið sig í smáverk, sem honum hafði boðizt . . . Hann hafði farið með heyhlass til bæjarins. Nú, jæja? En því lét hann eng- an vita? En Eðvarð lá sof- andi í skonsunni. Hann kom ekki upp um okkur ... ekki þá og ekki síðar. e sa-7o o ÖLL börn eriui Kstamemn eSa brot úr listamasMMÍ. Hvermiig væri má, aS þú gerðir þitt eigið listaverk. Þú hJýtur að eiga eftir jimoJa af Jitakrít frá því í vetiur. Nú skaltui eimhvern rigimingardlaginn, þegar vont er aS vera úti, taka krítanmolaBa, skera þá smátt niður eins ©g efii myndin sýnir — ©g blanda sanaan Miörgum lituum. Þá færöu þér pappaspjald (þú ræðnr alveg stærffiinmi), berffi á þaffi Mm ©g.dreifir síffian krítarfJísunuim á spjjaldið. Þegar Mmið er svo þornaffi ©g fSísarnar fastar viffi, tekwrffiu spjaldið %g hristir Jaiuisn flísarnar af. — Hvaffi foSasir þá við — anmað en Mtskrúðugt málverk? Ðaginn eftir sagði ég að mín vegna mætti hann vel vera með þessari stelpu, en þá yrði hann líka að lofa, að slíkt sem þetta kæmi ekki fyrir aftur og sagði þetta byrstum rómi. Hann átti það skilið. Hann lof- aði því, og það loforð efndi hann. II Þá kom að því, sem átti eftir að valda straumhvörf um í lífi hans og lífi okk- ar. Hann varð að fara til sjós. Hann hafði aldrei haft neina löngun til þess, en heima var enga vinnu að fá. Hann tók með sér stóru, gömlu skipskistuna hans afa, þegar hann fór, heimaunna sokka, sem mundu koma sér vel í hit- unum við miðbaug og ég færði honum skinnið af Olsen gamla kanínu til minningar. Þá varð hann mjög glaður og bæði grét og hló. Svo fór hann. Við fengum bréf. Ég fór með þau í skólann. Þar taldist ég aldrei nein hetja . . . og til þess voru marg- ar ástæðux . . . en enginn gat skákað mér þegar bréf- in voru anmars vegar. Ég hafði eignazt bróður á ný. Aftur varð ég stærri, af því að hann var stór og sterkari, af því að hann var sterkur. Og kennarinn, sem fékk að sjá bréfin, sagði að í þeim væri varla nokkur ritvilla. Eftir árið kom hann aft- ur. Þá var hann í a’Jvðru orðinn fullorðinn maður. En skipskistunni hans afa hafði hann fleygt fyrir FRflMHflbDS SflEfl BflRNflNNfl SMAFOLK PEANUTS Thíngs IVe Learncd After I-t was Too late. A whole stack of memories will never equal one little hope. 1 Mliuitiur sema ég lærðl éftir að þa® var nm seiimam. Mergffi iraiBiminganima smhh aldrei jaJfmgiMa eUitlli vom. Þetta er svolldlíS gott!! FERDINAND L,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.