Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972 23 heftir alltaf verid á undan logunum í sífelldri leit sinni að nýjum og betri öryggisbúnaði, hafa tæknifræðingar Volvo haft það að reglu að búa allar gerðir Volvo bifreiða nýjungum í öryggistækni, Jafnskjótt og þær hafa verið reyndar til þrautar af verksmlðjunum. Þess vegna hafa nýjungar í öryggisbúnaði hjá Volvo sjaldnast fylgt árgerðaskiptum. Oft hafa nýjungar komið inn í framleiðsluna á miðju ári, - og alltaf á undan lögum og reglugerðum um öryggisbúnað. Þar af ieiðandi hafa Volvo eigendur búið við fyllsta öryggí Mraustum og vönduðum bifreiðum. Árið 1944, til dæmis, voru allar gerðir Volvo bifreiða búnar tveggja laga öryggisgleri - 24 árum áður en nokkur lög gerðu kröfu um' slíkan búnað. Árið 1959 gerði Volvo hið svonefnda þriggja póla öryggisbelti að föstum búnaði í öllum gerðum bífreiða sinna - 9 árum á undan lögunum. Árið 1966, svo enn eitt dæmi sé nefnt, voru Volvo bifreiðir, fyrstar allra, búnar tveggja kerfa hemlabúnaði með þríhyrningsverkun. Þetta hemlakerfi er álitið hið öruggasta, sem völ er á. Lögin um slík hemlakerfi eiga ennþá eftir að sjá dagsins Ijós. Þeir, sem bera ábyrgð á öryggi annarra, treysta Volvo fyrir sínu eigin. c VOLVO5 <__ÖRYGG! 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.