Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
3
TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um
EÍNVÍGÍ ALDAHÍNNAI^
EKKI AF BAKI DOTTINN
Hvítt: Boris Spasshy
Svart: Robert Fischer
SikUeyjarvörn.
Najdorfafbrigðið.
Enn eirm sinni kom aðsóknin
að einviiginu hieldiur beibuir á ó-
vart. Áhorfiendur hljóta ©ð
hafa vieorið eitthviað á þriðja
þúsumd, siem teljast verður
gott um verzjMina rmarimaheflig-
inia, þegar borgin er vön að
tæimast svo til af fólki. Áber-
andi er, að útiendingar
setja nú nnediri svip á áhorf-
emdiaefaarann oig iíklegt er, að
l'óik utan af landi, hafi tekið
sér ferð á hendur um þesea
heligi tii að fylgjast með viður
eiigm meiistaranma og sjá þá
aruigliti til aiuigilátis, þá er einn
iig aiiistór hópuc, sem fylgist
með hverri skák og lætur ekk
ert fara fnam hjá sér.
En smúum okkur að skák-
inni. Spasisky eir mættur á rétt
um tirna oig ledkur
1. e4
Þessum ieiik ö)é& hann einmiig í
7. skákinmi, en amnars hefur
hiamm ætið leikið d4 i fyrsta
#eák i þesisiu einvigi. Að svo
búmu hverfur Spassky af svið-
inu. Þremur mínútum síðar
gertgur Fischer inn á sviðið,
sezt ag leákur
1. — c5
Sikilieyjarvörn, eftirliætisbyrj-
um Fischens. Nú Mða fuiiar
fimm mímútur þatr til Spasisky
iætiur sjé sig aftiur. Á meðan
báðuc Fischier, fynst nokkra
stumd á sviðinu, em siðan utan
þess. í biðékákinmi úr 10. um-
fierð og svo atfltur nú heftar
þetta biðtímataiugaistríð tekið
á sig nýja mynd, þar sern
Fiischer hefur teikið við bJut-
verki þess, sem biður, og hon
um virðist ekki faiia það alfltof
vei.
2. R.Í3 d6
3. d4 cxd
4. Rxd Rf6
5. Rc3 a.6
Najdorfafbrigðið
6. Bg5 e6
7. f4 Bb6
8. Dd2 Dxb
9. Rb3 Da3
hinigað til hiefíur skákin tefizt
eims og 7. einviigisskákin, en
hér breytir Spassky út af.
1«. BxR
í 7. skákinni lék Spassky 10.
Bd3 í þeirri skák fórniaði
Spaisisky biistkup og þremur
peðum, en mátti þatoka sinum
sæia fýrir að haida jafntefli.
10. — gxB
11. Be2 h5
Iieikið til að koma í veg fyrir
að hvítrur leiki biskupi sinum
til h5, en um leið er peðinu æti
að að herja á hvitu kóngsistöð
unia eftir að hvitrrr hefur hrók
að stutt.
12. 0-0 Rc6
í sikák þeirna Kuzmime og Plat
onows í 35. meistaramóti Sov
étrikjanna lék svartur 12. —
Rbd7 og framhaldið var 13.
Khl, Be7. 14. f5 Rc5. 15. Hadl
Bd7
13. Khl
hvítur giefur sér tíma til að
koma kónginium af skálin-
unni a7igl, svo að svartur gcti
ekki síðar unnið leik með því
að skáka.
13, — Bd7
nú kemur óvæntur leitour
14. Rbl
hrekrjr drottndnguna burt.
14. — Db4
ef svartur leikur drottning-
unni til b2 lokast hún innd ef tir
15. a3. Annar leikur er 14. —
Da4. Hiugmyndin er að leika
riddaranum burt af c6 og
koma drottningumni þannig í
skjól. T. d. 14. — Da4, 15. a3
Ra7 (ekki 15. — Dxe, 16. Bd3
Dd5, 17. c4 og drottningin fell
ur). Nú væri 16. Rd4 einféfld-
lieiga svariað með 16. Re6. En
eftir 16. Bf3 á svartur í erfið
leikium.
15. De3
hindrar svöxtu drottninguna í
að kornast til b6, og hótar að
leika a3
15. — d5
Eftir þennan leik verðuc
svarta tafiinu tæpast bjargað.
Drottninigunni virðist að vísu
opnast undankomuieið, en
peiðaborg svarts opnast. Betra
var 15. — Ra7, en svarta stað
an eir þó erfið.
16. exd Re7
17. c4 Rf5
18. Dd3 h4
hótiar máti með riddanafóm
á g3. Við 18. — exd á hvitur
svarið 19. Rc3. Framhaldið
gæti t.d. orðið 19. — Dxc, 20.
Rxd DxD, 21. BxD 0-0-0, 22.
Rb6f Kb8, 23. RxBf HxR, 24.
BxR og vinnur mamn
19. Bg4
lykilieikurihn. Nú dugar ridd
arafómin ekki. Hvitur ber þá
bistoupinn fyrir skákina.
19. — Rd6
amnaris fengi svairtur þripeð á
flinunni
20. Rld2
valldar c-peðið og hótar a3
20. — ~ f5
21. a3 Bb6
22. c5 Db5
Staða svarts er í molum, 22.
— Da7 hefði þó veitt meira
viðnám. Næsti Mtour hvits
gerir út um skákina.
23. Dc3
setur á hrókiimi á h8, hótar
að vinna bvítu dnottninguma
með a4 og hótar að vimma
riddarann á d6. Við öllum
þessum hótunum er emgin
vöm. Fischer kýs að gefa
drottninguna, en hefði með
réitu átt að gefaet upp hér.
23. - fxB
24. a4 h3
24. . . ,De2 væri svarað með
25. Hael og drottningunnd
verður ektoi bjargað. EndaJok-
in þarfnast ekki skýringar,
heldur hitt hvers vegna Fisch-
er gafst ekki upp fyrr. Ef til
vill faunst honum náðuriæg-
ing í því að tapa svoma fljótt.
25. axD hxgt
26. Kxg Hh3
27. Df6 RÍ5
28. c6 Bc8
29. dxe fxe
30. Hfel B.7
þesai síkák sýmir að heinas-
meiistiarinn er ekki í neinum
uppgjafarhugleiðingum þótt
heidur hafi hann átt í vök að
verjaist upp á síðkastið. Áhomf-
endur fögnuðu sigri hams vei
og iengi.
Staðan eftir 14 skákir:
Fischer 6(4
Spassky 414
I
1
I
1
I
I
I
I
1
I
I
1
1
I