Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 18

Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 i'.'i tk'i KM\ Björn Önundsson, læknir, verður fjarverandi frá 8/8 til 4/9. Staðgenglar: Guðsteinn Þengilsson Laugavegi 43 og Þorgeir Jónsson Domus Med- íca. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld miðvikudag kl. 8. Ferðafélagsferðir á næstunni A föstudagskvöld kl. 20: 1. Laugar — Eldgjá — Veiði- vötn, 2. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, 3. Krókur— Stóra Grænafjatl. A laugardag kl. 8.00: 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: Marardalur — Dyravegur. 14.—17. ágúst: Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Ferðfélag (slands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 11798. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður I kristniboðshúsinu Betanfu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Sýndar verða myndir frá kristniboðsstarfinu í Suður- Eþíópíu. Norðmaðurinn Alf Haaland og Jóhannes Ólafs- son kristniboðslæknir tala. Allir velkomnir. BINC & CRÖNDAL Stell, styttur, vasar. Skrifstofustörf Vegagerð ríkisins óskar að ráða karl eða konu til bókhalds- starfa frá nk. mánaðamótum eða fyrr eftir samkomulagi. — Einnig stúlku til starfa við vélabókhald frá sama tíma. Æski- legt er, að umsækjendur hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast skrifstofunni í Borgartúni 1 fyrir 20. þ. m. VEGAGERÐ RlKISINS. Atvinna Maður óskast til afgreiðslustarfa 1 vara- hlutaverzlun nú þegar eða síðar. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. baðsins fyrir 15. ágúst, merkt: „Varahlutaverzlun — 2005“. ATVINNA Viljum ráða fyrir 1. september nk„ eftirtalið starfsfólk: 1) Stúlku í gestamóttöku. — Góð menntun og málakunnátta. 2) Stúlku, sem gjaldkera I gestamóttöku. — Góð menntun og málakunnáta. 3) Karlmann, sem næurvörð í gestamóttöku. — Góð menntun og málakunnátta. 4) Stúlku til símavörzlu. — Einhver málakunnátta. 5) Fullorðinn lagtækan karlmann til eftirlits og viðhalds. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar veittar virka daga kl. 14—17. Ekki í síma. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Hafnarstræti 17—19 Austurstræti 3. iesið lötrífgjmWaíiiö margfnldar markað yðar óskar eítir starf sf ölki í eftirtalin störf* Reykjavík: BLAÐBURÐ ARFÓLK: Víðimelur — Brœðraborgarstigur Kvisthagi — Túngata Tjarnargata trá 1-40 — Laugaveg frá 114 Sími 10100 Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgun- blaðinu á Höfn Hornafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni á staðnum og afgreiðslustjóra. MORGUNBLAÐIÐ Srmi 10100. Konur Garðahreppi Konur vantar tilfinnanlega til starfa fyrir Heimilishjálpina í Garðahreppi. Uppl. gefur Guðfinna Snæbjörnsdóttir í skrifstofu sveitarstjóra. Félagsmálaráð Garðahrepps. Vesturverk sf., Bolungurvík óskar að ráða nokkra trésmiði og verka- menn til starfa við virkjunarframkvæmdir við Mjólká í Arnarfirði. Uppl. gefur skrifstofa Jóns Fr. Einarssonar, sími 7206, Bolungavík. Aðstoðarstúlka óskast í tannlækningastofu í Miðborginni frá 1. september. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 16. ágúst, merktar „Að- stoðarstúlka — 2173“. Atvinna Okkur vantar stúlkur á rannsóknastofu vora strax. Stúdentspróf og/eða þjálfun við rannsókna- störf æskileg. FRIGG, Garðahreppi, sími 51822. Bókhaldsstarf Vel þekkt fyrirtæki í Miðborginni óskar að ráða mann með staðgóða bókhaldsþekk- ingu. Framtíðarstarf. Umsókn er greini menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu Félags íslenzkra stór- kaupmanna, Tjamargötu 14, fyrir 15. ágúst. F.Í.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.