Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 14

Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 Skin og skúrir á hátíðarhöld- um verzlunar- mannahelgar- innar — en framkoma ungs fólks yfirleitt til sóma Menn og meiri menn í HúsafelIL VEÐURGUÐIRNIR settu sinn svip á hátíðarhald um verzlun armannahelgina. Kalsaveður var norðanlands og austan og því fámennt á samkomum í þeim landshlutum. Fjölmenn- ara var á samkomum syðra enda veður ágaett. Yfirleitt mun þó hafa verið minni þátt taka á skipulögðum samkom- nrn en í fyrra. Ölvun mun yfir leitt ekid hafa verið til vand ræða, og var franikoma ungs fólks rómuð á flestum sam- komustöðum. SÓL OG HITI I GALTALÆKJARSKÓGI Á bimdindistmó'tiniu í Gaíta- lækjarsikógi vair fjölmennara en niokkru sinni fyrr, og sam- kvæmt miðasölu muwu um 6000 manns hafa verið á svæð- inu. Fjöllbreytt dagsikrá var allla mótsdagana frá því á flöstudagakvöld þar til á mánu dagsmorgun. Damslerkir voru tll Id. 3 á hverri nóttu og lék Svanfríður nýju dansana í sitóru tjaldi en Stormar þá gömiu á útipalli. Mikið var af fjölLskyldum með börn á svæð iirvu og var haldin á sunnu- diag stoeanmtun og danslieifcur fyrir yngstu þátttaikenduma. Þá var haldin góðakstur- toeppni og var þátttafca í henni mjöig góð. Á iauigardagsnóttina var haldin fliugeldasýning og fjöl breytt fcvöldvatoa á sunnudag. Mótsatjómin rómaði alla framkomu unigs fóiks á mót- inu og taldi hana mjög til sóma. Drykkjuskapur var hverfandi liítilil, og þá helzt á eddra fólíki. Áigætis veður var í Galta- lækjarsikógi alla mótsdagana, nema hvað á laiugardag dró fyrir sóáu og touiiaði. Annars var milkill hiti og sóflskin. Þetta mun vera 13. mót bind indishreyfingarinnar í Galita Hækjarskógi og horfa forráða- menn hennar, björtum augum tifl næsfcu verzlunarmannahelg- ar en þá mun íþróttum verða bætt inn í dagskrána. GÓ» ÞJÓÐHÁTÍB f EYJUM Um 7000 manns sóttu Þjóð- hátið Vestmanmaieyja að þessu sinni, en Þjóðhátíðin var næst fjölsóttasta útihátíð verzlnin- armannahelgarinnar. Þjóðhá- tíðin fór ve1 fram og bar ekki mikið á drykkjuskap, nema hjá litlum hópi, sem kunni sér ekki læti. Alla þrjá þjóðhátíð arsólarbringana fóru hátíðar höldin vel fram og veðursæld var sérstaktega mikil, þurrt allla dagana og stundum svo mikill hiiti og sól að það hálfa hefði verið nóg. Engin airvarleg slys uæðu á mönnum, en nokkrir hlufcu lát Uls háttar meiðsl. Þjóðhátíðin hófst með útiguðsþjómustu í Herjólfsdal, þar sem séra Jó- hann Hlíðar prédikaði og síð- an ságtldl hver dagskrátiliður- inn í kjölfar annars næstu þrjá sólarhringiana. Íþróttir, bjargsig, mangir þekktrustu slflemmtikraftar landsins komu fram, danslieikir voru á hverri nótbu ti.1 kl. 4 og al- mennur söngur í tjöldium aill an sólarhrmginn. fþróttafélag ið Þór hélt hátíðima að þessrj sinni og var Herjóilfsdalur að vanda skreyttur með þúsund- um marglitra Ijósapera, Var mikill ævintýraljómi yfir Her jóilifsdal þegar tovöflda tók, en hápumtobur hátíðarimmr var að sjálfsögðu um miðnætti á fösbudagsfltvöldið, þegar Siggi Reim brennukóngur Vest- mannaeyja kveikti í báltoesit inum mikla á Fjósakletti. Fiug eldasýningar voru á miðnætti hvers kvölds. Á mámudag fiutti Flugfélag íslands tæplega 1000 farþega frá Eyjurni til lands og Herj- ólfur fiutti nokkur hundruð. VAGLASKÖGUR — FÁTT OG KALT Fremiur illa leát út með allt samlkomuhjaM í Vagilaslkógi. Á föstudag og lauigardag var milíii riigning og slydda og varð Vaðlaheiði hvít miður í miðjar hlíðar. Á föstudags- kvöldið voru aðeitns 3—400 manns i slkóginum, en siðdagis á 'lauigardag birti til og fjölg- aði þá mófcsgesitum. Var álUið að á laiugardagsfcvöld hí':ðu verið í Vaglasfcógi uim 1000 manns. Á sunmudag var ágæt is veður og fjölgaði þá gestun um talsvert. Um verzlunar- mannalhelgina í fyrra er tallið að um 8—9000 manns hafi ver ið í Vaglasflflógi. ATLAVfK — KARAMELLUM KASTAÐ ÚR FLUGVÉL Samkomuhald hóifst í Atla- vílk á laugardagslkvöldið en svæðið var opnað ki. 10 um morgunimn. Talið er að urn 2500—2700 miamns hafi venð á mótssvæðinu á laugardags- kvöldið og á summudagsimorg- un en þá fjöigaði eitthvað, svo að mótsgestir urðu uan 3500 þegar meist var. Veður eystra var fremur slæmt fyrst, en síðdegis á lauig ardag létti til og á sunnudag var þurrt í Hailormsstað, norð an gola og 10—12 stiiga hiti. Veðrið igeirði það að verk- um að samkoman var niun dauifard en undamtfarin ár. öív un var nokkur, einkum meðal unglingamna, sem voru nú heldur fleiiri en áður, og eink- um voru það stúlikurnar, sem voru óásjáliegar vegna ölvun- ar. — Skemmtidagsflcrá fór nokkuð úr slkorðum fraiman af vegna leiðindaveðum, en náði sér á Strik á sumnudag. Þó varð að fella niður falilhtifar- stöikk, sem sýna átti í fyrsta skipti á Ausburllandi, og var því um að kenna, að hvorki fliugvéiin né stöflflkmaðuriinn koanu nokkurn tíma austur. Var þá í staðinm gripið til þess ráðs að dreifa karamellum úr fflugvél yfir mamnfjöldann og var þeim vel tekið. FJÖLMENNAST A LAUGARVATNI Segja má að næst stærsti kaupstaður landsins hafi ver- ið á Laugarvatná um verzl- unarrmamnahelgima, en þar munu hafa verið saman- toomin miflfli 12 og 13 þúsund manns þegar fjölmennast var. Þar var, eins og ann- ars staðar, fjöflihreytt dag- skrá. Veður var slæmt á föstudag, hávaðarok og varð hljómsveitin að hætta að spila og því ekkert ball þann dag- imn. Á laugardag batnaði veðrið og á sumnudag var komið glaða sóflskin og hiti. Tvo síðari dagana var dansað fram eftir nóttu, en auk þess voru fjölbreytt skemmtiatriðí. Bar þar hæst flugeldasýningu og skák stór- meistaæanma Friðriks Ólafs- sonar og Bents Larsen, þar sem notaðir voru lifandi tafl- menn. Var skákin skemmti- leg og endaði með sigri Frik- riks. Fer hún hér á eftir: Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Bent Larsen 1. Rf3 c5 2. c4 g-6 3. e4 Rc6 4. d4 cxd 5. Rxd Bff7 6. Be3 Rf6 7. Rc3 Rg4 8. DxR RxR 9. Ddl Re6 10. Hcl d6 11. Bd3 Bd7 12. 0-0 Rc.5 13. Bbl a5 14. f4 Bc6 15. Dd2 0-0 16. f5 Rd7 17. Rd5 a4 18. Hf3 BxR 19. exB I)a5 20. Df2 Db4 21. Hh3 Dxb 22. Dh4 Rf6 23. Hfl De2 24. Bd4 h6 25. Hel Dxc 26. fxg Rxd 27. ffxff Hxf 28. Hg3 e5 29. Dxh DxBt 30. Khl Df2 31. Dh7f Kf8 32. Hgl Rf6 33. Dd3 d5 34. Hfl Dc5 35. Dg6 e4 36. ht Db5 37. Hcl Db2 38. Hfl Hc8 39. Dg5 De2 40. Df5 dt 4L DxHf Re8 42. HxHf KxH 43. Dd7f Kf8 44. Df5t Rf« 45. Kh2 d3 46. Hg6 Db2 47. Bxd exB 48. Dxd De5t 49. g3 bð 50. Hg5 Db2t 51. Kh3 Dxa 52. Dd8t Re8 53. Hf5f geftð. Nokkur ölvun var á Laugar- vaifcni, en framkoma fólíks var þó með ágætum og stcöpuðust engin vandræði vegna ölvun- ar. HÚSAFELL — FÆRRA EN í FYRRA „Við erum ákaiflega ánægðir með þá gesti, sem við fang- um,“ sagði Gísli Halldórsson, Borgarnesi, sem er í mófts- stjórn SumarflióJtíðarmnar. — Ljóst var hins vegar að mun færri gestir kornu í ár en í fyrra, eða um 5 þúsund á móti 8—9 þúsund mamrns I fyrra. Veður var frebar slæmt fram- an af, en á sunmudag skánaði það, og var þurrt en kalit. Mót- ið fór vel fram, ölvun ekki áberandi en 20—30 ungUngar voru telknir, að sögn Harðar Jóhannessonar, lögregluvarð - stjóra I Borgarmesi. Óvenju lítið áfengi var tekið, en þó of miíkið úr þvi að þebta á að vera bindimdismöt. Engin slys urðu alvarleg, þó mun sfcúlka hafa fótbrofcnað. Dagskráin heppnaðist vel og vaktí danski flmleikatflokk- urinn frá Holsterbro hvað mesta athygli. Kosin var tán- ingahljómsveit ársins 1972, og varð hljómsveitim Skóihljóð hliutskörpusfc. Að sögn Alfla Rúts, stjórnanda keppninnar, komu frá þeim fögur hiljóð og vakti það mifcia kátínu að bassateilkarinn var aðeims 12 ára og áfcti fulílit í fanigi með að valda Mjóðfæri sínu. Fast á hæfla Skóhljóðs kom Nám- fúsa Fjóflan, en alls tóku 4 hljómsveitir þáitt í keppninni. Villhjáimur Einarsson, for- maður UMSB, sagði Mbl. að Húsafellli á summudag, að fyr- irsjáanilegt væri mifcið fjár- hagslegt tap af þessari háfcið. dBfcti veðrið sjálllfsagt stærstam þátt í þvi. En svo virtist sem sú mikfla skipulagning og góða eftirlit, sem hér væri hefði fælt fólk frá. Unga fólkið virt ist frekar kjósa kerfisleysið en beztu skemmtifcrafta landsims. Vilíhjálmur sagði að mikið Skorti á að opinberir aðilar gerðu nægilegar kröfur til mófca af þessu tagi, og al’lit heildareftirlit væri í molum. Hann kvað það sína skoðuin að hugsanlega yrði ekki af fleiri sumarháitííðuim í þessu formL AÐRIR STAÐIR í kringum Húnaver voru um 1500 manns, en engin skipulögð hátiðarhöld fóru þar fram. Dansleikiir voru þó haldnir í félagsheimilimu. Þó nokkur clvun roun hafa verið við Húnaver. Um 1000 marunis voru l Varmahlið í Skagafirði og í Bjarfcariundi og Flólkalumdí var alltmafgt manma. Þá mum töluverður fjöldi hafa dvalizt í Þórsmörk og Landmanna- lauguim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.