Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 7 Sminutna krossgðta 18 Lárétt: 1 ræiktað land — 6 kyrr — 8 átrúnaður — 10 eldi- viður — 12 lengst í vestri — 14 nið — 15 rómversk tala 16 annriki — 18 jámbrautina. Lóðrétt: 2 dailur 3 hol- skrúfa — 4 vdnda — 5 mJkiil matmaður — 7 blómið — 9 skipa burt — 11 reyki — 13 með tenn- ur 16 troðningur 17 frum- efni. Lausm siffmstii krossg'átni: Lárétt: 1 ámceli — 6 ata — 8 ofit — 10 kair — 12 flcssisana — 14 sr. — 15 aiu — 16 kiot — 18 svartur. Lóðrétt: 2 mat;s — 3 æt — 4 laka — 5 Hofsós — 7 kranar — 9 for — 11 ama — 13 stoor —16 Ka — 17 tt. Bridge Hér fer á eftir spil frá leikn- um milli Áistralíu og Italíu í opna flokknum á Olympíumót- inu 1972. Lokasagnir voru þær sðmu á báðum borðum, en að þessu sinni brást ítöisku snill- ingunum bogalistin, þvi sögnin tapaðiist hjá þeim, en andstæðing arnir unnu hana. NORíit R: S: D3 H : Á-D-10 T: D-7-2 L: K-G-864. AUSTUR: S: Á 9-5 H: 7-5-3 2 T: 6-5 L: Á-7-3-2 SUÐUR: S: K-10-8-6-4-2 H: K-8-4 T: Á-10-9 L: D Norður var saignhafi i 3 gröndum við bæði borðin og útspil var það sarna eða hjarta. Italski spilarinn, Pabis Ticci, ákvað að reyna að gera spað- ann góðan, en þar sem hann gaf andstæðingunum 2 slagi á spaða þá tapaði hann spilinu, þvi A.-V. fenigiu tiQ viðtoótair einn slag á hjarta, (þeir létu alltaf út hjarta þegar þeir komust inn) einn slaig á tígul og einn siag á lauf. Við hitt borðið ákvað ástralski spilarinn, Smilde, að reyna fyrst við lautfið og lét út lautfa 4. Austar gaf og sagnhafi fékk slaginn á drottninguna. Nú skipti hann um lit og lét út spaða og vann þar með spil- ið þvi hann fékk 4 slagi á spaða, 3 slagi á hjarta, einn á tigul og einn á lauf. Niunda slaginn fé(kk harm áður en A.—V. gátu tekið slag á frihjartað. VESTUB: S: G-7 H: G-9 6 T: K-G-84-3 L: 10-9-5 Bílaskoðun í dag R-15301—R-15450 DAGBOK BARMMA.. Mídas konungur Grískt ævintýri upp vasaglút, sem Gullin- brá hafði gefið honum. Hann varð líka að gulli, og þótt undarlegt mætti virð- ast óskaði hann með sjáif- um sér að vasáklúturinn hefði haldizt eins og venju legur vaisaklútur. Midas konungur fór út í garðinn sinn, gekk á milli blómanna, snerti þau öil og um leið urðu þau að hörðu gulli. Hann gekk hinn ánægð- asti aftur til hallarinnar og settist við morgunverðar- borðið. Gullinbrá var ekki komin enn, svo hann ákvað að bíða eftir henni. Þá heyrði hann allt í einu að hún var að gráta niðri í garðinum. Augnabliki síð- ar kom hún hlaupandi inn með blómvönd til hans. „Sjáðu hvað þau eru falleg, Gullinbrá," sagði Midas. „Nei, þau eru ljót,“ sagði litla prinsessan. „Rósirnar eru harðar og stirðar og anga ekki lengur . . . sjáðu . . . og blöðin stinga . . .“ Gullinbrá fleygði blómun- um frá sér og grét ennþá meira. Hún jafnaði sig þó von bráðar og fór að borða morgunverðinn með beztu lyst. Það gerði Midas konung- ur hins vegar ekki. Þegar hann bar vatnsglas að vör- um sér, varð vatnið sam- stundis að gulli. Gullinbrá hélt áfram að borða. Mid- as konungur tók varlega eina brauðsneið . . . hún varð líka að gulli. Allur matur, sem hann ætlaði að borða, varð að gulli. En konungurinn hugsaði með sér: Koma tímar og koma ráð. Ekki þarf ég að láta vatn eða brauð skipta mig máli. Nú ætla ég að gleðj- ast yfir auðæfum mínum. Enginn er eins ríkur og ég. En þegar fór að líða á daginn ágerðist sulturinn og um kvöldið stundi hann við tilhugsunina eina um mat. Þegar Gullinbrá írétti þetta, hljóp hún til föður síns til að hughreysta hann. Mídas konungur brosti og tók litlu dóttur sína í fang sér og kyssti hana. Hann hugsaði með sér að hann hefði nærri gleymt, hve vænt honum þótti um hana. Um leið stirðnaði hún í fangi hans og varð að styttu úr skíru gulli . . . Midas konungur starði skelfingu lostinn á gylltu styttuna og nú óskaði hann af öllu hjarta að hann gæti orðið fátækastur allra, ef hann aðeins gæti fengið dóttur sína aftur. Þegar Midas konungur leit upp sá hann ókunna manninn við dyrnar. Kon- ungurinn leit til jarðar og blygðaðist sín. „Midas konungur,“ sagði binn ókunni, „ertu ánægð- ur eða íðrast þú óskarinn- ar?“ „Ég er eins óhamingju- samur og nokkur maður getur orðið,“ sagði konung- urinn. „En þú fékkst allt, sem þú óskaðir þér,“ sagði hinn ókunni. „Gull er ekki allt,“ sagði Midas konungur. „Ég hef misst það, sem er mér meira virði.“ „Þú hefur þá vitkazt," sagði hinn ókunni. „Segðu mér nú, Midas konungur, hvort er meira virði vatn eða gull?“ „Vatn,“ hrópaði konung- urinn, „og það fæ ég aldrei íramar.“ „Gull eða brauð?“ „Brauð,“ ssvaraði Midas, „brauð er meira virði en allt heimsins gull.“ „Aðeins ein spurning enn . . . dóttir þín eða gull?“ „Barnið mitt,“ hrópaði Midas konungur og neri saman höndunum í angist. „Þú hefur vitkazt,“ sagði hinn ókunni, „og þess vegna skal ég hjálpa þér enn einu sinni. FarÖu nið- ur að ánni, sem rennur í gegnum garðinn þinn, og FRRMttflbÐS SflGfl BflRttflNttfl SMAFOLK l'EAMTS NEVER TAKE ANV ADVlCE THAT m CAN VNPERííTANP... rr can't mem be m 6öop! y — Þakka þér kærlega — ég — Kalli ií.iarna var að ráð- — Skildirðu það sem íuum — Aldrei að tr.arka ráðlegg ætla að reyna að gera eins eg leggja mér rétt í þessu . . . sagðí? ingar sem raafnr skiíur . þú segir. — Atiðvitað skiidi ég það. þær koma aldrei að neinni gagni. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN V FERDIN AND ©PIB tOMMNMI* Gangið úti í góða veðrinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.