Morgunblaðið - 09.08.1972, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
Methelgi hjá FÍ:
1900 farþegar innan-
lands á mánudaginn
KLUGFÉLAG íslarnis flutti um
1900 farþ«‘ga milli sta«5a innan-
lamis á mánudaginn Off er það
hæsta farþegratala innanlands á
einitm degi i sögu félagrsins. Af
þessuni 1900 farþegum voru 800
fluttir frá Vestmannaeyjum til
Beykjavikur oy konuist allir,
seni vildu, frá Eyjum til lands
þennan dafí- A föstudagrinn vorn
einnig miklir farþegaflutningar
innanlands ogr vom þá fluttir
1750 farþegar. Til samanburðnr
má geta þess, að niestu farþega
flutningar innanlands fram til
þess tíma höfðu verið á frídegi
verzinnarmanna árið 1967, þegar
fluttir vom 1670 farþegar milli
staða innanlands.
„Fólk’sflutniingar gengu nú bc t
ur en molkikru s'nni fyrr á anna-
dagl,“ saigði Svelnn Sæmumdsison,
blaðafiurtrúi Fituigfériaigsims, í við-
tali við Mlbl. í igceir, ,,enda hefur
ffliuigvélalkastuir féllagsins verið
auikfan ffl munia að undamfömu
og tii'l deii's þiuirrfti aldnei að
nota DC-3 Dakota-vélamar uim
beCigirra, eifas og jarfnan áður í
slikum önnum.“
í gær var eánaaig mikill anr.a-
daigur hjá félagfau og farnar
voru au'kaferði’r tift Vastmanna-
eyja, Isafjarðair og Egiiisstaöa.
Að því eir Sveimn Sæmundsson
tiaödi, ifllutti félaigið hátt á sjöitta
þúsund farþega innanlands um
verzliunanmajnnaheligina, og þar
sem allar vélar í millilandaflugi
voru f'U'llsstriair, þá er þessi héligi
öruiggleiga ime'tfhelgi í söigu far-
þegaif lutnfaiga 'féiaigsiins.
AIVIXXA ATVIXXA ATVIXXA
Afvinna
Einhleyp, reglusöm, dugleg kona, éskar eft'r atvinnu. Þægileg
íbúð þarf að fylgja.
Tilboð sendist IVibl., merkt: „Laugamesbverfi — 2110".
Bókhald
Get bætt við mig nokkrum verkefnum í bókhaldi og reikn-
ingsskilum.
HERBERT MARINÓSSON,
Vesturgötu 24,
sími 26286 — 20743.
Ákvæðis- eðo límovinna
Plana út bílastæði, jafna húslóðir, ýti og gref fyrir húsgrunna.
Útvega hraun, rauðamöl og gróðurmold.
I. H. I., sími 52421.
Atvinna
Bakaríið Álfheimum 6 óskar að ráða nú þegar
bakara,
lærling,
aðstoðarmann með bílpróf
og afgreiðslustúlku (hálfan daginn).
Uppl. gefnar á staðnum kl. 18 alla daga.
Dugleg stúlka
óskast strax til afgreiðslustarfa.
Lágmarksaldur 20 ár.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
V.
r
Vélin var tekin úr flugvélinni nppi á öræfnm árið 1970 og flutt til Reykjavíkur,
komin í hendur Bretanna. Myndin var tekin er vélin var sótt.
- Flakið
Framh. af bls. 17
Flugmaður í þessari ferð
'neð ofurstann var Kanada-
maður að nafni Willy Willc-
jx, og voru þeir ekki langt
komnir, er þeir lentu í svarta-
hoku og sáuist enginn kenni-
eiti. Síðan segir Davies: ,,Nú
/arð það sýnt að við mund-
ím ekki ná áfangastað og
am annað ekki að gera en
fljúga aftur suður til Kald-
aðarness (flugvöilur brezka
hersins). Þegar kom suðurað
vatnaskilum tók að birta svo
að við sáum til jarðar og
gátum áttað okkur á afstöð-
unni. Til vinstri handar var
brún Vatnajökuls en framund
an til hægri var annar jökuil,
sem nefnist Hofsjökull. Við
flugum svo hátt, að við sá-
um suður af og þar reis
Hekla og setti sinn svip á
umhverfið.
Þarna var það svo sem hreyf-
illinn bilaði. Ég ímynda mér
að við höfum lent í loíttómu
rúmi, þvi að flugvéiin hrap-
aði mörg hundruð fet eins
og steinn. Þegar flugmaður-
fan gat rétt hana við aftur,
fór hreyfillinn ekki í gang.
Við fórum þarna á svifflugi
og stefnduim beint á hraun-
in hjá Hof.sjökli.
„Við verðum vist að nauð-
lenda,“ kallaði Willy aftur
yfir öxlina til mín. Ég man
að ég spurði hann hvort ég
ætti að stö'kkva út, og von-
aði jafnframt að hann mundi
segja nei, þvi að ég sat á
fallhlífinni og ég var svo lopp
inn að ég treysti mér ekki til
þess að leysa hana. Hann
svaraði að við værum svo
lágt í lofti að ekki væri hægt
að nota fallhlíf. Hann kvaðst
vera að hugsa um að reyna
að lenda á jökli. Annað töl-
uðum við ekki saman. Willy
hafði um nóg að hugsa, og
ég var að hugsa um það að
bráðum yrði öllu lokið, og
mér fannst það undarlegt að
ég var ekkert óánægður með
það. Ég var efeki hræddur,
en reyndi að gera- mér grein
fyrir þvi hvernig það mundi
vera að koma til jarðar. Varð
mér þá litið á skrúfuna, sem
við höfðum meðferðis, og
fannst það efeki hugnanlegt
að annar endinn á henni
stefndi beint á magann á mér,
og ég sá í anda hvemig hún
myndi stingast í gegnum
mig við hnykkinn þegar flug-
vélfa tæki niðri. Ég mjakaði
mér því framhjá henni og
fram til flugmannsins.
Við fórum á renniflugi og
ótrúlega hægt. Ekkert heyrð-
ist nema hvinurinn af þvi
er flugvélin skar loftið. Mér
varð nú ljóst að Willy hafði
hætt við að lenda á jökli en
stefndi á mela nokkra undir
skriðjökli úr Hofsjökli. Ek'ki
var staðurinn álitlegur. Þar
voru stórir steinar á víð og
dreif en melurinn sundur
skorinn af farvegucm og lækj-
um úr skriðjöklinuim.
Svo tók flugvélin niðri.
Áreksturinn varð mikill og
hún hentist upp í loftið aft-
ur og fleytti svo kerlingar, en
brothljóð og braml heyrðist
I undirbyggingu hennar. Svo
hentist hún til hægri og stóð
svo kvrr.
Þetta var svo sem ekkert
ævintýralegt. Það hefði vel
getað komið fyrir á flugvelli
að lending tækist ekki betur.
Við leystum öryggisbeltin af
okkur, skriðum út, litum hvor
á annan og hlógum svo. Það
var útrásin á þeim spenn-
ingi, seim hafði gagntekið okk
ur fyrir stundu. En brátt sá-
um við að hér var ekkert
hlátursefni á ferðum. Við vor
um illa staddir. Við vorum
langt inni á öræfum í ðkunnu
landi. Það voru að minnsta
kosti 70 km til byggða. Mjög
kalt var í veðri og það var
viðbúið að hann færi að snjóa
svo að allar leiðir tepptust.
Á leiðinni til næstu byggðar
á Suðurlandi voru fjölda-
margar jökulár og það gat
svo sem vel verið að þær
væru allar ófærar. Ekkert vit
var í að halda norður á bóg-
inn, hekningi Iengri leið yfir
fjöll og firnfadi og margar
ár. Fyrir sunnan og austan
okkur var Vatnajökull tröll-
aukinn og óyfirstíganlegur.
Eina ráðið var að halda til
suðvesturs, hvaða hættur
sem vera kynnu á þeirri 70
km löngu leið.“
Auk þessa hafði flugimað-
urinn hlotið slæm meiðsli á
fæti, sem gerðu honuim erfitt
um gang, en hins vegar voru
þeir félagar vel byrgir af mat
vælum. Eragu að síður lögðu
þeir land undir fót, og tveim-
ur og hálfum sólarhring lögðu
þeir að baki 70 km vegleysu,
óðu jökulár og börðust gegn
kulda og stormi. Leitarflokfe-
ur kom að þeim sfeömmu eft-
ir að kom upp úr Þjórsárdal,
og voru mennimir þá orðnir
mjög kaldir og mjög af flug-
manninum dregið, enda var
hann lagður i sjúkrahús með
lungnabólgu þegar til Reyfeja-
vífeur kom. Þótti ganga þess-
ara tveggja hermanna um ör-
aeifin umtalsvert afrek á sín-
um tíma.
— Umferðin
Framh. af bls. 32
milili fóliksbifreiðar og vörubif-
reiðar i greinnd við Egilsstaði.
Voru tveir mienn fluttir í Sjúkra-
skýhð á EgMssitöðuim, þó án al-
varlegra meiðsla.
Um hádegi á suniniudaig var svo
bifreið ekið út af veginum á Mos-
feiisiheiði, og vallt hún með þeim
afleiðfagum, að roaður og kona,
sem voru i bi'freiðinini, meiddust
og voru flutt á slysadeild Borg-
aTSjúkrahússins. Maðuriinn, siem
ók bifreiðfaini, mun hafa htotið
höfuðáverka en konan röskun á
hálsliðum, og var hún lögð inn
á sjúkrahús. Öryggisbel'ti munu
ekki hafa verið í bilirtuim.
Þá varð á mánudag mjög harð-
ur árekstur á hæð á Norðf jarðar-
vegi við Skorrastaði. Þar rákust
samain tvær bífreiðar og urðu
óökuifærar. Talið er að notkun
öryg'gisbelta I báðuim biílunum
hafi komið í veg fyrir slys á
mömnum.
Á mánudag var umferð mikil,
ekki sízt úr þéttbýli, enda var
veður ágætt og notaði fólk sér
það til styttri ferða.
Um 20 vegalöggæzlubálar með
lögreglu og bifreiðaeftirlitsmönn
um, voru úti á þjóðvegum um
helgina. Þá var Sikorsky þyrla
Landheligisgæzlunnar höfð til
vegaeftirlits og 18 vegaþjómrstu
bifreiðar F.l.B. voru ferðaíólki
til aðstoðar. Við athugun kom
í ljós að um 90% ökumanna og
farþega notuðu öryggisbelti í
þeim bi'freiðum, þair seim þau
voru til staðar. Er það mjög
góður árangur af herferð Um-
ferðarráðs fyrir notkun þeirra.
1 samvinnu við lögregluna starf-
rækti Umferðarráð upplýsinga-
miðstöð um umferð yfir helgina.
Var þaðan útvarpað 23 útsend-
ingum, með leiðbeiningum fyrir
ferðafólik, en þær voru einnig
gefnar í síma og voru fleiri til
að notfæra sér þá þjónustu en
nokkru sinni fyrr.
ÁSTAND VEGA
Vegir landsins voru i góðu
ástandi og vel færir um helg-
ina. Á föstudaginn barst þó til-
'kynning um að Sandá á Kjalvegi
væri varhugaverð smærri bílum,
þar sem kvísl úr Tungufljóti
hafði breytt um farveg og runn
ið í Sandá. Kjalvegur var góður
að öðru leyti.
Á 'föstudaig l'okaðist vegurinn
uim Uxahrygigi vegna ig'ífurtogs
sandby'ls við Sandkliufíarvaitn. —
Um nóttina rigndi dálltið á þess
uim silóðuim og veður lægði. Því
var hægit að aka Uxahrygigjalieið
það Siem eftir var heígairininar.
Á Itaugairckag tepptust nokkrar
leiðir vegrta snjóa og bleytiu, en á
N-Auisturliandi hafði sinjóað þá
uim nóttina, Axarf jarðarheiði
varð þungfær og aðeins fær jepp
uim og stærri bílum. Hellisheiði
mi'lili Vopnafj.ai'ðar og Jökulsár-
Miiðar varð ófær. Seinina á lauig
ardaig bárust svo þær fréttir að
Möðruidalsöræfi væru orðin þuinig
fær. Færðin liaigiaðiisit þó þeigai
líða tók á kvöldið ag var orðin
aiksæmi'lcig á siurnnudafg. Aðrir veig
ir voru góðiir þótt þedr hiafi verið
þrjærir og harðir víðast hvar, eink
u.m sunnanliands og vestan.