Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 4
Alþýðublaðið
Föstudagur 25. júlí 1958
VErTVA#6UR M6S/0S
ÉG MUN HAFA orðið fyrstur
til að skrifa smáleturspistla um
daglegt líf í borginni og: lesencl-
ur mínir verða að fyrirgefa þó
að ég minni á það af hógværö.
En ýmsir hafa komið á eftir mér
á þessari braut og hef ég kunp-
að félagsskapnum vel. Einn bar
af öilum í slíkum skrifum: —
Steinn Steinarr, sem skrifaði
nokkrum sinnum í lítið öagblað,
sem gefið var út hér fyrir nokkr
«m árum og mig minnir að
nefndist Háclegisblaðið.
HANN VAR beiskur á brag:ð-
ið, hnitmiðaði lagið og geigaði
ekki. Hann reitti marga til reiði,
miklu fleiri en ég hef getað reitt
til reiði á jafnlöngum tíma og
eru þeir þó alimargir orðnir. ■—■
'Svavar Gests skrifaði nokkra
pistla í Vísi og einn álpaðist inn
' í Tímann. Svo virðist að valdið
hafi, að hann hafi orðið fyrir
gremju húsbænda sinna og þeir
lokað fyrir hann.
ÞESSIR FIS'FJLAR voru mjög
snjallir, gamansamir og uppá-
fyndingasamir, og vöktu oft hlát
ur á kaffihúsum. — Menn sáu
'eftir því þegar þeir hættu. —
•Nu hefur Svavar Gests gefið
þessa pistla út í sérstakri bók,
og bætt nokkrum nýjum við. —
Þetta er skemmtileg bók. — Og
,óska ég honum til hamingju með
hana.
v BORGAEI skrifar mér eftir-
“farandi um hitaveituna: ,,Hita-
Kæitan er komin í f járþrot, vegna
þess að tekjum. hennar hefur
verði ráðstafað til óviðkomandi
Smáleíurspisilar a£ til-
efni Spóaþátta
Skemmtileg bók um
geislabrok í daglegu lífi.
Hitaveitan — Verðið á
heitavatninu — Misskipt
milli Reykvíkinga
hluta“, var sagt í ræðu um bæj-
arreikninga Reykjavíkur T9Ö7.
Allir, sem lesa reikninga Hita-
veitunnar árið 1957 hljóta að sjá
að hún skuldar bæjarsjóði lang-
drægt þá upphæð sem Skúlagata
2 kostar og þag mætti segja mér,
að þeir reikningar verði jafnað-
ir á þessu ári.
MIKLA PENÍNGA mun Hita-
veitan þurfa áður en komið verð
ur íullur kraftur á heita vatnið í
„Over Snobb" og trúað gæti ég
að það fyrirtæki ætti eftir að
verða baggi á. Hitaveitunni. —
ÉJi ætla ekki að fara að verja
Skúlagötuævintýri íhaldsins —
heldur benda á það regin-
hneyksli í rekstri Hitayeitunnar,
áð hafa selt ca. 3,0—4.0 % af bæj
arbúum heita vatnið íyrir hálf-
virði, samanborið við upphitun
með kolum eöa olíu, að cgleymd
um ölluin þægindum.
ÞETTA IIEEUR verið iátið j
viðgangast árum sanian og aldr- í
ei svo ég muni til, verið á það
bent. — Hér er ekki um neina
smámuni að ræða, heldur heilan
milljóna tug eða meira á ári í
mörg ár. Ef heita vatnið hefði
verið selt á réttu verði, :eins og’
upphaflega var ákveðið, ætti
Hitaveitan nú digra sjóði og
væri ekki í neinni fjárþröng. •—•
Hér hefur furðulegt misrétti ver
ið framið og illa séð um hag
þess einstaka fyrirtækis.
HVERJUM er svo aðallega ver
ið að ívilna og gefa? Þeim, sem
eiga stórhýsi í miðbænum, verzl-
unarhúsin og skrifstofuhúsiu þ.
e. þeim, sem ríkissjóður leggur
nú á stóreignaskattinn. Með öðr
um orðum forráðamenn bæjar-
ins hafa verið að gefa þeim und
anfarin ár milljónatugi til þess
að ríkið fái sínu meira í sinn
hlut. •—
ÞEIR bæjarbúar, sem búa ut-
an hitaveitusvæðisins hafa lé-
lega eða enga vegi, götulýsingu
víða mjög af skornum skammti.
Þeir halda að mestu leyti uppi
strætisvögnum. Jafnvel holræsi
eða frárennsli varitar víða og
loks m.á benda á neyzluvatnsleys
ið; sem er ein versta plágan. —•
Þetta er jöfnuðurinn, sem bæj
arbúar eiga við að búa á þeim
sjálfsögðu þægindum, sem bæjar
félagið á að sjá borgurum fyrir,
en skattana til bæjarsjóðsins fá
þeir áð greiða, ekki síður en hin-
ir, sem heitavatnið iá fynr kálí-
virði.“,
Hannes á Iiorninu.
( lltarn úr heimi )
HBRNAÐARLEGU afskiptin
í Jórdaníu hafa skipt brezku
þjóðinni í tvo flokka, en að
vísu ekki eins gersamlega og
í Súezdeilunnj fyrfr tye.ini ár-
■um síðan. Með atkvæðagreiðslu
sinni gegn rfkisstjórninni hefur
■fcrezki alþýðuflokkurinn hafið
þá baráttu, sem hann mun ekki
fáta af á næstunni, gegn nú-
gildandi brezk-bandarískri
.stjórnmálastefnu á Mið-Austur
Jöndum, — baráttu, sem senni-
tega nær hámarki sínu í nýj-
um kosningum til þings í októ-
bermánuði.
;En þó lítur fólk mun rólegar
og af meiri skilningi á málin
nú, en þégar þjóðin skiptist um
Súezdeiluna. Þegar herinn
gekk ' á Uand í Port Said var
hægri armur þjóðarinnar hálf-
trylUur af þjóðernisofstæki og
sá vinstri af siðgæðilegum for-
dómum..' í þetta . skipti hefur
brezka ríkisstjórnin þó ekki
biekkt bandamenn sína, og það
er ekki neinum vafa bundið að
hún hefur Íagarétíinn sín meg-
ín, þegar hun verður við beiðni
Husseins koíiúngs.
Skoðanir skiptast því fyrst
og fremst um það hvort þessi
brezku afskipfi seu hyggileg, —
ekki hvort þau séu siðferðilega
rétt. Enn sem komið er veit
eiginlega enginn með vissu
hvers eðlis þessi afskipti verða,
— beim er ekki beint gegn Nass
er, og ekki heldur ef marka má
Macmillan, gegn byltingar-
mönnum í írak. Ríkisstjórnin
hefur viðurkennt að bein hætta
geti stafað af þessum afskipt-
um,, en réttlætir þau með því
að mun meiri hætta hefði staf-
að af afskiptaleysinu.
Alþýðuflokkurinn brezki neit
ar því ekki að um keðjuverk-
anir gæti hafa orðið að ræða í
minni sjeik.fylkjunum við
Persaflóa —Kuwait, Bahren og
Qatar, en þaðan fá Bretar mest
an hluta steinolíunnar — hefðu
Bretar ekki orðið við hjálpar-
beiðni Husseins konungs. En
alþýðufíokkurinn hsldur því
fram að hernaðarleg íhlutun
hljóti að verða til þess að sam-
eina öll arábaríkin að bak> Nass
er og að Nasser skipi sér í fylk-
ingu með Krústjov.
Því það er eht í þessu máli,
sem ríkisstjórninni hefur enn
ekki tekizt að færa rök að —
hún hefur meira að segja ekki
einu sinni reynt það — sem sé
að þessi hernaðarlega aðstoð
við Jórdaníu muni bera eða
geti yfirleitt nokkurn árangur
borið. Jafnvel þótt ,,Times“
styðji hernaðaraðstoðina, viður
kennir blaðið að það hljóti að
verða mestur vandinn að hitta
ráð til að kalla bandarísku og
brezku herina 'heim aftur, án
þess að þær ríkisstjórnir, sem
þeir áttu að vernda, séu þar
með ofurseldar tortímingunni.
Þess sjást ekki hfeldur nein
merki að Bretar eða Banda-
ríkjamenn taki alvarlega hótun
Sovétstjórnarinnar í sambandi
við afskiptin. Þótt ekki sé tal-
að um þá hættu sem orðið get-
ur á heimssíyrjöld þeirra vegna
getur ’hæglega farið svo að feini
árangurinn af þessum afskipt-
um Breta og Bandaríkjamanna
verði sá að rússneskar hersveit
ir taki sér varanlega bólfestu í
öðrum ríkjum á Mið-austur-
löndum, og hefði þó aldrei til
þess komið annars, að viðkom-
andi ríkisstjórnir hefðu farið
fram á slíka vernd.
Hörmulegast er að enn lak-
ara hefði orðið ef þetta vxlspor
hefði ekki verið stigið, þar sem
hvert svar annað við þróun mál
anna í Líbanon og írak að und-
anförnu mundi hafa kippt öll-
um grundveUi undan þeirri
stefnu, sem þeir Eisenhower og
Macmillan hafa tekið í sam-
bandi við stjórnmálin á Mið-
Austurlöndum eftir Súeszdeil-
una. Og það er einum of mikið
að ætiast til þess af shkum
leiðtogum, að þeir viðurkenni,
þegar dedan er sem áköfust, að
þeim kunni að hafa skiátlazt.
Samt sem áður fyrirfinnst þó
enginn í stjórnar'herbúðunum,
sem þorir að fullyrða að af-
skiptin hafi verið rétt ráðin.
Verði ekki stjórnarskipti er
þess helzt að vænta að Mac-
millan muni sjálfur minnka við
sig völd og reyna þannig að
finna ieiðir út úr ógöngunum,
án. þess að lítillækka stjórn
sína um of.
Denis Healey,
er selt á þessum stöðum:
Austurhœr:
Adloubar, Bankastræti 12.
Adion, Laugavegi 11
Adlon, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 139
Ásinn, Grensásvegi 26
Austurbæjarbar, Austurbæjarbíói.
Blaðasalan, Brekkulæk 1.
Blaðasalan, Hátúni 1.
Blaðasalan, Laugavegi 8.
Bókaverzl., Hólmgarði.
Gafé Florida, Hverfisgötu 69
Drífandi, Samtúni 12
Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli
Flöskubúðin, Bergstáðastræti 10
Gosi, Skólavörðustíg 10
Hafliðabúð, Njálsgötu 1
Havana, Týsgötu 1
Krónarr, Mávahlíð 25
Maísv. og ve'tingaþj. skr., Sjómannask.
Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13
Rangá, Skipasundi 56
Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi
Söluturninn, Arnarhóli
Söluturninn, Baróixsstíg 3.
Söluturninn, Barónss.tíg 27
SÖluturninn, Borgartúni 3.
Söluturninn, Laugavegi 30 B
" Söluturninn, Laugarnesvegi 52
Tóbaksbiiðin, Laugavegi 34
Tóbakslniðin, Laugavegi 12
Turninn, Réttarholtsvegi 1.
Vcitingastofan, Þórsgötu 14
Veiíingastofan, Oðinsgötu 5
Verzlunin Bergþórugötu 23
Verzlunin Hverfisgötu 117
Verzlun Jóns J. Jónssonar, Bergstaðastræti 40.
Vérzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174
Verzl. Víðir, Fjölnisvegi 2.
Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12.
Vitabarinn, Bergþórugöíu 21
Vöggur, Laugavegi 64
Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61
Útsalan, (Þórsgötu 29) Lokastíg 28.
V esturbœr:
Adlon, Aðalstræíi 8
Bókastöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2
Bifreiðastöð íslands.
Birkiturninn, Iíringbraut/Birkimel.
Veitingastofan, Bankastræti 11
Tóbaks- og sælgæiisverzlun, Hverfisg. 50
Tóbalcs- og sælgætisverzlun, Langholtsv, 131
Siró, Bergst. 54.
Stjörnukaffi, Laugavegi 86
Drífandi, Kaplaskjólsveg 1
Fjóla, Vesturgötu 29
Hressingarskálinn, Austurstræti
Hreýfilsbúðin.
Konfektbúðin, Vesturgötu 14
Matstofan, Vesturgötu 53
Melaturninn, Hagamel 39.
Ncsi, Fossvogi.
Pétursbúð, Nesvegj 39.
Pylsusalan, Ausíurstræti
Pylsubarinn, Lauavegi 116.
Sælgætisverzl, Aðalstræti 3.
Sælgætisbúðin, Bræðraborgarstíg 29
Sælgætisalan, Lækjargötu 8.
Söluturninn, Blómv. 10.
Söluturninn, Lækjartorgi
Söluturninn, Veltusundi
Söluturninn, Vesturgötu 2
Söluturninn, Thorvaldsensst::æii 6
Verzl. Ilraunsholt.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33
West-End, Vesturgötu 45
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
Kópavogur:
Biðskýlið, Kópavogi
Verzlunin Fossvogur
Kaupfélagið, Kópavogi
Álþýðublaðið