Alþýðublaðið - 25.07.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Síða 7
7 Föstudagur 25. iúlí 1958 A 1 þ ý 5 u M a 5 í » liiliil! hœðinni og niður að Don, en þáðiei'ú 44 nietrar. Vatninu er pumpáð með þremur stórum dælustöðvum úr Don, og má nærri ge'.a, að það er nokkuð mikið vatnsmagn, sem þarf að nota til að fleyta stórum skíp- um þannig, að ferðin gangi fljótt. Var mjög gaman að skoða þetta mikla mannvirki. Þegar maður kemur út úr skurðinum, blasir við sjónum risastór myndastytta af Stalin, hvít að Kt.-Hæð styttunnar er 26 metrar fyrir utan stallinn, sem hún stendur á. Þarna heid- ur ’Stahn karlinn á einkennis- ur víða við erfiðisvinnu. Mér virtist. yfirieitt.sá háftur vera hafður á, að smábörn vQru bor- ín í fanginu. Ég held, að ég hafi ekki séð nema tvo eða þrjá barnavagna í ailri ferðinni! Þeir virtust ekki vera almennt notaðir. Eftir að við höfðum hvút okkur stutta stund á Hótel Ukraine á Yalta fórum við af stað til að skoða Livadia höll- ina frægu, þar sem þeir héldu ráðstefnu á sínum tíma Roose- velt, Churchill og Stalin. Þetta er framúrskarandi falleg höll, sem tilheyrði keisurunum fyrir húfu sinni, og var okkur sagt | eina tíð. Er þetta sagður hafa að húfukoliurinn væri 3 metrar : verið sérstakur uppáhaldsstað- Ráðstefnuhöllin á Yalta, þar sem Roosevelt, C surchill o" Stalin báru saman ráð sín. Pétur Pétursson: Þæt ir úr þingmannaför !!. _ SIGLT Á VOLGU. EG ætla ekki að gera tilraun til að lýsa þeirri ógnarmóðu, Voigu. Mér finnst hún miklu 'likari nrjóum firði. En hvað sem því líður, þá var farið -snemma á fætur sunnudaginn 29. júní, þvi að nú skyidi siglt á Volgu. Auk okkar fasta fylgd arliðs slógust í förina nokkrirúr móttökunefndinni og var farar- stjóri heimamanna kona ein úr foorgarstjórninni, kvenskörung- ur hinn mesti. Stiórnaði hún ferðinni af mikilli röggsemi. Við fengum iítið skemmtilegt skip til umráða. og var ferðin öll mjög ánægjuleg, þrátt fyrir nokkuð mikinn hita, 35—38 stig. Við sigldum fyrst í nær því tvo tíma og komum þá að risa- stóru orkuveri. s'em verið er að , krónur á mánuði. byggia og á að byrja að taka til starfa í október nk. en ekki í bvermál! I FARIÐ SUÐUR AÐ SVARTAHAFI. Svo hafði verið ráð fyrir gert, að við færum suður á Krím- skaga og alla leið til Yalta, sem -er undurfallegur lítill bær og stendur við Svartahafið. Var eins og venjuiega farið tíman- lega á fætur hinn 30. júní og fiogið til Simferopol, sem er, því sem næst, á miðjum Krím- skaga. Er það um það bil þriggja tíma flug frá Stalin- grad. Þarna er eini flugvöllur- inn á skaganum, og er það frem ur lítill moldarvöllur. Eftir mót tökur á flugvellinum var stígið í bílana og ekið sem leið liggur til Yalta. Er þessi leið framúr- skarandi falleg, að vísu stund- um nokkuð hátt í fjöllum og vegurinn óskaplega krókóttur, en engu að síður indælt ferða- Ág. Lögregluþjónn á mótor- I annan hátt við virkjunina. I hjóli, sem við kölluðum ; Þetta er mjög snyrtúegur og Brodda, fór fyrir bílalestinni, og þetta risamannvirki, var okkur sýndur bærinn Volgsky, sem er á eystri bakka Vo'gu. Þessi 70 þúsund manna bær hefur orðið til nú á allra síðustu árum og i er byggður eingöngu af því | fólki, sem vinnur á einn eða ur Nikulásar II. Roosevelt bjó einnig í höllinni, vegna þess hve erfitt hann átti með að ferðast. Okkur var sagt, að Churrhiil hefði búið í svokali- aðri Vorontsov höll, skammt fyrir utan Yalta, en okkur var ekki sagt hvar Stalin bjó. Ráð- stefnuhöllin er nú' hvíldar- heimili, og komast þar fyrir um 700 verkamenn. Okkur var sagt, að á Yalta og umhverfi hennar byggju um 80 þúsund manns. A sl. ári höfðu hins vegar komið þangað um 440 þúsund manns til stuttr ar dvalar og hvíldar, enda er staðurinn eins konar allsherj- ar heilsulind fyrir Ráðstjórnar- ríkin. Þarna eru ekki færri en 40 stór heilsuheimili og helm- ingi fleiri hvíldarheimili. Mun- urinn virðist mér vera sá, að á heilsuheimilin kemur fólk sam- kvæmt læknisráði og þar eru ýmiss konar lækningartæki og fólk er þar þann tíma, sem nauð synlegur er talinn. Á hvíidar- heimilin kemur fólk hins vegar nýtízkulegur bær. Þegar virkj- ] stöðivaðj hann miskunnarlaust í fríinu sínu, og er þar venju „Svöluhreiðrið“ — gamall kastali á Yalta. vinnu. ÖU vinna er unnin uninni er að fullu lokið kemur aðeins 500 manns til með að vinna við orkuverið að stað- aldri. Allt hitt fólkið verður I flutt í burt, væntanlega eitt- hvað þangað, sem verið er að akkorði og í vaktaskiptum. Var i bySgja annað 01'kðver, þó ekki okkur sagt, að lægstu laun 1 fe Það ví^- verður bænum væru 2000—2500 krónur á mán breytt 1 iðnaðarbæ. Þegar er a- uði. Góður rafsuðumaður hefði ca. 7000 krónur, &n verkfræð- ingur hefði frá 7000 til 11000 Skammt frá kveðið að þarna skuli í fram- tíðiimi verða ýmsar stórar verk smiðjur, m. a. kúluleguverk- | smiðja, efnaverksmiðja og j margar fleiri. Þannig nýtast að orkuverinu er fullu allar þær félagslegu fram- alla, sem við fórum fram úr á leiðinni eða við mættum. Þessi ieið er um þriggja tíma akstur, og er þarna tvímælalaust það faHegasta landslag, sem ég sá í ferðinni. Við keyrðum í gegnum nokk- ur smáþorp og bæi á leið okkar. Heldur sýndist mér fólk þar fá- tæklegt, börnin berfætt og kon- iega í þrjár vikur. Auk þess sem fólkið fær algerlega hvíld og aHa hina beztu aðbúð er fyigzt með heilsu þess. Okkur var sagt, að fólkið greiddi sjálft ferðir sínar, en viðkom- andi fagfélög greiddu uppihaiá ið á meðan það dveldi á heim- ilunum. í raun og veru virtust Framhald á 8. siðu. verður verkinu þá líkt því full- I f® gera bttnn skipa-j kvæmdir, sem þegar hafa ver- tnFis „i.i_P___, st,ga) °S kemur litil kvisl ur ið gerðar á staðnum. Volgu til með að renna þar, til lokið. Þetta var okkur sagt að ætti að verða stærsta orkuver í heimi, 2 millj. og 310 þúsund Móvatta. Þetta met mvndi þó ekki standa nema í tiltölulega stuttan tima. bví að innan skamms vrði hafin hveaing mn stærra orkuvprs í Síbcríu. sem yrði vfir 3 milii. kw. Mm brest- tir vi.tanlegá alvea bekkinsu til þess að lýsa þessari fram- kvæmd. En hitt a°t éff saat. að ég dáist að þpirri tæknibekk- íngu tæm gerir það mögul°f»t að f’amkvæmq svona vark. 'Vert'ið á að kosta 9 milliárða rúhrna eða um 36 milliarða ■króna. Við það vinna að stað- iaMri nú um 35 þúsund manns. 1 stevnuna fara »m 400 húsund íonn af stevnuiárni. Túrbínurn ar verða 22. oo framleiðir hver þeirra 105 þúsund kiOóvött. Hve” túrbína vigtar 3000 tonn og hver generotor um 1500 tonn. Fallhæði’-’ er aðmns 20 metrir, en stöðuvíCnið. sem myndast fyrir ofanstíflunaverð tir pfarlangt. o« fv,á 4 00 uno í 30 km. breitf. Stíflan °r 5 km. 3öng Rumt. nf rafmosrnin,, verð- tir lp'tt alla leið til Moskvu en ’annarq Verður hað notað í S'tal- Ingrad og héruðunum þar í krino'. Við vorum á sunnudegi, eins og áður er sagt, og var þá vinna í fullum gangi. Voru bæði kari- I ;ar og konur að vinna við steypu I j Eftir að hafa skoðað Volgsky ! j þess að eðlileg umferð. um ána var afíur haldið um borð í skip ! 1 geti^ haldið áfram. Að lokum 0kkar, og var nú ferðinni heitið skal þess svo getið, að okkui ag hinum mikla skipaskurði á var sagt, að gsrt væri ráð fyiii milli stórfljótanna Volgu og að r.ostnaður allur við þet.a Don. Sigldum við upp þrjár eða oikuver yrði endurgreiddur á fjQrar ))fröppur“ j skurðinum. næstu 10 árum. Ut frá þeirri ]>essi shurgur er 13 ,,tröppur“, forsendu væii rafmagnsverðið 9 þrep fra Volgu og upp á reiknað. | hæstu hæðina og eru það 88 Eftir að við höíðum skoðað ' metrar, og 4 þrep frá hæstu ALDREI er það svo í stríði,' in fegins hendi vlð þeirr:. borg. að ekki geti sitthvað skemmti. legt skeð. Til dæmis vildí það til í Philippeville í Algier um daginn, að útsendari uppreisnar manna kastaði sprengju inn á mat'stað, þar sem um 40 fransk- un. Það væri fróðlegt að vita, hvort islenzkur bóndi gæt: fax- ið til Sambandsins og gert slík viðskipti. -—0— Amerískuj- glsepon, sem ný- ir hermenn sátu að sr.æðingi. lega var kallaður fyrir etna af Sprengjan lenti í súpud.ski eins , rannsóknarnefndum bingsins, Skipasmí'SaskíU’ðuXíi.n Volga-Don. hermannsins os þar slökknaði á kveikjunni. —o— Útlenzkir eru oft skrýtnir, ekki síður en við sjálfir. Kona nokkur í Wales fékk til dæmis skilnað frá manni sínum nýlega á þeirri forsendu, að hann léti hana alltaf sitja í almennum sætum. í bíó en sæti ævinlega sjálfur í beztu’sætum Þetta hafði konan þolað í 29 ár og fimm börn. —0— Ýmislegt er hægt að gera er- 1ehd's, sem erfitt mundi reynast hérlendis .Til dæmis gerðlst það 1 Florida fyrir nokkru, að bóndr nckkur kom í bílasölu nokk.va og keypti sér nýjan Chevroiet nq borgaði inn á hann, eins og +íð'kast vestan hafs. En harm borgaði ekki í peningum. N' i, I hann borgaði með 7.800 pund- I um af kartöflum, og tók bílasal Joseph Accardo að nafn’, v.irt;- ist vera feimnari við spurning- ar en nokkur annar maður, sem fyrir slíkar nefndir hefur kom- ið, og hafa þeir þó margir verið feimnir. Bar hann fyrir sig ýmsum viðbótargreinum amer- ísku stjórnarskrárinnar, sem ætlaðar eru til að vernda rétt hins óbreytta, heiðarlega borg- ara. Hann neitaði að svara sam- tals 172 spurningum á þeirri forsendu, að hann kynní með því að flækja s s í hvers konar mál. Dæmi um hvers konar spurningum hann neitaði að svara: Hvar fæddust þér? Barni ar samvizka yðar, að þér diep ið mann? Berið þér nokkra sé>- staka virðingu fyrir ríkisstiórn inni? Sagt er, að han'n verðí kærður fyrr að sýna bingimi óvirðingu. Framliaíd á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.