Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUINBLAÐIÐ, SUNNUOAGUR 3. SEPTEMBEIR 1972
SUF-þing á Akureyri:
Kiörbréfastríð
FUF-félög á Vestfjördum lögd
nidur eftir að Steingrímur
Hermannsson tók viö forystu-
hlutverki í Framsóknar-
fiokknum
ÞING Sambands nngra framsókn
armanna var sett á Akureyri á
föstudag-skvöld. Stjórn FUF í
Reykjavík afturkallaöi sl. fimmtu
dag kjörbréf þingrfulltrúa féiaa;s-
ins, en á föstudag-skvöldið sam-
þykkti sambandsþingið hins veg-
ar, að taka kjörbréfin gild.
Fyrir skömmu var haldinn fund
uir í Félagi ungra framsóknar-
manna í Reykjavík þar sem kosn
ir voru fulltrúar á sambandsþing
ið. Hægri armurimn, sem heíur
sitjórnað félaginu um skeið, beið
mikið afhroð á þeim fundi og
flökik aðeins örfláa aif þeim 58 fuM
trúurn, sem félaigið átti að til-
nefna. Ljóst var því, að vinstri
Petrína
Ottesen
látin
FRÚ Petrtna Ottesen, frá Ytra
Hólmi, ekkja Péturs heitins Otte
sen, allþingismanns, lézt á sjúkra
húsi Akraness aðfararnótt laugar
daigs, annars september, eftir
stutta liegu. Hún var 83 ára.
LEIÐRETTING
1 FRÉTl' uim haustmóit sjálfstaeð
femanna á Hallormsstað í Mbl.
í g«er, féll niður nafn eins þeirra
er ávarp fluttu, en það var Jón-
as Pétursson, fyrrum alþm.
armurinn svonefndi yrði í algjör
um meirihluta á þinginu. Á sið-
asta sambandsþingi var samþ. að
lækka aktursmörk i samtökum
unigra framsóknarmanna úr 35 í
30 ár. Ákvæðið átti að taka gildi
á þessu þingi. Stjóm félagsins í
Rvík afturkallaði kjörbréfin á
þeirri forsendu, að valdir hefðu
verið til setu á þinginu fullltrúar
eldri en 30 ára og teliur fuliitrúa
kjörið því ólöiglegt. Stjórn félags
ins i Reykjavík krefst þess enn-
fremur, að þinginu verði frestað
af þessum sökum þar til nýir
íulltrúar hafi verið váldir löigum
samkvæmt. Á föstudagskvö.d
haflnaði sambandsþinigið þessari
kröfu einróma og taldi, að ákvæð
ið um aMursmörkin kæmi fyrst
til framkvæmda við lok þingsins.
Hins vegar er búizt við að aidurs
mörkim verði aftur færð upp I
35 ár. Meiri hluiti fuiitrúa Reykja
víkurfélagsins er mættur á þing-
inu gegn vilja stjórnar féiagsins,
en meginkjarni hennar sækir
ekki þinigið. I fyrstu var búizt
við, að Reykjavikurfélagið
mundi efna til amnars fundar og
kjósa nýja fuiitrúa, en það hef-
ut ekki gerzt enn.
1 skýrslu Más Péturssomar, for
manns SUF, sem hann fiiuftti við
þrngsetninguna á flöstudagskvöld
segir m.a.: „Þannig hefur FUF-
félag, þótit starf þess sé ekki ann
að en að halda aðalfumdi, mjög
mikilvæg réttimdi, og eins og
skipulagi Framsöknarflliokksiins
er háttað, eru flok'ksfélögin,
þ.á m. FUF-félöigm, grumneining-
ar í skipulagi flokksins og nauð
synleg tæki til þess að hinn al-
menni flokksmaðuT geti fengið
íhlutunarrétt innan flokkslns.
FUF-flélögim eru nú 35 talsins
og ná til allra byigigðari'aga á
landinu mema Vestfjarðakjálk-
ans. Þar voru þau lögð niður eft-
ir að núverandi ritari flokksins
tók við forystulhluftiverki i þvi
kjördæmi. Það er kumnara en frá
þurfi að segja, að síðam félöigim
wru tögð niöur hefur Framsókn
arflokknum ekki vegnað sem
skytLdi í þessu kjördæmi."
Þess má geta að ritari flokks-
ins er Steinigrímur Hermannsson.
Þinigimu lýkur á sunnudag.
Hér er skipsliöfnin á mb. Vík ingi III. frá ísafirði, sem fór með
fréttamenn á togaramiðin fyrir Vestfjörðum. í glugganum er
Haukur Böðvarsson skipstjóri, en Kristján Guðmundsson, stýri
maður, er i miðið. (Myndina tók ljósm. Mbl. Brynjölfur Helga-
son, sem tók allar myndir Mbl. í ferð Víkings III.)
Information um útfærsluna:
Bretar skyldu viður-
kenna rétt smáþjóðar
— til aö nýta auðlindir
á landgrunni sínu
Kaupmanmahöfin 2. sept.
Einkaskeyti til Morgtmblaðsins.
DÖNSK dagblöð sem eru þekkt
Z.R.C.
GALVAN HUÐUNAREFNI
ER AMERÍSK GÆÐAVARA, SEM NOTUÐ
HEFUR VERIÐ MEÐ FRÁBÆRUM ÁR-
ANGRI UNDANFARIN ÞRJÚ ÁR HÉR Á
LANDI Á:
^ Skip- og skipshluta
+ Vinnuvélar og bíla
Vatnsgeyma og pípur
Stálbita og stálþil
Loftstokka og lofttúður
Utanhúss á þök og handrið
Suðusauma og til viðgerða
á skemmdri galvanhúð.
□ Z.R.C. er þeim mun endingarbetra sem
málmurinn er hreinni undir, og sé það
borið á hreinan málm, er það jafn gott
og bezta raf- eða heithúðun.
□ Z.R.C. ver járn, stál og ál og má bera
það á með pensli eða sprauta því á.
Látið ekki ryð granda eigum yðar.
Notið Z.R.C. galvanhúð.
Tæknilegar upplýsingar veittar.
FALKINN
véladeild.
Sími 8-46-70 — Reykjavík.
fyrlr að gera lítt skii norræmun
viðburðum brugðu ekki út af
vana síniim í gær og var því
útfærslu íslemzku landhelginnar
helgað iítið rými og fyrirsagnir
fyriirferðarlitlar. Eru fréttir og
fyrirlagnir blaðanna, sem geta
um málið nánast á eina lund og
tekið fram að friðsamlegt hafi
verið á fyrsta degi á íslandsmið
um eftir stækkun landhelginnar.
Dönsk blöð hafa og áður
fjallað Uim málið af býsna mikl-
um skiiningi og meira að segja
Berlingsike Tidende hefur sagt í
fréttagrein að Damir eigi að
skilja afstöðu íslendinga og ekki
krefjast þess að þeir bíði eftir
úrskurði Alþjóðadómistólsdna í
Haag.
Eina blaðið sem birtir forystu-
grein um landhelgismálið er hið
óháða blað „Information". Þar
segi.r að Bretland og aðrar stór-
þjóðir ættu að fallast á mála-
miðlun og samkomulag og viður-
kenina þar með rétt smáþjóðar,
eins og Islands til að nýta fisk-
inn á Landgrunnd sdniu. Það geri
ékki máLstað Islands síðri að
þjóðir sem eiga land að Norður-
sjó leiti þar nú eftir olíu og
sé þar ekki ágreimingur um yfir-
ráðarétt þeirra til nýtimgar. Á
sama hátt skyldi þvi viðurkennt
að íslendingar megi ráða yfir
fiski seim er í hafinu yfir megin-
iandshryggnum og falli undir
landgrunn þeirra. — Rytgaard.
Rúður brotnar
RÚÐUR voru brotniar í þremur
fyrirtæfkjum í Reykjavik í fyrri-
nótt, en hvergi var miklu stolið.
Allstór rúða var brotin í biöskýl
ítiu við Bústaðaveg og sælgæti
stolið úr g'iuigganuim, rúður voru
brotnar í Fjöðrinmi, Sikeiflunni 2,
og vélavertestæði Bgils Óskars.son
ar, Steeifunni 5, en liittu eða ervgu
stolið.
— Landhelgis-
deilan
Framh. af bls. 32
reglugerðin um nýju iandhelg-
ina tók gildi uitan einn verk-
smiðtjiuitoigara, sem var 5 miiiur
fyrir innan mörkin og var hann
einn úr hópi 12 skuttogara suð-
vesitiur af Reykjanesi. Þessir tog
arar eru á karfaveiðum og þvi
þarf ekkert að vera að marka
þessar veiðar uim það hvort Þjóð
verjar virða landhelgina í verki,
þótrt þeir hafi mótmæit henni í
orði.
Landhelgisgæzlan ætlaSi að
halda áfram athugunum sín.uim
í gær og til stóð að fara í gæzlu-
flug í gær.
Brezkir blaðamenn, sem hér
eru staddir, héldu því fram að
Landhelgisgæzian hefði tvívegis
í gærmorgun gert tilraun til
þess að fara um borð i brezka
togara. Mbl. spurðist fyrir um
sannleiksgildi þessa i gær og var
þá tjáð að höfuðstöðvum gæzl-
umnar hefði engin orðsending
borizt frá varðskipun-um um
það.
Óskar Aðaisteinn, vitavörður
á Gelti, sagði í viðtali við Mbl.
í gær að hann hefði frétt að
brezkir togarar hefðu verið að-
gangsharðir við íslenzka báta,
sem væru að veiðum á miðunium
út af Vestfjörðum. Hann sagðist
ekki mikið sjá tii togaraflötáhis,
enda sæi hann ekki nema um 10
mílur út.
Guðjón - Finnur met
stóðu sig báðir mjög vel
í undankeppninni í gærmorgun
Birni Vigni. sundsins var fvrst á daeskrá hi
Frá Birni Vigni,
fréttamanni Mbl.
á Olympiuleikunum.
Múnchen, 2. september.
SUNDMENNIRNIR okkar, Finn
ur Garðarsson og Gnðjón Gnð-
mundsson kepptu báðir í sínum
aðalgreinum hér í morgtin. Finn-
nr í 100 metra skriðstindi og Guð
jón í 200 metra bringusundi. Eng-
inn átti von á því að þeir yrðu í
fremstu röð í síntim riðlum, en
báðir bættu þeir fslandsmet sín.
Finnur varð sjötti af átta kepp-
endum í 6. riðli 100 metra skrið-
sundsins og Guðjón fjórði i 1.
riðli 200 m bringusiindsins.
Undankeppni 100 rruetra Skrið-
sundsins var fyrst á dagskrá hér
í sundhölllinni í morgiuin. Lenti
Finrnir í mjög sterkum riðli.
Bandaríkjamaðurinn Jerry Heid-
enreich hafði forystuna frá upp-
hafi oig sigraði öruigiglega á 52,3
sek., en tveir Kanadamenn voru
í öðru oig þriðja sæti. Finnur vajr
siíðastur fyrstu 50 metrana, en
átti mjöig góðan endasprett og
sigiraði Vilanova frá Sailtvador og
Ronnie Wong frá Hong Kong —
synti á 55,3 sek., og bætti íslands
met sitt frá i fyrra um 5/10 úr
se/k. Er þetta mlkii framtför hjá
Finni, sem yfirieitt hefur verið
Langt frá íslandsmeti sínu á
þessu ári.
Guðjón synti mjög glæsitega í
1. riðli 200 rnetra bringusunds-
ins og lenti í fjórða sæti. Hann
náði því sæti strax i upphatfi
siundsins og hélt því öruiggleiga
allt súndið. Síðuistu 50 metrana
dró hann raunar mjög á þriðja
mann — Roger Menu frá Frakk-
landi, siem framan af veitti sig-
urvegaranum Klaus Katzur flrá
Auistur-Þýzkailandi harða keppni.
Katzu.r synti á 2:26,3 mín., sem
var nýtt Olympíumet, en slegið
af Japana strax i næsta riðli.
Annar varð Mahony frá Kanada
á 2:26.7 mín., sem er háLfri sek-
úndu betra en eldra met hams frá
8-landa keppninni í Edenburg
fyrr í sumar. Það verðuir því
ekki ann-að sagt en bæði Finniur
og Guðjón hafi náð því sem atf
þeLm var vænzt á þessuim Olym-
píuiiieikium.