Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1972
29
Buokel, Herta Töpper, Ernst Haefl-
iger og Theo Adams syngja meö
Bach-kómum og Bach-hljómsveit-
inni í Múnchen. Karl Richter stj.
b. Sónata fyrir flautu, viola da
gamba og sembal eftir Hándel.
Flytjendur: William Bennett, Har-
old Lester og Denis Nesbitt.
c. Siníóniskar etýöur op. 13 eftir
Schumann. Moura Lympany leikur
á píanó.
10,10 Veöurfregnir.
10,25 I-irtft láð «g lögur
Páll Bergþórsson veöurfræöingur
ber saman veöurfar i Reykjavík,
London og víðar.
10,45 Hugleiöing um sálmalagið
„Hallelúja, lofið drottinn'* eftir
Max Reger. Fernando Germani
leikur á orget.
11,00 Messa í Stafholtskirkju
(Hljóðrituð 12. f.m).
Prestur: séra Brynjólfur Gíslason.
Organleikari: Björn Jakobsson
12,15 Dagskráin. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,30 I.andslag og leiðir
Einar Þ». Guðjohnsen talar um
Framh. á bls. 30
SUNNUDAGUR
3. september
10,30 Eudurtekið efni
Setuing Olympíuleikanna i Miin-
chen.
Áður á dagskrá síðastliöinn mánu-
dag.
18,10 Frá Olympíuleikuuum
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision).
Hlé.
20,00 Fréttir
20,20 Veður i»g auglýsingar
20,25 Áin og eldurinti
Vatn og eldur hafa mótað þetta
SUNNUDAGUR
3. septemlter
8,00 Morgunandakt
Biskup Islands flytur ritningarorð
og bæn.
8,10 Fréttir og veðurfregnir.
8,15 Fétt morgunlog
Kennarakórinn í Stuttgart syngur
þýzk alþýðulög. Josef Dahmen
stjórnar. Lúðrasveit kanadiska
flugskólans leikur létt göngulög.
C. O. Hunt stjórnar.
Lucienne Vernay syngur ásamt
karlakvartett frönsk alþýðulög.
9,00 Fréttir. Útdráttur úr forystu-
greinum dagblaðánna.
9,15 Morguntónleikar
a. „Auðn og tóm er ævi manns“,
kantata nr. 20 eftir Bach. Ursula
land, öðrum náttúruöflum fremur.
Óvíða sjást þess gleggri merki en
í Skaftafellssýslu, þar sem lands-
lag hefur breytzt svo, að land-
námsmenn myndu varla þekkja
það að nýju.
Sjónvarpsmenn brugðu sér í sum-
ar austur á Síðu, þar sem vatns-
föll og eldhraun hafa umbylt hér-
aðinu öldum saman.
Umsjón Magnús Bjarnfreðsson.
Kvikmyndun örn Harðarson.
Hljóðsetning Oddur Gústafsson.
2 1,00 Bol jarðar
Framhaldsleikrit frá danska sjón-
varpinu. 5. þáttur. sögulok.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 4. þáttar:
Manuel Thomsen er skyndilega
orðinn vel efnum búinn, og Jakob
fer að hugsa um að koma þeim
Wulfdinu í hjónabandið, en Manuel
er ekkert að flýta sér. Knagsted
hefur keypt sér hjól, og nú kynn-
ist hann ,,Kátu Stínu“ og býður
henni með sér á dansleik betri
borgaranna I bænum. Thomsen-
fólkið er þar lika, en enginn yrðir
á Manuel, nema greifinn, sem
segist gleðjast yfir, að fá hann sem
nágranna á Myllubæ.
21.40 Aberdeen
Fréttakvikmynd frá heimsókn sjón
Framh. á bls. 30
vm
vOgLlC'
Guðslangan daginn er nóg að gera
við teikniborðið og alltaf setið við
vinnuna. Líkast til væri óvitlaust að
stunda trimmsport í frístundum. —
Það verða þá hlaupin mín niður í
Vogue sí og æ. Erindið er nóg, því
aðalfrístundasportið er saumaskap-
ur og aftur saumaskapur. Haust-
dressið mitt er að verða til (úr ull-
ar- og teryleneblöndu) og einnig
skyrta og bindi úr vieylla, sem er
blanda úr ull og bómull og þolir
fínþvott. Allt úr Vogue. Undirrituð
ætlar að koma sér upp skápfylli af
mjúkur, þvotthæfum skyrtum,
mussum og síðbuxum fyrir vetur-
inn. Til að byrja með valdi ég Mc
Call's skyrtusnið nr. UK 33. Skyrt-
an getur verið A, alveg einlit, eða
B, tvílit úr einlitum skyldum litum
eða tveimur óskyldum litum eða
úr mynstruðu og einlitu efni. C-
sniðið er flegið og má hugsa sér
það úr mörgum gimilegum sam-
kvæmisefnum, við síð pils, og
samkvæmisbuxur.
_____ eldur úfrúm
múnudag og þriðjudug
TÖKUM FRAM NYJAR UTSÖLUVÖRUR!!
ÓTRÚLEGA GÓÐ VERÐ FYRIR ÓTÚLEGA GÓÐAR VÖRUR
GEFUM 10% AFSLÁTT AF YÖRUM SEM ERU EKKl Á ÚTSÖLU
□ TERYLENE & ULLARBUXUR
BÚNAR TIL BEINT Á ÚTSÖLU
Á AÐEINS KR. 119«.—
□ HERRA OG DÖMUPEYSUR
LANGERMA 89«.—
STUTTERMA 790.—
NÝTT — NÝTTIl
□ BOLIR Á KR. 290,—
□ SPORTBUXUR
FRÁ 490.—
□
BLÚSSUR LANGERMA 790.—
STUTTEIIMA Á 690.—
□ FRAKKAR FRÁ KR. 2000,
□
LÁTIÐ
EKKl
HAPP ÚB
HENDl
SLEPPA
SPORTJAKKAR HERRA
OG DÖMU Á KR. 1900 —
□ KJÓLAR OG KÁPUR
Á HÁLFVIRDI
□ ÚRVAL HLJÓM-
PLÖTUR FRÁ
KR. 200,—
ALLT
NÝJAR
OG
NÝLEGAR
VÖRUR
ikíairsj
UK.33
Vogue hefur ógrynni af góðum efn-
um í blússur, skyrtur, mussur og
kjóla. Sterk og falleg terylene efni
og ullarblöndur í dress, pils og síð-
buxur. Athugið McCall's og Stil
sniðin margvislegu í Vogue. Nú er
einmitt tíminn til að setja Olym-
píumet í saumaskap.
Nýkomið í VOGUE:
Dökkblátt khaki, 90 cm br. á 196.
00 kr. metrinn. 100% dralon, 140
cm br. á 530.00 kr. metrínn, ein-
litar og röndóttar litasamstæður C
mjög fallegum vefnaði og litum,
í skyrtu-blússukjóla, mussur og
buxur, léttar dragtir o. fl.
Nýju sterku buxnaefnin 140 cm br.
á 595.00 kr. metrinn. Smáköflótt
bómullarefni 140 cm br. á 166.00
kr. metrinn.
Úrval af mynstruðum, þvotthæfum
efnum, mjúkurn og girnilegum í
kvenlega- vetrarfaínaðinn, kjóla,
blússur, skyrtur og margt fleira.
Ýmsar gerðir á góðu verði.
Híttumst aftur á sama stað
næsta sunnudag.