Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 32
1 / 1 CMIC
V 1 1 FRYSTIKISTUR RAFT0RG SIMI: 26660 RAFIfl JAN SIMI: 19294
BLOMAHÚSIÐ
SKIPHOLTI 37 S(MI 83070
(Við Kostakjör, skammt frá Tónabíó)
Opið alla daga — öll kvöld og um helgar.
SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1972
--------------------S-----
Islenzku togararnir
úti af Látrabjargi
ÍSIÆNZKU tog'ararnir hafa uml-
anfarið haldið sig vestur og norð
vestur af Uátrab.jargi í Víkurál
og suður undir Kolluál í 40—50
mílna fjarlægð frá landi. Eitt og
eltt skip hefur farið á miðin fyr
Ir Siiðausturlandi. Afli togaranna
er minni en undanfarin ár og
þorskur sést varla í aflanum, en
meginuppistaða hans er karfi.
Þetta kom fram í samtali sem
Morguwblaðið átiti við Haitgrím
Guðmuindsson hjá Togaraaf-
greiðslunni. I síðustu viku lönd-
uðu sex togarar afla í Reykjavík
og var aflinn samtals rúmlega
1000 lestir.
Færeyingar fylgjast
með f ramvindu mála
— í landhelgismáiinu
„1. SEPTEMBER var ekkert frá
brugðinn öðrum iögum hér í
Færeyjum, en þó voru íslenzkir
fánar við hún á nokkrmn stöð-
um og ljóst var af öllu, að Fær-
eyingar fylgdust vel með þvl
sem var að gerast á íslandsmið-
um, einkum með því að hiusta
á íslenzka útvarpið, sem heyrist
vel hér,“ sagði Ólafur Giiðmunds
son, kaiipmaður i Þórshöfn, í við
tali við Mbl. í gær.
„Það er óhætt að segja það að
Færeyingar standa með íslend-
ingum í þessu máli oig það sjá
það allir, að þebta er einmitt það
sem Færeyingar þurfa að gera
Mka, að færa út landhelgina i 50
mílur. Hins vegar virðist sem
ekki verði hægt að fcoma því í
gegn af ýmsum ástæðum."
Þennan bar smíðiiðu Guðjón Pálsson og félagar hjá Trésmiðj u Austurbæjar fyrir „veizlu akl-
arinnar". Hann er hvorki meira né minna en 40 metra langur og tók 5 menn heilan dag að
smíða hann. Verð: Um 50 þiis. kr.
Landhelgisdeilan:
SLYS
í Sundlaug
V esturbæ j ar
FULLORÐINN maður var
fluttur á Slysadeild Borgar-
spítalans um kl. 14.30 í gær
frá Siindlaug Vesturbæjar.
Virtist sem hann hefði fengið
aðsvif og sokkið í djúpii iaug
inni en margt manna var
þarna nærstatt og var honum
strax bjargað upp úr vatninu.
Er Mbl. fór í prentun í gær,
hafði ekki tekizt að fá upp-
lýsingar um líðan mannsins
eftir slysið.
Vestf jarðabátar kvarta undan
ágangi brezkra togará
Brezkur sjómadur drukknar
vid Færeyjar, en allt tíðinda-
*
laust á Islandsmiðum
VARÐSKIPIN, Ægir og Óðinn,
liéldu í gær uppteknum hætti
og sigldu um á meðal landhelgis-
brjótanna á miðunum fyrir vest-
an og austan. Skipin stönzuðu
við togarana að veiðum og
mynduðu þá ef þeir voru ómerkt-
ir og tilkynntu skipstjórunum að
þeir væm að brjóta íslenzk lög
og það gæti verið notað gegn
2ja manna leitað
— á Sprengisandi
LEITARFLUGVÉL hóf kl. 11 í
pærmorgun leit á Sprengisandi
að tveimur mönnum, sem sakn-
að hefur verið frá því á fimmtu-
dags'kvöld, er þer ætliuðu að
vera komnir aftur til byggða of-
an af Sprengisandi, en þangað
fóru þeir aðfararnótt miðviku-
dags. Leitin hafði engan árangur
borið, er Mbl. fór í prentun i
gær.
þeim fyrir rétti síðar meir. Gott
veður var úti fyrir Vestfjörðum,
en fyrir anstan land var allhi asst
og voru trillur sem óðast að
koma inn í gærmorgun vegna
veðurs. Varðskipið Ægir tii-
kynnti í gærmorgun að brezki
togarinn Thomella H 84 hefði
klukkan 10.20 misst niann fyrir
borð, sem hefði drukknað nm 40
sjómílur norðaustnr af Fær-
eyjum.
Samkvæmt upplýsingum Haf-
steins Hafsteiinssonair voru
brezku togaramir, seim enu að
veiðuim úti fyrir Vestfjörðum á
svipuðum silóðum og í fyrradag
eða um 20 miiliur norður af
Strauimnesi. Taldi varðskipið þar
11 togara í gæirnorgun og voru
flestir nafn- og númerslausir.
Varðskipið mun haifa verið á
meðal þessarra togara í fyrrinótt
og skrifað þá upp.
Hafsteinn sagði, að Vestfjarða-
bátar hefðu i gærmorgun borið
fram kvörtun um yfirgang
brezkra togara á miðumum og áð
þeir færu ekki að aiþjóða sig’l-
ingailögum. Óðinn átti að rann-
saka þetta mál og taika skýrsiiur
af viðkomandi, en nánari fregnir
höfðu ekki borizt Landhelgis-
gæzlumni af þessium atburðum.
Ausibur af Gerpi og suð-
austur af Hvalbak voru 23 tog-
arar, flestir ómerkitir og því
Mklega brezkir. Varðsikipinu.
Ægi reyndist þó unnt að ná nafni
nokkurra togara, sem voru með
yfirbreiðslur yfir nöfnuim oig
númerum. Á báðum veiðisvæðun
um eru togaramir vafaiaust
fleiri. Togararnir fyr'r austan
eru allir innan fiskveið'mark-
anna.
Enn hefur Landheigisgæzlan
ekki fundið þýzka togara, sem
veitt hafa í landhelgi, eft'r að
Framh. á bls. 2
40-50
erlendir
blaðamenn
— komnir vegna
landhelgis-
málsins
UM 40—50 erlendir blaðamenn
eru komnir til íslands sérstak-
lega til að fylgjast með Iand-
helgismálinu, að sögn Hannesar
Framh. á bls. 20
Utanríkisráóherrafundurinn:
„Skilningur
á röksemdum“
Bobby Fischer situr
lokahófið í kvöld
Heimsmeistarinn útnefndur
og verðlaunin afhent
1 KVÖLD fer fram í Laugardals-
höllinni lokahóf heimsmeistara-
einvigisins í skák. Þar verða af-
hent verðlaun og nýr heimsmeist
ari útnefndur. Hefst hófið kl. 7.
Guðmundur G. Þórarinsson,
forsetí Skáksambands íslands
setur hófið. Síðan verður borð-
hald og lieikur hljómsveit Carls
Billiehs und'r borðum. Þar næst
mun Lothar Schmid, yfirdómari
einvígisiins tilkynna úrslit einvíg
isins og dr. Max Euwe, forseti
Alþjóðaskáksambandsins útnefn-
ir Bobby Fischer sem heimsmeist
ara og afhendir hoinum gullpen-
ing til tákns um heimsmeistara-
tignina.
Síðan afhendir forseti íslenzka
skáksambandsins báðum kepp-
endum verðlaunin og Halidór E.
Sigurðsson, fjármálaráðherra,
flytur ræðu. Inn í milli verða
leiknir FIDE-óðurinn og þjóð-
söngvar. Síðan verður dainsað
fram á nótt.
Á hádegi í gær var búið að
selja 700 miða og var talið, að
seldir yrðu um 1000 miðar í alt.
í dag verður Laugardalshöllin op
in frá kl. 9—4 fyrir þá, sem
kaupa vilja miða á lokahótfið.
Jafnframt verða minjagripasal-
an og pósthúsið opin á sama
tím'a.
Séra Wiiliam -Lombardy, að
stoðarmaður Fischers sagði í
gær, að Fischer myndi hvila sig
nú um helgina og sitja lokahóf
ið í kvöld.
HAUSTFUNDI utani'íkisráð-
herra Norðurlanda lauk í Hels-
inki í gær og var þá birt sameig-
inleg fréttatilkynning frá ráð-
herrununi mn fundinn. f henni
segir um landhelgismálið, sem
rætt var á fundinum: „Ráðherr-
arnir lýstu skilningi síniim á rök-
semdum þeim, sem liggja til
grundvailar ákvörðun fslnnds að
færa út fiskveiðilögsögu sina og
væntu þess, að þriðja hafréttar-
ráðstefna Sameinuðu þjóðanna
mundi leiða til jákvæðrar lansn-
ar á þesíni lífshagsnuinamáli ís-
lenzku þjóðarinnar.“
1 tilkynriinguinini segir ennfrem
ur að ráðherrarnir hafi rætt
um heimsmálin þ. á m. Berlínar-
sáttmálann og samningaviðræð-
urnar milli Austur- og Vestur-
Þýzkalands, Öry'ggismálaráð-
stefnu Evrópu, SALT-viðræðurn-
ar milli Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna, afvopnunarráðstefnu
undir stjóru Sameinuðu þjóð-
anna, Vietinarrngtríðið, ástandið í
Miðausturlöndum, viðræður milli
N- og S-Kóreu, fflóttamannavanda
máillin, m.a. um flóttamenn frá
Palestínu, ástandið i Suður-
Afríku, vandamáíl Namibúi, fjár
hagsvandræði S.Þ., Unihverfis-
málaráðstefnu S.Þ. í Stokkhólmi,
o. fl.
Ráðherramir, sem sátu fund-
inn, voru K.B. Andersen, Dan-
mörku, Kálevi Sorsa, Finnlandi,
Einar Ágúsitsson, Andreas Cappe
len, Noregi, og Krister Wickman,
Svíþjóð. Næsti utanrikisráðherra
fundur verður haldinn í Osló dag
ana 4.—5. aprll 1973.