Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1972 SOL MADRID Spennand: sakamálamynd í lit- um og panavision um baráttu leynilögregiu við viötækt eitur- lyfjasmygl. CON MAN-ANDBEST COP INTHE NARCOTICS SOLMAIR DAVID McCALLUM STELLA STEVENS TELLY SAVALAS PA«áVISION?« METROCOIDR Leikstjóri Brian G. Hutton, sá sem gerði „Arnarborgina". iSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁFRAM Barnasýning kl. 3. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Simi 31182. Yi&tmaður í vcendhhúsí („GAILY, GAILY“> Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt, er kemur til Chicago um síðustu aldamót og lendir þar í ýmsum ævintýrum ... ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: NORMAN JEWISON. Tónlist: Henry Mancini. Aðalh'utverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Rússarnir koma Mjög skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 2.30. Miðasalan opnar kl. 1.30. "HDAfn nTófunr starrlng Mlchae! Dougtas • co-sfarríng Lee Purcell ; Joe Don Baker • Louíse Latham • Chartes Aidman j Fjörug og spennandi, ný, bancia- rísk litmynd um sumarævintýri ungs menntamanns, sem er í vafa um hvert halda skal. MICHAEL DOUGLAS (sonur Kirk Douglas) LEE PURCHELL. Leikstjóri: Robert Scheerer. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Uglan og lœ&an (The owl and the pussycat) ÍSLENZKUR TEXTI. Bráðfjörug og skemmtileg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikvíjóri: Her- bert Ross. Mynd þessi hefur alls staöar fengið góöa dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA STREISAND, Oscars-verðlauna- hafi, GEORGE SEGAL. Erlendir blaðadómar: Barbra Streis- and er orðin bezta grínleikkona Bandaríkjanna Saturday Review. Stórkostleg mynd. Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins Womens wear daily. Grínmynd af beztu tegund Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra með leik sín- um News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aufabárðurirm Spennandi kvikmyndí í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 10 mínútur fyrir 3. irmgwmu bílaacifa CjU-PN/lursJD/XF? Berfpórugötu 3. Slmar 19032, 20W9, I Sigtútt 1 q| Diskótek kl. 9-1. p Kvenniósnarinn PARAMOUNT PICTIIRES PRESENTS Mjög spennandi og skemmtileg lítmynd frá Paramount, tekin í Panavision. -— Kvikmyndahand rit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Vinirnir með Jean Martin og Jerry Lewis. Mánudagsmynd in Frábœrir feðgar Frönsk gamanmynd I litum. Leikstjóri Claude Berri. Sýnd kl. 5 í allra síðasta sinn. Engin sýníng kl. 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. ACADEMY AWARD WINNER! CLIFF ROBERTSON BEST ACTOR OFTHEYEAR Heimsfræg og ógleymanleg, ný, bandarísk úrvalsmynd I .itum og techniscope, byggð á skáld- sögunni „Flowers for Algernon" eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Aðalhlutverk: CLIFF ROBERTSON, en hann hlaut „Oscar verðlaun- in“ fyrir leik sinn í myndinni, CLAIRE BLOOM. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 og njósnararnir með ÍSLENZKUM TEXTA. I I I ■ 1 1 I II I I Veitingahúsið [ Lækjarteig 2 J Rútur Hannesson og félagar, Astró og | Stormar. - Opiö til klukkan 1. « Mónudngur ! ■ Hljómsveit Guömundar Sigurössonar leikur í nýja salnum til kl. 11.30. Í Sími 11544. move it's pure Gould aoif Century-Fox preienH CLLIOTT gould FAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE ►MOVE Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd, gerð eftir sögu Sabatini. Tyrone Power. Barnasýning kl. 3. Næst síðasta sinn. LAUGARAS Sími 3-20-75 Baráttan við vítiselda xFOHJV WAYNE The Tovghest Heilfwhtir OFALLI Æsispennandi bandarísk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf í heimi. Leik- stjóri Andrew V. Laglen. Myndin er tekin i litum og í 70 mm panavision með sex rása segul- tón og er sýnd þannig í Todd A-0 formi, aðeins kl. 9.10, kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjuíega 35 mm panavision í litum með tslenzkum texta. Athugið, íslenzkur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið, aukamyndin Undratæki Todd A-O er aðeins með sýn- ingum kl. 9.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- Barnasýning kl. 3: Bezti vinurinn Skemmtileg ævintýramynd í litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.