Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1972 19 EMl Verkamenn óskast í byggingarvnmu. Upplýsingar í síma 32233. Loust embætti er iorseti íslonds veitir Héraðslæknisembættið í Seyðisfjarðarhéraði er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. október 1972. Bmbættið veitist frá 10. október 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1. september 1972. Afgreiðslustúlku óskust í sérverzlun við Laugaveg. — Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist afgr. Mbl. sem fyrst. merktar: „2193". Verkamenn Viljum ráða strax nokkra verkamenn í fasta vinnu. Langur vinnutími. JIB JON LOFTSSON HF. Hringbrau 11216Ö10 600 Verksmiðjuvinna Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: 1 vaktarformanu, 2 karla og konur til almennra verksimiðjustarfa. Vaktavinn. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Kennari óskasf að GagnfræðasikóLanum Brúarlandi, Mosfellssveit. Kennslugreánar: Stærðfræði, eðlisfræði og náttúrufræði. Ennfremur vantar teiknikennara. Uppl. gefa form. skólanefndar, Haukur Þórðarson, yfirlæknir, Reykjalundi, sími 66200, og Gylfi Páls- son, sfcólastjóri, sími 66153. Skólahjúkrun Hjúkrunarkona óskast til heiLsugæzlustarfs við Plensborgarskóla frá og með 1. okt. nk. Laun sam- kvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. — ÁætLaður vinnutími er ýmist 6 eða 8 stundir á viku tii skiptist. Afar æskilegt er að skólahj úkruna rkonan geti tekið að sér kennslu í hjúkrun í heimahúsum og jafnvel kennslu í Líkams- og heilaufræði. Sam- kvæmt náinari uppL. frá skólastjóra FLensborgar. Umsókna rfrestur er til og með 16. sept. nk, Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skilist til Heilbrigðisráðs Hafnarfjarðar, en send- ist skrifstofu skólastjóra, FLensborg, Hafnarfirði. Heilbrigðisráð Hafnarfja<rðwr. Herbergisþernur Við óskum eftir nokkrum áreiðanlegum og dugleg- um herbergisþernum með góða framkomu á hið alþjóðlega, nýtízku hótel vort, sem er staðsett í hjarta Kaupmannahafnar. Þér munuð vinna í alþjóðlegu andrúmslofti við góð- ar vinnuaðstæður, þar sem enskukunnáitta er nauð- synleg. Gott kaup og fæði. Hægt er að útvega húsnæði. Báðar ferðir borgaðar eftir hálfs árs vinnu. Hafið þér áhuga, þá gjörið svo vel að senda allar þær upplýsingar, sem máli kunna að skipta til starfsmannastjóra, Fru Inga Grum. SHERETON COPENHAGEN HOTEL Vester Spgade 6 1601 Kpbenhavn V. LiiJwr í hinni alþjóðlegu þjómistu ITT. VANTAR VERKSTJÓRA OG KLÆÐSKERA Við leitum að verkstjóra fyrir einn af viðskipta- vinum okkar í fataiðnaðinum (utan höfuðborgar- svæðisins). Einnig klæðskera sem getur unnið að módelgerð. í BOÐI ERU: GÓÐ VINNUSKILYRÐI, GÓÐ LAUN, AÐSTOÐ VIÐ ÚTVEGUN ÍBÚÐAR. Umsóknareyðublöð liggja fratmmi á skrifstofu vorri að Höfðabakka 9. BENEDIKT GUNNARSSON I tæknifræðingur RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Höfðabakka 9, Reykjavík Sími 38130 Friðbjörn Ásbjörns- son 80 ára Á MORGUN, 4. september, verð- ur einn af mierkustu borg>uruim Hellissands, Friðbjörn Ásbjörns- son, áttræður og kona hans, Júníana Jóhannesdóttir verður áttræð 19. júní 1973. Friðbjörn er fæddur á Önd- verðarniesi 4. september 1892, son ur þeirra merkishjóna Hólmfríð- ar Guðmundsdóttur frá Purkiey á Breiðafirði og Ásbjarnar Gils- son/ar formanns þar. Með for- eldruim sínum fluttist hann til Heilissands og hefur dvalið þar mieistan hluta sinnar ævi, og enn stundar hann fuiilan vinniudag. 20. desember 1913 kvæntist hainn Júniönu Jóhannesdóttur, hinn mestu myndarkonu. Hún. er dóttir Ingibjangar Pétursdótt- ur frá Malarrifi og Jóhannesar Jónssonar í Einarslóni, voru þaiu orðdögð fyrir diugnað. Friðfojörn og Júníana mynd- uðu sitt heimild á Hellissandi og hafa búið þar síðan. Þau eignuðust 5 börn. Fyrstu börnin voru tviburar, sem dóiu Framhald á bls. 19 SAMVINNU BANKINN RAGNAR JÓNSSON. hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. TERYLENE- BUXUR TERYLENE FRAKKAR Hagstætt verð. Andrés Aðalstræti 16. HALLÓ! Norðmaður, 185 sm á hæð, býr í Suður-Noregi, óskar eftir að komast í bréfasamband við is- lenzka stúlku um 24—25 ára gamla. Skrifið til: Ingvar Andersen L. Hetvigs vei 115 B, 3000 Drammen NORGF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.