Morgunblaðið - 05.09.1972, Page 2
MORGUNÍÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEM.RER 1972
Viðræðum við Belga
haldið áfram í dag
VIÐRÆÐUR sendinefndar belg-
íska ríkisstjórnariimiar og is-
lenzkra sitjárnvaMa um bráða-
birgðasamkomulag i landh-eLgis-
málimi hóÆuist i Reykjavik i geer
morgun. Fundi viðræðunefnd-
anna lauk I gærkvöldi og var þá
áikveðið ajð haJld'a homum áfram í
dag. Hans G. Andersen, sendi-
herra, sem sseti á i íslenzku við-
ræðuinefndinm varðist allra
frétta í gær uim fundinn.
Hafnfirðingur
með taugaveiki
UNGUR Hafnfirðingur er nú í
einangrun í Borgarspítalannm,
og hefur rannsókn leitt í ljós að
hann er með taugaveiki. Kom
maðurinn fyrir nokkmm viknm
frá Indlandi, þar sem hann starf-
aði á vegum fyrirtækisins Ráta-
lóns hf. í Hafnarfirði, en fyrir-
tækið hefur smiðað báta og selt
á Indlandsmarkað.
Þetta er I fyrsta skipti í rúma
tvo áratugi, sem taugaveiki
verður vart hér á lamdi, og hafa
laindteknir, bongarlæknir í Rvik
og héraðslæknirkm i Hafnarfirði
með höndum rannsókn á ferð-
um mamnsins hér á landii, frá því
aið hann kom heitn, ti'l að ganga
úir skjugga um, hvort hann hefur
smitað aðra af sjúkriómnum eða
eikki. Er þar um viðamikla rann-
Neskaup-
staður:
Lúðvík
um borð
í Ægi
MIKLA athygli vakti á Nes-
kaupstað á laugardagskvöld,
þegar varðskipið Ægir kom
þar fyrirvaralaust í höfn frá
gæzlustörfum sínum á miðun-
um. Lúðvik Jósepsson, s.jávar
útvegsráðherra, var staddur í
bænum og hélt hann þegar
um borð í varðskipið og mun
hafa rætt við skipherrann.
Ekld ear vitað hvað þeim fór
á milli, en Ægir hélt út aftur
í bítið á sunnudagsmorgim og
er ekki vitað til þess, að það
hafl átt annað erindi á Nes-
kaupstað en hitta ráðherrann.
180 mill j. kr. tap
á togurum 1 ár
Sjávarútveg og fiskvinnslu
vantar 1600 millj. kr.
til að komast hjá stöðvun
sókn að ræða, því að skömmu
eftir að maóurinn kom til lands-
ins, fór hanin í íerðalag um
landið og kom viða við.
Að sögn Jóns Sigurðssonar,
borgarlæknis, í viðtali við M'bl.
í gær, hefur ekfki orðið varit við
neiitt amnað tau'gaveikitilfaffii í
Reykjavík og ekki var honum
kunnju'gt um að þess hefði orðið
vairt ainnars staðar í landinu.
Jón kvað alila lækna landsáns
miundu vera vel á verði gagnvart
slíku, þar sem taugaveiki er tal-
im hættuleguir sjúkdómur, þótt
niú sé fleiri kosta völ en áður
við lækninigu hennar.
Bráðkvaddur
55 ára gamall m aður lézt á
laugairdaginn í Sundlaug Vestur-
bæjar. Hafði hann verið að
synda í lauginni, en varð bráð-
kvadriur.
TALIÐ er, að tap á rekstri
togaranna á þessu ári muni
nema um 180 milljónum kr.
Það er Framkvæmdastofnun-
in, sem hefur gert þessa áætl-
un um rekstrarafkomu tog-
araflotans miðað við þann
árangur, sem náðst hefur það
sem af er árinu. Þetta kem-
ur fram í þætti Einars Sig-
urðssonar „Úr verinu“ í
Morgunblaðinu sl. sunnudag.
„Togaramir hafa aldrei verið
verr settir en nú,“ segir Einar
Sigurðsson ennfremur og bendir
á, að þetta áætlaða tap nemi að
meðaltali um 10 milljómun á
skip. Þá segir Einar Sigurðsson
eiirmig, að þótt bátamir hafi enn
ekki bært á sér, sé lítill vafi á,
að þeirra hlutur sé ekki hvaið
beztur. Aflaimagn þeirra hafl
minnkað um 20% miðað við sókn
og handfæraveiðar hafi gefið
40% minni afla en í fyrra. Tel-
ur hann, að bátunum dugi ekki
minna en 15% fiskverðshækkun,
sem eru um 400—500 milijómr
kr. Eins og Morgunblaðið hefur
áður skýrt frá gemgur rekstur
frystihúsanna nú mjög illa og
talið, að þau vanti 900—1000
miLljónir til þess að rekstrar-
grundvöllur þeirra verði tryggð-
ur. Samkvæmt upplýsingum
Einars Sigurðssonar vantar þvi
1500—1600 milljónir króna tii
þess að halda sjávarútveginum
og fiskvmnslunini gangandi. Á
árinu 1971 nam útfhrtningsverð-
mæti sjávarafurða rúmlega 11
milljörðum króna og lætur því
nærri, að hallarekstur sjávarút-
vegs og fiskvinnislu nemi rútn-
lega 14% af þeirri upphæð. I
lok greinar sinnar siegir Einar
Sigurðsson, útgerðarmaður:
„En hver verður til þess að
leysa vanda sj'ávarútvegsins, ef
ríkissjóður teiur sér það ekki
fært. Raivkarnir eru ófúsir að
lána í taprekstur og hjá útgerð-
armönnum og fiskverkendum er
ekki meira blóð i kúnni. Hjól
atvmnulifsins hljóta að stöðv-
as't“
Þessi mynd var tekin um borð í Gullfossi, er veirið var að hífa sjúkrakörfuna með sjúklingn-
um upp r þyrhina. (Ljósm. F. Á.)
Þyrla sótti sjúkling
um borð í Gullfoss
— um 100 sjómílur fyrir
sunnan landið — 73ja ára ensk
kona með heif tarlega blæðingu
BJÖRGUNARÞYRLA frá vam-
arliðinu á Keflavikurílugvelli
sóttí á Biumudaginn sjúka konu
um borð í Gullfoss, sem þá var
á leið frá Leith tál íslands og
var staddtrr rúmlega 100 sjómíl-
ur frá Höfn i Hornafirði. Flutti
þyrlan konuna til Reykjavíkur
og var konan lögð í Borgarspít-
Um kl. 8 á sumnudagsmorguin-
km bargt Slyaavaroafélagi ís-
lands beiðni frá skipstjóra Gull-
foss um að sóttur yrði um borð
sjúklinigur, sem hefði fengið
mjög alvarlega blæðingu og var
þar um að ræða heiftarlegar
bióðnasir. Kom hjálparbeiðnin
vegna þess, að um borð voru
tveir iæknar og töldu þeir ekki
amnað faert, en að koma kon-
Ufftni sem fyrst á sj úfcrahús.
Sineri SVFÍ sér til vamar-
liðsiins og bað um að send yrði
björgunarþyrla til að sækja kon-
una og jafnframt að læknir á
Keflavíkurflugvelli hefði sam-
band við skipið tíl að fá nána.ri
upplýsingar um málið og að tek-
in yrðu með í þyrlunni lyf, sem
að gagni gætu komiö. Sjúkling-
urinn var ensk kona, sem var
á ledð til Islands með mamni sín-
um í skemmtiferð.
Eins og venja er í sJíkum til-
vikum, var fyrst sehd Herkúles-
björgumarflugvél og flaug hún
út yfir Gullfoss og sveimaði þar
yfir þar til þyrlam kom. Mjög
greiðlega gekk að riá komunmi
um borð í þyrluma og síðan tók
þyrlan eldisneyti úr Herkúles-
vélinmi og hélt af atað til Reykja-
víkur. Kom hún til Reykjavíkur-
fiugvaWar um kl. 15.25 og var
sj úklimgu rinm þá fiuftur rakleið-
is í Borgarspítalanm. Var flugið
um 2% tíma langt hvora leið,
því að Gullfoss var um 95 sjó-
mílur SSA af Höfn í Horoafirði,
er þyrlan tók sjúklinginn. Veður
var gott á staðnum, sóls'kin og
vindur VNV 4—6 vindsti/g.
Mbl. náði í gær tali af öðrum
læknanina tveggja, sem voru í
Gullfossi, Birni Önundarsjmi.
Sagði hann að koman, sem er
73 ára görnul, frú Hodges að
nafni, hefði fengið þessa heiftar-
legu blæðingu um miðja nótt og
hefði eigiinmaður bennar þá leit-
að aðstoðar. Voru læknarnir
Björn og Bjarki Magnússon
vaktir á sjöunda tímanum um
morgúninin, og var konan þá
búim að missa miikið bhVð, þvi að
henni hafði þá blætt í um tvo
tíma. Tókst þeirn læknunum að
stoðva blæðiniguma, en þar 9em
konan var mjög máttfarin og
búin að missa mikið blóð, og
búast mátti við losti á hveiri
stundu og ekkert blóð eða blóð-
efini var til í skipinu, báðu
læknamir um, að þyrla varoar-
liðisiinis yrði fengim tffl aðsrtoðar.
Rómaði Björn mjög þátt áhafn-
arinnar og skipstjórans á Gull- i
fossi og eiinnig þátt varnarliðs-1
mamma. ,,Þeir ummu verk eitt
fljótt og vel og aðstoð þeirra var .
ómetanleg, því að ég dreg í efa,1
að konan hefði lifað þetta af við j
þær aðstæður, sem um borð í
skipinu voru,“ sagði Bjöm að
lokum.
Konan liggur í Borgarspítal
amum og er líðam henmar góð
eftir atvikum, húm er málhress
og getur setið uppi, Ranmsókm ái
sjúkdómi hennar er hims vegar I
ekki lokið.
Þorvarður Jón
Júlíusson látinn
ÞORVARÐUR Jón Júlíussom,
framkvæmdas'tjóri Verzlumarráðs
íslands, lézt sl. siunmudaig í sjúkra
húsi i Reykjavik eftir þunga
sjúkdómslegu.
Þor-varður fæddist i Reykjavík
20. desember 1918. Hamn la.uk
kandidatsprófi í hagfræði 1944
frá háskólanum í Árósmm og
vann siðam i Kaupmannahöfin í
eift á'r, en hó»f þá störf hjá verð-
lagsniefnd. Hamm varð fulilibrúi
hjá Hagstofu íslamds 1946 og
skrifstofustjóri þar : 1951. Áríð
1955 varð hahn framlkværuda-
stjóri VérzárumarráSs Islands oig;
■gegndi því starfi til danjðadaigs'.
Þorvarður hafði míkil aúskipti af
félagisimálaam. Hanm var í skó#a-
nefind Verzfliumarskólanis frá 1955
og varaimaður í bankaráði Beðllá
banka íslands frá 1961. '''
Bftvrlifiandi kona Þorvarðar éf
Lára Bierimig. ' ' ' " "■