Morgunblaðið - 05.09.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.09.1972, Qupperneq 21
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 MERKISAFMÆLI á í dag Guð- björg Bjarnadóttir, Suðurgötu 68, Akranesi, en maður hennar Oddur Hallbjömsson, skipstjóri, varð áttræður 16. júní s.l. Þau eru bæði Vestfirðingar að ætt. Oddur f. að Bakka i Tálkna firði árið 1892, soniur hjónanna Hallbjörnis Oddssonar, kennara og konu hanis Sigrúnar Sigurðar- dóittur, en Guðbjörg fædd að Kvíanesi í Súgandafirði 5. sept. 1892, dóttir hjónanna Bjarna Guðbjörg Bjarnadóttir og Oddur Hall- björnsson 80 ára ÓlafsBonar og kanu hans Helgu Jónsdóttur. Þau hjónin eru af þeirri kyn- slóð sem man timana tvenna. 10 ára gamall fór Oddur á sína fyrstu vorvertíð til sjós og síðan má segja að sjóriran hafi verið hana starfsvettvaragur. Stýrimannsréttindi hlaut hann árið 1916 og var hianin síðan báts- ráðandi leragst af eða þar til hann hætti sjómennsku árið 1947, var hann ávallt farsæll og lánsamur í starfi. S.l. 15 ár hefir Oddur starfað hjá Semeratgverk- srniðju ríkisine á Akranesi og mun vara einn af elztu starfs- mönnum þar. Guðbj'örg og Oddur giftust árið 1915 í Súgandafirði og bjuggu þar til ársins 1930 er þau fluttu til Alkiráneiss. Þeim hefur orðið 10 barna auðið, af þeim komust 8 til fullorðinsára, en Bjarna, son sinn misstu þau af slysförum á bezta aldri. Er nú afkomendafjöldinn kominn á 9. tuginra. Getur nærri að ærinn starfi hafi það verið húsmóður, að anraast um svo stórt heimili, en þar fór saman dugnaður og léít lund. Við undirrituð áttum því láni að fagna að aiast upp í sambýli við afa og ömmu, en þrátt fyrir þær annir sem fylgja miklu heirrailishaldi var ætíð stund af- lögu hjá örnmu til að taka í spil og stytta okkur stundir. Þessurn fáu líraum fylgja árn- aðaróskir til ykkar, afi og amma megi ykkar hreysti og lífsgleði gefa ykkur fagurt ævi- kvöld. Bamaböm. Undirpappi- yfirpappi-og asfalt Plastrennur Þakpappalagnir T. HANNESSON & CO. H.F. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935 Hér er það allt- prjónarnir, karfan og Gefjunar gamið DRÁiON-BABY DRALON-SPORT GRETTIS-GARN ClOOAulD GRILON-GARN GRILON-MERINO HOF ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 VILJIÐ ÞÉR ÞAD BEZTfl? Er stoian yðar stór? Skoðið þd „GERMANÍA" sófasettið Það er öruggara að panta settið sem íyrst, því aígreiðslu- frestur lengist með hverri viku sem líður Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.