Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972
Matthías Johannessen skrifar um atburðina í Munchen:
SVARTI SEPTEMBER
Olympíuþorpinu,
6. september.
„AF hverju eru svona margir
lögregluþjónar hér í Olympíu-
garðinum?" spurði ungur
drengur föður shm, þegar þeir
gengu þcir um fyrir nokkrum
dögum ásamt tugum þúsunda
forvitinna gesta. Drengnum
fannst auigsýnitega fárán-
legt, að vopnaðir lögreglu-
þjónar þyrftu að standa í
hnapp á þessum friðsaelasta
stað jarðríkis, þar sem Olym-
píueldiurinn logaði, tákn frið-
ar og skiln'ings þjóða í milli.
Það fannst föðurnum eigin-
lega líka.
En ekki lengur.
Hermdairverkamenn spyrja
ekki um friðheigi, þeir spyrja
ekki um tákn eins né neins,
þeim er ekkert heilagt nema
þeirra eigin málstaður. Ekki
er ástæða til að leggja dóm á
máistað Palestínuaraba hér.
I»eir hafa sjálfsagt ýmistegt
til síns máls, kannski meira
en sumir vilja vera láta. En
enigir menn hafa skaðað mál-
stað þeirra meira en ofbeldis-
mennirnir, sem réðust inn 5
friðsælt Olympíu.þorpið og
skildu eftir sig blóöslóðina,
þar sem vegurinn átti að
liggja til friðar og farsældar
ölliu mannkyni, varðaður fán-
um mestu friðarhátíðar og
jákvæðustu samkeppni, sem
um getur í sögunni. Nú bliakta
Olympíufánamir hvarvetna í
hálfa stöng og ekki aðeins
þeir heldur fánar um allt
Þýzkaland og væntaniega
einnig annars staðar. Þeigar
sorgarathöfnin var haldin á
Olympíuleikvanginum í morg
um blakti ísraelski fáninn við
hlið hins íslienzka, báðir í
hálfa stönig. Þar sem fyrir
nokkrum klukkustundum
ríkti aðeins gleði og góðhuig-
ur, sér maður óttastegin and-
lit, imdrandi og þumgbúin
andlit, sem skömmu áður
voru kannski ofhaldin þeirri
blekkingu, að Olympiuþorp
sé friðhelgur staður, þar
sem ekkert illt eða niei-
kvætt geti gerzt. Einn hinna
myrtu Gyðinga, þjálfarinn
Moshe Weinberg, var áreið-
anlega á þeirri skoðun. Hann
átti 14 daga gamlan son. Nú
föðurlausan.
En í nútíma hatursheimi
getur allt gerzt. Vopnuðu lög-
reglumennirnir áttu jafn
mikinn rétt á sér i Olympíu-
þorpinu og aðrir aðstoðar-
menn, voru jafnvel nauðsyn-
tegir. 1 gærkvöldi voru lát-
lausar sjónvarpssendingar og
frásagnir vegna ofbeldisverk-
anna. Talað var við ráðherra,
lögreglustjóra, sjónarvotta
að því, þegar Israelsmönnum
var haldið gíslum í íbúðinni í
Olympíuþorpinu og aiila, sem
bókstaflega var unnt að ná
til og eitthvað höfðu til mál-
anna að teggja. Eínn frétta-
skýrandinn sagði þá í miðj-
um kliðum, að Olympíugarð-
ur væri ekkert frábrugðinn
öðrum görðum og íbúða-
hverfi þar ekki öðruvísi en
þorp annars staðar í mann-
heimi. Hann sagði, að þessir
hörmulegu atburðir hefðu get-
að gerzt hvar sem væri:
Ekki væri hægt að útiloka
heiminn, bresti mannsins og
ofbeldishneigð með andrúmi
Olympíuþorps einu saman.
Auðvitað er þetta rétt.
Olymíuþorp er engin paradís.
Það er hluti af heiminum og
þar sem Israelsmenn og Arab
ar eru, ríkir allt annað en
friður og bræðralag. Og hví
skyldu hermdarverkamenn
ekki ráðast inn í Olympíu-
þorp eins og önnur þorp?
Kannski mikiu fremur, því að
þar geta þeir frekar látið á
sér bera en tök eru á annars
staðar. Vakið meiri athygli.
Sízt af öllu hefur þeim mis-
tekizt það. Ég efast um, að
til sé einn einasti Þjóðverji,
sem á þessari stund veit ekki
að Palesitínuarabar eru
til og eitthvað sem heitir:
barátta þeirra fyrir málstað
sinum. En ekki held ég, að
margir hér hafi nú samúð
með þeirri baráttu, að
minnsta kosti ekki í dag, svo
að vopnin hafa áreiðanlega
snúizt í höndum ofbeldis-
mannanna. Og blóðinu þvi út-
hellt til einskis eins og ailtaf
er.
Það var friðsælt í Olympíu-
þorpinu, þegar við geng-
um þar um götur um dag-
inn. Og enn er friðsælt
þar, þegar ofbeldismennimir
hafa unnið sitt verk. Þeir eru
famir. En andrúmið er breytt,
samt gerðist þetta ai'lt með
svo skjótum hætti, að Islend-
imgamir hér í þorpinu urðu
einskis varir.
1 gærkvöldi og nótt voru
sýndar sjónivarpsmyndir úr
ibúðahverfinu, þegar skrið-
drekar brunuðu inn í það.
Það var ömurlegt á að liíta.
Heimur, okkar eigin samtíð,
í hnotskum. Ekkert er heilagt
lengur. Ávallt helgar tilgamg-
urinn meðalið. Mikið var rætt
um það í sjónvarpinu í gær,
hvort þorpsims hefði verið
nægiliega gætt. Sumir töldu
ekki, aðrir voru þeirrar skoð-
unar, að svo hefði verið. Mér
þóttu reglur þar allt otf strarng-
ar. Svo virtist jafnvel, að
gjörsamitega ómögulegt væri
fyrir þá að komast inn í
íbúðahverfið, sem þangað
áttu ekki erindi. En morðingj-
ar vinna sitt verk. Ekki þarf
að efaist um, að þeir renni á
blóðlyktina. Ég tel, að ger-
samtega hafi verið ómögutegt
að koma í veg fyrir mann-
drápin, fyrst hugmyndin um
þau varð á annað borð til í
huigum hermdarverkamanna.
Þjóðverjum er þessi harm-
saga sárari en ella, af því að
það voru Gyðingar sem hér
létu lífið. Gyðingar, fómar-
dýr ómanineiskjutegra öfgaafla
í Þýzkalandi — það veteur
gamlar endurminningar, held-
ur óskemmtilegar. Endalaust
hafa Þjóðverjar reynt að
greiða hið dýra gj aid sam-
vizkunnar vegna ódáða og
glæpa Hitlers. Þeir hafa gert
ailt tl að grafa hryllitegar
staðreyndir liðinnar sögu:
Gyðingcimorð nasistanna eru
mesti smánarbletturinn á
þýzkri samvizku. En aMltatf
skulu þeir vera minntir á
þetta farg — og með eftir-
minnilegum hætti. Gyðinga-
morð i Þýzkalandi vekja sam-
vizíkuna, grafa upp óþægiteg-
ar minningar, en nú ríkir
þjóðarsong hér. Allir hafa
samúð með Gyðingum, tím-
amir hafa breytzt. Við lifum
í betri heirnii en áður, þrátt
fyrir allt. Hinir hörmutegu
atburðir í Olympíuþorpinu
hafa jafnvel — og kannski
ekki sízt — undirstrikað það.
Þegar Brandt kanslari kom
í sjónvarpið í gærkvöldi var
honiurn augsýnilega brugðið.
En hann spurði, hvort láta
ætti nokkrum hermdarverka-
mönnum eftir að koma í veg
fyrir, að Olympíuteikamir,
tákn þess bezta í manninum,
héldu áfram. Uppi hatfa verið
háværar raddir um það hér að
síMta beri leikunum í dag.
Ekki sýndist mér kansilarinn
á þvi, enda hetfur anniað orðið
ofan á.
Allit teiðir þetta hugann að
morðunum á Kenmedy-bræðr-
um og Martin Luither King.
Átti að leggja Bandaríkin nið
ur eftir morðin? Engum datt
það í hug. Við vitum, að það
standa aldrei heilar þjóðir bak
við slik morð og siika glæpi.
PalestínuaTabamir, sem otf-
béidisverkin frömdu hér í
Olympíuþorpinu, umnu ekki
ódæði sín í nafni neinnar
þjóðar, ég held ftesitiir haíi
foidæmt glæpimn ausitan
tjallds og vestan. Hvem hryl'lir
ekki við slliku? Ætli Pale-
stínuarabar séu ekki ftestiir,
eins og aðrir, furðu lostfn-
ir vegna atburðanna hér
í Þýzkalandi undanifamar
klukkustundir ? A. m. k. ætbu
þeir að hugsa „ful'l'trúuim"
sínum þegjandi þörfina. Emg-
inn hetfur spilllt málstað þeirra
meir en launmorðingjamir,
sem laumuðust inn í Olympíu-
þorpið og frömdu ódæði sín
í skjðii patestínskrar frelsis-
hugsjónar. Vafasaimt er, hvort
sú hugsjón lifir haTmleikinn
af. Olympíueldurinn gerir það
áreiðantega. Þegar ég kom í
Olympíugarðinn í dag voru
íþróttamenm hvarvetna að æf-
ingurn.
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem Olympíuteikarnir eru
misnotaðir. HiBler gerði það
eftirminnitega. Og svörfu
Bandaríkjamennimir, sem
stfóðu með kreppta hneíla á
verðlaunapöiMum í Mexíkö,
noituðu Olympduledkana fyrir
sinn málstað. Það vakti at-
hygili. Þeir beittu erngu of-
beldi. Þeir móitmæltu á frið-
samtegam hátt kyniþáJttamis-
ræmi í Bandarikjunum. Að-
ferðdn var kanniski heldur
hvimteið í augum eimhverra.
En þedr mótimæltu á friðsam-
an háitt, þótt betur hefði farið
á að gera það utan leikvanigs.
Ofbeldi var eins fjarri huga
þeiirra og Olympíueldurinn
var liálægt hjartarótunum.
Þetta voru frækmustu iiþrótta-
menn síns tima og því
þá efeki að nota firægðina
tiíl að mótmælia? En þeir
trúðu á málstað sinn. Þeir
móitmælltu á friðsamtegan
háfit Krepptd hmefinn á verð-
laiunapöllunium var tákn sem
tekið var eftir. En þá þurfti
ekki að fireista tetkuniuim. Nú
hiefur þeim verið frestað um
einn dag og í fyrsta skipti
eftir að þeir hófust aftur í
Aþenu 1896.
Sumir vilja halda þvd firarn,
að ljöminn sé farinn af þess-
um Oiympiuteikum. Engar
andstæður séu meiri en sorg-
arathöfnin á leikvanginum í
morgun og setning leikanna
í upphafi, þegar Israelsmenn
genigu inn á leikvanginn næst
ir á eftir íslendingum við mik-
inn fögnuð áhorflenda. Nú
verði ekki lengur hægt að
gleðjast yfdr si'grum og verð-
launum. Það voru hryggir
menn, seim sátu í heiðurssitúk
unni í morguin, ráðiherrar og
fyrirmienn. En enginn áreiðan
lega meiri h'armi tostinn en
Daume, forseti þýzku Olymp-
íunefndarinnar. Enginn hefur
barizt meira en hann fyrir
þvi, að leikamir yrðu í Mún-
ohen. Við sorgarathöfnina viar
það líka hann, sem sagði það
sem efltirmlnnitegast var: að.
alit hefði verið gert til að
hugsjón Oiympiueldsins um
skiindnig og frið þjóða i miili
igæti orðið að veruteika í Mún
chen. Vinátta hefði verið 'etfl'd
og tiraust vakið, en þá hefðu
hermdarverkamenn aldit í einu
breytt þessari gleði í svarta
sorg. „En við getum huiggað
okkur við . . . að allt er þetta
ekki á okkar valdi . . . heldur
eru öirlög okkar í nútíð og
framjtíð í höndum þesis, sem
æðri er.“
Sorgarathöfnin var fjöl-
menn, einföld og alvöruþrung
tn. Sorgarmars úr þriðju sin-
fóníu Beethovens op. 55, Er-
oiiku, var leiikfnm, síðan flutt-
ar ræður. Beethoven, alltaf á
hann síðasta leikinn. Kristur
sigraði dauðanm á sinn hátt.
Beetihoven á simm.
Dauðann, sagði ég. Nú er
ekfei hér í Þýzkadandi tal'að
uim 1. september heldur alllt-
af „Svarta september“. í gær-
kvöldi wr sjónvarpsdag-
skránni breyfit. Það var næst-
uim því hægt að fyligjast með
elitin.garlieiknum með þvi að
horfa á það allt. En í staðimn
fyrir íþróttaflréttir var ileik-
inn Thaikovsky undir stjórn
Karajans. Hann hatfði í vik-
ummi áður stjórnað miklium
tónteikium. Þá snerist allt um
siigra og 'gull og þá var alilt í
sitffll: blllöðin sögðu, að Karajan
hietfði hlaupið inn á svtiðið.
Jafnvel hann hljóp, eða varð
að hlaupa, eins og á stóð. Nú
hlijöp emgiimn. Nú þurflti eng-
dmn að tflýta sér nema einhverj
ir tryilitir tierrarisitar, sem enn
áttiu etfltir að vinna sín vterstu
ódæði á flllóttanum. „Dáe Welt
trauert, Múnclhen weint“, seg-
ir eiifit blaðanna ytfir frétt í
svörtum sorgarramima.
Við segjum það sikiptist á
skin og slkúiriir. Sjaldan hafa
þaiu orð fóligið í sér jafn mik
inm samnteika og þessa daga
hér í Múndhen. En — við eig
um von. Ekfci sízt þá, sem for
seti þýzlfcu Olym piun ef nda ri nn
ar minntist á: forsjóm, og
handteiðsáu æðri máttar. Þeig
ar ég fór til Múmehien frá
Oberammergau í mopgun,
blakti hvít -blár fláni bæjarins
i hiálltfa stönig við þekíiotasta
trúarleilkhús iheims, sem stend
uir í bessu Mtlia indæía þorpi i
ölputnium.
Willy Brandt, kanslari V-Þýzkalands og sendiherra ísraels þar
í landi, Ben Horin, við minningarathöfnina á Olympiusvæð-
inu í Múnchen (AP-símamynd).