Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 28

Morgunblaðið - 07.09.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1972 SAI EAI N | í frjálsu riki eftir V. S. Naipaul andi „innfæddra skyrtunini“, með píslarvættissiváp leit hvorki til hægri né vinstri, armar hand- Beggurinn beint niður með síð- unni en hinn olnboginn sveifl- aðist í takt við gangulagið. Zulunegrinn lét faliast dýpra í stólinn. Hann setti á sig húf- una og tók hana ofan aftur. Hann rak hökuna ofan á bringu sér, opnaði munninn, lokaði munninum. Andlitsdrætt- imir höfðu verið strengdir. Nú færðist barnsleg ró yfir svip- inn. Þetta var það sem eftir lifði af byltingarhugarfarinu: heim- sókn á New Shropshire-barinn til að egna hvita. Zuluniegrinn var einstæðingur í þessari borg, atvinnulaus og lifði á styrk frá HELLESENS HLAÐIÐ ORKU..... einhverri bandarískri gjafa- stofnun. 1 þessum hluta Afriku nutu allir styrks frá Bandarikj- unum eða einhverjum Banda- ríkjamönnum. Einkennisklæddi vikapiltur- inn við barimn hljóp á eft- ir Bobby með reikninginn. Hann náði honum við dymar, þar sem stóð sitór afrísk trumba til skrauts, hluti af nýju skreyt- ingunni. í fyrstu heyrði Bobby ekki ködlin, en svo iétti honum þegar hann sá að þetta var bara vikapilturinn. Hann þreifaði undir síðu skyrtuna eftir pen- ingaveskinu í buxnavasanum og brosti með sjálfum sér eins og að einhverri laumiutegri eánka- fyndni, en leit ekki flraman í drengimn. Hann rétti hon- um tuttugu shiOlinga seðil og af eimhverju bjánalegu öriæti rébti hann honum annan seðil til þess að borga fyrir drykk Zulunegr- ans. Og hann beið ekki eftir skiptimyntinni. í anddyrinu hékk hin nýja opinbera ljósmynd af forsetam- um. Henmi hafði verið dreift um borgina um síðustu helgi. Á gömlu myndinni hafði forsetinn borið höfuðfat það, sem ein- kenndi ættfilokk konunigsins, Höfuðfatið hafði hann fengið að gjöf frá konunginum þegar rik- ið hlauit sjálfstæði og átti að vera tákn um sameinimgu ætt- flokkanma. Á nýju mynd- inni bar forsetinn enigan höfuð- búnað. Hann var í jakka og skyrtu með hálsbindi og hárið var greitt á enska visu. Það giampaði á úttútnaðar kinn- amar af ljósumum á ljósmynda- stofunni. Myrk auigun horfðu beint í Jjósopin á vélinni. Sagt var að Afrífcumenn tryðu því, að töframáttur byggii í augum hans. Og það var eins og amgun vissu, hvaða orð færi af þeim. Fyrir framan New Shorpshire barinn var steinl'agður garður með hvítri flaggsitöng. Á sitiömig- inni hékfc þjóðfáminn í felling- um og bærðist ekki í kyrrðinni. Bobby ók niður hæðina og út á dimman þjóðveginn. Um leið og kvölda tók, færðist frumskögur inn inn í rumnagróðurimm með- Dilkakjöt Seljum dilkakjöt í heilum skrokkum á aðeins 129,10 kr. hvert kg og í hálfum skrokkum á 142,60 kr. með- an birgðir endast. GRENSÁSKJÖR, Grensásvegi 46, sími 36740. velvakandi 0 Ölvun í miðbænum Vegfarandi sikrifar: ,,Um margra ára bil hefur verið mikið um, að svokaliaðir rónar séu á ferli í miðbænum. Oftast eru þetta sömu menn- irnir, þó mismunandi margir, en það virðist fara nokkuð eft- ir veðri. Nú er það svo, að ölvun á almannafæri er bönnuð, en þvi banni virðist vera fylgt litt eft ir, hvernig sem á því stendur. Til að forðast missfcilning, skal tekið fram að sá, sem þetta skrifar, hefur mikla samúð með þesgum mönnum, sem hafa orð- ið útundan í lífinu. En þeir eiga bara alis ekki heima á ai- mannafæri. Að vísu gera þeir ekki fluigu mein, en eru til mik illa leiðinda; abbast upp á fólfc með snikjum og röfli. Oftar en einu sinni hefi ég t.d. verið á gangi með bamabörn min niðri við tjöm á góðviðrisdögum, en orðið að hrökklast þaðán und- an ágangi þessara auðnuleys- ingja og vegna þess, að ég hefi ekki viljað láta börnin verða vitni að þessari eymd. Það er ekki nóg að veita þessum mönnum húsaskjól um nætu»- og gefa þeim súpu þegar þeir eru svangir. Meðan ekki er hægt að sjá þeim fyrir fullkom inni hælisvist, verður a.m.k. að sjá svo um, að þeir séu efcki til stórskammar og leiðinda á almannafæri. Vegfarandi". 0 Skemmtanir í framhaldsskólum Móðir skrifar: „Kæri Velvakandi! Viltu koma þessum lín- um áleiðis fyrir mig. Nú í upp- TÍZKTJSÝNINGAB AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM ALLA FÖSTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu íslenzku hádegisréttir verSa enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost aS sjá tízku- sýningar, sem fslenzkur Heimilisiðnaður, Módel- samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavörum. fram þjóðvegunum i úthverflun um. 1 hverri vifcu þyrptist fjöldi frumiskógabúa til þessarar borg- ar. Þeir þefcfctu aðeins frum- skógalif, fengu hvergi irmi og um nætur fóru þeir ránshendi um óvarða borgarhiluta. Margar hryffllimgssögur voru á kreiki. Bobby igerði lítið úr þeim, eins og mönnunum sem þær sögðu. En nú jók hann hraðann þar sem hann ók þjóðveginn með þéttum runnagróðri á báða vegu, krókóttar götur og holótt ar um indverska söluhverfið, fram hjá húsiuim, verzlunum og vöruskemmum — og inn í máð- borgina, þar sem var flókið ein stefnuaksturskerfi og nokk- uir háhýsi eins og drungalegir skuggar yfiir björtum torgum. 1 litla anddyrinu á hótelinu þar sem hann bjó, var iika bú- ið að hengja upp nýju myndina af forsetanum. Hún hékk þar á milli tveggja enskra mynda af refavedðum. Hótelið hafði verið byggt á nýlendutímanum en virt ist eldra en það var í raun. Þar bjuggu starfsmenn og fulltrúar ríifcisstjórnarinnar, þegar þeir komu t:d að reka erindi sin í höfuðtoorginni. Þetta var timb- urhús og ati'llinn á því sam- bland af Tudor-Æruimbyggj'a- og enskuim úthverfastíl. Bobby féll ekki þetta hótel. í herbergi hans var opinn arinn, veggim- ir hvítmálaðir, gæruskinn á góitf inu, hvítt flosteppi á rúminu oig zebra-áfclæði á stólnum. Kvöldið var liðið. Vikan var liðin. Þetta var síðasta nóttin hans í höfuðtoorginni. Snemma næsta morgum færi hann aftur í sitrt samtoandshérað. Hann var búinn að ganga frá faranigir'i sín um. Hann setti dryfckjupeninga hafi skólaársins kann ýmsum að finnast ótímabært að ræða þetta mál, en það, sem vakir fyrir mér er að koma af stað umræðum, sem verða kynnu til úrbóta. Tilefnið er sfcemmtanaiíf unglinga í framhaldsskólum Ég á tvö börn í gagnfræða- skóla og það þriðja í raennfa- skóla. Nú er það svo, að bæði i menntaskólum og gagnfræða- skóium hefur aukizt mjög skemmtanahald undanfarin ár og í kjölfarið hefur fylgt auk- in ölvun skólabama. Þess eru dæmi, að tugir bama hafa haft vín um hönd á þessum skemmt- unum, foreldrar hafa verið kvaddir á vettvang til þess að sækja börnin, ellegar þá að lög reglan hefur þurft að hafa hönd í bagga. Þetta er sama sagan ár eftir ár, en al'ltaf er haldið áfram að halda þessar skemmtanir. 1 sumum skólum, ef ekki flestum, er efcki látið nægja að halda eina árshátíð, heldur margar, þ.e. skólafélagið hefur eina árs hátið, málfundafélagið aðra og svo framvegis; auk þess eru svo dansæfingar, jólaskemmt- anir og fleira. Alltaf virðast þessar skemmtanir enda á einn og sama veg; með ölvun og margvíslegum leiðindum. 0 Margra kosta völ Öllum ber saman um, að ástandið sé óviðunandi og að eitthvað þurfi að gera. En hvað á þá að gera? Fyrir mitt leyti, finnst mér, að það eigi efcki að vera að stefna þessum fjöida, sem engan veginn kann fótum sínum forráð, saman á einn stað. Þetta kann ýms- um að þykja „afturhaldssam- ur hugsunarháttur", en ég held efcki að bömin séu svo þurf- andi fýrir afþreyingu, að þess í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. í uimslag handa herbergisþjóai- inuim. Innam gtumdar var hann kominn. í rúmið. Hamn var hinn rólegasiti. í auigum Bobbys var Afrifca ímynd víðáttunnar. Hún bauð upp á ævintýri sem óhætt var að leggja í á löngutm þreytandi öfcuferðum um þjóðvegii lamds ims, kynni við Afrifcubúa, drengi sem höfðu karimanns- vöxt: „Vdltu sitja í? Þú stór drengur, þú ekki fara í skóla? Nei, nei, e'kki vera hræddur. Sjáðu, ég gefa shilling, þú halda í höndina á mér, sjáðu, minn Oliit, þ:nn lit. Ég gefa þér shiUing, þú fcaupa skólabækur, þú fcaupa bætaur, læra að lesa, fá góða stöðu. Þegar ég fæðast aftur, ég vilja fá þinn litt. Efcki vera hræddur. Þú vilja fimm shilliniga?" Indæll smábarnasikapur, varia nokkrar samræður. Samræð- ur ólu af sér háð og sjálfsfyrir- litninigu. MÁLASKÓLINN IVIíMIR ar skemmtanir séu nauðsynleg ar, a.m.k. ekki hér í höfuðborg inni. Hér er margra kosta völ: Mörg kvikmyndahús, leik- hús, tónleikahald og margt fleira. Ég vil heita á forráða- menn skólanna að koma til liðs við ofckur foreldra og leyfa ekki þessar skemmtanir, eða a.m.k. draga stórlega úr þeim. í von um, að eitthvað verði að gert, þakka ég fyrir birting- una. Móðir“. 0 Pennavinkona 18 ára sænsk stúlka, Ewa- Maj Palevik að nafni vill skrif ast á við Islenzkan jafnaldra sinn, pilt eða stúlku. Hún hef- ur áhuga á „öllu í heiminum, nema pólitík". Nafn og heim- ilisfang: Ewa-Máj Pailevifc, Götavágen 3, S — 73500 Surahammar, Sverige.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.