Morgunblaðið - 08.09.1972, Page 1
28 SIÐXIR OG 4 SIÐURIUROTTIR
203. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Lúðvík í viðtali við Guardian:
Viðurkenningu á
rétti til að framfylgja
reglugerðinni
— þarf ekki að túlka sem
viðurkenningu á 50 mílum
Myndin sýnir PalestínuskæruHðana þrjá. sem voru liandteknir eftir morðárás þeirra og félaga
þeirra á ísraelsku íjiróttaniennina. Frá vinstri er Abdel Khair A1 Dnawy, sem er fæddur í Jerú-
salem árið 1951, í miðið er Samir Moliammed Abdallali, sem er fæddur í Quikat árið 1950 og
lengst til hægri er Ibrahim Masoud Badran, sem er tvítugur að aldri. Ekki hefur annað verið lát-
ið uppskátt um mennina þrjá.
Éinkaisfkeyti til Mbl. frá AP.
Landon 7. sept.
BREZKA blaðið Guardian
birti í morgun grein um land-
helgisimálið og viðtal við Lúð-
vik Jósepssoin, sjávarútvegs-
ráðherra. Segir ráðheírra þar,
að enda þótt Bretar féllust á
rétt íslendiinga til að fram-
fylgja reglugerðinni um 50
milnia iiandíhelgi þyrfti ek'ki að
líta á shkt sem viðurkeniniingu
Allon við minningarathöfnina:
Orðin duga ekki leng-
ur — aðge r ða er þörf
Liðssafnaður ísraela við landa-
mæli Líbanons og Sýrlands
Arabar varpa allri ábyrgð
á vestur-þýzk stjórnvöld
Múnchen, Tel Aviv,
7. sept. — AP-NTB
ÞÚSUNDIR manna voru á
Lydtla-flugvelli við Tel Aviv,
þegar flutt voru heim til
Israel lík tíu ísraelsku
íþróttamannanna. Flestir
forystumenn ísraels, svo og
ástvinir hinna látnu voru við-
staddir stutta en hátíðlega
athöfn, er kisturnar tíu höfðu
verið bornar út úr vélinni.
Allon aðstoðarforsætisráð-
herra sagði í ræðu sinni að
ábyrgðina á þessum morðum
hvíldi á herðuin þeirra Araha
landa, sem hefðu látið iðju
skæruliða óáreitta og jafnvel
stutt hana. Hann sagði að
Arabaríkin myndu fá að súpa
seyðið af þessum verkum.
„Ekki dugir lengur að for-
dæma slíka hryðjuverkastarf
semi,“ sagði Allon, „orðin
reynast lítils megnug. Nú er
aðgerða þörf.“ Golda Meir
forsætisráðherra, sendi á síð-
ustu stundu orðsendingu um
að hún gæti ekki komið til
athafnarinnar vegna andláts
Brandt krefst
rannsóknar
BREZKA útvarpið skýrði frá
því á miðnætti, að Willy
Brandt hefði krafizt rann-
sóknar á atburðarásinni í
Miinchen, frá því að arabísku
skæruliðarnir réðust til inn-
göngu og þar til skotbardag-
inn brauzt út á herflugvellin-
uni. Brandt sagði að ekkert
mætti fela og það væri í þágu
Vestiir-pýzkalands að öll
atriðl yrðu dregin fram í
dagsljósið. Hann kvaðst
mundu biðja Gustav Heine-
mann, forseta, að skipa hlut-
lausa rannsóknarnefnd, ef
yfirvöld í Múnchen vildu ekki
vera samvinnuþýð. Skönunu
eftir yfirlýsingar Brandts
sltýrðu yfirvöld í Bæjaralandi
frá því að krafa Brandts væri
fáránleg og ætti engan rétt á
sér og henni væri vísað á bug.
aldurhniginnar systur sinnar
fáeinum klukkustundum áð-
ur.
í Munchen vísuðu talsmenn
vestur-þýzku stjórnarinnar
eindregið á bug þeim áburði
Egypta, að aðgerðir lögregl-
unnar hefðu hleypt öllu í bál
og hrand. Á fréttamanna-
Framhald á bls. 26.
Ferðamenn drepnir
á Jómfrúreyjum
Christiausted, St. Croix,
7. sept. — AP-NTB
GRÍMUKLÆDDIR bófar réð-
ust seint í gærkvöldi inn í
golfkilúbb a eyjunmi St. Croix
— sem er ein Jómfrúreyja í
Karabiska hafinu — og slkutu
af vélibyssum á grandalausa
feiAaimenin, sem þar voru fyr-
ir. Samkvæmit síðustu frétt-
uim drápu ódæðismennirnir
átta gesti og særðu fjóra tiil
vióbótar.
St. Croix er mjög vinsæll
ferðamaminastaður á Jómfrúr-
eyjum og sækja þaingað eink-
um efnaðir Baindaríkjamenn.
Þegar morðingjarnir höfðu
ráðið niðurlögum gestanna
tæmdu þeir vasa þeirra og
peninigaveski af öllum fjár-
munum og hurfu síðan til
skógar. Mikið lögreglulið leit-
ar þeirra og hefur komið
aukalið frá mágranmaeyjum
til aðstoðar, Allir báru til-
ræðismennimir grímur og
voru klæddir grænum bún-
ingum.
Breta á 50 milna mörkum.
Viðtalið er eftir Michael
Lake, sem hefur verið í
Reykjavík undanfarið. Haran
segir að Lúðvík Jósepsson
hafi í löimgu viðtali þeirra þá
um dagiinn konnið fram með
ýmis þýðingarmikil atriði
sem gætu opnað nýja mögu-
leika til hugsanleigs samkomu-
lagB.
Sjávarútvegsráðherra vílkur
síðan að væntanlegri komu
freiigátunnar „Áróru“ á Is-
landsmið og bendir á að skip-
herra eftirlitssikipsins „Mir-
anda“ hafi hvatt brezka tog-
araskipstjóra til að merkja
skip sán að nýju, þar sem
íslendingum hafi gramizt
alveg sórstaklega að togararn-
ir neituðu að geía upp nafn
og númer.
Lúðvik Jósepsson tjáði sdð-
an blaðamamni Guardian ítar-
lega skoðun sína á því, hvaða
höfuðmál það væru, sem
stæðu í vegi fyrir samkomu-
lagi. íslendinigar krefjast rétt-
ar til að taíka brezk skip og
sækja þau til saka, ef þau
stunda veiðar fyrir innan
fimmitíiu miiilna mör*kin.
„Bretar segja að íslendin.g-
ar gætu kært togarana, en
brezkir dómistólar ættu að
dæma í málum þeirra, vegna
þess að viðurkenndu Bretar
rétt ísiendiniga til að fram-
fylgja lögunum, yrðu þeir
einmi'g a-ð viðurkenna 50 mflna
landhelgina og falla frá mál-
Framhald á bls. 27.
Frá Lydda-flugvelli við Tei Aviv. Eiginkona eins íþróttamannsins
hnígnr niður Jjegar kistur fórnarlambanna tíu voru bornar út
úr flugvéliJmL