Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2
2 MOItGUNBUAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEHVCBE'R 1972 Rækjuveiðar bannaðar við Eldey SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ haíur baninað írá ag með næsbu mánaðamátum rækj uveið- ar við Eldey. Bann þetta er sett, vegna þesis að á þessuim árstíma er milkilð um seiði á þessum slóð- um, sem korna upp með rækju- trollunum. Samis konar bann var setit í fyrr-a af sömu ástæðum. Innstæðulausar ávís- anir fyrir 300 þús. kr. — frá útgerð Hamranessins SEÐLABANKINN hefur sent rannsðknarlögreg-Iunni í Hafnar- firði innstæðulausar ávlsanir að uppliæð á fjórða hundrað þúsund Síldar- söltun SlLDARSÖLTUN stóð yfir á StöðvarfirfH i gærkvöldi og var ekki lokið fyrr en eftir miðnætti. Þetta var síld úr Norðnrsjó, sem Heimir SU 100 kom með ísaða í 2.300 kössum, en áður hafði þess verið getið að Heimir væri væntanlegur. Síldin var ntun betri, en sú Silid, sem að undanförnu hefur veiðat í Norðursjó. Veit hún bæði söituð og fryst á Stöðvarfirði, en hiuiti farmsins var og saltaður á Breiðdalsvík. Englr síldiarsamnirLgar eru nú við erlendar þjóðir og salta Stöð firðimgar þvi sildina á eigin á- byrgð. Að öíllum Mkindum er þetta eina síldiin, sem söílibuð hef ur verið hértendis í sumar. krónur, sem gefnar vom út af útgerð Hamranessins, aðallega í febrúar og marz á þessu ári. Ávísanirnar hafa verið noitað- ar tifl greiðslu á vist!Um o. ffl. tiil útgerðar togarans. Rannsóiknar- lögregllan hefur aflað uipplýsiniga um áivisanimar og notlkiun þeirra og mun síðan senda saksólcnara gögnin. Tekur saksóiknari sáðan ákvörðun um hvort útgefendur ávísanna verða ákærðir og ef svo Jter, verður málið tekið til dóms hjá bæjarfógetaembættinu í Hafhairfirði og fliuft eins og önn ur ávísanamál, en ekki í tengsl- um við hið eigiinlega Hanaranes mál, sem fjallar um það hvort togaranum hafi verið sökkit af ásettiu ráði eða ekki. Skartgripum stolið AÐFARARNÓTT siunmiudiags velt brotinn upp sýninigarkassi á hús- iniu Skólavörðusbíg 7, við verzl- unina Kúnigúnd. Þar var stolið silfurskartgripum að verðmæti um 14 þús. krónur, sem mierktir eru Óf. B. og smáðaðir suf Ófeiigi Bjömssyni, gullsmið. Var þama um að ræða hálsmen og hring. Skip hennar hátignar, Áróra- Áróra væntanleg á miðin í dag Samtök brezkra togaraeigenda fyrirskipa að togarar séu merktir SAMKVÆMT upplýsingum Landhelgisgæzlunnar var allt ró- legt á togaramiður.um umhverf- is landið í gær. Brezka freigátan Áróra, sem í fyrradag lagði af stað frá Skotlandi í eftirlitsferð um Norðurhöf, mun hafa verið væntanleg á miðin nú í morgnn. Togararnir liafa dreift sér á mið- Stjórnmálaleiðtogar um belgísku samningana: Raunveruleg viður- kenning á 50 mílum Hugsanlegt fordæmi gagnvart öðrum þjóðum HÉR er saigit frá ummælum Lúðvlks Jósepssonar, sjávar- útvegsráðherra, og Hannibals VaMimarssonar, félagsimála- ráðherra, á blaðamannafumdi í gær og ummælum lieiðtoga stjómarandstöðuTmar, Jó- hanns Hafstein, formamns SjáJ&tæðisfflokksins, og Bene- diktis Gröndal, varaformanns Alþýðuflokksins. Einnlg er getið ummæla belgíska sendi herrans, Harfords. Jóhann Hafstein, formaður Sjálftstæðisfflokksin.s, sem dvelst í sumarleyfi utan Reykjavíkur, sagði að hann hefði alltaf verið fylgjandi þvi, að flreistað yrði að ná við- imandi bráðabirgðasamkomu- lagi við dieiluiaðila, þser þjóð- ir, sem veitt hefðu hér við land. Sagði Jóhamn, að sam- kvæmt þvi sem hann bezt vissi, væri þetta samkomulag þess eðlis og kvaðsit hann fagna að því tókst að ná. Benedikt Gröndal, varafor- maður Alþýðufflokksins, lét í ljós það álilt, að þetta væri mjög hagstæbt samkomuiag fyrir íslendinga. Taldi hann, að Beigiuimenn væru raun- verulega að viðurkenna 50 mílna Xandhelgi Islendinga með þvi að fallast á að hlýða íslenzkri gæzirn og íslenzkum löguim. Taldi Benedikt, að þetta samkomiulaig hefði góð áhrif fyrir málstað ístend- imga á erlendum vettvangi og sýndi að Islendingar væru fús ir t M þess að semja. Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra, saigði á bdaða- mannafundi í gær, að hann væri ánægður með það sam- komulag, sem náðst hefði og taldi það flalla vel að kröifum Isliendiniga. Hér væri um að ræða lítil skip og veiðisvæði og veiðitimabil væru mjög tak mörkuð. Einkum iagði Lúðvik áherzlu á að Beiltgíuimefnn við- urkenndu að þeir skuldbinda sig til að hilí ta íslenzkum lög um og að ísJendingar hafa framkvæmd samkomuJagsins með höndum. Sagði ráðherra, að með því væru Belgiumenn að viðurkenma í raun hina nýju iandhielgi, eins og Fær- eyimgar heifðu gert. Á þessu samkomiulagi sæist á hvaða grumdveLli Islendingar vildu semja og nú reyndi á hvaða þjóðir viMu semja við okkur á þeim grundveMi. Sagðist sjávarútvegsmálaráðherra bú ast við að viðbótairsamnimgar yrðu gerðir við Færeyimga. Um samningaviðræðuæ við Breta sagði hann, að sér lit- ist ekki líklega á að þær hæf- ust, imeðan Bretar brytu ís- lenzk lög með þeim hætti sem þeir gera nú. Hann sagð- ist ekki geta sagt um áhrif þessa samkomulags á aástöðu Breta en sagðist tielja, að Bret ar yrðu að breyba aflstöðu sinmi mikið. Hannibal Valdimarsson, fé- lagsmálaráðherra, taldi þetta samkomulag mjög þýðingar- mikið. Beliglumenm vaeru í Efnahagisbandalagii Evrópu og gengju til þessa samkomu- lags ám tillits til aiflstöðu hinna ríkja Efnahagsbandalagsins. Belgíumenn væru að visu ekki miki'l fiskveiðiþjóð og veiðar þeirra að ýmsu leyti sérstæðar og þvi ekki víst að þetta samkomuiiiag gæti orðið fyrirmynd fyrir ailiar fisk- veið þjóðir hér við land. Em grumdvöllur sá sem Islending ar legðu áherz'iu á, sá, að ís- lenzk lög og regiur gilibu, hefðu komð fram nú. Taldi Han.nibal líklegt, að hægt væri að semja við einstakar þjóðir á þessum grundve'lli og taldi að e.t.v. mætti þjóða V- Þjóðverjum til sílíks samikomu lags. Sagði félagsmáíianáð- herra, að fuillt samkomulag hefði verið í rikisstjórninni og lamdhelgisnefndinni um þessa samniruga. Þá bar Morguinbiiaðið sam- komuilagið undir formamn samninganefndar Belgíu- mamma, Etienne Harford, sendiherra. Hann sagði að Belgar teldu þebta fullmægj- andi samkomuliag, viðræðum- ar hefðu verið erfiðar, en náðst heflði hagkvæm lausn. Aðspurður um hvort þetta samkomuilag þýddi viðurkenn ingu Beigiu á nýju l£un.dhelg- inni, sagði Harfiord, að sam- komullag hefði verið um að halda grun dva lilars jón a r-m ið- um beggja aðila um rébt strandríkis til Jögsögu yfír þessum hafsvœðum uitam við viðræðurmar. Þær hefðu eim- göngu snúizt um sikamimtkna lausn, hagksvæma fyrir báða aðila. unum út af Norðvesturlandi og nokkrir voru komnir út á Hala. Landheigisgæzlan vissi í gær af 5 togurum á Halamium. Þeir voru brezkir, en hjá þeim var einnig vesbur-þýzlkur togari. Þá voru 20 brezkir togarar á Horn- banka og fyrir austam eða út af Hvalbak voru 30 togarar, fflestir brezkir. Ekki haifði í igærikvöldi orðið vart við belgisika togara, siem þó fengu frá og með diegim- um í gær rébtindi til veiða I hólf- um innEin 50 mílnanna eins og getið er á baksíðu blaðsins í dag. Samtök togaraeigenda í Bret- lamtdi skipuðu í gær togaraskip- stjórum á Islamdsmiðum að mála nöfn og núrner á togarama, heifðu þeir þá ekki þegar farið eftir tid- mæl'um oommander C3harles Ad- ams frá því í fyrradag. Ákvörð- un togaraeigenda var tékin eftir að þeir höfðu haidið með sér fund i Hull í gær að því er segir í einikEiskieyti AP-fréttastofun nar til Morgumblaðsiss. Segir í frétt- inmi að eigemdumir séu þeirrar skoðumar að þessi skipun ætti að koma í veg fyrir flrekari „af- skipti íslenzkra faMibyssubáta af brezkum togurum, sem væru að löglegum veiðum á úbhafiwu“. Samlkvæmt uppJýsingum, sem Mbl. afflaði sér í gær, eru flestir ef ekki allir brezkir togarar þeg- ar búnir að mierkja sig að nýju. 1 fyrrinótt voru 3 íslenzkir bátar að veiðum út af Kögri og voru þar einnig 3 brezkir togarar. Hafa íslenzku sjómennirnir við orð, að Bretinm sé búinn að skrapa þar upp aMan fisk. Brezki ræðismaðurinm ræddí í gær við skipstjórEtnn á Mirömdu, commander Ad-ams. Bað ræðis- maðurinm um fluMikomma skýrslu um atvikið, er Ægir klippti á tog- Vír HuMbogarans Peter Seott. Svör, sem ræðismaðurinn viildi fá, voru við spurmingumum um það, hvort trollið hefði máðst inn að nýju, hvort aiffli hefði tapazit eða einhverjar skemmdir hefðu orðið. Þá vildi hanm eimmiig fá að vita, hvort eimhver slys hefðu orðið eða menn verið settir í l'ifsbætt'U við atvikið. Sr. Jón Auðuiis heiðursfélagi Sálar- rannsóknarfélagsins Á AÐALFUNDI Sálarrannsókna félags Islands var sr. Jón Auð- uns dómprófastur, fyrrv. forsetd félagsims, eimróma kjörimn heið ursfélagi félagsims. Heiðursfé: iagaskjaMð var formlega afhent sr. Jóni á helmili hams i dag, 7. sept., og aiflhenti það múvaramdi florsetá félagsins, Guðmundur Einarsson verkfræðimgur. Við stEiddir Euthöflnima voru Sveiinm Óliafsson varaiforseti féiagstns og Ámi Þorsteinsson ritari þéss. Sr. Jón Auðuns var forsetl Sál- arranmsóknaféiagsims og ritstjóri Morgúris, timariits féiagsims ssum- fteýtt I 24 ár frá 1939 til 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.