Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 ,Vil tefla við Fischer hvar og hvenær sem er* „Vil tefla á íslandi á ný“ sagöi Spassky í gær Fischer gaf honum myndavél HORiS Spassky hélt í gær Jieimlfiðis frá ísianrfi ásamt Larigsu konu sinni. Héldu þau Jiijón utan með fijigrv’él Fiug- íélags Islands til Kaupmanna- hafnar, þar sem þau munu dveljast tií sunnudags. — Spassky fór í gær áður en haiui hélt utan í Þjóðniinja- safnið, þar sem hann ritaði nafn sitt á skákborðið, sem þeir Fischer tefldu við, ert borðinu var komið í safnið í fyiradag. Ritaði Spassky nafnið stórum stöfum á leður- áklæðið öðrum megin, en Fischer mun væntanlega rita sitt nafn liimim megin. I gær- morgun kl. 10.30 hélt Spassky sinn síðasta blaðamannafund á fslandi í biti og •rar mættur þar nokkur íiópur innlendra og erlendra fréttamanna. Á fundimrm var Spassky fyrst spiu-rður að því, vagna hvens hann hefði beðið ásigur með svo milkluim mam. Hann kv’að erfitt að svara því. og kvað of Mtinn ttírna um Mðinn frá einvigimi til að hugleiða það. En við fyrstu sýn virtist sér sem Fischer hetfði eintfaid- iega teflt betur. Haajn var spurður hvort framlkoma Fischens fyrir ein- mennsku sina og taldi hanm viigið hefði haft áhrilf á tafl- það vera. Hann var þá spurð- ur hvort þau áhrif hefðu verið homfin 1 siðara hluta einv'ígis- ins, en hann sagði þá að áistæðan fyrir frammistöðu sinnd þá væri eikki sú, hetdiur að MÆ hans hef'ði orðið kyrr- Játara og róíegra og ætti Ikoma konu sinnar þátt í því. í>á. sa-gði hann, að sér ihefði iiðið illa 1 3-—4 skipti víð tafl- borðið og þ\’i verið álkveðið að fara fraim á rannsóikn þá sem fram fór. Um taÆmennskiu siina sagði Spassky7, að 13. skákin hefðd verið mest spennandi, en af- leiki hefði hann gert marga í einviginiu og væri erfitt að bendia á einn annan veiri. Að- spuirður sagði hann að það hefði komið sér mjög á óvant, er Fisdher dra,p ..eitraða peð- ið“ í fyrstu skákinni. Hann var spnrður rim ummæQi Tails fyrrverandi heimsmieistara í Pravda um tafOmennskiu hans. Spassky sagði, að erfitit vœri fyrii’ hann að segja neitt um ran það, hann hefði ekki 3es:ð þessi ummeeOi. Tal væri hins vegar mjöig góðu-r skáíkmaður og áreiðanlliega væri óhæt-t að trúa því s>em hann seigði um slkákir hans. Spassíky saigðist ekfki vera sammála þvi, að Fischer hefði brotið sig niður andletga. EÆ einhver hefði gert það, væri það hann sjálfur. Hann sagði að þetta einvigi hefði hcLft góð áhrif á skák- Spassky ritar nafn sitt á taflborðið í Fjóðminjasafni. Með honnm á myndinni eru Giiðmnndnr G. Þórarinsson og IÞór Magnússon, þjóðminjavörður. diþróttina og orðið henni lyíti- sltöng í ýmsum löndum, þar sem ekki var mikiM skák- áhiugi fyrir. Um Fischer sagði Spassky á blaða-mannafundi í gær. Spassky, að hann væri lista- maður, afar sjalldgæfur í h\’ersdagslifi nútimans. Hann sagðist kunna vel við Fischer og tieflja sig skilja hann. Fischer ætti einnig marga sanna aðdáendur í Sovétrikj- ununn. Hann hefði nú sent sér myndavél og bréf að skilnaði. Spassky sagði, að í 7—8 sáð- usitu skáfcumum hefði sér fundizt sem hann væri náílægt vinningi. Honum hefði fundizt að gaeti hann unnið eina skák þá, mundi það hafa mikil sál- ræn áhrif á Fischer. Hamn hefði haft von um að vinna a.iDt fram í 21. skák. Tafl- m-ennska Fischers hefði versn- að undir lofcin og hann hefði flent í erfiðfleikum d byrjunun- um. Etf hann ætiti að teflla við Fisdher á ný mundi hann tefia öðruvisi sjáflfur. Spasskj’ var þá spurður hvort hann heddi sig geta siigr- að Fischer næst þegar þeir ættust við. Hann kvaðst ekki gieta svarað þesisu með vissu, en varðandi awnað einvigi við Fisoher væri hann fiús til að tefla við hann hvar, hvenœr og við hvaða aðstæður sem er. Hann var spurður hvort hann mundi vilja teffla hér á 'landi á ný og svaraði hann því játandi, hann kynni vell við ísland og áhuga fólks á skák hérllendis. Um áforrn sín á næstunni sagði Spassky, að hann mundi nú ta-ka sér góða hvífld og rarensaka vel þær skákir, sem fliaren tefldi hér. Hann mundi ekki teffla á Olympiuskáikmót- inu í Júigóslavíu, en e. t. vdH færi hann næst á skákmót í San Antonio í Texas í Banda- rikjunum. Einnig hefði hann fengið boð um að tefla á mót- inu 1 Hastings i ár, en því hetfði hann eklci enn svarað. Spunt var um þann orðróm, að hann hygðist elíki haflda heim tifl Sovétríkjanna á ný. Sagði Spassky að sá orðrómur væri tilhæfulaus með öilllu. Að flokum sagðist Spassky vilflja þakka skákáhugamönn- um, sem sent hefðu sér gjafir og bréf, og bað þá afsökunar, sem hann ékki gat svarað. Datt í höfnina Björgunarmenn misstu 6 þúsund krónur í sjóinn Landhelgissöfnunin: Reykjavík gefur 1 milljón flMLAÐUR datt í höfnina rétt fyrir- miðnætti aðfaramótt fimmtu- dagsins. en var bjargað fyrir rösklega framgöngu feðga frá Eyra-rbakka, Ása Markúsar Þórð- arsonar og sonar bans Þórðar. 1 viðtafli við Mbl. í gær sögðu feðgar, að þeix hefðu verið á gángi niður við höfh er þedr heyrðu neyðaróp. E>r þeir höfðu flitazt um nokfcra stiund komu þei-r auga á ananninn þar sem haren svamflaði undir bryggju. Otbjuggu þeir þá snöru, sem þeim tókst að sveitflla yfir mann- inn, og drógu þeir hann síðare upp að bát, sem flá við bryggj- una. Tailisverðum enfiðfleikum var þó háð að innibyrða manniren, þótt bóðir væru þeir sllífcu vanir i viðureigninni við þann gufla. Maðurinn var drukkinn mjög, og gat því litt hjáflpað tiQ sjáflfur. Við björgunarstönfin varð svo Þórður fyrir þvi óhappi að missa veski sitt og armbandsúr i sjó- inn. í veskinu voru mdflli 5 oig 6 þúsund krónuT í peningum, auk aflfira sfldlri'kja hans. Ekki bjugg- ust þeir feðga-r við að fá tap þetta bætt, enda er sundmaður- imn ednn atf góðkunningjum lög- regflunnar, og ekki fjáður. LEIÐRÉTTING 1 AFMÆLISGREIN Ásgeirs Þ. Óliaifssonar i flVTbl. í fyrradag um Bgil Páflason misriitaðist natfn eiginkoou Bgils. Hún hedtir Jó- hanna I.ind og er firá Svinoy í Færeyjum. Þetta lelðréttist hér mieð. BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hefnr samþykkt að gefa eina milljón króna til landssöfnunar S La-ndhelgissjóð, seni ríkisstjórn- in kom á fót um mánaðamótin síðnstn. Jafnframt skorar borg- I arstjóm á alla landsmenn að standa fast við nuYlstað Istands í landhelgismálinu. Þá hetfur Alþýðusamiband Is- lands álcveðið að -gefa 100 þúsund krónur í landheflgisisöfnumna og skorar á aðildarféllög sin að^ styrkja sötfnunina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.