Morgunblaðið - 08.09.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
7
Bridge
í 15. umferð I kvaninaflolklkin-
um I Odymipl'uíkieppniinjni 1972
mættust svieiitáir frá Bajndeirákjuin
um ag Ítalíu. Sitaðan fyrir þessa
uonferð var sú að Íteíáa var í
1. saati með 246 stig, en Bamda-
ríkin í 3. sæti mieð 215 stig. Var
því leikur þes&i afar málkillviæig-
ur fyrir báðar sveiittimar.
ítalska sveitin sýindi mikla yfir-
burði og sigraði með 20 siti'gum
giesgn mánus 2 (157:70) ag
tryggði sér þar með Ottympiu-
imeistaratiitilinn.
Etftirfaramdi spill er frá þess-
unn lieák og sýnir ítöisku döm-
ur nar virnna á báðutm borðumi.
NORÐIIR:
S: K-G-865
H: K
T: ÁjG-8 4-3
L: 104
VESTUK: AUSTUK:
S: 10-3-2 S: D4
H: Á-10-8-3 H: D-9-4
T: K T: D-6-5-2
L: Á-D-G-9-5 L: 7-6 3-2
SUÐUR:
S: Á-9-7
H: G-7-6-5-2
T: 10-9-7
L: K 8
Við ammað boi'ðið sáitu íitöCtsku
dömurnar N—S og þar gengu
sa.gmir þamnig:
N: A: S: V:
1 sp. P. 1 G. 2 1.
2 sp. P. P. P.
Ausitur lét úit laiuifa 2, vestur
fékk silajgimn á gosamn, léf út tiig
ul kómg, sem sagmhafi drap með
ási. Nú tók sagmhafi spaðakómg,
lét ut spaða 5 og þair með fékk
sagnha.fi 9 sttaigi.
Við hitit borðið, þar sem
íltölisku dömiurmar sáitu A—V
gien.gu sagmir þamnig:
N: A: S: V:
1 sip. P. 2 sp. 3 I.
P. P. P.
Norður lét út spaða 6 og s&gm
hafi fékk 10 sttagi, gaf 2 stt&gi í
spaða, einm á tígu'l og eimm á
hjacrta. Itattska svetittm íékk 6
sttig fyrir spilið.
I!iiiiiiiiiiHniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||
SMÁVARNINGUR
llllIlllllllllllllllllllllllilllllltlllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllillllllllllillllllllllllllllllllllllllII
Kalli litlf hafði dottið i pol
og kom heim renmvötur og hrið-
slkjálllfamdi. Fatíi.rinn var bátt-
vondur, skipaði drengmum að
háfJía og sagði um leið: — Farðu
í rúmið en þegar þér er ou'ðið
hieiitlt, flengi ég þ g.
Kluikikutima seinma ■ *'ópar
yngri bróðir Karls Jitía-
— Pabbi, nú er Kalia orð.ð
heitt.
Lúðvik fór titt l'Eelkmiscms og
sagði: — Ég var hjá yður fyrir
tveimur árum. Jæja. Og þá ráð-
lögðuð þér mér að fbrðast
bleytu vegna gigtarimnaj. Já.
Tvö ár er langur timi lækn ir.
Haid'ið þér að mér sé óhætt að
fara í bað fyrir jólin.
Pálína var orðim 100 ára og
WJiaðamaður kom þvi í heiimsókn.
— Að hugsa sér, að þér skul-
ið vera orðim 100 ára,
sagði hann. Hvermig i ósköpum-
um hafið þér farið að þvi að ná
srvoma háum aidri ?
— Ja, það stafar nú liklega af
því að ég fæddst árið 1872 sviar-
aði Pálína.
Bílaskoðun í dag
R-18801 — R-19000.
GANGIÐ
LTTI.
DAGBÓK
BARMNM..
DÚFURNAR
Saga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur
þótti mjög væmt um hana.
Og alla nóttina var hann
að bisa við- að flytja egg-
in. Þetta var nú meira erf-
iðið.
Um morguninn, þegar
mamma vaknaði voru egg-
in komin á sinn stað.
— Ég veit ekkert, hvað
við eigum að taka til
bragðs, sagði hún við
pabba.
— Við verðurn víst að
leyfa þeim að hafa vagn-
inn, sagði pabbi.
— Hvar á þá litla systir
að sofa?
— Ég skal kaupa handa
henni nýjan vagn, sagði
pabbi. — Hún getur sofið
úti og við fáum telpu til
að líta eftir henni í sumar.
Kannski Magga vilji gera
það.
Og það varð úr, að litla
systir fékk nýjan vagn og
telpu, sem keyrði hana um
allt. Það fannist iitlu syst-
ur mjög skemmtilegt. Hún
sá svo margt úr vagninum
sínum, sem hún hafði ekki
séð á svölunum.
Gísii, Eiríkur og Helgi
fylgdust af áhuga með
dúfuhjónunum, sem nú
höfðu lagt undir sig sval-
irnar og vagninn hennar
litlu systur.
Áður en varði komu
tveir ungar út úr eggjun-
um. Drengirnir skírðu þá
strax. Annar hét Monthani,
því að hann var svo rogg-
inn og hinn ungann skírðu
þeir Surtlu, því að hún var
kolsvört.
Fni Dúfusen kunni ágæt
lega við sig þarna. Það
var ágætt að búa þarna og
þjónustan var góð. Á hverj
um einasta degi fengu þau
gnótt af korni og vatni og
herra Dúfusen var orðinn
feitur og bústinn og talaði
oft um það við konuna
sína, að aldrei hefðu þau
haft það jafn gott um æv-
ina. — Við skulum aldrei
flytja héðan, góða mín,
sagði hann við frú Dúfu-
sen.
—Nei, það skulum við
aldrei gera, svaraði hún.
— Ókeypis húsnæði og
matur. Hér er gott að
vera. Það er iíka nóg hús-
rúm hérna. Monthani getur
fengið annað hornið, þeg-
ar hann kvænist og Surtla
hitt.
Áður en varði var kom-
inn tími til að kenna þeim
Monthana og Surtlu að
fljúga. Monthani var fljót-
ur að læra það og innan
skamms var hann farinn að
fljúga upþ á þak og leika
sér þar við ungu dúfurnar
í nágrenninu.
Það var annað með
Surtlu. Annað hvort var
hún svona treggáfuð, skinn
ið, eða eitthvað hrædd.
Hún hætti sér að minnsta
kosti aldrei lengra en upp
á vagnsvuntuna. Þar sat
hún á brúninni og baðaði
út vængjunum, en hún
flaug aldrei svo mikið sem
einn metra.
— Þetta er blátt áfram
voðalegt, sagði frú Dúfu-
sen. — Við verðum okkur
til skammar í nágrenninu.
FRflMttRLÐS
Sfl&fí
BflRNflNNfl
oCP
o
22 ©?©® *Á®
11 Gj II ^
^8 föt)
n ° n
7BEÉ- 0»
, 45
W//<
B 29-71 \\l
SAPUKtJLUBLÁSTUR
Siggi situr og blæs sápukúlur í öllum mögulegum
stærðum. í raiin eru það aðeins tvær, sem eru nákvæm-
lega jafn stórar. Getur þú fundið þær? Þú skalt þó að-
eins leita meðal þeirra sápukúlna, sem eru númeraðar.
SMAFOLK
PEANUTS
THI5 151 r.JF
U)£ 6ETTHI5 LA5T
euv, uje uiin.jf
HE HIT5 ONE,
U)£ L05E...
IT'5 A HI6H FLV BALL
TO 5N00PV....IF HE f
CATCHE5IX UiE UilN!!
HEV' UJH05
TAE SK0RTST0P
UJITH THE
PI6 N05E?
rxr
~'-\JbQNK!
* ^ á )T*
„I
— Nú er koimíð að því ... — IÞAÐ LR HÁR FLUG- — Hey, bver er bakvörð-
i Ef við fellum þennan síðasta BOLTI TIL SNATA . . . BF nrlnn með ' stóra - nefið?
■ tiámiga vinmun við . . . Ef HANN GRÍPUR, VINNUM STÓRA NEFIÐ?!!
iiann fellitr ekki út leik, töp- VIÐ!! — Engtnn vandli.
nm við . . .
£T So £ :iíVAS
FKRDTNAND