Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
11
Til sölu
12 tonna Michigan-bílkrani. — Góð kjör ef samið er
strax.
Upplýsingar í síma 52187 og 43907.
UTSALA - Breiðfirðingabúð - ÚTSALA
Þekkt HEILDVERZLUN. sem þarf að selja mikinn vörulager, opnar útsölu í Breiðfirðingabúð, uppi.
Vörurnar eru seldar með miklum afslætti. Komið og gerir góð kaup. Vandaðar og góðar vörur. —
ÚTSALAN I BREIÐFIRÐINGABÚÐ.
Bilor — Bilar — Bílar
Arg. 1972 Toyota Crown St.
Árg. 1968 Opel Record 1700 SL.
Árg. 1967 Jeepster, 6 cyl.
Árg. 1967 Dodge Dart.
Árg. 1967 Mercedes Benz 250 S.
Arg. 1965 Opel Record, 2ja dyra.
Arg. 1965 Land Rover.
Arg. 1958 Zetra, 22ja manna.
BÍLASALA MATTHlASAR,
Höfðatúni 2, sími 24540.
Frá Námsflokkum
H afnarfjarðar
Gagnfræðadeildir verða starfræktar í námsflokk-
um Hafnarfjarðar í vetur.
Kennt verður námsefni 3. og 4. bekkjar.
Væntanlegir nemendur geta því valið um að taka
gagnfræðapróf á einum eða tveimur vetrum.
Kennt verður 5 kvöld vikunnar, samtals 20 stundir
á viku.
Kenndar verða allar greinar gagnfræðaprófs.
Kennsla fer fram í húsi Dvergs hf., Brekkugötu 2,
og þar mun skrifstofa Námsflokka Hafnarfjarðar
einnig verða til húsa.
Innritun fer fram dagana 13. 9. til 15. 9. kl. 17 til 21
í Lækjarskóla.
Skólinn vérður settur 20. 9. kl. 20 í húsi Dvergs hf.
Upplýsingar munu liggja frammi frá og með 12. þ.
m. í fræðsluskrifstofunni og í bókabúðum bæjarins.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 51792 eða 41228 (heima) og Fræðsluskrifstofa
Hafnarfjarðar, sími 53444.
Forstöðumaður.
Stjórnunarfélag íslands' mun gangast fyrir nám-
skeiði um CPM-áætlanir dagana 21.—23. september.
Fimmtudag 21. september kl. 13:00—18:00
Föstudaga 22. september kl. 9:30—12:00
13:30—16:00
Laugardag 23. september kl. 9:00—12:00
Criltitcal Path Method er kerfisbundin aðferð við
áætlanagerð, sem á að tryggja að valin sé fljótvirk-
asta og kostnaðarminnsta leiðin að settu marki og
sparar því — tíma — mannafla — fjármuni.
Hentar hvers konar framkvæmlum hjá hinu opin-
bera og einsitaklingum. Áherzla verður lögð á verk-
legar æfingar. Ætlað stjórnendum fyrirtækja og
öllum þeim, er sjá um skipulagningu verkefna.
Aðalleiðbeinendur eru verkfræðingamir Egill Skúli
Ingibergsson og Jakob Bjömsöan.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930 fyrir 16. september.
PEUGEOT 404
sendiferðabifreið
Burðarþol 1000 kg.
TIL 5ÝNIS OG 5ÖLU
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ!
Allar frekari upplýsingar veittar
UMBOÐ A AKUREYRI
VIKINGUR SF. g| HAFRAFELL HF.
FURUVÖLLUM 11 ttT GRETTISGÖTU 21
AKUREYRI, SlMI 21670. SlMI 23511.
HLJOMTÆKJA
OG PLÖTUDEILD
TÍZKUVERZLUN UNGA FÖLKSINS
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 SIMI* 13630
ERUM FLUTTIR Á
IIHÆÐ AD LAUGAVEGI66 MEÐ
hljómtækja-
deild okkar
STÓBBÆTT HLUSTUNARAÐSTABA
ÁSAMT NÝJUM TÆKJABÚNAÐI!!