Morgunblaðið - 08.09.1972, Page 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
SÝNINGIN
BÚNABUB SAFNA
í bóka£eymslu Norræna hússins verður opin
almenningi 8.—12. sept. kl. 9—19 daglega.
Ókeypis aðgangur. Verið velkomin.
NORRÆNA
hCjsið
f Laugarás
Á bezta stað í Laugarás er til sölu gamalt timbur-
hús. Húsið verður til sýnis milli kl. 14 og 16 laugar-
daginn 9. þ. m. Að öðru leyti eru allar uppl. í
FASTEIGNAMIÐSTÖÐINNI, Austurstræti 12.
Símar 20424 — 14120 — Heima 30008.
Til sölu
Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í
fasteigninni númer 4 við Hátún er til sölu.
Teikningar til sýnis í skrifstofunni.
HÆSTARÉTTARLÖGMENN:
Ólafur Þorgrímsson,
Kjartan Reynir Ólafsson,
Háaleitisbraut 68, sími 83111.
Vélnpokkningor
Dodge ’46—'58, 6 strokka
Dodge Dart ’60—’70,
6—8 strokka
Fiat, allar ger3ir
Bedford, 4—-6 strokka,
dísittireyFill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. ’48—’70, 6—8 str.
Corvair
Ford Cortina ’63—’71
Ford Ttader, 4—6 strokka
Ford D800 ’65—’70
Ford K300 ’65—’70
Ford, 6—8 strokke, ’52—’70
Singer - Hillman • Rambler
Renault, flestar geröir
Rover, bensín- og disilhreyflar
Skoda, allar gerðir
Simca
Taunus 12M, 17M og 20M
Volga
Moskvitch 407—408
Vauxhall, 4—6 strokka
Willys ’46—’70
Toyota, flestar gerðir
Opel, allar gerðir.
þ. Mm s co.
Skeifan 17.
Símar: 84515 — 84516.
Húsnœði — húshjálp
Óskað er eftir konu á aldrinum 25—50 ára til að taka að sér
umsjón ag ræstingu á íbúð í VesHurbænum vegna fjarvem eig-
anda/ Viðkomandi fær til umráða sértierbergi og afnot af eld-
húsi, baði og tveim stofum. Kjör verða að öðru leyti eftir
samkomulagi.
Konur, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín ásamt nánari
upplýsingum til afgreiðslu Mbl., merkt: „9712".
Tilboð óskast
í eiguina númer 26 B við Vetsurgötu, sem er gamalt
timburhs á eignarlóð.
Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m.,
merktum :„Vesturgata — 2437“.
Vönduð íbúð til sölu
Vorum að fá til sölu, glæsilega 4ra—5 herbergja
hæð, 126 fm, í þríbýlishúsi við Melabraut, Seltjarn-
arnesi.
Sérinngangur — sérhiti — stórar suðursvalir —
tvöfalt gler — nýleg teppi á öllum gólfum — stór
ræktuð lóð — bílskúrsréttindi.
Kulde/JJPt
slekkur alla elda.
Kauptu Kidde handslökkvitækið
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235
EIGNASALAN,
Þorður Halldórsson,
Ingólfsstræti 9,
sími 19540 og 19191.
Gerið gúð kaup
lítsala - lítsala
Sfórkostleg
verðlœkkun
Mjög góðar vörur
Nýir bútar daglega
MUNIÐ VIÐSKIPTAKORT
í MATVQRUDEILDINNl
OPiÐ TIL KL. 10 Í KVÚLD
HAGKAUP
Skeifunni 15