Morgunblaðið - 08.09.1972, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
Oitgefandi hif, ÁtV’aícur, R&yfcjavík
FnaTrtkveemdastjóri HaraWur Svaínaaon.
Ritotj'órar M.at#iías lohonnsasen,
Eyij'ólifur Konréö Jóriaaon.
AðstoSamtstjóri Styrm-ir Guwíarsson.
Rfts'tfórnarfiUll'trúi Þiorblj.öiin Guðrryundsaon
Fréttastjóri Björn Jólharmseon.
Augiýsinga&tjöri Ámi Garðar Kristinsaon.
Rítstjórn og afgreiðsla Aðalatræti 6, sfml 1Ö-100.
Auglýsingar Aðafstrœti ©, sfmí 22-4-60
Áaikri'ftargjafd 226,00 kr á 'miárnuði innanlancte
I teusaaöTu 16,00 Ikr eintakið
17'iðræður samninganefnda
* íslands og Belgíu undan-
farna daga hafa nú leitt til
þess, að undirritað hefur ver-
ið samkomulag þjóðanna um
fiskveiðar belgískra togskipa
ixman 50 sjómílna fiskveiði-
lögsögunnar. Hér er vissulega
um þýðingarmikið samkomu-
lag að ræða, þó að veiðar
Belgíumanna hér við land
hafi ekki verið mjög miklar.
Samkomulagið felur það í
sér, að íslenzk stjórnvöld
munu úthluta leyfum til til-
tekinna belgískra togskipa til
þess að stunda botnfiskveið-
ar innan nýju landhelgismark
anna á ákveðnum svæðum og
á ákveðnum tímum ársins.
Svæðin, sem hér um ræðir,
eru í sjö hólfum á svæðinu
frá Hvalbak suður fyrir land
og að Snæfellsnesi. Veiði-
leyfin verða gefin út til sex
mánaða í senn, en samkomu-
lagið skal gilda til 1. júní
1974.
Nokkur veiðisvæði ná al-
veg að 12 sjómílna mörkun-
um, en önnur að 14 mílna
mökurnum. Vegna smæðar
togskipanna, sem um er sam-
ið, ná veiðisvæðin ekki að
50 mílna mörkunum. Sam-
komulagið tekur aðeins til
botnvörpuveiða samkvæmt
um, sem íslenzk stjórnvöld
kunna að setja um sérstök
neta- og línusvæði íslenzka
bátaflotans. Þá á landhelgis-
gæzlan rétt á að rannsaka
veiðiútbúnað þeirra skipa,
sem veiðileyfi hafa, og krefj-
ast hvers konar upplýsinga
varðandi veiðarnar, sem hún
telur nauðsynlegar.
Þetta samkomulag sýnir, að
í raun og veru viðurkenna
Belgíumenn í framkvæmd
rétt íslendinga til 50 sjó-
mílna landhelginnar, þó að
það sé ekki tekið fram ber-
um orðum. í samkomulaginu
segir, að það skuli ekki hafa
áhrif á kröfur og sjónarmið
samningsaðilanna, að því er
varðar almennan rétt strand-
ríkis til að ákveða víðáttu
fiskveiðilögsögu sinnar. Engu
að síður felst í samkomulag-
inu mikilvæg viðurkenning.
fundi með fréttamönnum í
gær taldi Einar Ágústsson ut-
anríkisráðherra, að Belgíu-
menn litu á þetta samkomu-
lag sem fullnægjandi lausn
fyrir sitt leyti. Því má ætla,
að samkomulagið komi einn-
ig til með að hafa þýðingu
varðandi viðskiptasamning-
inn, sem gerður var við Efna-
hagsbandalagið fyrr í sum-
ar.
Engum vafa er undirorpið,
að þetta samkomulag mun
styrkja stöðu íslands á al-
þjóðavettvangi til þess að
afla viðurkenningar á rétti
til yfirráða yfir landgrunn-
inu og hafinu yfir því. Þetta
sýnir, að íslendingar eru
reiðubúnir til þess að tryggja
þennan rétt sinn með samn-
ingum við aðrar þjóðir.
Þegar þetta samkomulag
hefur verið gert, sem óneit-
MIKILVÆGIR
SAMNINGAR
alþjóðareglum um möskva-
stærðir, en tekur þó ekki til
humarveiða.
Sérstaklega er tekið fram,
að belgísku veiðiskipin skuli
gæta varúðar vegna neta ís-
lenzkra fiskiskipa, og þeim
ber einnig að fara eftir regl-
Belgía á aðild að Efnahags
bandalagi Evrópu, en sem
kunnugt er setti bandalagið
það skilyrði fyrir gildistöku
viðskiptasamningsins við ís-
land, að fullnægjandi lausn
fengist á landhelgismálinu,
eins og það var orðað. Á
anlega er mjög aðgengilegt
fyrir íslendinga, vaknar sú
spurning, hvort það geti ekki
orðið grundvöllur undir samn
ingum við aðrar þjóðir og þá
einku-m Breta og Vestur-
Þjóðverja. ÞessL samningur
sýnir fram á, að unnt er að
ná samkomulagi um þessi
efni, þó að formleg viður-
kenning viðsemjenda okkar
liggi ekki fyrir. Belgíumenn
hafa fallizt á að hlýta ís-
lenzkum lögum að því er tek-
ur til samningsins og fallast
á, að íslendingar hafi með
höndum framkvæmd og eftir-
lit með því, að honum verði
framfylgt.
íslenzka ríkisstjórnin hef-
ur sýnit, að hún er reiðubúin
til þess að fara samningaleið-
ina í þessum efnum, án þess
að falla frá þeim fyllsta rétti,
sem Islendingar geta náð nú
reynist unnt að ná samning-
um sinn eins og málum er
háttað. Þess vegna ber nú að
reyna til þrautar, hvort ekki
um við Breta og Vestur-Þjóð-
verja á svipuðum grund-
velli.
Utapríkisráðherra hefur
lýst yfir, að hann teldi, að
brezka ríkisstjórnin væri fús
til viðræðna og hann vonað-
ist til, að viðræður gætu haf-
izt að nýju. Sjávarútvegs-
ráðherra hefur á hinn bóg-
inn sagt ,að sér lítist ekki
líklega á, að samningaviðræð-
ur hefjist við Breta. Ráð-
herrarnir virðast því hafa
nokkuð mismunandi afstöðu
að því er þetta atriði snertir.
Hvað sem slíkum skoðana-
mismun líður, er það alveg
vafalaust, að þjóðín mun
styðja frekari samningaum-
leitanir við aðrar þjóðir á
svipuðum grundvelli og nú
hefur verið samið um.
Miinchen. sept. — Talsvert hef- j
ur verið minnzt á Islan<i hér í
Þýzkalandi kringrum 1. sept.
Sjónvarpið sýndi 50 míhirnar á
korti daginn fyrir útfmrsluna i
og hinn 1. sept. íslenzka her- '
skioaflotann og byrlu á flugi. j
Það var hin mgiieíra'ta sfón. Ég j
held Albert hafi verið plsTn-qkip j
ið, eða var bað Ma?ni ?amli.
Nei, hann er víst úr sö-omni.
En eitthvert stórkortle-T her-
skip var barna t!l svn’s. Mér er
nú samt nær að halda að hað
hafi verið X;'-kih*tur. ■'m.k. ruvg
aði dallurinn svo óska’'leza að i
ég er þess fnllviss að mar^ir
áhorfendur hafa hurft að sækia
sjóveikitöflurnar -ínar. f '•eiðan
lega lanear emzan á f'skimiðin
við ísiand eftir ’-e=si ó=hö-c svo
að þessi örstutta fréttamvnd er
einhver bezta iandkynnmv sem
við höfum fengið fram að Hessu.
Meðan verið er að hamra
þessa grein á ritvélina er hýzka
FJÓRÐA GREIN
Ekki þurfti að nota
stjörnukíki til að finna
fréttir frá íslandi
-'iónvarpið að segja frá útfærsl-
unni, alllöng mynd, og nú blas-
ir Æsrir við sjónum, stoltur og
ti'marlegur eins og vera ber. Og
Flsia í baksýn. Mig langar næst-
um því heim. Þeir sögðu tals-
vert frá landi og þjóð. minntust
jafnvel á víkinga, sýndu ungt
he'dur ófrítt fólk á götu
i Revkjavík og sögðu það færi
'ríarna til útlanda, Island væri
ekki lengur úr alfaraleið. Nokk
uð vóð mvnd og alit rétt, sem
sagt var. Unglingamir máttu þó
vera fallegri. Ekki minnzt
á stjórnmálamenn og jók það
^a’cve’-t á giidi mvndarinnar.
Rétt á eftir var ég svo aftur
’ rn riaður af sjónvarpssam-
ta!i við Robby Fiseher og Boris
R-'asski. Bobby var brosandi út
undir evru og afsikapfega nor-
mal. Rngu likara en hann hafi
’armað ti! að verða heimsmeist-
arí. Kann=ki kemur það ein-
hverium á óvart. Bobby sagðíst
hafa nóg að gera við að vera
heimsmeistari, mér heyrðist
næstú trvö árin. Ekkert minntist
hann á Fox og raunar engan
annan en Spasskí. Hann sagði að
þeir tveir væru beztu skákmenn
í heiminum, ólikt Bobby að vera
beztur með öðrum. Eitthvað
gerði hann að gamni sínu og lék
raunar á als oddi, en sagði ekk-
ert raarkvert, enda er alllt það
,,markverðasta“ sem Bobby hef-
ur sagt uppdiktaðir sensasjóms-
frasar ómerkilegra og illa skrif-
andi blaðamanna. Boris Spasskí
sas'ði að sá betri hefði unnið:
Bobby væri betri skákmaður en
hann. Boris er alltaf sjálfum sér
líkur. En honum var brugðið.
Maður hefur sem sagt ekki
þurft að nota stjörnukiki tii að
finna fréttir frá Islandi undan-
farna tvo daga. En þegar sjón-
varpið sagði fyrst frá því að
P.ohhv hefði orðið heimsmeistari,
tók fréttin 2,07 sek. á tima-
klukku. Þé voru Þjóðverjar enn
á olympiufylliríi. Nú er dálítið
farið að renna af þeim. Og eitt-
hvað eru blöðin að skrifa um
útfærslu landlhélginnar, en ekk-
ert hef ég rekizt á markvert. Þó
eru það aðeinis beztu blöðin sem
hafa minnzt á 50 mílurnar. Hin
láta sér nægja að geta Islands
vegna sigurs Bobbys: „Bobby
Fiseher wurde neuer Sehac'h-
könig“, segir í bláum borða á
forsíðu Abendzeitung, Olympia-
Ausgabe — og eitthvað er nánar
vísað inn í blað.
Ósiköp er nú annars gott að
þesisu skákeinvigi skuli vera lok
ið. Ameríkani, sem ég af ein-
hverjum ástæðum þurfti að
segja að ég væri frá Reykjavík,
sagði hugsi (já, hugsi): „Furðu
fluigl þessi Bobby Fisc(hefr.“ Awn-
að vissi hann ékki um Ísíland.
Og nú flýgur fuglinn og von-
andi skilur hann ísland eftir á
slnium stað. Og allt aftur með
Sýnishorn af forsíði
kyrrum kjörum. Nema eitthvað
gerist á hafinu. Ef Bobby ræð-
ur sig þá ekki barnapíu hjá
Sæmundi lögregluþjóni til að
vinna fyrir sköttum og sektum.
Enginn hefur auglýst landdð
einis og Bobby Fiseher. Þó að
við hefðum sett þrefaldar þjóð-
artekjur okikar í landkynningu,
hefði það ekki verið neitt
á móti þeirri auglýsingu sem
Bobby hefur gefið Islandi — og