Morgunblaðið - 08.09.1972, Page 15

Morgunblaðið - 08.09.1972, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 15 EFTIR ELlNU PíIUMADÓTTUR Knala Lumpur, 26. ágríist. Reykjavík er orðin fræg. Og allir þekkja Island. Þetta þykir sjálfsaigt ekki mikil speki. En þegar það er sa'gt í þessum heimsihluta — hinum megin á hnettinuim, þar sem maður frá sjónarhóli Islendinga snýr hðfð- inu ndiður og iljium að lötnidunum heima á Fróni, þá er það rnerki, legt. Enda sagði blaðamaður í Bris- bane í Ástralíu við mi'g: — Veiztu, ég held ekki að ég hafi nokkum tíma skrifað frétt frá íislland'i fyrr en nú, að við flytjum daglega langar lýs ingar af sfeák og viðureign Fisch- ers og Spasskys. Og eina islenzka konan í Singapoire, Helga Axelsdótit- ir, sagði að hún og maður hennar, Björn Bjarnason, skipstjóri, hefðu aðeins einu simjni áður lesið fréttir frá íslandi í blöðum þar á þremur ár um, en það var þegar Hekla gaua. En nú fer það efeki á milli mála. Hvar sem ég hefi farið — í Sidney í Ástralíu, Brisbane, í Singapore og nú í Kuala Lumpur i Malasáu, svo ekki sé talað um Evrópulöndin — alls staðar flytja blöðin dagllega ná- kvæmar fréttir af gangi skákarinn- ar í Reykjavík og fólk fydgist með henni lið fyrir lið. Og eins öllum mót máelum og stússi kringum Skákina. Hér í Kuala Lumpur hafði „Malay Mail“ í gær tvær greinar undir fyrir sögnunum „Maðurinn, sem 200.000 ís lendingar elska að hata.“ Og þá átt við Fischer. Hin er flrótt flrá Mosfevu undir fyrirsögninni „Spassky hafn- aði tvisvar sovézkum tilmælum um að fara heim i mótmælaskyni.“ Og svo er auðvitáð síðasta sfeáfe rafein og skýrð. f sunnudagsblaðinu „The Asian Magazine“, sem prentað er í Hong Kong og fylgir dagMöðum I Malaystíu, Singapore, Bankok, Laos, Macau, Berneo, Kóreu, Formósu og Djakarta er þennan sunnudag stutt grein um íslenzka sumarið með nofekrum myndum. Þegar ég kom inn í Malaysíu i gær, leit útlendingaeftirlitsmaðurinn á passann minn og er ég sagði að lxk- lega hefði hann ekki fyrr séð slife- an, svaraði hann: — Nei, en þér miss ið af skáfeinni í Reykjavík með því að vera hér. Þannig er þetta alls staðar. Og ýmúss konar upplýsingar uim fsilamd ftjóta með Skákfréttunum. Hér eru nöfn eins og Guðmundur Árnlauigsson, prof. SigmUndur Guð- bjarnarson og Daði Ágústsson í blöð um. ísland Og Islendingar hafa áreið anlega aldrei verið svona fræg. Em þó að fslarnd sé kanmsfei efeki alilt af þekkt á fjarlægum slóðum, þá eru fslendingar ahs staðar. Ein fjöl- skylda er t.d. í Simgapore, Björn Bjarnason, Helga kona hans og Ax- el sonur þeirra. Og i næstu vifeu hit'ti ég væntanlega Birgi Hieirmajnns- son og hans fjölskyMu í Penang í Malaysíu. En báðir eru sfeipstjórar og eru að kenna sjómönnum á þessum slóðum nútíma fliskveiðar á vegum FAO. Og hér í Kuala Lumpur eru tveir fæddir fslendingar, tviburarnir Erik og EMen, börn Inger Marie og Reuben Monsans, sem vair í 3 ár blaðafuliltrúi hjá bandarísku upplýs- ingaþjónustunni á íslandi, og börn- in eru fædd á íslandi, -— Ég er fs- lendingur, sagði Erik hreykinn við mig, þegar ég kom. Það er i raUninni merkilegt hve 200 þúsund manina þjóð gietuir dreifzt. Ég hefi hitti í'slendinga í Nígeríu, Mexioo, Tokyo, Bangkok og víðar og víðar. Og ekki aðeins hitt þá, h'eldur bémlinis rek zt á þá óvænt. Það var þó meira en venjuleg til- viljun að rekast á fslendiing í Sxnga- pore, og ekki aðems landa, heldur líka góðan vin. Ég hafði um morgun- inn komið þangað með Cargolux-flug vél og var nýbúin að skrifa mig inn á hótel Hilton, ásamt áhöfninni. Þar sem hótelið vildi bjóða okkur vel- komin með einum drykk til hress- ingar, settumst við snöggvast inn á einn barinn. Ailt í einu er sagt fyr- ir aftan okkur: — Er þetta íslenzika? Ég leilt við og miaðuriuin hrópaði upp: — Elín! Þarna var kominn Ingvar Nielsson, verkfræðingur, sem búsett ur er í ManiIIa á Filippseyjum, sem ekki eru aldeilis í næsta nágrenni við Singapore (Lítið bara á kortið.) Og þó að Iragviar ferðaðisit milkið um Suiðauistur-Asáu fyrir fyrirtæki siitt, sem er sænstet kælivðlafyriirtæfei, þá voru möguleikarnir ekki mikflir á að við rækjumist hvort á annað á barn- um á Hilton í Singapore. Hann bjó ekki einu sinni á hótelinu, hafði að- eins ætlað að borða með viðskipta- mönnum þar uppi í veitingasalnum og rakst inn á barinn á þessu augna bliki. Ég var heldur efeki eini kunningi hans frá íslandi, sem þarna sat. Við hlið mér sat Ingvar Þorgilsson, flug- stjóri, og við höifðum einmitt um morguninn verið að tala um Ingvar Nielsson og að fjölskyilduim þeirra nafnanna hefði verið vel til vina, I Darmstadt í Þýzkalandi, þegar Ingvar Þorgilisson vann þar, en Ingvar Niedsson var þar við nám. Og þarna hittust þeir nú aftur, svona óvænt, eftir fjölda mörg ár. Þarna varð sem sagt mikill fagn- aðarfundur. Ingvar losaði sig fljöt- lega við viðslkiptavinina, þvi auðvit- að þurfti rækilega að skála fyrir þessu. Og þegar fllugmennirnir þurftu að taka sína skylduhvíld, borðaði ég með honum og svissnesk- um starfsmanni harxs frá Bangkok hákarlasúpu og ýmsa kinverska smá rétti seim tína þarf upp í sig með prjónum á hótel Shamgri-la. Ég bað flljótlega um gaffal, þegar ég var bú- in að missa ótal bita niður á dúk- inn og bletta hann með dropum úr ídýfunum. En það hefi ég síðan lært að efeki er bundið við viðvan- imga, þannig lítur borðdúfeurinn líka út kringum alla hina — svo nú borða ég hiklaust með prjónum og sula nið ur. En þeir nafnarnir voru efeki aldeil is á því að skilja. Imgvar Nielsson hætti við að flljúga heim til Manilla næsta morgun, en fllaug með Cargo- lux-vélimni til Hong Kong. Kvaðst hvort sem er fljótlega eiga erindi þangað. Og hann hringdi til Önnu konu sinnar og sagði henni að taka snardega fltogvél moriguninn efitiir í Mamilila og koma til Hong Kong, til að hitta þemrnan gamla vin þeirra. Hann ætlaði að njóta þess að hitta svona óvænt gamlan kunnimgja. Kann ég ekki þeirra sögu lengri. Framhald á bls, 27. >í.:s.» - .•£ s- » ■ •as: fcw.ftrtíWKiWift ...... • .... •■-íy-íífíHSwSt** ->•>. '••-•íW.-C ÍAS-.-V- .•'.->• >.o.> v.s» — : >,> <•<>•<■, ,.n» _>/,/>-•> - v... '••*'> ,.s-x.-.'»:, .- , ->, S-t»s'S.. •>s.,.s*s*'. Kv.< * j ‘jív.itsn IHfflSSÍ tfflScftwaW' • ■" - ■•,< „:•',- •:■• . ■ ''"••• /-• tfev .í <•> ■»'• .-■> .' <-■ >-• 0><-...- -:-»• x->. <-;.:>;< <•:■*■••-..• • :••••• •-•-••: ••«/• >0-- —«ý»;'< fsi-OfVX «■ ftr.' 'iivy. >• •••íN-'í'. •<« >••.--:-».<•/: I'ox.swrft.:. --••><; ý.ý ;oí>/<..-<». >.y<-S;A,N|<•<. :■> • rfv -«-•<■ ->x <r,r<0< /1> ftt>.»0<»/..V ,í'<-OJ.Sr •xso, /'>>.;•, ...''ý'Oýi/ooW -fo l-t>. w.-v --'K-K.-K-JlO'Jc..; jA'fCte &x''íMí>sei: iíiSSjNS -■ySftxt.-S'S'••.?«<>'>'*>'- ■'•'iáfei >><'>. ý- <—ft •.v«»-<» , , »<i.-')ft.:'/<.S<''.'->. /'.< <>>-, t „Abendzeitung“. sjállfum sér. Og skáklistinni, etf maður á að vera sanmgjarn. Það þarf ekkert smáræði til að ryðja olympíufréttum af forsíðum has- arblaða hér um þcssar mundir. Hér er helzt efeki taiað um neitt nema íþróttir og nafnið: Marfe Spitz er á hvers manns vörum. Geðuguir umgur maðuir að sjá, dökfehærður með svart yfir- skegg og minniir á Ormar Shamff I aðalhlutverki skáldslns í nób- elsverki Pasternafes, dr. Zhivagó. Hann er orðinn svo frægur að floreldrar hans eru komin í fullri líkamsstærð á for- síður blaðanna. Rétt áðan var sýnt í sjónvarpinu, þegar Mark Spitz vann sjötta guilpeninginn sinn, mig minnir í frjálsri að- ferð. Ég sé í hlöðunum að for- eldrar hans eru stolt aif synin- um og nú sést á sj'ónvarpsstoeirm inuim, þagar hann gengur inn í búningsklefa sundhallarinnar og stanzar hjá dökfehærðri, ung- legri konu og kyssir hana. Það er móðir hans. Faðir hans er stoltur, en lofar syni sínum að halda áfram við gífurleg fagnað arlæti áhorfenda. SíðdegisMaðið tz, sem ég hef áður minnzt á, segir að móðir Marks, Lenore, hafi sagt, þegar hún lýsti syni sínum: að hann væri ósköp venjulegur piltur í alla staði. Hann hefði yndi af ferðaiögum, þætti gott i staupinu og væri mikið upp á kvemhöndina. „Al- veg eims og faðir hans.“ Þetta eiga menn að taka al- varlega. Og emginn veit hvað vesálings konan sagði, kannski veit hún það ekki sjáltf. En Mark Spitz hefur staðfest í sam- tali ást sína á konum. Arnold Spitz er einnig með yfirskegg eins og sonurinn og hinn 'kvennagu'llsilegasti. Sem sagt: eins konar gullæði virðist nokk- uð algengt í ættinni, ef marka má siíðdegisblöðin. Mark Spitz ber nú að sögn þýzku blaðanna, og ekíki sízt þeirra virtustu, nafn jafnfrægt þeim sem nú eru þekktust í heim inurn: „Marlon Brando (hér er verið að sýna síðustu kvik- myndina sem hann lék í, um mafi una), Wilily Brandt og Franz Beckenbauer." Það er sem sagt rétt sem ég hef áður sagt i ein- hverjum þessara pistla: það er ómögulegt að vera heimsfrægur nema á íslandi. Og ekki einu sinni þar! Faðir Mark Spitz segir að þau hjón séu stdltið uppmálað, samt séu þau fulllfeomllega normal. Já, svona hljóðar nú guðspjallið í blöðunum, heimspressunni sjálfri. Efeki er undarlegt, þótt eitthvað megi finna að okkur, spörfuglunum heima. Eitthvað hefur Arnoldi Spitz þótt sonur- inn eyðslusamur undanfarin ár. „En nú hefur það borið árang- ur,“ er haft eftir Arnoldi gamla sem er á lýðveldis'kynslóðaraldri — og hefur fallið ofan í milli eins og aðrir af þeirri kynslöð. Þau hrósa bæði syninum í blöð- unum, eins og mér er sagt að foreldrar eigi sízt af öllu að gera, gáfum hans og hæfileik- um og svo ætlar hann að verða tannlæknir „þegar hann er orð- inn stór.“ Mér skilst hann sé 22ja ára. Það gæti orðið frásagn arvert að láta hann draga úr sér og öskra af gleði yfir þeim for- réttindum að fá að finna til und- an töngum og tannborum þessa fræga sundmanns sem hefur „stolið senunni" hér á Olympíu- leikunum. Prúður piltur, góður fu'lltrúi þess bezta í þeirri kyn- slóð sem á væntanlega eftir að minnka bilið milili þjóða heims- ins. „Ég veit hér verða bráðum kosningar," segir Mark. „Og ég veit líka að stjórnmálamenn nota sér vinsældir okkar. Mér líkar það ekki. En hr. Barzel ®endi okkur blóm í gær, við gát-' um ekki annað en þegið þau.“ Hann dáist að landa sínum Bobby Fischer, kveðst ekíki keppa eftir gullinu, heldur vilji hann sýna að hann sé „sá bezti í heiminum I minni grein." Og hann bætir við: „Framkoma Bobby Fischers er sálrænt bragð af hans hendí. Það á ekki að lasta hann fyrir það. Ég hefði hegðað mér nákvæmlega eins og Fiischer,“ segir hann. En hann er óílíkur Bobby að þvi leyti að hann ætlar að hætta keppni að OlympíuLeikunum loknum. En það hafa ýmsir fleiri „stol- ið senunni" hér undanfarið en Mark Spitz: Shane litla Gould, Olga Korbut, einkar geðug rúss- nesk stúlka, og ekki sízt vesituir- þýzka stúilkan, sem vann fyrsta gullið fyrir gestgjafana (ég veit ekki nema þeir hefðu misst heils una annars: „Fyrir okkur er brons guilis igitd'," voru blöðin farin að hrópa) og Norðmaður- inn, sem vann hjólréiðakeppni, svo að dæmi séu tekin. Hvers vegna getuim við ekki lært að hjóla? Eða róa? Er ekki hægt að nota Sjómannadaginn betur? Og af hverju getur enginn lært að skjóta í mark á íslandi? Er- um við öll svona skjálfhent? Eða vantar ofekur hatrið, eða óvinina? Norður-kóreanski her- maðurinn, sem vann einhverja sikotkeppni óvænt og ég hef áð- ur minnzt á, saarðist bara hafa hugsað sér, að markið væri gagnaugað á óvininum — og þá væntanlega bandariskum eða suður-kóreönskum hermanni. Hvar eru óvinir þeirra i Skottfé lagi Reykjavikur? En bíðum við. Eitt andartak. Þegar ég fór á æfingu með ís- lenzku keppendunum i lyfting- um, þeim Óskari Sigurpálssyni og Guðmundi Sigurðssyni, sér- lega geðugum piltum sem hafa við erfiðar aðstæður sýnt ein- stakan áhuga á íþrótt sinni, gaut Guðmundur hornauga til brezfes lyftingamanns, sem var að æfa sig skarnmt frá ofekur þarna í hölílinni og sagði: „Ég ætla að minnsta kosti að vinna Bretann." Mark Spitz, bandaríski snndkónguriim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.