Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
Kristín María Gísla-
dóttir — Minning
Fædd 1. september 1909.
Dáin 31. ágiíst 1972.
r
1 DAG fer fram frá Fossvogs-
ikapelilu útför Maríu Glsladóttur
er andaðist 31. f. m. eftir langa
og erfiða sjúkdómslegu, er hún
mætti með sérstöku þreki og sál-
arró.
María var fædd á Eskifirði 1.
september 1909 og má þvi segja
að skammt hafi verið milli af-
maalisdags dánardægurs, er
hön iézt 63 ára að aldri. María
var dóttir hjónanna Gisla
Kabra.síussonar og konu hans
Guðnýjar Eiríksdóttur, og var
hún næst yngst 5 aisystkina sem
hafa öll kvatt þennan heim á
undan henni. Eina hátfsystur á
hún á lifi, Guðrúnu, sem nú er
á náræðisaldri og dvelst á Elli-
heimilinu Grund. Föður sinn
missir hún þegar hún er á sjö-
únda aldursári. En ellefu ára
flyzt hún til Vestmannaeyj a til
Eyjólfs bróðttr sms er þar var
búsettur og dugarwli skipstjóri
og konu hans, Ögmundínu Ög-
mundsdóttur. Munu þau ár hafa
verið henni einkar kær og minn-
jsstæð enda átti hún þar það
heimili er hún mat mesf frá
bemskuárum sínum.
1930 flyzt hún frá Vesfmanna-
eyjúm til Reykjavikur og ári
seinna eða 16. mal 1931 giftist
hún eftdríifandi mamni sínum
Guðjóni Runólfssyni bókbands-
meistara. Var hún manni sinuim
sériega samhernt í öWu er laut
að uppbyggingu faguns og góðs
heimilisMfs, helgaði hún þvi
starfskraíta sína af stakri um-
hyggjusemi og fómfýsi, enda
naut hún þeirtra ávaxta er heim-
flislifið færði þeim í farsælu og
hamingjusömu hjónabandi i uxn
fjörutiu og eins árs skeið.
Þau hjónin eignuðust 3 manin-
vseníeg böm, þau eru Gísli flug-
umferðarst j óri, Margrét húsmóð-
lr og Runólfur rafvirki. ÖM hafa
þau gifzt og bamaibömin otrðin
13 að töJu. Ást henmar og um-
hyggja fyrir bömum sinum og
tengdabömum fylgdi þeim hvaT
sem þau voru.
Hún hafði mikið yndi af bama-
bömunum og naeurt þess að vera
amma, það vom tilfinnmgar í
bfi'jósti hennar er endurspegluðu
sæluna í návist þeíma. Maria var
sériega næm fyrir eðli og tilfinn-
Ingu bama, ef barn grét var það
segin saea að við handtök henn-
er og gælur var öll vantUðan á
braut.
Oft hefur verið um það rsett
I fjöi'Skyldtmni að hún hafi fyrst
a®ra komið bömum ættimgjanna
« að hrosa i fyrsta sinn.
Það mun hafa verið eftir það
að bömin voru SH gift og að
heiman flutt og henni þótti við
Elsku litli drengurirm okkar,
Erling Már,
verður jarðsunginn frá Hafn-
arfjarðarkirkju laugardaginn
9. september ld. 10:30.
Sigríður Karlsdóttir,
Karl Árnason.
Mtið heima að sýsla að hún gerð-
ist aðstoðarbókbindari mamns
síns á vinnusixxfu Landsbóka-
safnsins og vanin til þess tima að
veikindi yfirbuguðu starfsþnekið
og hún var flutt á sjúkrahús
fyrir rúmu ári síðan, þaðan sem
hún átti ekki afturkvæmt í þessu
lifi.
María var félagslymd að eðlis-
fari og nauit þess að vera í góð-
um félagsskap, hún varð því ekki
fyrir vonbrigðum er hún gerðist
Rebekkusystir í kvennadeild
Oddfellowreglunnar, en þar
starfaði hún um mokkurm ára
sfceið við vaxandi traust systra
sinna. Enda voru hugsjónir og
markmið regiiunnar henni að
skapi og veittu henni áneegju og
löngun tii að starfa fyrir regluna.
Svo vel þekkti ég Maríu að ég
veit að það væri henni lítt að
skapi að skrifað væri um hana
langt eða skrúðú'gt mál og skail
það heldur ekki gert hér. Þó get
ég ekki látið hjá líða að minnast
hennar eins og ég kyrmtist henni
þau iiðlega þrjátiu ár er ffifs-
braut okkar lá saman. Maria var
vel gerð koma, skapstiHt vel,
hrókur alis fagnaðar í góðum
vimahópi, minnisstæð mun hún
lemgi verða frá slíkum vinafund-
um á heimrli hennar og víðar,
þar sem í hávegum var hatfður
hljóðfærasláttuir og fagur söng-
ur, enda frábærilega næra á ljóð
og lag. En það var fleira er
gladdi hana en leikir og söngur
því í hennar hamingjusama lítfi
birtust stærstu eigimleikamir
hversu góð kona hún var, gjöfuil
og gö'fuiglynd.
Hjálpsemi hennar voru lítil
takmörk sett, þvi ai'Itaif var hún
tiibúiin að hjálpa og liðsinna
hvernig sem á stóð, altt þótti
svo sjáltfsagt. Þess niutu börn
okkar hjómanina i ríkum mæii
og eru þeim ekiki hvað sizt minn-
isstæð huggun'arorðin hennar og
bliðu atlotin er hún veitti þeim,
þau eru ekki gleymd etn geymd
í hjörtum þeirra.
Fyrir allt þetta og svo ótal
margt fleira viljum við að leiðar-
lokum þakka þér, elsku Maja
mín. Eins og áður er getið varst
þú Mtið fyrir hrós gefin og skal
þvi ekki að sinni opnað frekar
fyrir flóðgátt minninganma.
Sár er söknuðurinn hjá ætt-
ingjium og vinum en sárastiur þó
hjá eiginmiannd, börnum, tengda-
bömum og bamabörnum er hafa
nú um sinn sökmuðinn að föm-
naut en einnig hugljúfa minn-
ingu um horfinn ástvin, mömmu
og ömmu. Þær minningar munu
bezt græða sárin þegar fram liða
stundir. Megi almáttugur guð
í því gefa þeim styrk til að svo
megi verða.
Guð blessi minninigu hennar o-g
ástvini alla í sorg þeirra.
Þórðtir Kristjánsson.
Loftpressa fil sö/u
Til sölu nýlegur og vel með farinn loftpressutraktor.
Nánari upplýsingar í símum 99-1750 á kvöldin og
um helgar 99-3157 og 42316.
(23. leikvika — leikir 2. september 1972)
Úrslitaröðin: Xll — 11X — 111 — XIX.
1. vinningur 11 réttir kr. 14.500,00.
6662 11872 28871 40521 48882 +
8808 13210 29353 42640 +
9007 17471 30002 43214
9801 17674 30481 45530 + nafnlaus
10807 20384 32290 47828 +
Greiðsla 2. vinnings fellur niður og leggst vinningsupphæðin
við vinningsupphæð t. vinnings.
Kærufrestur er til 25. september. Vinningsupphæðir geta lækk-
að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 23. leikviku
verða póstlagðir eftir 26. september.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK.
Útfbör eiginmanns míns,
BJARNA Þ. BJARNASONAR,
Keldulandi 13,
sem andaðist 21. ágúst, fer fram frá Fossvogskirkju, laugardag-
inn 9. september klukkan 10.30 árdegis.
Dagbjört Ivarsdóttir,
börn, tengdabörn og barnaböm.
Innilegar þakkir til allra, er
sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andiát og útför litla
drengsins okkar,
Arna Signar.
Ruth Árnadóttir,
Guðmundur Jónsson.
ATVIKNA AI VIViVA AIVIW'A
Verkamenn óskast
í vinnu strax. Mikil vinna. Yinnusvæði: Skerja-
fjörður.
Upplýsingar í síma 40199.
Kjötverzlun
Ósum eftir að ráða vana afgreiðsilumenn og af-
greiðsludömur.
Upplýsirtgar í síma 14540 og 85138.
Bornavinafélogið Snmorgjöf
Vill ráða lagtæka menn til að annast viðhald og
viðgerðir á barnaheimilum félagsins.
Hálfsdagsvinna kemur til greina.
Upplýsingar í skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8,
sími 14284.
Skólastjóra vantar
að Gagnfræðaskólartum í Hveragerði, skólastjóra
við barnaskólann og kennara við gagnfræðaskólann.
Umsóknarfrestux til 10. september.
Umsóknir sendist til skólanefndar Ölfusskóladæmis
í Hveragerði.
37 tonna
ný endurbyggður eikarbátur með nýrri Caterpillar-
vél. Báturinn er útbúinn til trollveiða. Auk þess
fylgir honum þorskanót, í bátnum eru dýptarmæl-
ar, radar, troll og Iínuspil. Hagstæð kjör.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4, sími 15605.
Ú fgerðarmenn —
saltfiskverkendur
Fasteignin Garðhús í Grindavík
er til sölu
Eignin er 3ja íbúða steinhús og kjallari ásamt tvHyftu fiskverk-
unarhúsi, sem er að grunnfleti um 550 fm.
Einnig kæmi til greina í þessu sambandi að Fiskverkun hf. í
Grindavik seldi sínar eignir, sem saman standa að fiskverkun-
ar-salthúsum og „trönum". Hjallamir spanna yfir um einn og
einn hálfan hektara lands.
Allar nánari upplýsingar veitta í skrifstofunni.
Fastcignasalan Norðorveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870 — 20998.