Morgunblaðið - 08.09.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
19
Rit á ensku
um land-
helgismál
tJT liefur verið geifið S IReyk,Í»vík
rit á ensku lun landheJgisinálið.
Heitir Jþað „50 *niles“ og verðiu-
dreift til eirlendra fjöliniðla og
fyrirl-ækja. iÞað eru ungir áhuga
menn um landhelgismálið, sein
fyrir j>«ssari útgáfu standa, en
þeir hafa tmyndað með isér óform
legan félagsskap, Landhelgisfé-
lagið. Btitstjóri hlaðsáns er Björg
vin Guðmundsson.
1 riitfið stkrifa Ámi Gestsson,
formaður Félaigs Lsíl,enzíkra stór-
kaupmanna, Brlendur Einarssom,
forstjóri, Guðmumdur H. Garð-
arsson, fuMtrúi, Gunnar M.
Magnúss, rithöÆundur, Hjörbur
Hjartarson, formaður Verzlunar-
ráðs, Jón Siigiurðssom, formaður
Sjómamnasambands íslamds og
Tómas Þorvaldsson, formaður
Sölusambands íslenzkra fisík-
framleiðemda.
Ásgeir Hannes Eiríkssom, sem
átt hefur þáitt í þes'sari útgáfu,
sagði í viðbali við Morgiumblaðið,
að ýmis félög hefðu styrtkt þiessa
starfsemi og væri hugmyndin,
að þau dreifðu ritinu meðal sam
bærilegra fóLaga eriendis, eink-
um í Bretlandi og Þýztkallandi.
Alls eru pren'tuð 6 þúsumd ein-
tlök af ritimu og verður það sent
eriendum fjölmiðlum og afthen.t
erlendum fréttamönnojm, sem
hér eru. Einnig sagði Ásgeir, að
til greima kaami að dreifa því í
sendiráðum Islamds erlendis. Eng
imm opimber aðili hefur haflt af-
Skipti af útgáfu þessari, heldur
er hún að öðlLu leyti unnin af
einkaaðilum og sagði Ásigeir, að
álhuigi manma fyrir að Leggja eitt
hvað að mörkum hefði rnestu
um valdið.
Sýning á
Týsgötu 3
ÞANN fyrsta septemiber hófst í
sýningarsal Málverkasölunnar
Týsgötu 3 sýning á málverkum
Sigurðar Kristjánssonar. Sýning
in verður opin til 15. september.
Á sýnimgumni eru 22 steina-
lagðar myndir oig 10 releef-myind
iir.
Sigurðlur hédlt fyrstu málverka
sýnimgiu sirna árið 1961, þá kom-
imn yfir sextiuigit og síðam hafa
veriö haflldriax 12 sýnimigar á verk-
um hans með þeirri sem nú
stendur yfiir. Sýmngiarnar hafa
verið í Reytkjavík, Akureyiri, Nes
kauipstað, Vestmannaeyjium, Sel-
flossi og í K aupm aninahöfn.
LEIÐRETTING
í FRÉTT frá Þitngeyri 1. sept s.l.
misritaðist aið Fofckeir Friemd-
shipvél hefði þá lemt þar í fyrsta
simn. Það er rangt. Það rétta er
að húm lenti þá fyrsta simm síðan
nýtt slitlag var sett á völlimm^
Flugfélag íslamds hefur haldið
uppi áætíumarflugi til Þiingeyrar
undanfarna tvo vetur, þegar
vegir hafa verið tepptir til ísa-
fjarðar og lendinigarhæft
hefur verið fyrir stórar flugvél-
ar á Þin-geyri. — Hulda.
1
Afgreiðslus tarf
Ungam mann vantar til afgreiðslustarfa í verzlun
vora.
SLIPPFÉLAGIÐ, Reykjavík.
Kl'snikdama
óskast í tannlækningastofu í miðbænum frá miðjum
september.
Tilboð, merkt: „Ábyggileg — 9708“ sendist Mbl.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur vantar að Héraðshæli Austur-
Húnvetninga, Blönduósi, 1. október nk.
Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona, sími
95-4206.
Piltur eða stúlka
um tvítugt óskast til afgreiðslu og/eða lagerstarfa
í matvöruverzlun í austurborginni.
Tilboð, merkt: „Matvöruverzlun — 123“ sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ. m.
Frd Stdlvík hi. Garðohreppi
Aðstoðarstúlka óskast tíl starfa í mötuneyti voru.
Upplýsingar í síma 51900.
Stúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrir-
tæki í miðborginni. Starfið er aðallega fólgið í út-
reikingum, bókhaldi og vélritun. .
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur
og menntun, sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 2315“.
Starfsfólk vantar
Álafoss hf. vantar starfsfólk í eftirtalin störf
nú þegar:
Vélritimarstúlku, stúlkur til starfa í bókhaldi,
3 stúlkur í mötuneyti.
Mjög góðar ferðir eru í og úr vinmu frá Reykjavík
með sórstakri bifreið fyrirtækisins.
Upplýsdngar í símum 66300 og 22090.
ÁLAFOSS HF.
M1
Keflavík — vinna
Stúlkur og karlmenn óskast til skelfiskvinnslu strax.
Hraðfrystihúsið HEIMIR HF., sími 2107.
Tónlistarskólann d Dalvíh
vantar kennara strax.
Upplýsingar gefur Gestur Hjörleifsson, skólastjóri,
sími 61293.
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn við afgreiðslu á sementi
í Ártúnshöfða.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS,
sími 83400.
Kennara vantar
að Barnaskólanum Grundarfirði, Snæfellsnesd.
Uppl. hjá skólastjóranum, sími 93-8637, eða for-
manni skólanefndar, sími 93-8656 eða 93-8630.
Sölufólk — hvöldstarf
Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum til
kynningastarfa á auðseljanlegri vöru í Reykjavík
og nágrenni.
Há sölulaun.
Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun
og fyrri störf og sendist afgreiðslu Morgunblaðsins,
merkt: „Sölustarf — 2439“ fyrir 14. september nk.
Skrifstofustúlkur
Stórt fyrirtæki í Miöborginni óskar að
ráöa 2 skrifstofustúlkur. Starfiö er fólg-
ið í léttum skrifstofustörfum og af-
greiðslu. - Nokkur vélritunarkunnátta
æskileg ásamt einhverri málakunnáttu.
Tilboð ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist afgr.
Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Strax
-2442“.