Morgunblaðið - 08.09.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 08.09.1972, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 „The Gypsy Mofhs44 (Fa 11 h lífa rstökkva ri n n) Metro-Goldwyn-Mayer presents The John Frankenheimer Production starring Burt Lancaster Deborah Kerr “The Gypsy Moths” n-*mht Gene Kackman Afar spennandi og vel leikin, ný bandarísk mynd í litum. Leikstjóri: John Frankenheimer. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lími 16444 „Ég drap Rosputin“ Efnismikil og áhrifarík, ný frönsk kvikmynd í litum og Cinema- scope um endalok eins fræg- asta persónuleika víö rússnesku hirðina, munksins Rasputin, byggð á frásögn mannsíns, sem stóð að líflátinu. Verðlaunamynd frá Cannes. Gert Froebe Geraldine Chaplin ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182. Vistmatíuir í veendishúsi („GAILY, GAILY‘1 Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt, er kemur til Chicago um síðustu aldamót og Iendir þar í ýmsum ævintýrum . . . ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: NORMAN JEWISON. Tónlist: Henry Mancini. Aðaih'utverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Uglan og lœðan ISLENZKUR TEXTI. Bráðfjörug og skemmtileg ný amerísk stórmynd > litum og Cinema Scope. Leikv'jóri: Her- bert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengíð góöa dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA STREISAND, Oscars-verðlauna- hafi, GEORGE SEGAL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðustu sýningar. Qtl m m Eöl 51 SS^tún Diskótek kl. 9-1. m 51 51 51 51 INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. HLJÓMSVEIT GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Frá fræðsluskrifstofu ReykjaviLnr Fxæðslufundir fyrir nýliða í kennsilustarfi í gagn- fræ-ðaskóluim Reykjavíkur verða 11. og 12. septem- ber. Upplýsingar gefa skólastjórar gagnfræðaskólanna og fræðsiuskrifstofa Reykjavikur. .EIKFEIAG YKIAVÍKUR DOMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson, laugardag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Þú lærir tnalíÓ i MÍMI. 10004 Opiú f á > . 9—22 alla virka oaga nema .augardaga frá kl. 9—19. CsSasalinn við Vitatorg Simi 12500 og 12600. Heimsfræg og ógleymanleg, ný, bandarísk úrvaísmynd í ,itum og techniscope, byggð á skáld- sögunni „Flowers for Algernon" eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið 't bæra dóma og mikið lof. Aðalhlutverk: CLIFF ROBERTSON, en hann hlaut „Oscar-verðlaun- in" fyrir leik sinn í myndinni, CLAIRE BLOOM. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. ACADEMY AWARD WINNERS CLÍFF ROBERTSON BEST ACTOR OFTHE YEAR aw HljómíSveitin NÁTTÚRA spila í Tónabæ í kvöld. Diskótek. Aldurstakmark, fædd 1956. Aðgangur 175 krónmr. . MUNIÐ NAFNSKIRTEININ. move it’s pure Gouíd 20* Cer-.tury-fon p'Oíf'H ElLiOTT GOUID PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE fcMOVE Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sími 11544. LAUGARAS m =1 k*jm Simi 3-20-75 Barátfan við vítiselda %JOHlS/ WAYISIE The Toughfst Helifichter OFAlLl Æsíspennandi bandarísk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf í heimi. Leik- stjóri Andrew V. Lagien. Myndin er tekin í litum og í 70 mm panavision með sex rása segul- tón og er sýnd þannig í Todd A-O formi, aðeins kl. 9.10, kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjuiega 35 mm panavision í litum með íslenzkum texta. Athugið, íslenzkur texti er að- eins meö sýningum kl. 5 og 7. Athugið, aukamyndin Undratæki Todd A-O er aðeins með sýn- ingum kl. 9.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. GULLSMIÐUR Jóharmes Leifsson Laugavegi30 THÚIXDFtTNARHRINGAR viðsmiðum þérveljið Fyrirtæki Óskum að kaupa lltið arövæn- legt fyrirtæki, sem hentað gæti hjónum, æskilegt að greiða mætti með vel tryggðum skulda bréfum að mestu. Þeir er sinna vildu þessu gjöri svo vel að senda tilboð á afgr. Mbl. tyrir 12. þ. m. merkt 2441.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.