Morgunblaðið - 08.09.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
SAI BAI N | í frjálsuriki eftir V.S. Naipaul
Hann hafði verið fulltrúi
stjómarinnar á þessu vikunám-
skeiði og alla vikuna hafði hann
æft heimferðina i huganum. En
við hádegisverðinn þennan síð
asta dag, hafði hann verið beð-
inn að taka Lindu með i biiiinn
til baka. Og hann gat ekki neit
að. Linda var eiginkcxna stjóm-
arstarfsmanns í sambandshérað-
inu, ein þeirra sem bjuggu í út-
iendingahverfinu þair. Hún
hafði komið með flugvél ásamt
eiginmanni sinum til höfuöborg-
arinnar, sem einnig sótti nám-
skeiðið. En hún ætlaði ekki að
fara flugleiðis með honum aft-
ur. Bobby þekkti Lindu og eig-
inmann hennar og honum hafði
einu sinni verið boðið til kvöld-
verðar heima hjá þeim. En það
voru þrjú ár síðan og þaiu þekkt
ust aðeins litillega. Kumnings-
skapurinn var varla meiri en að
nafninu til. Tortrygigni gætiti þó
ekki á milli þeirra, en fremur
óviissu um afstöðuma þeirm á
miDi. Vbnin um ævintýrið var
því að erngu orðin og nú var
aliit útlit fyrir að þetta ferðalag
sem hafði verið honum siikt til
hlökkunarefni yrði enfiiðið
tómt.
Bobby hafði leitað á New
Shropshire-barinn til að bæta
sér upp vombrigðin, en ekki af
neinni þörf. Hann hafði grumað
það strax um kvöldið, þegar
hann var að búaist af stað, að
kvöldið mundi enda Ula. Hon-
um féD ekki New Shropshire-
barinn eða slíkir staðir. Hann
kumni ekki á þær aðfarir sem
tíðkuðust á vinbörum og var
ekki nógu- harður af sér. Af eðl-
isávísun vissi hanm þó að ertmin
ein bjó í þessu fyrsta augnaráði
Zuiumegrans. En hann hafði
þó setzt við borðið hjá hoinum
og orðið sér til minmkunar. Hon
um féD ekki við afrískar hórur.
Afriskar hórur voru afiískir
drengir kaU'aðir sem heimituðu
meira en fimm shiMmga. Dreng-
ur sem heimtaði meira en fimm
shillinga var í gróðabraski og
það átti ekki rétt á sér 1 þessu
tilviki. Það hafði Bobby ákveðið
fyrir löngu. Samt hafði hann
farið að semja við Zuiumegramn.
Þetta kvöld hafði harm brot-
ið aDar reglur sinar. Nú vissi
hann hversu réttmætar þessar
reglur voru. Hann var þó
hvorki bituir né særður. Hann
áfieilditst ekki Zulunegrann.
Hann áfelldist ekki Lindu. Áð-
ur fynr hefðu vonbrigði kvölids-
ins hrakið hann út í margra
köukkuitíma frekari ævintýraleit
á hættuteigum stöðum. Og síðan
hefði hann gengið enn lengra í
óhófi og sjálfsniðuirlægingu á
herbergi sínu. En nú þeikkti
hann Afríku og vissd betur.
Hann vissi, að þessu hugar-
ástandi mundi Dnna og morgun
imn rynni brátt upp. Og enda
þótt Limda væri farþagi, haflði
þó ökuferðin upp á ýmislegt að
bjóða.
Hann vaknaði við hamagal úr
hliðargötu við hóteiið. Það hljóð
tilheyrði afrískuim nófJtum.
Myrkrave rkamaður hafði orðið
fyrir ónæði og um Leið upphófst
afrískur skarkali. Seinna um
nóttina dreymdi hann að hann
væri staddur á einhverjium bar
sem Jxktist New Shorpshire-
bamum. Hann lá á bakinu og
eimikenni'skiiæddi vikapiliturinn
á barnum stóð yfir honurn. En
hann gat ekki lyft höfðinu til að
sjá fraimam í drenginn — til að
sjá hvort hann var hlæjamdi.
Honum var iDlt í höfðinu, verk-
irnir voru eins og nálarstung-
ur og svo fannst hornum höfuð-
ið vera að springa. Hötfuðverk-
urinn hvarf efcki, þegar hann
vaknaði og góð stund leið áður
en hann sofnaði aftur. Þegar
hamn vaknaði næst við hávað-
ann í þyrlunni, sem heyrðist
fyirst í fjarlægð og síðan nær og
nær þangað tD enigu likara var
en hún væri beint yfir hótel-
inu, var khifcfcam orðiin rúmTega
fimm, fariið að birta í herberg-
inu og tíimi tiil að búasit £Lf stað.
Jak-jak-jak-jak. Hávaðinn
frá þyrliunni, siem flaug iiágt, var
svo mikiD, að þjófabjölluhring
ingim dirulkknaði i skarkalanum,
þeigar Bobby opnaði bílhurðina.
Bobby leit ekki upp, því hon-
um fannst vera horft ramnsak-
andi á hann úr þyrlunni. Þyrl-
an stóð 'kyrr dálitla stund en
beygði síðan á ská og uipp.
Verzlanirnar í basarhverf-
inu og vöruskemmuimar úr
steinsteypu oig bárujárni voru
enn lokaðar. Þama hafði Bobby
ekið um á mikluim hraða kvöld-
ið áður. Löngu imdversku nöfn-
in á skiillbunum fyrir ofan dym-
ar voru allveg eins óhrjáteg og
húsin sjálf. Þegar úr basarhverf-
inu kom, tók við vegur með-
fram breiðum þurrum skuirði.
Enn var svalt í llofiti en útMt
var fyrir heitan dag. Síðan tók
vdð tvískiptur akvegur með
blómum og rumnagróðri á milDi
akreinanna. Indverjar höfðu
stofnað Union-klúbbinn á ný-
lendutímaniutm og þá var það
eim klúbburinn sem opinn var
ölluim Afrikubúum. Þegar land
ið hlaut sjáltfstæði, voru ind-
versku eigenduirnir gerðir brott
rækir úr landi og kl'úbbnum
breytt I fierðamanmahótel'. 1 garð
inuim við hótieiið var aDs kyns
viiitur gtróður og framan v.ð
það auitt svæði. Linda stóð við
aðalinnganginn undir dyra-
skyggnimu með guCia ferðatösku
sér við hlið og veifiaði til hans,
þegar hann nálgaðist.
Hún var hin hressasita, bar
þess engin merki að vera ný-
vöknuð. Þass gerðist engin þörf
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
að spyrja hvers vegma hún
hafði framlenigt dvöSina í höfuð
borginni um eina nótt. Hún viar
í ljósleitri skyrtu, sem hafði
runnið upp umdian buxna-
strengnum á bláu buxumium,
enda voru þær fulMðar yfir
grannar mjaðmiimar. Um hárið
haifðd hún bundið brúnam silki-
k'i'út. í skugganum þama undi.r
skyggninu sýndist hún Dtil og
hiáQf-drengjaleig, eins og ófuiD-
gerð myrnd. Þó gait hún ekki tal-
izt fríð og það var auðséð að
hún var komin af bezta aldri.
I úttendinigiahverfimiu heima í
sambamdshéraðiniu þóttd hún
vergjöra í meira lagi. Bobby
hafði heyrt margair æsiileigar
hneykslissögUir af Lindu og
hann bjósit við að hún hefði
heyrt jatfn margar hneykslissöig
uir af sér.
Þau heilsuiðusit með tilgerðar-
tegum fagnaðarlá'tum og raddir
þeitrra gilumidiu í morgiunkyrrð-
inni, rétt eins og áhorfendiur
stæðu i krimg. Þau voru eims og
leikarar í leikriti. Hvoruigt
heyrði raumverulega það sem
hitt sagði, en báðum lá mikið á
að segja eiittihvað, hún afsiak-
andi, þakkl'át og útskýrandi,
hann frábiðjandi sér aDar út-
sfcýrlmgair og þakkiiæti og baks-
andii mikinn með gulu fierðaitösk
una.
MILWARD
Hringprjónar
Fimmprjónar
Tvíprjónar
Heklunálar
Framleitt úr léttri
álblöndu
Heildsölubirgðir:
Davið S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333
krattinqpm size 10
velvakandi
Q Að lcika leik
„Greppur“ skrilar .
„Kæri Velvakandi!
Jón Árnason hefur verið
að skrifa þér um málvillur i
fjölmiðlum. Mér fannst hann
ekki komast nógu skýrt að
orði, þegar hann var að skrifa
um það, hvaða falli sögnin „að
leika“ stýrði. Hún stýrir auð-
vitað bæði þolfaDi og þágufalli.
— Dæmi skýrir þetta bezt:
„Hann lék þann leik næst,
sem segja má, að hafi ráðið úr-
slitum í skákinni, þegar hann
lék drottningunni á e4.“
Þ.e., sá, sem teflir, leikur leik
(þf.), en leikur taflmanni
(þgf.).
— Vonandi er þetta nógu
skýrt.
En hræðilegt var að hlusta á
í sjónvarpi og útvarpi og lesa
í blöðum, að sumir hinna beztu
skákmanna okkar vita ekki skil
á þessu, eins og þeir hljóta þó
oft að þurfa að nota sögnina
„að leika“ og láta hana stýra
faDi. — Fyrst þeir vita þetta
ek'ki betur, — hvað þá um alla
hina?
Margir virðast skrifa Velvak-
anda um mál'far, og þökk sé
honum fyrir að birta þau bréí.
En stundum mætti hann leið-
rétta bréfin betur, áður en þau
eru prentuð."
£ Fuglalífið á Tjörninni
Guðnmndur Guðmundsson
skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Ég geng oft meðfram Tjörn-
inni og horfi á fuglana. 1 sum-
ar hef ég saknað álftanna. Hvar
eru þær?
Gaman og gagnlegt væri, ef
einihver forráðamanna Reykja-
víkurtjarnarinnar birti opiniber-
lega, til dæmis í Morguniblað-
inu, yfirlit yfir fuglahfið á
Tjörninni svo sem tvisvar á ári.
Hvaða tegundir era þar? Og
hve margir fuglar af hverri teg-
und?
Því ekki að setja upp skilti
við gömlu íshússbryggjuna
með myndum og nöfnum allra
fugla, sem á Tjörnima koma?
Þá þarf fólk ekki að vera að
spyrja hvert annað um nöfn
fuglanna. Sérstakliega er erfitt
að þekikja andarteguindirnair í
sundur.
Með beztu kveðjum til Vel-
vakanda og þökk fyrir hans
skemmtilegu og fróðlegu dál'ka,
þar sem aUir virðast geta kom-
izt að.
Guðmtmdur Guðmundsson."
f) Af hvcrju hætti
Matthildur?
Vinnufélagar skrifa:
„Kæri Velvakandi!
Við erum hér nokkrir
vinnufélagar, sem aDir erum
miklir aðdáendur Matthildar og
Þórðar Breiðfjörð. Að okkar
dömi var þessi þáttur eitt það
bezta, sem hljóðvarpið hafði á
boðstólum, þáttur, sem var
hlustandi á! Þessi þáttur hefur
verlð í dagskrá útvarpsins ann-
að veifið, og þegar hann byrj-
aði aftur eftir nokkurt hlé sl.
vor, varð mikil hrifning hjá að-
dáendahópi þáttarins. En Adam
var ekki lengi í Paradis. Þagg-
að var niður í Matithiidi, og síð-
an hefur ekki heyrzt svo miikið
sem „múkk“ úr þeim herbúð-
um. Af hverju mátti þessi vin-
sæli þáttur ekki halda áfram?
Það þarf svo sem ekki að bú-
ast við neinu svari við þessari
spuraingu, frekar en öðrum um
dagskrá hljóðvarps og sjón-
varps, en Við erum bara fúMr
yfir þvi, að Mattíhildur skuU
ekki lengur vera til að
skemmta okkur.
Vinnufélagar."
NILFISK
pegar
um gæðin er
að te\la....
SUÐURGÖTU 10, REYKJAVlK, SÍMI 24420
TÍZKUSYNINGAR
AÐ
HOTEL
LOFTLEIÐUM
ALLA FOSTUDAGA KL. 12:30—13:00.
Hinir vinsælu íslenzku hádegisréttir verða enn Ijúf-
fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tízku-
sýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módel-
samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga,
tií þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu
gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar-
og skinnavörum.