Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUMBLA ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
Baskahand-
tökur á Spáni
iBillbao, 7. sept. AP.
A.Ð sögn AP fpéttastofunnar
hafa spænsk lögregluyfirvöld lát
fréttír
í stuttu máli
Mannræningjar
slepptu fórnar-
dý/rí sínu
Buenos Aires, 7. sept. — AP
HOLLENZKI kaiupsýsluimað-
urdinn Jan van de Panne var
látinn laus úr haMi hjá skæru
Mðum í Buenios Aires sl. nótt,
ert honum höfðu þei.r reent
einum og háltfum sólarhrirtg
áður. Panne er stjómartfor-
maður Philipsíyriirtækisins í
Argentinu. Skæruiiðamir
kröföust þess að fá % milljón
doliara i lausnargjald og mum
Philipstfyrirtækið hafa reitt
fram þá upphæð umyrða-
laust. Þó sagði talsmaður
lögreglu, að ekki væri vist
að allir þessdr peningar væru
komnir í hemdur skæruiiða.
Vam de Pamne var látinn
teuus rétt áður en hollenzka
knattspýmuliðið Ajax og
argentinskt knattspymuJið
ledddu saman hesta sina.
Það voru skæiruhðar, sem
ern hlynntir Peron fyrrver-
amdi forseta Jandsins, sem
rændu van de Pamme, er hann
var á leið til vinnu sánnar í
fyrradag.
S-Kóreumenn
frá S-Víetnam
Seul, 7. sept. -— NTB
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Suour-Kóreu, Yong Shik Kim
lýsiti þvi yfir í dag, að Suður-
Kóreumenn myndu flytja allt
heriið sitt frá Suður-Víetnam
íyrir júnílok á næsta ári. Nú,
aru 38 þúsund suður-kóreansk
ir henmenn í landinu, en þeir
haía flestir verið 48.000. Ráð-
hemra sagði að rikisstjóm S-
Vietnams hetfði veri'ð gireint
flná ákvörðumimni, sem væri
óhaggan'Ieg.
Sakharov var hand-
fekinn um sfund
Moskvu, 7. sept — NTB
MEÐAL 50 sovézikra Gyðinga,
sem handtekmir voru á mið
viikudaigsikvöld úiti fyrir sendi-
ráiðS Libanons í Moskvu var
himn heimsþekkti vísindamað-
ur Andrei Zakharov, en hann
er einndg frægtir fyrir hetju-
lega baráttu sina fyrir aukn-
um mannréttindum í Sovét-
ráikjiumim.
Mótmæii Gyðinganna við
sendiráðið voru varia hafin,
þegar handtökur hófust, þvi
að lögregJan hatfði frétt hvað
sfcæði fyrir dyrum og var kom
in á vettvamg, þegar hópur-
inn biirtist.
1 fréttum segir að ekki
verði höfðað mál á hendur
Gyðingunum og þeim hafi
verið sJeppt að lokinni yfir-
heyrsJu.
ið handtaka nwira «n 30 Baska
til viðbótar og virðist með öllum
ráðum reynt að brjóta á Ibak aft
ur þjóðemishreyfingu Baskanna,
en þeir hafa gagnrýnt stjórn-
arvöld mjög afdráttarlaust. Séu
þessar fréttir réttar Ihafa nm
130 Baskar verið handteiknir eða
faerðir til yfirheyTSÍu síðan fjór-
ir skæmiiðar Baska drápu iö^
reglumann og særðu annan, þeg-
ar iiinir fyrmefndu areyndu að
komast undan lögregiu jKttui 29.
ágiist.
YtfiirlýBimg hefur.veirið giefin út
af sitjómvöldaim þesis efnis, að
ekki verði iiinint fynr en neðam-
jarðarhreytfinig þeisisi hatffi vierið
upprætt með öttiu.
Leifamar atf þyriu þeírri, sem ísraelsmennirnir nitt vortt í er þeir vortt drepnir (AP-síma-
mytid)
- Orð duga ekki lengur
Framhald atf bls. 1.
fundi kom og fram að í fvrstii
var talið að skæruliðarnir
væru aðeins fjórir. cn síðar
hefði komið í Jjós að þeir
voru átta falsins og hefði þar
af leiðandi orðið erfiðara
verk fyrir lögreglu að ráða
niðurlögum þeirra og frelsa
gíslana. Skýrt var frá því að
komið hefði til álita að reyna
að nota kemisk efni til að
frelsa gíslana, en sérfræðing-
ar hefðu ráðið yfirvöldum
frá því að nota það ráð.
Skíeruliðasamtökin. M-m bera.
ábyrgð á morðiimim hótuðu í
da.g að hef ja frekari hrySSjuverka
starfsemi t V-Þýzkalandi og það
í stórum stíl, ef skæruiiðaí'nir
þrir, sem eru í haldi yrðu ekkt
látnir Iausir umsvifalaust. —
„Verði ekki geegið að þeirri
kröfu, mun mikitt vestur-þýzkn
blóði úthellt," sagði í orðsendingu
samtakanna.
Gífurleg leit stendur ytflr um
alllt V-Þýzkaland a@ 15 araibisk
um hryðjuvierkamönnum, en hún
hatfði ekíki borið áranigur Biíðast
þegar fréttást. Er ótitazt að þeir
liáti til skarar skríða fttjótlieiga.
Araibamir þrír sem eru i hattdi
voru leiddir fyrir rétt í dag. —
Þeir eru á aildrinum 20—22 ára.
Ekki hefur verið slkýrt frá þjóð
emi þeirra.
LIÐSSAFNAÐUR ÍSRAELA VIÐ
LANDAMÆRI LÍBANONS?
I AP-fréttum frá Líbamon segir
að ísraelar dragi nú saman mik
ið iið við landamærin og ýmis-
lieigt bendi til þess að þeir ætffi
að gera innrás í liandið. Stórskota
lið og skriðdrekar eru kornin tíi
lanöamæranna og fjöigar stöð-
uigt. Óstaðfestar fréttír frá Sýr-
ttandi eru á sömu lumd. I Tei Av
iv hetfur eikkert verið upplýst um
þetta, en saigt er þar frá að i
gærlkvöldi lnaifi slegið í brýnu á
landamærum Líbanons og ísna
eis og að minnsta kosti einn Isra
eli faliið. Eru það fyrstu átök
við ttandamærin í mairgiar vikur.
Sé ein ísraelisk herdeittd komin
itnn fyrir ttBndamærin, en um
hinn miktta liðssafnað hetfur ekk
ert verið sagt.
ÍÞRÓTT AMENN BÆTTA
KEPPNI
í fréttum frá Múnchen í dag
sagði að fjórir hottlenzkir iþrótta
menn og tólf norskir hefðu ákveð
ið að taka efcki frekaui þátt í
keppni á OttympíuOeittounum. Aðr
ir íþróttamenn í þessum Jiðum
munu haida áfram keppni.
KVEÐJUATHÖFN í MUNCHEN
ÁÐUR EN LÍKIN VORU
FLUTT HEIM
Áður en lik ísraiettiainna voru
fílutt tii Tel Aviv í dag var stutt
atlhöfn á fiugvelttinum í Múnchen
oig var Walter Scheei, utanríkis-
ráðttnerra, þar viðstaddur ásamt
ýmsum ftorystumönnum firam-
kvæimdianefndar leifeanna. Eins
og áðiur seigir voru ttík tíu ísra
eJa flutt titt Tell Aviv, en eitt verð
ur flutt til Bandariikjanna nánar
tiltekið til Michigan, en þaðan
fluttisit sá látni, David Beriger,
fyrir fáeinum árum tíl Israels.
WILSON HVETUR BREZKU
KEPPENDURNA TIL A«
KOMA HEIM
Haroid Wilson, leiðtogi stjóm
arandstöðunar í Bretlandi sagði
í dag, að brezka liðið á leikun-
um ættd að snúa heim og Bret-
ar ætftu einnig að hætta allri
vopnasölu til Egypta. í minn-
inigarræðu, sem Edward Kenn-
edy héttt i Wasihington sagði
hann: „Spurningin er ekki, hvort
ísraettar geti ttifað af þessa at-
burði, hettdur, hvort hinn sáð-
menntaðd heimur getur gert
það.“
GAGNRÝNI I fSRAELSKUM
BLÖÐUM
I ísraettskum bttöðum i dag gæt
ir viða beiskju í garð vestur-
þýzkra stjómvattda og er þeim
legið á hálsi fyrir að hafa ekki
gert nægilegar öryggisráðstafan-
ir, þar eð viðbúið hafi verið að
skæruliðar Paiestinuaraba
myndu reyna að fremja þar
hryðjuverk. Þá tomir viða fram
í blöðum og meðal attmennings
eiinnig, gremja yfir þvi, að leik-
unum skuli hatfa verið fram
haidið þrátt fyrir það sem gerzt
hatfði.
Hins vegar em blöðin yíirieitt
sammála um, að rétt hatfi verið
atf vestur-þýzlbum Jögregluyfir-
vöttdum að ttáta til skarar skríða
gegn hryðjuverltamönnunum
fremur en ttáta þeim lí'ðast að
fara úr landi með gíslana.
ARABISKIR VARPA ÁBÝRGÐ
INNI Á V-Þ.IÓÐVERJA
1 bttöðum í fttestum Arabalönd-
um er fjalttað áfram um atburð-
ina í dag og er megininntak
flestra, skv. fréttaskeytum, að
áibyrgðinnd er varpað á v-þýzku
lögregJumenniina fyrir að ætía
að svíkjast aftan að skæmliðun-
um. Séu því Vestur-Þjóðverjar
aigerttega ábyrgir fyrir þvi sem
gerðist á fiugveJttinum. Taka bttöð
in beint sem óbeint upp hanzk-
ann fyrir Paiestínuaraba og tettja
að þeir ei.gi að mörgu tteyti um
sárt að binda þar sem þeir séu
„ttandiaus þjóð" sem hvergi njóti
sfuðnings nema í ArabaJömdun-
um.
NEW YORK TIMES VILDI
AFLÝSA LEIKUNUM
Bandariska stóirbttiaðið New
York Times fjailttar um Múnchen
morðin í forystugrein í mongun
og leggst eindregið giegn ákvörð
un Ottympiunefndarinnar að
haída leittcunum átfram. „Sú á-
kvörðun er óskittjanleg og ófram
bærileg" segir bttaðið, og bætir
við að samúð og virðingu skutti
arjiðsýnd stjóm V-ÞýzfeaOiandis,
sem hafi sýnt eimiæigan vittja
sinn og heiðarleika í hinni miklu
eJdraun. Bieðið spyr hvort verð
laun og viðslciptasamningar séu
mannslífum mikittivægari og mill
jónir miannia geti ekki sætt sig
við þann óviðurkvæmilieiga fl'ýti
Olympiuniefndarinnar að hefja
lieikama að nýju. Bandarikja-
mienn ættu að tjá afstöðu sína
til þessa mieð því að kaOJa lið sitt
Jueim, segir New York Times. Þá
vekur biaðið athyigM á að foir-
ysituan'amma i Vestur-Þýzkalamdi
hatfi boðizt til að ganiga skæruttiið
umuim á valld ef það mætti verða
gíslumum til frelsunar og sýni
þ'að táp þeirra og óbiJandi kjark
á aðdáumarverðan hátt.
ÍRAMENN HÖFÐU í
FRAMMI MÓTMÆLI
Þrir irskir hjóttreiðamenn úr
írska lýðveldishernum gerðu tiJ
raum tii að vekja athygli á stöðu
íra mieð þvi að kasta áróðursblöð
um tiJ' áhorfiemda í þiamn mund að
hjólreiðafeeppnin var að hefjast.
Löigreiglumienm handsömuðu hjói
reiðamemnina og Jeiddu þá á
brott, en þeim var síðam sleppt
og þótti þetta litlum tíðimdum
sæta, að sögm AP-fréttastofunn-
ar.
ISRAELAR VILJA AÐ
BANDARÍKJAMENN OG
V ÞJÓÐVERJAR HÆTTI
ÞÁTTTÖKU
Staðtfest hefur verið í Múnch
en, em stjórm Israels hafi farið
þesis á Jieit við ríkisstjórmir
Bandaríkjanna og Vestur-
Þýzkalands, að þær létu iþrótta-
m,enn sína hætta þátttöku í ttieik
umuim. í kvöld hafði ekki borizt
svar við þiessuim tilmælum og
iþróttamienm þessara tveiggja
landa héttldiu áfram þátttö'ku i dag
eins og hafði verið ráðgert.
V A K ÚDAKR Á «ST.\ F A N'IR
GEGN FREKARI HERMÐAR-
VERKUM
Stjórn WiJIy Brandts sendii í
dag frá sér viðvörum þar sem
sagði, að borizt hefði vitneskja
uim, að Gyðimigar í V Þýzkalandi
ættu yfiir höifði sér að flá
spremgj uir í póstii simium á næsitu
dögum og skyttdi fyttlsta aðgát
höfð. Mætti æitla að ekki bvað
sízt yrði reynt að klekkja á við-
skiptafrömuðum atf Gyðinigaætit-
Þá hetfur gæztta verið effld mjög
um lið Amst'ur-Þýzkalands á ttedk
uinum, þar seim borieit hafa hót-
anir siðustu tvo daiga um að
reymt yrði að ráða þá aí dögum,
ýmist á ttlei'kvamgi eða í búðum
’þeirra.
-- Verður L.R.
FramhaJd af bls. 28.
Iðnó bréf tlil þess að freista þess
að fá húistjómima til þess að
breyta afstöðu simmi. Meirihluti
hússtjórmiarinnar er á iandinu,
em foimaður hemmar Jón Axel
Péturssom, fyrrum bamkastjóri
er erlemdis.
ASÍ leggur
tillOOþús.
í landhelgissjóð
ALÞÝÐUSAMBAND lsttamds hetf
ur álweðið að ltetgigija kr. eitt
hundirað þúsumd í söflnunima til
LamdheligiS'sjóðs. Jafmifiramt hef-
ur AHþýðusambamdáð beimt þvi til
ali'ra aðildarsamtaka simna að
þau leggi fram fé fil I>andheigis-
sjóðsins og skipuliegigi tfjársöfin-
um hjá féfilaigsmömnum og starfs-
hópum.
AJþýðuisambamdið hefur opnað
Gíróredknimg mr. 19348 og hafa
félögln verið beðim að leggja
framttögdm imn á hanm i bömkum,
sparisjóðum eða pósthúsum. ,
(Préttatiiíkymmiing).
Guðmundur Pálsson sagði að
hækkuinarkrafa hússtjórmariinnar
á húsaleigu væri um 50 tii 60%
í krómiutölu miðað við húsatteigu
síðastLiðimis árs, em að auki er
lcrafa um fleiri atriði, svo eem
að Leikfélagið greiði breytingar
á húsirnu, sem opimberir aðilar
kumma að Ikrefjast. Eínnfremur
er Leikfélagimu banmað að láta
taka upp KjómvarpS'- eða út-
varpsefmd í húsimu, nema með
sérstöku leyfi hússtjórmar hverju
sinmi. Sagði Guðamumdur að það
kæmi í veg fyrir, að félagið gæti
látið búa til auglýsinigar í út-
varp og sjónvarp.
Umbjóðemdur Jóms AxeJis Pét-
uirssiomar, sem er ekki á lamdimu,
eins og áður er getið voru ekki
tíl viðtals í gær um ömmur kjör,
em hússtjórmin hafði sett upp og
söigðust eklki ttiafa uiriboð til
uindirskriftar umdir anmað. Leik-
ár Leilifélags Reykjavíkur getur
þvi ekki hafizt, verði ekld breyt-
img á þessum máJum. Félagið
ósikar svars við bréfinu, sem
öllum stjórnanmönmum Iðmós
v.a.r sent í gærkvöldi fyrir ktukk-
am 10 í dag. Verði það svar nei-
kvætt, er I>eikfélag Reykjavikur
á götummi.
„Vomandi þurfum við ekki að
halda leikhúsráðsfund á tröpp-
uirnuim utan dyra á morguin",
sagði Guðffnumdur Páttsson.