Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 28
IE5IB
DRGLECII
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972
nUGLVSIIICRR
^^-»22480
Sami5 viö Belgíumenn;
19 belgískir togar-
ar f á leyf i til að veiða
Á ÞESSU korti sjást veiði-
svaeðin sjö, sem Belg-íumenn
fá að veiða á samkvæmt samn
ingnum, sem undirritaður
var í gær. Islenzk stjórnvöld
munu gefa iit veiðiieyfi til til-
tekinna belgískra togara. Á
kortið er merkt á hvaða tima
belgísku togararnir mega
veiða á hverju svæði. Veiði-
tíminn á veiðisvæðunum er
mismunandi, frá 8 til 11 mán-
uðir.
— í 7 hólfum innan 50 mílna
í GÆR undirrituðu Einar
Ágústsson utanríkisráðherra
og E. eftarford sendiherra
Belgíu, samkomulag milli Is-
lands og Belgíu um veiðar
Belgíumanna í hinni nýju 50
mílna landhelgi. Samkomu-
' lagið er birt hér á eftir orð-
rétt ásamt skrá yfir þau
belgísk skip, sem það nær til.
Höfuðatriði samkomulags-
ins eru:
0 íslenzk stjórnvöld út-
Aduta belgískum skipum
veiðileyfum til botnvörpu-
veiða á ákveðnum stöðum við
landið á ákveðnum tíma.
Nánar tiltekið eru þetta sjö
hólf á svæðinu frá Hvalbak
suður fyrir land að Snæfells-
»tesi.
0 Landhelgisgæzlan á rétt
á að rannsaka veiðihúnað
ömrur að línu 14 mílur frá landi.
Ekkert þeirra utan eitt nær alla
leið út að 50 mílna mörkunum og
stafar það af smæð belgísku
skipanna. Eims og áður segir
tekur samkomulagið tdl botnfisk-
veiða, þ.e.a.s. hefðbundinna botn
vörpuveiða samkvæmt þei-m al-
þjóða-regium, sem gilda um
möskvastærðir. Belgiumönnum
er samkvæmt þessu samkomu-
lagi ekki hedmilt að veiða hum-
ar hér við land.
Rikisstjómin boðaði til blaða-
manmafundar í gær, þar sem
þetta samkomulag var kyant.
Fundinn sátu Einar Ágústsson
utanríkisréðherra, Lúðvík Jós-
epsson sjávarútvegsráðherra,
Hannibal Valdimarsson félags-
málaráðherra, auk nefndar-
mamna úr íslenzku sammimga-
nefndimni, en formaður hennar
var Hans G. Andersen.
Einar Ágústsson utanrikisráð-
herra sagði á fundinum, að
þetta samkomulag væri stórt
Framhald á bls. 27.
þeirra skipa, sem veiðileyfi
hafa og krefjast þeirra upp-
lýsinga um veiðarnar, sem
hún telur nauðsynlegar.
0 Belgísk veiðiskip skulu
gæta sérstakrar varúðar
vegna neta íslenzkra fiski-
skipa.
0 Samkomulagið gildir til
1. júní 1974.
Veiðisvæðin ná sum upp að
gömlu 12 mílna mörkunum, en
Verður L. R. borið út
úr Iðnó á hádegi í dag?
ALLT benti til þess í gærkvöldi,
að Leikfélag Reykjavíkur yrði
borið út með fógetavaldi úr Iðnó
klukkan 12 á hádegi í dag, en í
gær var árangurslaust reynt aðl víkur hefur verið í Iðnó aila sínal
ná samkomulagi við eigendur tíð frá árinu 1897 eða í 75 ár.
hússins um Ieigukjör Leikfélags- Guðmundur Pálsson, fram- ]
ins næsta ár. Leikfélag Reykja-I kvæmdastjóri félagsins sagði í
viðtali við Mbi. í gær að þetta
væri í fyrsta sinni í sögu félags-
ins, sem það stæði frammi fyrir
slíku vandamáli.
Miðasala Leiikfélagsins var
lokuð í aJan gærdag og urðu
væntanlegir leifchúsgestir að
kaupa miða á skrifstofu félags-
ins, sem er í viðbyggimgu sunn-
an við Iðinó. Guðmundur sagði
að féla-gið hefði nú gripið til
þesis örþrifaráðs að rita hússtjórn
Framhald á bls. 26.
Bobby Fischer í viötali vi5 Morgunblaðið:
Stöðnun ríkti
í skáklistinni
— og sigur minn á eftir að breyta því
— ÉG held, að sigur minn
í heimsmeistaraeinvíginu
muni hafa mjög heilbrigð
áhrif á skáklistina. Ég tel,
að það hafi ríkt í henni
óheilbrigð stöðnun með
því að hafa hana svo
hundna við Sovétríkin eins
og hún var áður og við
sovézka skákmeistara, sem
helzt tefldu hverjir við
aðra. Það er útilokað ann-
að, en að þessi úrslit hafi
góð áhrif á skáklistina og
gengi hennar, sagði Bobhy
Fischer í viðtali við Morg-
unblaðið í gærkveldi. Þeg-
ar heimsmeistarinn var
spurður að því, hvort hann
teldi Spasský sterkasta
skákmeistarann í heimin-
um að sér sjálfum undan-
skildum, svaraði hann: —
Já, sennilega er það rétt.
Fischer var í bezta sfcapi,
er hann ræddi við blaðaanann
Morgumblaðsins. Hánn hatfði
haft nóg að gera þá uim kvöld-
ið, því að aiuik íslenzkra blaða-
manna, hafði hann átit sjón-
varpsviðtöi - við fréttamenn
frá Mexíkó og Júgósliavíu,
sem reynit höfðu dögum sam-
an að fá viðtal við hann.
Fischer var spurður að því,
hver verið hefðu sitærstu mis-
tök Spassfcýs í einvígintu og
svaraði þá: — Spasský gerði
engin sérstök höfuðmistök.
Það var bara ég, sem tefldi
betur.
>á var heimsmeis'tarinn
minmtur á þaiu ummæti
Spasskýs frá því í gærmorg-
un, að hann hefði ekki unnið
einvigið sökum þess, hve vel
hann tefldi, heldur sökum
þeiss hve Spassfcý sjálfur
hefði teflf ilila.
— Ég hef heyrt umim'æli
sams konar og þessi frá því
að ég byrjaði að teflla, svaraði
Fisdher. — Allir eiga að tefla
iilila gegn mér. Þetta er vit-
leysa. Ég minnist þess, að
eftir að ég vann Skátomeistara-
titiil Bandarí'kjanna í annað
sinn, að sfcákmeistarinm Sam-
Fi-amhald á bls. 27.
Bobby Fischer á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi.