Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUMiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972
11
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
*★ góð,
* sæmileg,
Sig. Sverrir
Pálsson
★★★ mjög góð, ★★★★ Frábær,
J|fC. léIes<
Erlendur Sæbjörn
Sveinsson V aldimarsson
Gamla bíó:
FALLHLÍFAR-
STÖKKVARINN
Mike Rettig, Joe Browdy og
Malcolm Webson ferðast milli
borga í Bandaríkjunum og sýna
fífldirfskuleg fallhlífastökk.
Rettig er fyrir þeim félögum,
enda reyndastur á þessu sviði.
Þegar þeir eiga leið um Kansas-
riki, ákveða þeir að efna til sýn-
ingar í smábænum Bridgeville,
sökum þess að Webson sem er
yngstur þeirra, er þar fæddur.
Móðursystir hans, Elizabeth, býr
I bænum ásamt manni sínum, V.
John Brandon. Hjónin bjóða
þeim að halda til á heimili sínu,
meðan á dvöl þeirra í bænum
standi. Ósjálfrátt hænast þau
hvort að öðru, Elizabeth og Rett-
ig, og þau eiga saman ástarfundi.
Elizabeth trúir Rettig fyrir að
hún hafi, sem ung stúlka elsk
að Webson, föður Malcolms. En
systir hennar hafi kömizt á milli
þeirra og gifzt honum. Elizabeth
hafði svo 1 raunum sínum gifst
Brandon, án þess að elska hann.
Næsta morgun finnur Rettig á
sér að eiginmaður Elizabethar
viti hvað hafi hent hana kvöld-
ið áður. Og Elizabeth viðurkenn-
ir það. Rettig segir að þetta sé
ekkert lif fyrir hana, og vill
að hún hverfi á brott með hon-
um, þegar hann fari frá Bridge-
ville næsta dag. Svo kemur að
því, að sýning þeirra félaga skuli
hefjast.
★ Frankenheinaer tekst ekki
að gliæða þá taekni, sem hann
ónieitanilieigia ræður yfir, neiniu
Mfi. útkoman verður einungis
betri sýning á faillhlifarstökki
en áhorfenduim á jörðn niðri
gieflsit kostuir á að sjá. Steemt
fyrir höfund Lestarinnar og
Grand Prix.
Hafnarbíó:
ÉG DRAP RASPUTIN
Rasputin hefur smám saman
tekizt að verða áhrifamikill við
rússnesku hirðina. Felix Youssoup
off prins kynnist honum á heim-
ili hinnar fögru Golovinu, sem
Felix er hrifinn af, skömmu áður
en hann fer til náms I Oxford.
Þegar hann kemur aftur að þrem
ur árum liðnum hefur Rasputin
öll völd, Golovina er fullkomlega
á valdi hans, bylting yfirvofandi
og keisaradæmið virðist brátt
hafa runnið sitt skeið. Nú virðist
mönnum það eitt vera til hjálpar
að ráða Rasputin af dögum. Fel-
ix leitar stuðnings og tekur að
sér verkið.
if Afsikaplega yfirborðs-
kennd og ótrúverðuig mynd.
Hafi henni ,,bara“ verið ætlað
að gegna afþreyinigairhliuit-
verki verður aú ætlun að
engu þegar á Mður myndina.
Kvikmyndatakan er mjög ein
hæf, sömiuieiðis tónMstin og
hvergi bóliar á þeirri spenniu
sem til þarf.
ÍC Hér er fenigizt við hið
kDassiisika viðfanigsefni, sam-
drátt kynjanna. Varla örlar á
nieiniuan frumiegheituim og
ieikur i aðaJhlutverbutm mieð
svo mikliuim vandræða byrj-
endabrag, að manni liður hálf
iila á köflium.
Háskóíabíó:
ÆVINTÝRA-
MENNIRNIR
Bylting hefur veriO gerO 1
Cortegay, lýöveldi í SuOur-Amer-
íku. Meðal fórnarlambanna eru
móöir og systir Dax Xenos. Bylt-
ingarmennirnir eru undir stiórn
Rojos, E1 Condors og Jaimes
Xenos, föður Dax. AO unnum
sigri fer Dax meO fööur sínum
til Rómar, þar sem Xenos eldri
tekur við embætti sendiherra, en
Dax er settur til mennta. Árin
líða. Frá Cortegay berast nú
uggvekjandi tlðindi. Xenos fer til
að kynna sér ástandiö. Hann
verður þess áskynja, að Rojo, sem
barizt haföi með honum gegn
harOstjórn er orðinn harðsjóri
sjálfur.
-
itirk Myndataka Cliaude
Renoir er ákaftega fiafflieg og
öruigig., samia gildir urn klipp-
ingu og hljóðvinnslru myndar-
innar. En persórosköpunina
skortir dýpt, söigiuiþráðurinn
er liangdragdnn oig íburðarmik
iffl. Þetta veikir meginstef
myndairinnar, sem vissuilega
kiefst þess, að eftir því sé tek-
ið.
Austurbæjarbíó:
„CHARLY"
Charly Gordon (Cliff Robert-
son), er vangefinn, ungur maður.
Hann stundar nám i skóla fyrir
vangefna, og kennara hans, Al-
ice (Clarie Bloom) er mjög um-
tiugað um að hann nái einhverj-
um þroska. Hún kemur þvi til
leiöar að einn færasti heilskurð-
læknir Bandarikjanna ákveður að
gera á honum heilauppskurð til
að koma gáfum hans I eðlilegt
horf. Aðgerðin heppnast mjög vel,
og með mikilli hjálp Alice nær
Charly gáfnatölu afburðamanna.
Það takast með þeim ástir og
þau eiga unaðslegan tima saman.
En einn góðan veðurdag verður
Charly ljóst að aðeins er um tíma
bundinn bata að ræða.
Fór klám, ko-m aftur kllám.
Annað er ekki hægt að kaJDia
sálfræði af þvi tagi, sem hér
er á borð borin. Myndin er
vægast siagt ótrúverðiuig, og
það má vera léleigiur leikari,
sem eikki ræður við svo ein-
faldar andstæður og CJiff
Robertson (Oscar) fæst við.
SpUt-screnn-tækni þjónar eng-
uim tiJiganigi.
★★★ Leikur CHff Robert-
sons er stórkostlagur og Oscar
inn honum mjög svo verðuig
ur. En myndin býður upp á
mtargt annað sem vel er sýnt
og með farið. Barnslega ein-
feldni, óþokkaskap þeirra,
sem betur eiga að vita gaign-
vart smæMngjanum í þjóðfé-
laginu. Ást og örvæntingaæ
fluMia baráttu dæmds manns,
Atriðið er Charly gáfaði flýr
hirn vangefma er minnisistætt.
Nýja bíó:
„MOVE“
Hiriam Jaffe, (Elliott Gould),
er misheppnaO leikritaskáld sem
dregur fram lífiO á klámsagna-
ritun og hundaþjálfun. Hann á I
miklum brösum þessa dagana,
stendur 1 flutningum sem ganga
frekar brösuglega svo ekki sé
meira sagt. Er hann orOinn hálf-
ruglaöur af öllu amstrinu og
ruglar saman imyndun og veru-
Leika. Lögreglan lætur hann ekki
i friOi, flutningamaOurinn lætur
ekki sjá sig, þaö er veriö aO
flytja símann. Eins grunar hann
konu sína um græsku, og lendir
sjálfur 1 framhjáhaldi — Leik-
stjóri er Stuart Rosenberg.
★★ Mjög þokkalega unnin
mynd, en hugsuð af ai'vöru-
leysi, sem virðist vera ein-
kennandi fyrir bandariskan
huigsunarmáta. útkoman fyr-
ior okkur ísiendirtgia verðmr
því bara afþreyimg, hver svo
sem ætlun höfuindarinis hefur
verið mieð myndinni.
★★ Mjöig þokkaiega unnin
mynd, en hugsuð af alvönu-
lieysi, sem virðist vera ein-
kenniandi fyrir bandariskan
hiuigsuinarmáta. Útkoman fyr-
ir okkur fsiendiniga verður
þvi bara afþreying, hver svo
sem ætlun höfundarims hefur
verið með myndinni.
★ Það er ýmislegt vel gert
í þessar ádeilu á bandarískt
þjóðfélag, sérstaklega er ör-
yggisleysimu lýst oft á
skemmtilegiam hátt. En því
miður vantar alltaf herzlu
muninn á að útkoman sé nógiu
beitt. Stuart Rosenberg er
kominn langa vegiu frá „Cool
Hand Luke“.
Öryggistæki eru vel staðsett og mælar auðveldir aflestrar.
— Bílar
Frarnh. af hls. 10.
nýja teigund stuðara, úr
gúmmíklæddum plasfhylkj-
iuim, sem gefa eftir við árekst
ur, en rétta svo aftur úr sér.
Á þetta að geta varið bílinn
tjóni við árekstra á aíit að 8
km hraða.
'Árið 1971 kom SAAB fyrst
með vatnsspraaitur og þurrk-
ur á aðalljósin, sem er mikil-
vægt örygigiis atriði, þar sem
ryk og óhreinindi draga flurðu
mikið úr styrklieika ljósisinis.
bremisufceirfi, sem gerir mögu
Jleilkann á bremsuleysi hverf-
andi.
SAAB 99 er mjög þægileig
ur í aikstri, og mjúkur. Þver-
mál gormanna að fraimian hef
ur varið aukið, og gerir það
aikstur á slæmum vegi mýkri.
Billinn liigigur mjög ved á vegi
og stendiur þar SAAB 96
hvergi að baki. Má í þvi sam
bandi benda á að i 90 gráðu
beygju, ssm blaðaimenn óku í
á 70 km hraða, virtist biMnn
ekki hagigiast, þar siem flestir
bílar myndu væla og kasta til
afturhJiutanuim. Framhjóladrif
ið og vei úthugsaður þyngd-
arpunkbur eiga mikinn þátt í
hve vel bíllinn liggur. SAAB
99 L er með 1,85 Mtra Triupmh
vél, 95 heistaflia (DIN). Fyrstu
gerðirnar af SAAB 99 voru
með 1,7 Utra vél, sem þóttu of
kraftlátliar, fyrir svo þunigan
bíl (1,118 kg), en úr þvi heí
ur sem sagt verið bætt. Frá
næsbu áramótum verður bíll
inn einnig fáanlogur með 2ja
Mtra vél (120 hö. DIN), sem
framleidd er í Svíþjóð. SAAB
99 L er sparneytin og er eyðsl
an rúmleigia 9 Mtrar/100 km,
við stöðugan afcstur. En bens
ínigeymir rúmar 48 litra. Við
bragð bíMrks er alls ekki svo
slæmt, flrá 0—80 km/klst. á
9,2 siek. samkvæmt áreiðan-
leguim heimildum.
SAAB 99 er íáanfegur í 11
gerðum og er verðið frá kr.
577.000 upp i 698.000.
SAAB 99 L.
2ja dyra, 1,85 lítra vél, 95
hestöfi, -gólfskiptur.
Umboð: Sveinn Björnsson &
CO., Skeiflunni 11.
Verð kr. 577.000.
Góðir bílur
Taunus 20 M, T.S. árg. ’68
Cortina árg. ’71
Taunus 17 M 2ja d. árg. ’67
Moskwich árg. '71
Fiat 1500, árg. ’67
Saab station árg ’62
Opel Record 1700 L árg. '69
Úrval af Volkswagen
Bílasalan
Hafnarfirði hf.
sími 52266
Barnlaus hjón
frá Sviss óska að taka á leigu 3ja—4ra herbergja
íbúð með húsgögnum í Reykjavik, Hafnarfirði eða
nágrenni fyrir tímabibð 15. 9. til 30. 10. 1972.
Upplýsingar í síma 52365.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF.