Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V------—-------/ BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444^25555 mm BILALEIGA-HVEFISGÓTU 103 14444 “S1 25555 SKODA EYÐIR MlNNA. Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44 -46. SÍMI 42600. FERÐABlLAR HF. Bilaleiga — simi 8126C Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G. S. 3—22 rnanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). BILALEIGAN AKBlíAVT 8-23-47 sendum Bílaleiga GAB HENTAL 41660-42902 STAKSTEINAR I Kom Einar hvergi nærri? Alþýðubandalagið efndi sem kunnugt er til fundar um landhelgrismálið í Háskóia- bíói sl. mánudag. Mikil vbina var lögð í undirbúning fund- arins; hann var auglýstur með stórum fyrirsögnum á forsíðu Þjóðviljans og sjón- varpið greindi ítarlega frá dag skrá fundarins skömmu áður en hann hófst. Ljóst er, að Alþýðubanda- lagið ætlaði að nota landhelg- ismálið til flokkslegs ávinn- ings með þessum hætti. Síð- astliðinn laugardag sagði Þjóðviljinn með mikilii lotn- ingu í forsíðugrein: „Fundur- inn i Háskólabíói er fyrsti al- menni fundurinn, sem fólki gefst kostur á að sækja eftir landhelgisútfærsluna og að hlýða á hvað sjávarútvegsráð- herra hefur að segja nú fáein- um dögum eftir útfærslu landhelginnar." Nú átti sem sagt að leyfa fólkinu að heyra, hvað sjálfur leiðtoginn hefði fram að færa. Einhverjum snillingi á Þjóð viljanum hefur sennilega dott ið í hug, að fólkið i landinu myndi streyma þúsundum saman til fundarins, of aug- lýst yrði nógu rækilega, að Lúðvík sjálfur myndi tala. En svo kynlega brá við, að á boð uðum fundartima voru aðeins rétt rúmlega eitt hundrað manns í Háskólabíói. Þetta hljóta að hafa verið vonbrigði fyrir snillinginn á Þjóðviljan- um. Þjóðviljinn gætti þess vendi lega að birta ekki mynd af fundinum, en bætti það upp með þvi að segja: „Þar fluttu ræður þrír af þeim mönniim, sem standa í fylkingarbrjósti í baráttunni fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar, þeir Ing var Hallgrímsson, Jónas Árna son og Lúðvík Jósepsson.“ Þjóðviljinn efast ekki um, að einmitt þessir þrír rnenn Iiafi mest og bezt unnið að land- helgismálinu, og til þess að sannfæra lesenduma er spek- in sett á forsíðu. Auðvitað er þetta þó ekki gert eingöngu til þess að upp- hefja þrjá af félögum Alþýðu bandalagsins, hcldur einnig til þess að sneiða að aamstarfs flokkunum í ríkisstjórninni. Það er t.a.ni. ekki minnzt aukateknu orði á þátt Einars Ágústssonar utanrikisráð- lierra, rétt eins og hann hafi hvergi komið nærri. Það hlýt- ur að vera ánægjulegt fyrir utanríkisráðherra að lesa slík skrif í einu af stuðningsblöð- um ríkisstjórnariainar! Hvað um heilindin í samstarfinu? Ritstjóri Þjóðviljans kvart- ar sáran undan því í blaði sínu sl. fimmtudag, að Morg- unblaðið skuli stöku sinnum hafa greint frá orðaskiptum og mismunandi afstöðu ráð- herra á fundum rikisstjómar- innar. Orðrétt segir ritstjór- inn m.a. í grein sinni: „Þá hef ur síðar komið í Ijós, að Morg unblaðið hafði fiirðiuniklar upplýsingar af fundum stjórn arinnar, sem þó eru lokaðir fyrir öðrum en ráðherrum, eða aðstoðarmönnum þeirra . . .“ Síðar i grein sinni segir ritstjórinn: „En undirrituðum kemur þó til hugar, að nauð- synlegt sé að ríkisstjórnin geri ráðstafanir tii þess að hindra slúðursagnir Morgun- blaðsins — eða hún lireinlega haldi opna fundi og bjóði öll- um að sitja við sama borð.“ Hugmyndaflug ritstjórans er mikið og athugasemdir hans greindarlegar að vanda. En samt sem áður hefur lion- um ekki komið til hugar, að heilindin í stjórnarsamstarf- inu væru ekki meiri en svo, að samstarfsflokkar Alþýðu- bandalagsins gaitu talið sér hag í því oð koma tx framfæri við Morgunblaðið upplýsing- um um athafnir Lúðvíks Jós- epssonar á ríkLsstjórnarfund- um! Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri: Hollan hendun-gnæn gnös „Er itoninn af daganina starfi ber angandi uim hlöð og sté>tti«r og erf'Oi 9umarsins kvittað með þessum græreu bingj'uim, hver hlaða full upp í brúnás og bráðum er farið í rétJtÍT, þá bjóðum vér bauistið fagnandi í garð og syngjum!" Það á vel við, að vitirua að þessu sinni í ágætít Ijóð séra Sigurðar Einarssonar, skálds í Hotti. Svo blessunariega hefur rætzt úr á þessu kalda og vætusama sumri hjá bændum, að hjá þeim er nú hver hlaða fuiíil uipp í brúnás. Fyrir tveim áratugum eða s>vo hefðu fiáeinir þurrkdagar ekki nægt til heyöOuinair hjá íslenzkum bænduim, en nú er véiítæknin búin að breyta öll um okkar iifsháttum og óhugsandi væri að hefja bú- skap á Islandi með gaimla lag imu. Það er samt eftirsjón í mörgu, sem horfið er. Þeir menn eru orðnir fái-r, sem kummia að halda á orfi og sára fáir er þekkja þá list að dengja ljá svo biiti. Það vaari vel til atíhugunar fyrir bændaskólana að haiida uppi leiðsögm uim gamait verklag í landbúnaði, jafnvel þótt það hafi ékki lengur hagnýtt giWi fyrir búendur til sveita. Eitt af hinum gömlu verkutm, sem nú er unnið með vél'uim, er torfrista. Það var saninköll uð fagmanns vitruna, að risita torf, þannrig að vel væri gent. Sniddu og klömbru kuona fá- ir að stinga lemgu'r. Þannig er um mörg flieiiri verk, sem áð- ur var mi'killivæig't fyrir menn að kuinmia, að þau eru gl.eymd eða í þann veg að gleymast. Nú er vaxandi áhugi fyrir fai'lieguim vegghleðsl'uim i skrúögöiöuim. Við bygigimgu á grjótigörðuim, verður vél- mm ekiki komdð við, svo að lag verði á. Það þarf því að vera liður i námi garðyrkju- manna, að læra rétit handitök við v.egghl'eðsiuT. Hér í Reykjavik eru nokkrar fal- Legar hleðsiur úr höggmim stemi, en ste mhögg er hins vegar lönigu l«ugt niður og verðu.r tæpasit hafið að nýju. Það verður því að notast við óhöggið grjóit i framtið- inrti og getur farið vel á því, ef vel er hlaðið. Eiinn skemmtilegan grjótgarð höf- uim v!ð hér í höOuðbor’gin.ni, an hann er á homi Lauifás- vegar og Skotihúsvegar. Hann ber að varðveita. Hteðsiiain á þeim garði er þó ekkert meisitairavertk og jafnast ekki á við garðana sem nýlega voru hlaðnir að Hafllormstiað hjá hinu nýja og gíæsilega skólahúsi, eða hina gömlu hi.aðkampa á HvalOátrum vestra og túnigarðana á Hvaimmeyrl í Tál’knafirði, svo eitthvað sé nefnt. Einmig má benida á traðimar i Árbæ, byggðasafni okkar Reykvík iin.ga, er gera staðinin sérstak- lega eftirsóttan viðkomustað fyrir erlenda ferðamemn, og víðs vegar um land eru enn- þá við lýði mjög fallegar hleðslur. Það er því msráð- ið, þegar þessi gömlu og ítlce.mimitil'egu handverk, eru jöfinuð við jörðu af jarðýtu- glöðum görpuim, án sýniúegs tiiigangs. Sú vakning, sem nú hefur orðið, fyrir hvers kon- ar mannvirkja- og niáttúru- vernid. á fyllliltega rétt á sér og getuir komið i veg fyr'r að man.nvirki fná Mðimni tíð séu afmáð í hugsuinarlieysi. Vert er að vekja athygli á skemmtiiiegri htieðisliu, sem þessa dagana er unnið að hjá göm'ilu vaitnsgeymumum á Rauðarárholti. Þar er hlað 0 úr torfi og grjóti, eins og gert var við bæjarbygg'migar áður fynr hér á iandi. Ekki er ólíkliegt að þeissi hieðs'a verði á næstu árum teki-n til v ðmiðumar við gerð garða og veggja í skrúðgörðum hér á höfuðborgarsvæðinu. Stein- steypt'r garðar eru nú á uind- anihalldi, enda eru hlaðni.r veggir lSflegri og skemimit.i- legri. Við val á efniiviði í hleðsluir fer bezt á því að nota grjót, sem finmsf í næsta umhverfi. Einnig farpantanir og upplýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn sirní 22890 - Ferðaskrifstofa ríkisins simi 11540 - Sunna simí 25060 - Ferðaskrifstofa Úlfars Jacot.«ien sími 13499 - Úrval símí 26900 - Útsýn simi 20100 Zoéga sitni 25544 Feröaskrifslofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboðsmönnum um allt land L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.