Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 25 LAUGARPAGUR 9. september 7,00 Morguuútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og íorustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbsén ki. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: Lilja S. Kristjánsdóttir heldur áfram sögunni af ,,Marlönnu“ eftir van Holst (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liöa. Laugardagslögin kl 10,25. Stanz kl. 11,00: Árni Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veöurfregnir. 1S,00 Öskaliig sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 í hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15,00 Fréttir. _____________________ 15,15 Fromenade-tónleikar a. Tönlist eftir Strauss, Offenbach og Liszt. 1. Boston Pops hljómsveitin leikur Polka eftir Johann Strauss; Arthur Fiedler stj. 3. Robert Shaw-kórinn syngur „Blow the Man Down“. 3. Hljómsveit Covent Garden- öperunnar leikur Barkarðlu úr „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Öffenbach; Georg Solti stj. 4. Hljómsveit Metropolitan-óper- unnar leikur forleik að óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Ross ini; Erich Leinsdorf stj. 5. RCA-Victor hljómsveitin leikur Ungverska rapsódíu nr. 2 eftir Liszt; Leopold Stokovskí stj. b. Vínardrengjakórinn syngur lög eftir Johann Strauss og þýzk og austurrísk þjóölög aö auki. c. Promenade-hljómsveit Berlínar og Sinfóníuhljómsveitin i Monte Carlo leika; Hans Carste stjórnar. 1. Sverðsdansinn úr „Gayaneh“, ballett eftir Katsjatúrjan. 2. „Svanurinn" úr „Karnival dýr- anna“ eftir Saint-Saens. 3. Polka úr óperunni „Selda brúð- urin“ eftir Smetana. 4. Prelúdía í cís-moll op. 3 nr. 2 eftir Rakhmaninoff. 5. Pomp and Circumstance, mars eftir Elgar. 6. Polovétsa, dansar úr óperunni „Igór fursti" eftir Borodin. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 16,55 Islandsmótiö í knattspyrnu Atli Steinarsson lýsir. 17.45 Gömlu dansarnir Sænskir harmonikuleikarar leika gömlu dansana. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum tón Ginette Reno syngur meö hljóm- sveit. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,30 Frá Olympíuleikunum í Mún- chen Jón Ásgeirsson segir frá. 19,40 Um landhelgismálið Þáttur í umsjá Árna Gunnarssonar og Vilhelms G. Kristinssonar. 30.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 31,35 Smásaga: „Þvottabalinn“ eftir W. Somerset Maugham Pétur Sumarliöason þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les. 22,00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í»ýÖandi Kristmann EiOsson. 22,10 Erlend málefni UmsjónarmaÖur Sonja Diego. 12,40 Frá Olympíuleikunum í Munchen 23,00 Dagrskrárlok. LAUGARDAGUR 9. september 17,00 Frá Olympíuleikunum Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrovision). 18,30 Enska knattspyrnan 19,20 Hlé. 20,00 Fréttlr 20,20 Veílur og auglýsingar. 20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur. Dramh er falll næst ]>ýðandi Sigríður Ragnarsdóttir. 20,50 Horft á hljóð Fræðsiumynd um rannsóknir á hljóðinu og eðli þess. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21,15 Östen Warnerbring Skemmtiþáttur með gleöskap af ýmsu tagi. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) í>ýðandi Jóhanna Júlíusdóttir. 22,15 Hestavinlr (Stallion Road) Bandarisk bíómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Alexis Smith og Ron- ald Reagan. t>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Rithöfundur nokkur dvelur um tíma á hrossaræktarbúi vinar síns. t»ar I grenndinni á heima ung og fögur hestakona, sem þeim lizt báðum mæta vel á, og lengi vei má ekki á milli sjá, hvor sigurstrang- legri er i kvennamálum. 23,50 Dagskrárlok. Fiskibátar til sölu 70 tonna eikarbátur, 9 tonna Bátalónsbátur, smíða- samningur á 28 tonna báti, sem afhendist 1. júní ‘73. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, sími 26560, heimasími 30156. BÆHEIMSKUR KBISTALL N¥ SENDING OPIÐ Á LAUGARDÖGUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandshraut 12 simi 84488 Takið eftir Höldum sjóstangaveiðinni áfram út september. Upplýsingar í síma 8090 á daginn og 8044 einnig á kvöldin. ÞORBJÖRN HF., Grindavík. Tilboð óskast í nokkra fólksbifreiðar og jeppabifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudagirm 12. septem- ber kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Aðstoð auglýsir Opið í dag frá kl. 10 til 16 Úrval notaðra bifreiða. Komið, skoðið, næg bílastæði. Við veitum yður góða aðstoð. Aðstoð selur bílinn. Bílasalan ÐS/OÐ SiMAH 19615 18085 Borgartúni 1. STAPI Náttúra skemmtir í kvöld. STAPI. í kvöld sér Hljómsveitin Svanfríður um að allir skemmti sér í Tónabæ. Komið snemma til að kom- ast inn. Síðast var uppselt. Aldurstakmark, fædd 1957. Aðgangur 150 krónur. Munið nafnskírteinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.