Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 10
1() MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 SAAB 99 þægilegur og rúmgóður fjölskyldubíll NÚ ER SAAB 99 búinn að vera á íslenzkum markaði síðan árið 1970 og eins og litli bróðirinn SAAB 96, hefur hann gretið sér srott orð. Þeir hafa báðir þótt henta mjög vel við íslenzkar aðstæður, reynzt sterkir og endingargóð ir og aksturseiginleikar átt Upphitað bílstjórasæti og þurrkur á Ijósum eru kostir, sem SAAB 99 hefur fram yfir aðra bíla. vel við, hvort sem er í snjó, hálku eða á malarvegi. Því hefur verið fleygt um þann minni að hann sé frekar byggð ur með ökumanninn í huga, en farþega. — Það er að því leyti rétt að billinn er þægi legur og traustvekjandi í akstri og ökumaðurinn situr vel og á auðvelt með að ná til allra stjórntækja. Hins veg ar er bíllin hannaður að miklu Ieyti með það fyrir aug um að loftmótstaða sé sem minnst og að bíUinn liggi vel á vegi, þannig að minna verð ur úr rými fyrir farþega í aft ursæti. Allt þetta gildir einniig m SAAB 99, að hinu síðasta umd anskildu, þvi hann er einkar rúmgóður að innain, þó ekki virðist hann mikill að ytri stærð. Aftursætið rúmar vel þrjá kairlmenn, og mætti bæta við einu barni, án þess að illa færi um farþega. Er 99am með eitt breiðast aftursæti Evrópu bila. Framsætin eru þægitag, að öðru leyti en því að giena mætti kröfur um hryigigjiaiga stólibök í svo dýrum bíl. Auk þess siem halli bakanna er still anlegur og hægt er að hreyfa sætin fram og aftur, er hæigt að hækka og lækka bæði Litlar útlitsbreytingar hafa orðið frá því að Saab 99 kom fyrst á markaðinn. (Ljósm.: Br. H.) framsætin. f bíUstjórasætinu og stóibaki er upphitunarkerfi sem kvikmar á strax og hiti sætisins fiellur niður fyrir 14 gráður, en þagar hitinn er kominn upp í 27 igráður silokkn ar sjálfvirkt á hitanuim. Þetta er nýjung og er SAAB 99 eini bíMinn i heiminuim, sem upp á hana býðiur. Þetta er nokkuð mi'kilvægt atriði, því köld sæti geta valdið krankleika eins og bakverkjum og Möðrubóíligiu. Hnakkpúðar eru ekki inmifald ir í kaiupverði bí'lsins. Sæta- ákl'æðið er úr eldtraustu næl on velúr. Aðstaða ökumannis er ágæt og auðvelt að ná til aílllm stjórntækja. Bililinn er rrueð igdlifskiptingu, fjögurra gíra. Þurrkumar eru með tveimiuir hraðasitillum og rúðuispraiuta er rafdrifin. Mælum er vel komið fyrir í mælaborði, og eru þrír, kringllóttir á svört- um igrumni með hvítum töiiuim og iguluim, sjálflýsandi visum, sem gerir afliestur auðveldan. Auk hraða-, benzín, og vélar hitamæla, er klukka og ör- ygigisljós kvikna ef hand- bremsia er á, bensín er á þrot uim, bíffinn afhlteður eða smyr ekki. Klæðning mælaborðsins er mattsvört, úr mjúku leður ilíki. Hamzkahólf er í minna lagi. Hita- og blásturskerfi er ágætt og er því stjórnað með þremiur smierlum í mælaborði, á miiM ökumanrus og farþega. Blástur er á fram, aftur og hliðarrúður að framan. Fair- þegar í aiftursæti geta stjórn að hitaveitunni hjá sér með tökkuim, sem eru á mMi fram sætanna, og verður það að telj ast tiil kosta. Farangursgeymslan er sæmiieiga rúmigóð, en vara- dekkið er ilia staðsett, og stöl ur dýrmætu plássi. Verkfær- uim er hins vegar haglega fyr ir komið undir gólfplötu geymsiiunnair. Á einni minútu er hægt að breyta bilmuim í háMgierðam sendiflerðabíl, með þvi að felila niður bakið á aft uirsæti og reisa upp setunia. Liemgist þá faranígursigieymsl an firam að framsætum. SAAB verksmiðjuirnar hafa -giert mikið till að auka öryiggið. Þannig hafa nú verið settir stálbitar í huirðir, til að vemda farþega gegn hliðar- ákeyrslium. Þá er bíililinn með Framhó á bls. 11 Ásgeir Jakobsson: Griðrof AJIir Islendimgar hafa gert sér fylliiiega ljósa nauðsyn þess að vernda þurfti fiskstoánana Við landið. Ástandið á öilu Norður-Atilantshafi er sannar- iega uggvæntegt, og hringurinn var farinn að þrengjast óhuginan iega um hóimairin okkar. Við þurftum þó að gera okkur þá staðneynd ljósa, að við vorum á þrömgu fiskisvæði og uimikringd ir af fískveiðiþjóðum og þeim ekki áhrifalausum á gang mália í heiminum. Okkar aðstaða hlaut þvl að verða önnuir en flestra annarra þjóða, sem fært hafa út fiskveiðiilögsögiu sína á undan- flömuim árum. Það ligigur nú ljóst fyrir að stjómendiur okk- ar drógu rangar ályktanir af þeim fordæmum, enda hefði amn að verið óeðlilegt. Það hefur aldnei verið neitt iaiununigarmál, og aM,ra sízt nú, eftir ávarp forsætisráðherrana 1. september, að mikinn hluita þjóð arinmar og núveramdi stjómend- ur iaradsins greindi á um það, hvemig að otfangreindu máii skyldi unnið. En það voru sett grið með mönimum og andstæð- ingar stjórnarinnar létu kyrrt liggja, þó að þeim likuiðu ekki vinnubrögðin. Árangur gat náðsrt: — og verður reyndar úr því sem komiið er að nást — með þvi að böðlast, þó að jafnan sé talið betra að beitta iagi en kröftum, ef því verður við kom- ið — ekki sízt ef menn eru veikburða. Hin uimsömdu grið hafla verið saemilega haldín. Þjóðvilj.nn hefur að visu ekki altveg ráðið við áráttu sína, en þó miklu betiur en menn bj'uggusit við af fyrri reynsiu, og það hefur verið þagað við naggi hans. Öll þjóðin bjóst sam taka til þess bardaga, sem bú ð var að leiöa hana til og enginn átti sér þess voin, að reynt yrði að rjúfa þá samstöðu, og sízt að það kæmi úr þeirri átit og á þeirri stundu, sem raun varð á. Ræða forsærtisráðheTra lands ins 1. september er áreiðanlega mishuigsaðasta stríðsræða, sem einn þjóðarleiðtogi hefur nokkru sinni haldið. Það er varla hægt að hutgsa sér öil'u meiri mishugsun í ávarpi þjóð- arileiðrtoga á öriagastundu, þag- ar þörf er ríkust á samstöðu alllirar þjóðarinnar en að vekja upp gamlar væringar með lið- inu. Þeitta gerði forsætisráð- herra okkár með því að nota þessa mikiilsverðu stund rtil að vekja upp deilumar frá 1961, treystandi þvi, senniiega, að stjómarandsitæðinigar væru rejðubúnir, eins og þeir höfðu þegar sýrat, til að þegja við fllestu vegna þjóðareinimgarinn- ar. Þama gekk hann þó of langt. Það er ekki aðeins erf- itt að hundsa það, sem sjálfur forsætisráðherrann segitr, held- ur var það tækifæri, sem hann valdi tiQ að vekja upp deilumnar, valið af svo mikillM kostgæfni, að engin leið var að þegja það i hel. Nú eru menn ekki á einu máli um, hvort farsætisráðherra hafi geirt þetta vitandi vits. Menn eru fyrir löngu farnir að draiga í efa, að Ólatuir Jóhannesson sé eins gáfaður og próf hans í skóia benda tií og þó er mað- uirinn vaflaiausit siæmilega vel viti borann, en það er nú svo, að í lifinu hefur skapgerðin meira giildi en sjálif greindin, sem oflt verður mönnum jafnvel fjötur um flót, ef á bak við hana er ekki nægjanltega flöst skap- gerð. Hvað á að haikfia um yfdr hershöfðiingja sem getngur flram fyrir liið sitrt búið tii orrusitiu og snýr máli sínu að kjamna liðs ins með svofelldum orðum. — Við erum að fara í stríð — það er ykkur að kenna, ef vi'ð töp- um þvi — þið átituð aldred að gera það sem þilð gerðuð 1961. Það er ógamain að ganiga flram til orrutstu undiir merkjuim fbr- ingja, sam þegair bardaginn væri sem ákafasbur tæki að ruigl ast á anidistiæðingutnum og sínum ei'gm l’iðsmönmium og reyndi máski hvað helzt að d'repa þá. Nú læðiist sá gruinur að mörg- uim, að forsætiisráðherrann hafi með þesisu verið að undirbúa björgun á eiigiin slkimni. Hiainn reíkni dæmið þannig, að þegar viigamóðuriinn rerunii af þjóðinmi, taki hún tfil að ásaka hann fyr- ir klaufalegair að'farir og li'tla stjórnvizku og rétit sé að byrja tímainöaga að ásaka aðra. Það er aldrei rétrt að æffla menn verri en þei'r eru og hitt er mikl'u líklegra að þessum uisla forsætisráðherrans í eiigin liði, hafi ráðið meðfæddur tvi- skinnungsháttur já, já og nei, nei karaktersinis. Hvað bíður síns tima. Þess eru mörg dæmi í wonidum veðr- um, að skipsihöfin haifi orðið að hafa vit fyrir skpstjóra sún-um, en ofltasit kjósa þó menn að láfla uppgjörið við hanin bíða, þar til komið er í höfln. Þegar skipstjóri hefur si'glt skipi sinu út í það veður og þann sjó, sem ekki leyf ir neitit annað en að skipimu sé halidið beinrt uppí, þá velur góð sikips'höfn þann eina kost, sem húin á, ef hún viil halda Mfi, þann að hjállpast að vi'ð að h-al'da skipinu á floti — og það gerir isienzika þjóðin nú, en ávarp forsætisiráðfherrans 1. sept. má þó ekki gleymast. Það er eimstætt sögulegt pðagg um þann algilda sanniieii'ka, að í striði eru flvis'kinniunigair vafa- samustu le ðtogar, sem þjóð get- ur vaiiið sér. „Viniitr" o-kkar Breit ar liosuðu sig við Chamberlain fljótlega eftir að stiyrjöddin mikla hófst. Við erum n-ú að ganga í stríð með ekta sjaanlber lein í flararbroddii og reyndar tvo hielduir en elmn, (það má ekki gl'eyma Eimari Ágúsrtssyni) —. annar þeirna veirt aldrei í hvom fótiton hamn á að stíga, en hinn man ekki hvað hann segiir frá degi flil dags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.