Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 210. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kaupmannahöfn; Islendingar mótmæla — við sendiráð Breta Frá mótmælag-öngunni við sendiráð Breta í Kaupmannahöi'n í gær. — Ég vil líka eiga börn, stendur á skiltinu fremst á myndinni. Kaupmaamahöfln, 15. sept. Eimkaskeyti til Mbl. UNGIR ísilendimgar í Kaup- mianinahö'fm efmdu í dag til mót- miælagömgu til þess að mótmæla afstöðu Breta til útfærsilu land- heligininiar. Var það ístenzka stúd- enitafélagið, sem hafði frum- kvæði að þessu og hafði það fyrirfram haft samband við brezíka seindiherrann, Alexander Steel Stark, með málaleitan um að fá áheynn hjá 'honuim. Mótmælafóllkið safinaðist sam- an á torginu fyrir framan sendi- ráð ís'landjs og gekk í einum hóp gegnum borgima tii brezka sendi ráðsins við Kastelvej. Var haft uppi skilti, þar sem var á mynd af þorski, sem sagði: „Við vilj- um líka eiga börn.“ í sikjali, sem íslenzka mótmæla Flugránið í Malmö: Látið undan hótunum fóllkið afhemti fréttamömmum, sagði: ,,í>essi mótimælaganga á rót sána að rekja til yfirgamgs hrezkra stjórnvalda gagnvart ís- landi og fiskveið.itailímörkum þess. Hinn 1. september færði ís- land út landhelgi s.ímia út í 50 míl- ur, þar sem fisikstofnum í haf- inu umhverfis ísland var ógmað með algjön-i útrýmdngu. Rölkim fyrir þesisu eru byggð á gaum- gæfi.egum rannsóknum og reynslu fisikifræðinga. Bretar hafa hi.ns vegar tekið þanrn kost- inn að virða þetta að vettugi og halda áfram tillitslausri rán- yrkju simni við fsland, þar til síðasti þorsikurinn er veiddur. Þetta er rökstutt með því, að Bretar hafi stundað veiðar þama öldum samiam. Bretar segja: Sök- um þess að við höfum misboðið náttúruwni öldunt saman, þá skulum við fá að halda því áfram. Við leyfum okkur að mánma á, að aíldim hvarf úr Norður-Atlamts hafi. Eiga sömti örlög að bíða Framiiald á bls 13 Sænska stjórnin ákvað í gærkvöldi að láta króatísku fangana lausa Stokikihólimi, 15. sept NTB.-AP. OI.OF Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar tilk.vnnti í kvöld, að sænska stjórnin hefði ákveðið að verða við kröfum þriggja manna. sem rænt höfðu SAS-far|x‘ga- þ«>tii, þess efnis að látnir yrðn lausir sjö króatiskir hermdar- verkamenn, sem setið hafa í fang elsi í Svíþjóð. Sat sænska stjórn- in á skyndifnndi i a 111 kvöid, á meðan Lennart Geijer dómsmála ráðlierra hélt uppi samningat ið- ræðnm við flugvélaræningjana á flugvelli í Malmö, þar sem flug véiinni liafði verið lent. Geijer skýrði svo frá í kvöld, að flugræninigjarnir hefðu heitið því að láta alla 79 farþegana, sem með flugvélimmi voru, lausa Viðræður verði fljót- lega teknar upp Fundur brezkra togaramanna með Prior, sjávarútvegs- ráðherra á mánudag Hul‘1, 15. september — AP Eimkaskeyti til Mbl. FULLTRÚAR samtaka eig- enda brezkra úthafstogara, ekýrði svo frá í dag, að þeir myndu fara þess á leit við brezk stjórnarvöld í næstu vikn, að fljótlega verði teknar upp að nýju samningavið- ræöur við Islendinga í þvi skyni að leysa landheigisdeiliina. Munu fnlltriiar Samtaka togaraeigenda, Samtaka yfirmanna á toguriim og sjómannasambandsins sitja fund á mámidag i I-ondon með .lames Prior, sjávarútvegsráð- herra. Af hálfu togaraeigenda var saigt, að þeir hygðust skýra Prior frá þvi, að brezkir togara- skipstjórar kynnu að grípa til gagmaðgerða, ef islenzk varðskip héldu áfram að spilla fyrir þeim veiða rfærum þeirra. Ein þeirra uppástungna, sem tid athugunar eru, er þess efnis, eð fcogararnir ættu að draga á eftir sér kaðla og láta þá festast 5 sJkrúfum íslenzku varðskipanna, sem skiptu sér af aðgerðum þeirra inman hinna umdeildu fisk veiðimarka. Tom Nielisen, framkvæmda- stjóri Samtaka yfirmanna á tog- urum frá Hull, sagði hins veg- ar, að meginmarkmiðáð nú væri að byrja samningaviðræður. „Sem skipstjórar viijum við ekki verða til þess að gera neifet, sem spillt gæti fyrir því, að við- ra>ðu r yrðu teknar upp að nýju.“ Nieiisen saigði enn'fremur, að yfir- menn á togurum væru því ekki íylgjandi, að brezki herskipaflot- inn tæki í sínar hendur yfirstjórn togaraflotans á Islandsmiðum. ,,En nærvera brezks herskips yrði tál þess að blása kjarki í mannskapinn.“ strax og búið væri að koma um borð í flugvélina þeim sjö Kró- ötum, sem ræningjlarni.r vildu lausa úr sænskum fanigelsum. Meðal þessara sjö Króata eru tveir, sem dæmdir voru í ævi- langt fangelsi fyrir morðið á júgóslavneska sendiherranum I Stokkhólmi. Að svo búnu myndi flugvélin leggja af stað aftur til ókunnugs ákvörðunarstaðar, var haft eftir Geijer. Áhöfn vélarintnar var öll sænsk og var sagt, að flugvélin með tanka sína fulla af eldsneyti myndi geta komizt til Zúrich eða Parísar. Fyrr í dag höfðu fjórir farþeg ar fengið leyfi fcil þess að fara úr flugvé!inni, eftir að ræningjamir höfðu neytit flugstjórann til þess að tenda henni á Bullltiofta-ffl'Ug- velli í Malimö. Flugvélin hafði verið í áætil'unarflugi á leið frá Gautaborig til Stok'khólmis. Hún er skráð í Noregi og ber naflnið „Gunder Viking". FlU'gvélarræn ingjamir höfðu hótað þvi að sprengja flugvélina í loft upp með öliiluim, sem í heoini voru, yrðu króatísku fangarnir ekki iátnir lausir. Trú o g komm- únismi Moskvu, 15. siept. AP. PRAVDA, málgagn sovézka l«>mmúnistaflokksins kom í daig fram með áskorun um nýjiar og auknar róðstafanir til þess að útrýma trúarbrögð- um í Sovétríkjunuim og sagði, að surnir fiokksfélagar tækju þátt í trúarathöfnum. I aðalleiðara blaðsins segir, að „sérhver kommúnisti eigi að vena öfcull guðleysin.gi," en það teikið jafnframt fram, að suimir kommúnistar og félag- ar i æskulýðssiamtökum komimúnista hafi tekið þátt í trúarathöfnum á sumum svæðum Síberírj, á svæðiniu fyrir sunnan Moakvu og við 3vartah.aif. „Samúð með málstað Islend- inga nú algerlega gufuð upp 44 Segir Austin Laing í samtali við Morgunblaðið „íslendingar vilja kannski að brezkir sjómenn taki málin í eigin hendur“ MORGUNBLAÐIÐ hringdi í niðri fyrir er hann sagði: „Menn hér eru orðnir mjög reiðir vegna hrokafullra ögrana íslenzkra varðskipa og þá einkum og sér í lagi Ægis. Það bætti heidur ekki gær í Aiistin Laing fram- k v æ m d as tj ó ra samtaka brezkra togaraeigenda, og spurði hann frétta frá Hull. Hr. Laing var mjög mikið úr skák í morgun er við feng- um fréttir af því frá íslandi, að íslenzkur togari hefði af ásettu ráði með siglingu sinni reynt að neyða brezkan togara til að höggva á togvir- ana. íslenzku skipin eru með þessu framferði sínu að reyna að stofna til átaka. Við skilj- nm fyllilega tilfinningar brezkra sjómanna, sem nú klæjar í lófana eftir að taka málin í eigin hendur, en það er kannski einmitt það sem fslendingar vilja.“ Framhald á bis. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.