Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972
29
LAUGARDAGUR
16. september.
7:00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7:00, 8:15 og 10:10.
Fréttir kl. 7:30, 8:1» (og forystugr.
dagbl.), 9:00 og 10:é0.
Morgunbæn kl 7:45.
Morgunleikfimi kl. 7:50.
Morgunstund barnamia kl. 8:45.
Lilja Kristjánsdóttir lýkur lestri
sögunnar „Máríönnu4* eftir van
Holst (12).
Tilkynningar kl. 9:30. Létt lög á
milli liöa.
Laugardagslögin kl. 10:25.
Stanz kl 11:00: Árni Eymundsson
og Pétur Sveinbjarnarson sjá um
þáttinn.
12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12:25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga.
Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14:30 I há gír.
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
15:00 Fréttir.
15:15 I hljómskálagarðir
a) Prelúdía og persneskur dans úr
óperunni „Khóvatsjína“ eftir
Mússorgský.
Suisse Romande hljómsveitin
leikur; Ernst Ansermet stj.
bj Atriði úr „Kátu ekkjunni“ eftir
Lehár.
Austurrískir listamenn flytja;
Franz Marzalek stj.
c) „Boðið upp í dans“ eftir Weber.
Hljómsveitin Fílharmónía leik-
ur; Igor Markevitsj stj.
d) Valsar eftir Johann Strauss.
óperettuhljómsveitin í Vín leik
ur; Jan Marek stj.
16:15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17:00 Fréttir. Létt lög.
17:30 Ferðabókarlestur: flr ferð um
Norðurlönd.
Frásögn Málfriðar Einarsdóttur,
Hjörtur Páisson les.
18:00 Fréttir á eitsku.
23:55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
16. september
17,00 Frá Olympluleikunum
Kynnir ómar Ragnarsson.
(Evrovision).
18,30 Euska kuattspyrnan
19,20 Hlé.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,25 Hve glöð er vor æska
Brezkur gamanmyndaflokkur.
T»egar Doris er fjarri
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,50 Fjöllin blá
Bandarisk mynd um Klettafjöllin
í Norður-Ameríku.
Fjallað er um landslag og leiðir,
náttúrufar og náttúruauðæfi.
í»ýðandi Jón Thor Haraldsson.
Þulur Guðbjartur Gunnarsson.
21,40 Ljóð og myndir
Sænskur þáttur með ljóðalestri,
söng og myndskreytingum af ýmsu
tagi.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22,00 Marty
Bandarisk blómynd frá árinu 1955.
Leikstjóri Delbert Mann.
AÖalhlutverk Ernest Borgnine,
Betsy Blair og Joe Mantell.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Myndin greinir frá hæglátum
kjötkaupmanni á fertugsaldri, sem
býr með aldraðri móður sinni.
Gamla konan hefur af þvi þungar
áhyggjur, að sonurinn „gangi ekki
út“ og sjálfur er hann ekki með
öllu áhyggjulaus. Loks kynnist
hann ungri kennslukonu, sem á að
ýmsu leyti við svipaðan vanda að
glíma.
23,20 Dagskrárlok.
Ný sending
SÍÐAR BLÚSSUR.
HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR,
Laugavegi 10.
Verzlunorlólb, Suðurnesjum
Stjórn Verzlunarmannafélags Suðurnesja hefur
ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um
kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1972.
Takið eftir
Önnumst viðgerðir á ísskápum og frystikistum, breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjón-
usta. FROSTVERK, Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði,
sími 50473.
0FIBÍKT0L1 OPIBÍKVÍLD 0PI51EVOLD
HÖT4L §J\<tA
SÚLNASALUR
mm BJARISON 00 HLJOMSVEIT
Listum sé skilað inn til formanns kjörstjórnar
Kristjáns GuðlaugSsonar, Faxabraut 61, Keflavík
í síðasta lagi á hádegi laugardaginn 23. septem-
ber 1972.
Stjórnin.
DANSAD TIL KLUKKAN 2
Borðpantanir eftir kl. 4 í síina 20221.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilínn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
18:10 Söngrvar í léttum dúr.
The Knights leika og syngja.
18:30 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir. Tilkynningar.
19:30 „Glaður «g reifur skyli gumna
hver.“
Geir Christensen ræðir við >órð
Halldórsson frá Dagverðará.
20:10 Hljómplöturabb
t>orsteins Hannessonar.
20:55 Á listabrautinni.
Jón B. Gunnlaugsson kynnir
21:40 tirömlu dansarnir.
Káre Korneliussen og hljómsveit
leika.
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir.
Danslög;.
MÁLASKÓLINN
IVIiMIR
fyf
HERRAMANNS
MATUR
Í HÁDEGINU
ódalÉ
VIO AUSTURVÖLL
Bílor ó hogstæðn verði
Taunus 17 M 2ja dyra árg. 1967. Verð 210 þús.
Cortina 1300 2ja dyra 1971. Verð 265 þús.
Moskvich fólksbifreið 1971. Verð 190 þús.
Taunus 20 M T.S. árg. 1968. Verð 300 þús.
Fiat 1500 árg. 1967. Verð 120 þús.
Rambler American 1968. Verð 265 þús.
Kynnið yður bílana og kjörin.
Opið alla daga og laugardaga.
BÍLASALAN Hafnarfirði,
Sími 52266.
Blómlaukar
Nú er rétti tíminn til að setja niður laukana. Via höfum á boðstólum þessar laukategundir:
Páskaliljur Túlípana Snæstjömur (Chinodoxa)
Dvergliljur (Crocus)
Vorboða (Eranthús)
Vetrargosa (Galanthus nivalis)
Sverðliljur (Iris)
Balkan skógarsóleyjar (Anemona blanda)
Athugið! Opið frá kl. 14.00 til 20.00 alla daga meðan
birgðir endast Gróðrarstöðin GARÐSHON,
»/ Reykjanesbraut
(gegnt Fossvogskirkjugarði).
STAPI
TRÚBROT skemmtir í kvöld.
Ferð í bæinn að dansleik loknum.
STAPI.