Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972
Páll Pálsson frá
Þúfum — Minning
Fæddur 10. september 1891.
Dáinn 8. september 1972.
í dag fer fram frá Vatnsfirði
í N-lsafjarðarsýsiI’u útför Páls
Pálsson-ar fyrrv. hreppstjóra
frá Þúfum í Reykjárfjarðar-
hreppi. Hann lézt í Borgarspítal
anum í Reykjavík þann 8. þ.m.
Með honum er til moldar
hniginn þjóðkunnur maður og
bændahöfðingi, sem á sir.um
tíma var einn af svipmestu at-
hafnamönnum í bændastétt i N-
Isafjarðarsýslu.
Mun frændalið, vin'r og sýslu
búar fjölmenna við útför hans
til þess að flytja honum kveðj-
ur og þakkir fyrir langt og
heillaríkt ævistarf í þágu hér-
aðs og sýslu, því alþekkt var,
hve glöggskygn hann var og tii
lögugóður, enda var hann jafín-
an hafður með í ráðum er
hrinda þurfti í framkvæmd þeim
málum er vörðuðu hag sýslu- og
héraðsbúa.
Páll Pálsson var fæddur að
Prestsbakka í Hrútafirði 10.
sept. 1891. Foreldrar hans voru
hjónin séra Páll að Prests-
bakka, síðar prófastur í Vatns-
firði Ólafsson dómkirkjuprests
og prófasts á Melstað Pálsson-
ar og Amdís Pétursdóttir
Eggerz frá Akureyjum. Eru ætt
ir þeirra beggja merkar, fjöl-
mennar og kunnar viða um land.
Haustið 1900 fékk séra PáU
Ólafsson veitmgu fyrir Vatns-
firði og fiuttist hann þangað með
fjölskyldu sína vorið 1901. Ólst
Pálll Pálsson þvl upp hjá for-
eldrum sínum á þessu fomfræga
t
Guðlaug Ó. Halldórsdóttir,
Þingeyri,
lézt í Sjúkrahúsi Isafjarðar
fimmtudaginn 14. þ.m.
Vandamenn.
höfuðbóli til fuílorðins'aldurs.
Óhætt er að fufflyrða, að í tíð
séra Páds var prestssetrið í
Vatn9firði hoUur skóli og menn
inigarsetur eins og bezt gerðist
hér á iandi á þeim árum. Heim-
ilið var mannmargt og umsvifa-
mikið og búrekstur á hinum
fomfræga stað mikiil, margþætt
ur og blómlegur.
Hér ólst upp hinn glæsilegi og
þrekmikli bamahópur prófasts-
hjónanna, 11 systkin, lífsglöð,
gáfuð og gjörvuleg.
Bræðurnir alllir vom t.d. ann
álaðir atorkumenn og víkingar
til allra starfa. Voru á orði höfð
afköst þeirra og vinnubrögð,
hvort sem þeir stóðu viö slátt á
Sveinaflöt eða þeir fermdu hey
skipið úr Borgarey.
En hér var einnig margt hjúa
og venzlafólks, sem átti hlýj-u
atlæti að fagna undir handar-
jaðri hinna veglyndu prófasts-
hjóna.
Um tvítugsaldur stundaði Páll
nám við bændaskólann á Hvann
eyri um tveggja ára skeið.
Minntist hann oft með gleði
og þakklæti námsdvaiar sinnar
þar og þeirra holu áhrifa er það
■an bárust frá Halldóri Vilhjálims
syni, skólastjóra og samkenmur-
um hans. Eftir vem sí«ia á
Hvanneyri sneri Pál heim í
Vatnsfjörð og mun mega telja að
hann tæki við bústjóm hjá föð-
ur sínum við hinn margþætta bú
rekstur staðarins. Gegndi hann
eiwnig á þessum árum ýmsum op
inberum störfum innan hrepps-
ins, og reyndist það honum holl-
ur og mikilvægur undirbúning-
ur fyrir þau marghátrtuðu trún-
aðarstörf, sem honum voru falin
siðar meir.
Árið 1919 kvæntist PáiS
Björgu Jóhönnu Andrés-
dóttur frá Bllámýruim í ögur-
hreppi, hirani mætustu og mikil
hæfustu konu. Hófiu þau bú-
skap í Vatnsfirði jafnframt því
sem Páll annaðist búsýslu föður
síns. Vorið 1929 fiuifctust þau
hjónin að eignarjörð sinni l>úf-
um í Reykj arf j arðarh reppi, sem
Páll hafði keypt litlu áður. Hóf
hann þar þegar á fyrsta ári stór
myndarlegar framkvæmdir,
byggði nýtt íbúðarhús samhliða
t Eiginmaður minn, Sigurður P. Jónsson, kaupmaður, lézt föstudaginn 15. sept. í Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Ingibjörg Eiríksdóttir. t Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vináttu við fráfali og útför föður okkar, Guðna Jóhannssonar. Jóhann, Sigrún, Þorgrímur.
t Elskuleg móðir okkar og t Þökkum tanilega öllum, sem
systir, sýndu okkur samúð og vinar-
Stefanía G. Jónsdóttir, hug við andlát og útför föð-
andaðist 11. þ. m. ur okkar,
Jarðarförin ákveðin síðar. Eiðs Thorarensen.
Jóna Sigurðardóttir,
Vilhelmína Sigurðardóttir, Sunna Thorarensen,
Páll Sigurðsson, Soffía Thorarensen,
Fjóla Jónsdóttir, Valdimar Thorarensen.
Björg Steiner.
t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa.
GUÐBRANDAH MAGNÚSSONAR,
Borgarvegi 10, Ytri-Njarðvík,
fer fram frá Keflavíkurkirkju nk. laugardag kl. 2 e. h.
Hulda Pétursdóttir,
böm, tengdabörn og bamaböm.
jarðræktarframkvæmduim, sem
jukust í höndum hans og bættu
jörðina ár frá ári.
Frá fyrstu tíð var heim-
ili þeirra Páls og Bjargar I Þúf-
um talandi vofctiur um hagsýni
þeirra, reglusemi og fagra heim
ilisháttu, bæði utan húss og inn-
an. Samlif þeirra og samstarf
var ala tíð eins og bezt verður
á kosið, enda blöm'gaðist hagur
heimi''.isins í hvívetna. Hin hátt-
vísa og hugulsama húsfreyja í
Þúfum átti sinn m'kla þátt í því
að skapa hinn híiýja heimilisar-
inn, þar sem allir, er þar knúðu
dyra mættu alúð, risnu og ojmi-
um örmium bæði í orði og at-
höfn. — Það ieikur ekki á fcveim
tungum, að þegar horft er yfir
ævistarf Páls í Þúfum, er þar
yfir stórmerkan og heiillarikan
starfsferil að líta.
Hátt á fjórða árafcug war
hann fulltrúi og forvígismaður
hTepps síns og héraðs í flestum
opinberum málum, enda virtist
hann sjálíikjörinn tii þess að tak
ast á hendur hin margvíslegu
trúnaðarstörf, sem snertu ekki
aðeins Reykjarfjarðarhepp held
ur einnig sýslufélagið í heild, t.
d. í sam’gömgu- og jarðrækfcunar
máluim. Meðal annars sat hann
um lamgrt skeið á Búnaðarþingi,
sem fulitrúi sýslunnar. Heima
fyrir var hann allt í senn, odd-
viti, hreppstjóri og sýslunefnd-
armaður. Mun Reykjarfjarðar-
hreppur lengi búa að hoílráðum
hans, hagsýni og ráðdeild í fram
kvæmdum og fjármáílum sveitar
inar.
Það sem einkenndi Pál í
Þúfum sérstaklega var vinnu-
gleði hans og atorka, samfara
regöusemi og vandvirkni við
hvert það starf sem hann hafði
með höndum.
Við engan mann, utan fjöl-
skyldu minnar, hefi ég átt eins
náið og margþætt samstarf og
Pál í Þúfum. Á það samstarf félí
aldrei, — um 26 ára skeið — himn
minnsti skuggi. Mér er óhærtt að
fulilyrða að gagnkvEem vináttia
og traust óx eftir þvi sem árin
liðu og kynningin varð meiri.
Ég þekkti það því flestum betur
hve gott var að vinna með hon
um að þeim verkefnum, sem
leysa þurfrti hverju sinni. 1 hjwi-
vetna var hann raunsær, gæt-
inn, úrræðagóður og samvinnu-
þýður. Viðmófcshlýja hans og
Ijúf og mótuð skapgerð áttu rík-
an þátt i því að Páll var mjög
vinsæli og vinmargur viða um
land.
Þá átfti islenzka klrkjan góð-
an og traustan liðsmann þar sefn
Pál-1 var. Sem sótknamefndarfor
maður, safnaðarfuillrtrúi og með
hjálpari Vatnsfjarðarsókmar
sýna maírn bogna fýrr en þá.
hvívetna ræktarsemi, virðingu
og holiustu.
Haustið 1966 missti Páll
Björgu konu sdna. Var það hon
um hið þyngsta áfaM. Hafði eng
inn séð þenmian sterka og bjart-
sýna miann bogna fyrr en þá.
Af -bömum þeirra Pálls og
Bjargar komust 2 til fullorðins-
aldurs. Eru það þau Páil, hrepp
sfcjóri á Borg í Miklaholtshireppi,
kvæntur Ingu Ásgrímsdófcbur
og Ásthildur gift Ásgeiri
Svanbergssyni, hreppstjóra I
Þúfum.
Auk barna sinna óliu þau upp
4 fósturböm, sem öll eiga fagr-
ar minwingiar um fósturforeldr-
ana og heimilið í Þúfum.
Við hjónin áttum því láini að
fagna að kymnast Þúfnaheimil-
inu náið og eiga þau hjón
in Björgu og PáTað tryggum og
einiiægum vinum.
Að leiðarlokum færum við
þessum merku hjónum hiuigheilar
þakkir fyrir ástúðlega kynningu
og einilœga vinátrtu, sem aldrei
bar skugga á, en sem knýttist
því traustari böndum, sem kynn
ingim varð meiri og samilieiðar-
sporin fle'ri. Minningin um þau
ljómar og lýsir í huga okkar —-
eins og hlýtt og fagurt aftan-
skin.
Vér trúum því einnig að þess-
ir ástvinir hafi mætzt á ný í
fögmuði og Ijósi nýrrar verald-
ar, þar sem Iif.!ð er sigur og ei-
lif náð.
Þorsteinn Jóhanneoson.
Minning:
Guðbrandur Magnús-
son Ytri-Njarðvík
Guðbrandur var fæddur að
Emmu.bergi á Skógaströ'nd 17.
júní 1908, sonur þeirra merkis-
hjóna Kristínar Stefaníu Bjarna
dófcfcur og Magnúsar Björnsson-
ar smiðs.
Þegar hann var 8 ára missti
hann móður síina, en ólst síðan
upp með föður sinum og stjúp-
móður, Margréti Níelsdóttur,
síðari konu föður hans, ásamí
systkinum sínum til 17 ára ald-
urs. Alisystkini hans voru 3 en
hálfsystíkinin urðu 9. Eru þau öll
vel greint myndarfólk og þekkt-
ir borgarar í Kefliavík, Njarð-
víkum og víðar.
Árið 1925 fluttist faðir
hans til Kefllavlkur og gerðist
þar brautryðjandi í þágu úfcgerð
arinnar, með þvi að stofma vél-
smiðju oig siðar Dráfctarbraut
Keflavikur éisamt Valdimar bróð
ur sínuim sem nú er látinn.
Þessir merku bræður, Valdi-
mar og Magnús Björnssynir,
voru greinar af bændastofn:
breiðfirzkra dala er fluttust til
Suðurmesja og sikuifcu hér frjóöng
um. Þeir unnu útigerðinni og sín
um bygigðarlögum ómetaniegt
gagm með sinu framtaki, því áð-
ur varð úfcgierðin að sækja þá
þjónustiu til Reykjavikur. Báðir
voru þeir bræður smiðir góðir á
tré og jám. Þessa eiginleika hef
ur Guðbrandur erft í ríkum
mæli, enda varð smíðavinna
hams aðalstarf.
17 ára fluttist hann til Njarð-
vikur og dvaldist hjá Vaidimar
föðurbróður sínum. Vann hann
nokkrar vertíðir við sjávarstörf
sem landformaður við m.s. Glað
og Braga, útgerð Njarðvíkur-
bræðra Einars og Egils Jónas-
soma. Síðar varð smiðavinna
hajiLS aðalsrtarf.
Nokkur hús í Njarðvikum eru
aiigjörlega byggð af honum. Það
var sama hvaða srtörf Guð-
brandur tók sér fyrir hendur,
aliit Ilék í höndum hans og trú-
menniskan var einstök.
Ég er einn hinna mörgu sem
hafa notið verka hams, því um
áratiug vann hanm sem smið-
ur við hraðfrystihús okkar
bræðranna í Ytri-Njarðvík og
stöndum við í þakklætisskul.d við
hann fyrir þau störf.
Það er mikill sjönarsviptir fyr
ir Njarðvíkinga við fráfall
þeirra frænda Valdimars og Guð
brands, manna sem voru sam-
rýndir í starfi oig áfctu svo mik-
inn þátt i uppbygginigu hins ört
vaxandi byggðarfags.
9. des. 1933 kvæntist Guð-
brandur Huilldu Pétursdóttur frá
Henissandi, ágæfcri konu og eign
uðust þau myndarheimili hér í
Njarðvikum. Þau eigimuðust þrjú
mamnvænleg börn, Kristínu
Stefaníu sem gifit er John
Haronis og búsett í Bandaríkj-
unum. Lárus Arnar bifreiða-
stjóra kvæntan Önnu Hauiksdófct
ur og búsettan í Njarðvíkum og
Rúnar Odd, 16 ára i flöðurhús-
um.
Brandur var sérstæður per-
sónuleiki. Hann vildi hvers
manras vanda leysa, hógvær og
prúður í allri framkomu, sér-
staklega umihyggjusamur heimil-
isfaðir. Börnum sinum veitti
hann alla þá fyrirgreiðslu er
hann mátti og aldrei var hann
svo önnum kafinn að hann hlust
aði ekki á barnaböm sta og aðra
unglinga er til hans leituðu með
sínar óskir og vandaimiál.
Brandur hafði um alllangt ára
bil átrt sína tómstumdaiðju sem
fáir vissu um þar til á sl. vori
á 30 ára afmælisdegi Njarðvikur
hrepps, að hann afhenti hrepps-
nefnd Njarðvikur likan af Ytri
Njarðvik eins og byggðarlagið
var þegar hann kom þangað 17
ára árið 1925. Þefcta líkan er tal-
ið hið mesta listaverk og hefur
fjöldi manns skoðað það og
dáðst að þeirri nákwæmni, þol-
inmæði og listrænu hamdbragði,
þar sem öíl mannvirki, bátar,
lendingarvarir, vatnsbrunnar,
vörzlugarðar, hús og bú-
smali var staðsett eins og það
kom honum fyrir sjónir fyr-
ir nær hálfri öíd. Sams konar
likan af Innri-Njarðvik hafði
hann undirbúið en entist ekki
aldur til að fuEg-era.
1 gjafabréfinu gebur bann
þess, að þessi gripur verði
geymdur á þeim stað, sem fólk
nútimans og komandi fcima eiigi
þess kost að sjá hvaða lifsað-
stöðu fólk bjó við á þessu tíma
bili. Þennan dýrgrip munu
Njarðvíkingar geyma um aldir
og heiðra minninigu þess gefanda
er slíkum listrænum hætfi'lieikum
var búinn.
Mér er kunnug-t um að innan
fjöllskyldu hans eru varðveittir
ýmsir gripir búnir til af honum,
sem tei.ja má sérsrtök fisfcaverk.
Guðbrandur andaðist af af-
leiðingum siyss 5. þjm. Lokið er
ævidegi sSstarfandi drengskap
armanns.
Kæri vinur. Þú hefur verið
kallaður yfir landamæri dauð-
ans frá llfi til lifs. É.g er viss
um að á hinu nýja Wfssviði
munq þínir göfugu hætfiledkar
njóta sfa til fuHtoammnnar
í þroska.
Karvel Ögmimdsson.
Það vekur umhuigsun um fall-
valflieik tii/veru okkair hér, og
spum um hver tiligangurinn sé,
þegar félagar okkar óvænt og
mitt í önn dagsins eru frá okkur
kvaddir. Þanni.g var erfitt fyrst
í stað að trúa þvl að hann
Brandur svili minn væri allur,
amnarikiuim starfedegi hans svo
skyndilega lokið, er hann lézt 5.
þ.m. af afleiðinigum slyss
er hann varð fyrir á vinnustað.
Guðbrandur Magnússon tré-
smiður, Borgarvegi 10, Ytri
Njarðvik var fæddur 17. júnl,
1908 að Bmimiubergl Skóga-1
Framh. á bls. 20