Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR, 16. SEPTEMBER 1972
CHEVELLE 1968 Til sölu fallegur og vel með farinn Chevelle 1968. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588, kvöldsími 13127. BARNGÓÐ KONA ÓSKAST til að gæta 16 mánaða drengs frá 1—6 e. h. (æskilegt að hún komi heim). Uppl. I síma 86256.
Chevrolet 1967 Vel með farinn Malibu 1967 til sölu. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588, kvöidsími 13127. (BÚÐ ÓSKAST Tvær fullorðnar konur óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Upplýsingar 1 síma 21874.
7 MANNA BIFREIÐ Til sölu Checker, árg. 1966. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588, kvöldsimi 13127. INNRÉTTINGAR - FATASKAPAR Tökum að okkur smiði á eld- húsinnréttingum og fataskáp- um. Föst verðtilboð, vanir smiðir. Upplýsingar í síma 13969 eftir kl. 19.
SJÓMENN 1. og 2. vélstjóri, matsvein og háseta vantar á 180 tonna netabát. Símar: 34349 og 30505. HRYSSA Til sölu er brún hryssa, 7 vetra, ásamt folaldí. Uppl. 1 síma 51966.
iBÚÐ TIL LEIGU 5 herb. íbúð til ieigu í Hlíða- hverfi. Leigist frá 20. þ. m. til 1. júní ’73. Tilboð óskast send afgr. Mbi. f. hádegi 18. þ. m.f merkt Gott húsnæði — 9874. 2—3 HERBERGJA fBÚÐ óskast til leigu í eitt ár, helzt 1 Kleppsholti eða Vogum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I síma 81442 eftir kl. 7.
TIL SÖLU Ný kápa nr. 36—38 og skóla- ritvél. Uppl. i síma 18634 kl. 18—20. UNGUR reglusamur bakaranemi óskar eftir herbergi 1 austurhluta borgarinnar. Upplýsingar I síma 1-91-41.
FÓNDUR Tek 4—6 éra börn f föndur. Sími 10314 e. h. Elín Jónasdóttir Miklubraut 86. PÍANÓ Nýkomin þýzk pfanó. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Hallgrímsson Ránargata 8 sími 11671.
STÚLKA óskast til afgreiðsiustarfa í ísbúðinni Lækjartorgi. Vakta- vinna. Sími 17288. ÓSKAST TIL LEIGU 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góð um- gengni og há leiga í boði. Uppl. í síma 13387.
TAKIÐ EFTIR Til sölu vei með farin Vauxhall Viva, árgerð ’71. Góð greiðslu- kjör, ef samið er strax. Uppl. 1 síma 36336. AUKAVINNA Óska eftir vinnu 2—3 kvöld 1 viku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30332 milli kl. 12—4 í dag og svo næstu kvöld.
STARFSSTÚLKUR ÓSKAST 1 borðsal og eldhús Hrafnistu strax. Upplýsingar hjá bryta í síma 35133. SAAB 99, ARGERÐ ’71, til sölu, ekinn 18 þús. km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Upplýsingar eftir kl. 14 I síma 92-8250.
FALLEGT HÚS ÓSKAST Bandarískur kaupsýslumaður, sem býr á fslandi í 1 ár með fjölsk., vill leigja fallegt hús eða íbúð m. húsg. nál. Keflav. f. 1. okt. Lindgren, símí 1383. MATSVEIN vantar á 105 tonna togbát. Upplýsingar 1 síma 37336 og 37669.
VEGGFÓÐRUN Tek að mér alls konar vegg- fóðrun. Upplýsingar 1 síma 53043. HERBERGI ÓSKAST Eldri maður óskar’ eftir her- bergi strax. Tilboð sendist MbL, merkt 9743.
REGLUSÖM STÚLKA óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum eða Miðbæn- um. Svarað í síma 21597 kl. 1—7 í dag. KEFLAVÍK — NJARÐVlK Kennari óskar eftir íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. 1 síma 81969.
TIL SÖLU 1 stk. hringprjónavél, Inter- lock nr. 20, 1 stk. flatprjóna- _vél nr. 14, Stoll gerð, 1 stk. overlock saumavél. Allt á að seljast í einu lagi með góðum kjðrum. Sími 40087. VOLKSWAGEN 1300 Tilboð óskast í árgerð 1968. Nýtt skoðunarvottorð hand- bært. Upplýsingar f síma 84716.
BEZT ú auglýsa í Morgunbialiinii
|||pmiiniiiiuiiiiuiimiiiiuiiiiiimiiiim!iiiiiiiiiiiiiiiunt{imiiimuiiiittuutiiimuiuiiuifliiiii|
ÁRNAÐHEILLA
ilftliiimHmiiiiiiiiiiiiuniimiKiiiiiiiiimiiiuiiiiimnmiiiiiiiiiiimiiiiimiiniiiiiiiiiiiiniiinHiiill!
Áttræður er í dag Guðmrund-
ur Trjámannssioai, ljósimynd-
ari. Hann dvelur i dag að Hraun
bæ 144.
1 dag verða gefin saman í
hjóniaband í Neskirkju atf sr.
Frank M. Haldórssyni, ungfrú
Si'gríður Hjáimarsdóittir, Stiga
hlíð 16 og Frlðrik Sfcefánsson,
Hvassailieiti 24. Heimili þeirra
verður að Keldulandi 15, Rvík.
1 d'ag verða gefin saman i
hjómaband ungfrú Borghild-
ur Anna Jómsdóttir og Jónatan
Ólafsson. Heimll þeima er að
Ki'eppsvegi 134.
1 dag verða gefin saman i
hjónaband umgtfrú Ásthildur
Kjartansdóttir og Knúbur Sig-
marsson. Heimili þeirra er að
Safamýri 44.
I dag W. 5 verða gtefin saman í
hjónabamd i Dóm/kirkjunni af sr.
Þóri Stephensen, ungfirú Þórlieif
Drífla Jómsdótitir og Fimnbogi
Breiðfjörð Ólafsson. Heimili
þeirra verður að Smyrilsvegi 28.
1 dag verða gefin saman I
hjónaband í Garðakirkju af sr.
Braga Friðrikssymi, Umigfrú Guð-
rún Dóra Petersen, Miðbrauf 27,
Seltjamamesi og Kjartan Magn-
úsison, sifcud. mied. Mánastíig 3,
Hafnarfirði.
1 dag verða gefin saman í
Bústaðakirkju af sr. Ólafi
Skúlasyni ungfrú MatthiMur
Guðmiumdsdóttir íþróttakenmari,
Grýtuba'kfka 4, og Pétur W.
Kristjánsson hljómlistarmaður,
Laugalæik 11. Heimiii þeirra verð
ur að Háaleitisbraut 119.
TÝNDUR
KÖTTUR
Fallegt grábrömdótt fress með
hvítaLr loppur og hvíta Metti var
svo óheppið að villast frá þeim
ili sínu. Krakkar í Vesturbæn-
um fundu hann á gangi á Kapla-
skjólsveginum á sunniudaginn.
Ef einhver skyiöi kannast við
að hafa týnt kettinum er hann
vinsamlegast beðinn að koma á
MeistaraveWi 27 eðar hringja I
símá 16038 óg vitja um kisu.
PENNAVINIR
Ungur ttali með mikinn áhuga
á Isiandi óskar eftir bréfaskipt-
um við íslenzkan pilt eða
stúlku. Hanm heitir Roberto
Mereghetti og er 22 ára. Roberto
skrifar bæði á frömsku og
emisku, auk íitöOskunmar, og heim
ilisfangið er Via Indipendenza,
19, 27100 Pavia, Italy.
Fjórtán ára brezíkur piltux ósk
ar eftir bréfaskipifcum við
Lslenzka stúlku á Mku réki, sem
hefur sams komar áhuigamáil og
hanm, þ.e. stjórnmál, málvísindi,
Söngskemmtun ætlar Eggert
Stefánsson að halda í mæstu
viku. — Verður á skemmti-
skránni fjöldi laga, er Bg'gert
lisfcir og fcónlist. Hamn skrifar
auðvitað á enstau, en segist held
ur kjósa að skrifa á frönstau,
þýzku eða norsku. Hann heitir
Stephen J. Walfcon, 4, Little
Glen Road, Glen Parna, Leicest-
er, LE 2. 9TR, Britain.
iHiiiiiiiiiiiiJmiiiiiHiiiiiiiuiiiiiiimiii[iminii4JiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiHuiuUftiuiimiiiiiiiiii|
FRÉTTIR
Frá Menningar- og
minningarsjóði kvenna.
Sjóðurinn gemgst fyrir merkja-
sölu laugiardagimtn 16. septem-
ber.
hefir aldrei siungið fyr hjer og
mun óhæfct að segja að sú
skemimtuin verði fjölsótt.
Morgunblaðið 16. sept. 1922.
Tvær mamnæfcur voru að rabba saman j/tfir hádegismafcnum.
„Fjamdinn haíi það. Ég get ómögulega þoflað hana temgda-
möimímiú,“ sagði anmar.
„Sdepþfcu henmi þá otg bórðaðu bara kálið", áVaraðí himn.
Messur á morgun
Garðakirkja
Guðisþjóniusta kl. 2. Sr. Bragi
Friðriksson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Jón Auð-
uns dómprófastur.
Hailgrímskirkja
Messa kl. 11. Séra Ragnar
Fjalar Lárussom.
Fríkirkjan
Messa kL 2. Séra Þorsteimn
Björnssom.
Neskirkja
Messa ki. 11. Séra Jón Thor-
arensem.
Breiðholtssöfnuður
Messa kl. 2 í Breiðholitsskóla.
Séra Lárus HaUdórssom.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Guðmund-
ur Þorsfceinstson messar.
Sr. Emil Bjömsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinssom.
Laugar neski rkj a
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarssom.
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta kl. 2. Einsömg-
ur Óiöf Harðardófctir. Ræðu
efni: „Nema þér smúið v
(1. Móðir og barn). Séra Sig-
urður Hautour Guðjónsson.
Árbæjarprestakall.
Guðsþjónusfca í Árbæjar-
kirtaju kl. 11 árd. Sr. Guð-
maindur Þorsteinsson.
Stokkseyrarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð-
mumdur Óskar Öiaiflsson.
Grindavikurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Árhl
Sigurðsson.
Akraneskirkja
Guðisþjániusfca k!L 2. Séra Jón
Einarsson í Saurbæ messar.
Sáknarneflndin.
Útskálakirkja
Messa kl. 11. Séra Guðmund-
ur Guðmundisson.
EHiheimiiið Grund
Messa kl. 2. Séra Jón Skag-
an messar. Félag fyrrverandi
sótanarpresta.
Ilátoigskirkja
Messa kl. 2. Haiusfcfler'mingar-
börn taomi til viðtalis. Séra
Amgrímur Jónsson.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn guðsþjómusta kl. 8.
Einar Gislason.
Fíladeifía, Selfossi
Aimenn guðsþjómiusta kl. 4.30.
Haligrímiur Guðmarmsson.
Fíladelfía, Kirkjulækjarkoti
Sérstök hátíðarguiðsþjómusta
tal. 2. Guðmi Martaússon.
Kópaivogskirkja
Guðsþjónusfca fleilur nið-
ur. Séra Ámi PáLsson.
Bústaðakirkja
Guðþjóniusita ki. 11. Sr. Ólafiur
Staúlasom.
Selfosskirkja
Messa kl. 10.30. Sr. Sigurður
Sigurðsson.
Fíladelfía Keflavík
Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur
Guðjónisison.
Ásprestakall
Guðsþjónusta í Lauigarnes-
kirtaju kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson messar í íjarveru
sötanarpnesfcs.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU