Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 1
Utflutningur freðfisks hefur aukizt f ár! ÍV“ ■' 25159 tonn flutl út lil maíloka. I. ÆGI. riti Fiskifélags íslands, er skýrsla um útflutn- ing sjávarafurða til maíloka 1958 og 1957. Kennir þar margra grasa að venju. Til dæmis sést bar, að útflutningur niðursoð- ins fiskmetis fer ört vaxandi. Til ársloka 1957 voru t. d. flutt út um 72 tonn af slíku fiskmeti fyrir 1,2 milljónir króna, en til maíloka 1958 varu flutt út 186 tonn að verðmæti 4,3 millj. króna. Lngstærsti innflytjandi niðursoðins fiskmetis á þessu tjmabili 1958 er Tékkóslóvakía, sem flutti inn 122 tonn fyrir 2,9 milljónir króna og hafði innflutningur þangað aukizt frá fyria ári úr 3 tonnum, þ. e. a. s. um 119 tonn. Austur-Þýzkaland hefur flutt inn mest af niðursoðnu fisk- meti til maíloka þessa árs, eða 28 tonn fyrir 246 þús. krónur. Þangað var ekkert flutt af þessum fiski á sama tíma árið . 1957. Verulegur munur virð- . ist vera á verði því, sem fæst . fyrir afúrðirnar í hinum ýmsu 'löndum. T. d. eru flutt 11 tonn til Bandaríkjanna ■fyrir 48 þús. kr., en 13 tonn til Danmerkur fyrir 472 þús. og 8 tonn til Finnlands fyrir 407 þúsund, en þetta liggur að langmestu levti í bví hvers konar niðursuðuvörur um er að ræða. FREÐFISKUR. Á tímabilinu til 31. maí 1958 voru flutt út 25.159 tcnn af freðfiski fyrir 146,5 millj. króna, en á sama tímabili árið áður 24.009 tonn fyrir 136,5 milljónir króna. Var flutt út til 11 landa á þessu tímabili, en árið áður til 13 landa. Mest var flutt til Sovétríkjanna eða 10.667 tonn fyrir 57,1 milljón króna (á móti 14,918 tonnum fyrir 79.8 milljónir á sama tímabili árið áður). Næst mest var flutt til Bandaríkjanna eða 7.626 tonn fyrir 47,1 milljón (á móti 724 tonnum fyrir 29,3 milljónir árið áður). Þar næst kemur Austur-Þýzkaland með 2,736 tonn fyrir 16,9 millj. (á móti 1,035 tonnum fyrir 6,4 millj. árið áður), og síðan Tékkóslóvakía með 2.610 tonn fyrir 16,4 milli. kr. (á móti 2,117 tonnum fvrir 13,3 millj. árið áður). ÍSFISKUR. Nokkurn veginn sama magn var flutt út af ísfiski á þessu tímabili bæði árin, 6.103 tonn 1958, en 6.639 tonn 1957 fyrir 10,2 milliónir og 10,7 milljón- ir króna. Langmest var flutt til Bretlands bæði árin, 4.276 árið 1958 og 3.390 árið 1957. Verðmætið var 7.6 miílj. og 6.3 milli. kr. hvort ár. Enn- fremur var fluttur út ísfiskur til Vestur- og Austur-Þýzka- lands árið 1957, en aðeins til Vestur-Þýzkalands 1958. SALTFISKUR. Verkaður saltfiskur var á þessu tímabili fluttur út til Suður-Amerí'kuríkja og Portú- gal og var magnið mjög svipað bæði árin, svo og verðmætið rúmar 16 milli. kr. Óverkaður saltfiskur var fluttur til 9 landa árið 1957, en 8 landa 1958. Magnið var allmiklu minna á árinu 1958 eða 8.420 tonn, en 11.335 tonn árið 1957. Verðmætið fyrra árið var 42,7 millj., en 33,9 millj. síðara árið. Bæði árin var langmesí flutt til Portúgal, en bar næst til ítalíu. Útflutningur tii Grikklands og Bretlands var miklu minni á þessu t.ímabdi 1958 en árið áður. SÍLD OG SÍLDARLÝSI Á tímabilinu janúar—-maí 1958 voru flutt út samtals 3091 tonn af saltsíld en 9975 tonn árið áður. Bæði árin var mest flutt af þessari vöru Ú1 Sovét- Franihald á 2. síðu. Spá fiskifræðinga: Úílif fyrir góðan afla við Græn!. Hvalveiðarnar hafa gensfið vel undanfarið. Ljósmyndari Al- þýðublaðsins tók þessr mynd' í hvalstöðinni í Hvalfirði ný- lega, er verið var að taka hval á land. Sfórvirki borinn fluttur niður á horn Hátúns og Nóatúns Óráðið enn fluttur hvort borinn verður til Hveragerðis. IIINN stórvirki bor, sem undanfarið hefur verið borað með' á Klambratúni, hefur nú verið fluttur niður á horn Há- tuns og Nóatúns. Alþýðublaðið hefur fregnað, að til hafi staðið: að flytia borinn til Hveragerðis, en ekki varð það úr að þessu sinni. Eins og Alþýðublaðið hefur * " áður skýrt frá hafa verið uppi ieikið við gestgjafana, Hclte, og fóru leikar þannig, að heima menn sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Aflinn við ísland jókst Cwt. 1956 í 2,3 millj. ur 2, Cwt. I milíj. 1957. AFLAHORFUR við Grænland eru taldar góðar í ár, en hins vegar er ætlað, að þorskaflinn við Bjarnarey og í Barents- hafi verði fyrir neðan meðallag. Búizt er við litliun breyting- um á Islandsmiðum. Spá þessi er gerð af fiski- fræðingum í fiskirannsóknar- stöðinni í Lowestoft í Bretlandi fyrir nokkru og byggð á mæl- ingum fiskistofnsins undanfar- in ár. Aflinn við ísland jókst sl. ár. Aflinn við ísland jókst sl. ár í 2,3 mi-llj. Cwt, úr 2,1 millj. Cwt. árið áður. En samt sem áður minnkaði aflinn úr 2,05 Cwt. á hverja 100 tonn/ tíma (tíminn, sem verið er að veið- um þegar stærð skipanna hefur verið samræmd.) Aukning varð á afla stóra fisksins og þess smæsta. Búizt er við, að aflinn á hverja klukkustund verði ekki ósvipaður í ár og árið 1957. Góðar aflahorfur við Grænland Þorskaflinn við Grænland var miklu betri 1957 en 1956 í en samt minni en 1954. Afli smáfiska minnkaði en jókst á I þeim smæsta. í ár ætti að vera I góður afli smáfisks (60—70 cm) og meðalstórs fisks (75—90 cm) (Ftéhing News.) Holte sigraði ÞRIÐJI flokkur Knattspyrnu félagsins Þróttar, sem er í keppnisför í Danmörku, Jék | raúdir um það að flytja borinn sinn fyrsta leik í fyrradag. Var | tú Hveragerðis til þess að bora þar fyrir gufu. Er nauðsynlegt að kanna hversu mikla gufu-' orku er unnt að hagnýta þar, verði í það ráðizt að staðsetja þar þungavatnsverksmiðju. Nú mun hins vegar hafa ver- ið samið um það, að Reykja- víkurbær hefði einhvern for- gangsrétt til borsins í ákveð- inn tíma gegn því skilyrði að bærínn greiddi ákveðinn hluta boi'sins. En ekki mun Reykja- víkurbær enn hafa greitt þann hluta sinn. Getur því svo farið, að borinn verði fluttur austui' fyrr en ráð var fyrir gert. Meislaramótið Thor Thors sendi- herra staddur hér. THOR THORS, sendiherra Islands. í Washington, sem nú er staddur hér á landi, verður til viðtals í' utanríkisraðuneyt- jnu (Stjórnarráðs'húsinu) þriðju daginn 29. júl'í kl. 4—6 e. h. (UtanríkisráðuneyLð.) MEISTARAMOT Isbnds í frjálsíþróttum hófst í gær kk 2 á íþróttavellinum (skömmu eftir að blaðið fór í prentun). Átti þá að keppa í 290 m hi„ 800 m hlaupi, 5000 m hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 400 m gr,- hlaupi, spjótkasti og langstökkL í dág heldur mótið áfram kl. 8. Verður þá undankeppni í stang arstökki, en sjálf aðaíkeppnin. hefst kl. 8.30. Verður þá einn- ig keppt í 100 m hl., krínglu- kasti, 110 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, þrístökki og sieggju- kasti. Á morgun, mánudag, kl. 8.30 heldur mótið áfram. Verður þá keppt í boðhlaupum. 3000 m hindrunarhiaupi og fimmtarþraut. Mótið er úrtöku mót fyrir Evrópumeistaramót. ið í Stokkhólmi. Mynd þessi sýnir landgöngu bandarískia liermanna í Líbanon er i HIN árlega ÁlfaskeiiiVs- skemantun Ungmennafélags Hrunamanna er í dag og heist kl. 2.30 með guffisþjónnstu. Sr. Sveinbjörn Sveimbjöi-nsson pré dikar. *i Þá flytur séra Sveinn Vík- ingur ræðu, Árni Jónsson syng ur einsön g.Þorsteinn Ö. Step- hensen les upp. Þá verður jap- önsk glíma undir stjórn Japan- ans Matsoka Sawamura og ]oks verður dans um kvöldið, hljóna sveit Óskars Guðmu ndssonar leikur. Lúðrasveit Selfoss leik- ur milli atr.ða, veitingar fást á staðnum. Fsrðir verða á skemmtunina frá Bifreiðastöð íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.