Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 2
AlþýðublaðiS Sunnudagur 27. júlí 1958 Dagskráin, á rnorgnn: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaða- maður). 20.50 Einsöngur: Lily Pons. 2(1.10 Upplestur: „Fylgdarmað- í ur“, smásaga eítir Þórleif ■ Bjarnason (höfundur les). 2jl.35 Tónllsikar. 22 Fróttir, síldveiðiskýrsla,. í- þróttaspjall og veðurfregnir. 22.25 Tónleikar. Dagskráin á þriöjudag: 19.30 Tónleikar. 20.30 Erindi: Frá ísrael. — Þ.ióð endurfæðist (Gylfi Þ. Gíslas. menntamálaráðherra). 20.55 Tónleikar. 21.30 Útvarps$aga.n: „Sunnu- fell“, eftir Peter Freuchen, XVIII (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). .22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, XIII (Sveinn Skorri Höskulds son). TURNSNN Loksins kom Filippus aS stigaiþrepum og vissi á samri stundu að nú var hann svo t.l kominn að vélinni. Han.n var orðinn lafmóður og fcjarta hans | þegar ha-nn flaug n.iður stigann barðist ótt og títt, bæði af hrcpuðu þeir: „N.ú kemst hann mæði og spenningi. Hermenn- irnir voru rétt á hæl hans og ekki undan. Nú er hann kom- inn'í sjálfheldu.“ En takmark Filippusar var þáð eitt að stöðva vélina. II AÐ HELLU Á RANGARVOLLUM X DAG, SUNNUDAG KL. 4 e. h. SVIFFLUG, FALLHLÍFASTÖKK UR SKYMASTERFLUGVEL OG ÞYRILVÆNGJU. »;< BJÖRGUNARFLUG, ÞRÝSTI- LOFTSFLUGVELAR OG HRING- FLUG. Flugmálafélag íslands, Flugbjörgunarsveitin og Svifflugfélag íslands. FILIPPUS OG GAMLS Sunnudagur 27. júlí Dagskráin i dag: ®,30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 15 Miðdegistónleikar. 16 Kaffitíminn: Létt tónlist. 16.30 „Sunnudagslöginó' 13.30 Barnatími. 10.30 Tónleikar. 20.20 „Æskuslóðir11, V: Hvamms fjörður (Ptagnar Jóhannesson skólastjóri). 20.50 Tónleikar. 21.20 „í stuttu máli.“ — Um- sjónarmaður: Jónas Jónasson 22.05 Danslög. 2®8. dagur ársins. Marta. Slysavarðstofa fteykjavinur í fcleilsuverndarstöðinni er opin tíllan sólarhringinn. Læknavörð ’ar LR (fyrir vitjanir) er á sarna t tað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 27. júlí tií 2. ágúst er í Vesturbæjar Æpóteki, sími 22290. Lyfjabúð- !,n. Iðunn, Reykjavíkur apótek, Uaugavegs apótek og Ingólfs epótek fylgja öll lokunartíma eölubúða. Garðs apótek og Holts <ipótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til fel. 7 daglega nema á laugardög- til kl. 4. Holts. apótek og <Garðs apótek eru opin á sunnu ■éogum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið <rlla virka daga kl. 9—21. Laug- tórdaga kl. 9—16 og 19—21. Slelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Óiafur Ein- ^rsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 'ií, er opið daglega kl. 9—20, íiema laugardaga kl. 9—16 og ‘úelgidaga kl. 13-16. Simi 23100. Helgidagsvarzla er í Apóteki Austurbæjar, simi 19270. Orð uglunnar. . Rólegur, Krúsi! Það tekur íjjinn tíma að hrista kokkteiliun. Flugferðlr Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í vélin fer til Oslóar Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 3 í fyrramálið. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 samdæg- urs. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Revkjavíkur kl. 17.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21 samdægurs. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Gslóar og Stafangurs. Leiguflug vél Loftleiða er væntanleg kl. 19 frá Hamborg., Kaupmanna- höfn og Osló, fer til New York kl. 20.30. Afmæli. Jóhannes Jósefsson hóteleig- andi verður 75 ára á morgun. Hann dveist í sumarbústað sln- um við Hítará. Grein um Jó- hannes í tilefni afmælisins eftir VSV mun birtast hér í blaðinu í vikunni. Ýimislegt Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóítir í Reykjavík vikuna 13.—19. júlí 1958 samkvæmt skýrslum 8 (8) starfandi lækna. Hálsbólga 19 (27). Kvefsótt 63 (58). Iðrakvef 8 (3). Hvotsótt 1 (0). Rauðjr lnindar 5 (5). dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöid. Flug- Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 8.15 frá New York, fer kl. 9.45 til Uistasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl, 13.30—15.30. Tæknihókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 -' - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Framhald af 1. slðc. 'ríkjanna- Af frystri síld fór mest til Póllands og Tékkósló- vakíu. Af síldarlýsi var mest flutt til Vestur-Þýzkalands bæði árin. 1 Þessi skýrsla nær auðvitað aðeins til maíloka og er því ekkj^ tæmandi fyrir al!t árið. Auk þess er í skýrslunnj talinn upp fjöldi annarra fiskafurða, sem fluttar hafa verið út, en ekkj verða- taldar upp hér. Má ( þar minnast á karfalýsi, hval- j lýsi, hvalkjöt, rækjur, humar, ,hrogn o. s. frv. Að lokum má geta þess, að heildarverðmæti fiskútflutningsins á þessu tínoa- bili var árið 1958 340,8 miilj- ónir króna, en var á sama tíma bili árið áður 382,6 milljónir. Söfn 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. Landsbókasafnið er opið allá virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. ÞAÐ er sitthvað, sem sálfræð ingar í Bandaríkjunum fást við nú á dögum. Einn þeirra hefur til að mynda kveðið svo á um, að kvikmyndaleikarar verði að hafa til að bera „lýtalausa feg- urð“. Máli sýiu til sönnunar hef ur sálfræðingur þessi sagt ná- kvæmlega til um, hvernig „lýta laus fegurð“ er. Nefið má ekki standa meira en 19 millimetra út úr andlitinu. Bilið milli augn anna má í mesta lagi vera ehis langt og annað augað. Þegar í hlegið er, má munnurinn í mesta lagj vera fimm sinnum lengri en hann er, þegar menn eru alvarlegir. Og ej'run mega umfram allt ekki vera útstand- andi, — það er verst af öllu. Þegar sálfræðingnum var góð fúslega bent á, að heimsfrægir leikarar eins og Bing Crosby, Gerhard Philipe og Audre Hep burn hefðu útstandandi eyru, svaraði hann hinn rólegasti: „Þá eru þau bara alls engir leik arar!“ ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.